Leifur


Leifur - 18.09.1885, Síða 3

Leifur - 18.09.1885, Síða 3
71 segi pað í heild sinui frosið, en ef bændur gjöra lítiö úr pvi sjállir, pá er ekki vist að „frosið hveiti" purfi að veiða hversdags orð 1 ínuuui hvi itikaupmanna, að miunsta kosti hefir hveiti- kaupmaöur Ogilvie sagt allt pað hveiti óskemmt er hann hefir keypt hingað til, pað er auðvitað ekki mikiö, en er pó úr öllum áttum fylkidns. Feröamenn peir, er fóru með gufuskipiuu Princess til Norway Houso, komu aptur til Sel - kirk á suunudagskvöldið var, voru peir uærri viku lengur en til var ætlað; höfða peir hreppt storma mikla og illviðri á vatninu og urðu pví að blða. Ekki fór aðstoðarmaöur Shelfords Dorður, en fjel. ráðgjöiir að senda mælÍDgameun flokk norður, undireins um hæl og fer haun meö ef af pvi verður. Hinn 14 p. m. var búið aðleggja járnin á Manitoba Norðvesturbrautiua 5 mílurvestur fyr- ir Minnedosa. — Fjelagiö býzt við að hafa Irá 1J£ — 2 milíónir bush. af hveiti og öðrurn korn- tcgundum, til að flytja austur til Portage La Prairie lvetur, án pess að telja netna paö hveiti setn er eign bænda ijett með frain brautinni á báðar hliðar, Miðvikudaginn hinu 9 p. m. var loksins byrjað að byggja hina uyrðri Suðvesturbraut. Um undanfarna 6 mán. eöa svo, hefir búiö hjer í bænum maður að nafui Brainard, er fyr. ir nokkru haföi steypt bauka einum 1 porpi, er St, Albans heitir i rikinu Vermout, flúði pvi og settist að hjer. Svo liðu tlmar. aö eugin vissi um hann, er fyrir 2 mán. komu tveir njósnar- menu frá Bostou er pekktu hann, en hanu ekki pá. Drógu peir bann mjög á tálar með fagur gala og par kom, að annai peirra hafði liannu með sjer 1 vagni til að skemmta sjer, auðvitaö, og fóru peir suður yfir Assiniboineáua, eD er peir komu i skógÍDD. kom anuar maður par fram og hjálpaði fjelaga sluum til að taka Brainard nteö valdi og ílytja hanu yfir llnuua. Um kvöldið barst fregnin um petta til lögreglustjórans Murry sem pegar fór af stað við atinuu mann og elti flóttamennina; náði hann peim i Pembina, en gat ekki að gjört.—Kona Brainards sendi pegar hraðfrjettir til kunningja hans á ýmsum stöðum með fram brautinni til St. Paul. og bað að hjálpa honnm undan. Tókzt petta á vagustöðv- uuum 1 Minneapoles; njósnarmennirnir voru að kaupu farseðla til Chicago, pegar tveir menn. er par höfðu verið á vaðbergi, gengu til Brai- nards og hvísluöu að houum að peir væri vinir hans, og meö pað sauia hrifa hann út og npp i lnktan vagu. Brá njósnarmöunum i brún, er peir litu við og sáu herfang sitt horfiö, og pó peir leituðu 1 tvo daga fundu peir hann ekki, enda er sagt að liauu muui kominn aptur liing að til Wiunipeg. Big Bear’s málið er afstaöið um slöir, fekk hanu 3 ára fangelsi. Thomas Scott. fjelagi Riels var fiikenndur. 1 Battleford hefir verið opnaður aptur iðn- aðarskóliuu fyrir Iudiánaböru, er svo snögglega var lokað 1 vor er leið. par voru nýlega seldir hestar með reiðtýgjum er stjóruin átti, er allt fór með uppspreugdu verði. Hið sama átti sjer stað i Calgary, pegar hestar og aktýgi voru seld par l égústm, slðastliönum. Amos Rowe, fyrrum eigaudi og ritstjóri dagblaðsins Times i Wiunipeg, hefir veriö skip- aöur stjórnarlaQdsumboösmaður i Calgary, einn- ig hefir hann lollheimtu á heudi í sauia stað. Sagt er að aftöku Riels hafi verið frestað um einn mánuö, par til 16. október, Winnipeg. Svo mjög cr sótt eptir aðsýna muni, sjerstaklega kvikfje, á hinni i höudfaraudi fylkissýniugu, að forstööunefndiu er kuúö til að byrja á ný og stækka öll pau byrgi. sem búiö var að byggja fyrir kvikfjenað. Eiuu maður sýn ir par 200 sauöfjár. Um sama leyti og pessi fylkissýning steDdur yfir, veröur hjer 1 bænum einuig haldin smádýrasýuing (Ptt Siock) verða par sýndar allar tegundir fugla, sem föng eru á og hudnar af öllum tegundum smáum og stórum. Bæjarstjórniu er orðiu hrædd við bóluveik- ina, sjerstaklega siöan pað frjettist að húu beföi gjört vatt viö sig i St. P„ul i Miunesoía. en pangaö fara og paðan koma 11 iri og færri menn tvi-vará hvtrjum degi. pessvgna hetir bæjar- stjórnin nú pegar, skipað 4 lækua til að bólu^etja hvern sem til peirra vitjar á piiðjud igum.fimmtu dögum og laugard , frá kl. 4Jý til kl, ójá e-m- einuugis penuan mán ið; meöau pesd mánuðui stendur yfir, kostar bólusetniugin 50 cts. Læku ar pessir eru: Dr. J. R. Jones skrifstofa hans er á Aðalst. nr. 340 Dr. H. H. Chown, skiif- stofa hans nr. 462. Aðalstræti. Dr S. Corbett, Skrifstofa hans nr. 560, Aöalslr. Dr. S. C. T Macadam. Skrifstofa hans, nr. 153, Ross str. Lansdowne landstjóri kom hingað á miöviku daginn kl, 11 f. m,, og var hoimm vel fagnað. Hefir hann aösetur sitt hjá fylkisitjóranum meöau hanu dvelur hjer lbænum. Eins og auglýst liafði verið, var skemmti- samkoiua? Kvennfjelagsins haldin í Framfara- fjelagshúsinu á íösiudagskvöldiö 11. p. m , og var allvel sótt. j Iíjer með gefzt til vitundar hinum mörgu fjærveiandi frændum og vinum, bæði lijer i Ameríku og á íslaudi, að hinu 25 maí síöastl. kallaði guð fyrir tímanlegan dauða til sinuar ei- lifu dýrðar, II a n ne s J ó n s s o n, eptir langa og punga sjúkdómslegu, frá eptir lifaudi elskandi konu og 3 ektabörnnin og 1 stjúpdóttur. llannes sál. var fæddur á Hafsstöðum? á Skagaströnd i Húuavatussýslu pann 14. október 1834. Vorið 1865 fór hanu sem ráðsmaður til heiðururskonuunnar Sigrlðar Hannesdóttir (ekkju Sigurðar sál. Sigurðssonar frá Reykjum á Reykja braut), sem pá bjó á Auðunnarstöðum i Vlöi- dal. og giptist henni síðan pann 3 okt sama ár Siðan iluttu pau að þernumýri 1 Vesturhópi og bjuggu par nokkur ár. Arið 1874 fluttu pau hiugað til Ameriku, og hafa slöan dvalið, fyrst i Nova Scotia og svo 1 Vfinnipeg og siöast hjer á heimilisjörð sinni í Parkbyggð, Pembina Co. Dakota, par sem hann sálaðist. Hannes sál, auðkenndi sig ílestum mönnum fremur að sanuri mannelsku og ljúflyndi, svo umgengni hans við alla, sem honum kinntust, varð peim til gleði og hjáipar, bæði i orði og verki. Hann gekk si-glaður, érvakur og ástuuduu arsamur aö veiki sinnar köllunar, og drottiun blessaði stöðn hans í lífinu með svo góðum efn- um, að hann var ætið veitandi hinum purftugu og sem var, bæöi hans og hans elskulegu eigin- kouu, hin sanna hjartans gleði. aö geta og gjöra. Haun var maður skylduiækinn og elskuríkur ektainaki, ást- og umhyggjusamur faðir barna siuna, og yfir höi'uð, fögur fyrirmynd sem hús- faðir, sem fjelagsmaður, hvar sem liann var, og sjerstaklega sem glaður, hýr, ciskuiikur, si- hjálpandi bróðir allra sein honum kinntust, og haun náöi til. það er pví vel verðugt að vjer geymum miuning hans 1 blessun og heiöri. Mountaiu 5. júli 1885, Bal dvin Ilelgascn. mSLEGT, „Leyndatmál peirra feðga. <(Pabbi seDdi mig eptir nýjum taumum fyrir beizlið, sem hann keypti hjá pjrr vikuna sem ]eiö,” sagöi lltill drengur, sem koin að morgui dags inn í aktýgja verziunarbúð. (<Hann er pó aldrei búinn að ónýta taumana pa um daginn” sagöi verzluuurniaðurinn, spyrj- andi, peir hefðu átt að endast liouum i (vö ár.” ((Jú vist er haun búinn að pví” (,Og hvernig fór hann að pvl?” ((það varðar engan um pað” sagði drengur og krepti um leið hnefana fyrir aptan bakiö. ((Jeg ætla ekki að fara að segja frá leyndarmál- um okkar pabba- Láttu mig fá taumana undir, eins, pví karl sagði að pað mundi ekki heilsu- samlegt fyrir mig að vera 1 burtu allan dagii.n. Fæddistá samaháttogönnnur b ör n Tvær litlar stúlkur voru á ganri r-aman hjá ókunnugu húsi, segir pá önnur: ((í pessu húsi var Jónas fæddur.” <(Fæddur?” spyr h n yngii. ”Hvemig var hann faddur?’’ ”Hvernig! Iívernig er annað fólk fætt? ((Hann var rjett vakinn, eius og viö t. d. eiun morgun, og pá iá liann par i rúmi, án pess aö vita hvaðan hann kom,” Ekki munnurinnheldureyrun. (Jeg hló svo mikið að munnurinu á mjer tók út að eyruum” sagði kona er hún kom heirn af leikhúsinu. Bóndi: ((þú parft nú ekki að hlægja svo mjög mikið tii pess, góða mln!” Konan: ((þykir pjer jeg vera svo munnstór eða hvað?” Bóndi: ((Ó nai, ekki er pað, en evrun á pjer eru stór og fönguleg.” Ölukku hnappuriun var týndúr. Aðkmnu kona : Guð komi til ! Hvaða óskapleg brauk og glumragangur er petta uppi á loptinu, Hvað gengur á ? Húsfrjeyja : þetta ! Ó pað er ekkert ! pað er maðuiiun mirm að leita að kraga hnappnum sfuum! Haun týndi honum áðan. Ekki svo fjærri sanni þau vocu á leiðinni til kirkjunnar, hún var að toga upp á’ sig fingravetlingana, segir iiann: ((Góða miu! pú áttir að ljúka við að klæða pig áður en pú fórst af stað fiá húsinu; jeg vildi eins vel sjá kvenn fólk klæða sig i soklcana útiá götn, eius og að vera að troða6t 1 pessa pröugu vetlinga.” Kouan: (það pykist jeg vita. það mundu flestir karlmerm fremur kjósa.” Iii 11 y s i n 11 r. Farming Lands. Beztu bújarðir til sölu með lágu verði Og 7ægum kjöruin meðfram hinni nýbyggðu MANIVOBA «« IVOIIDVESTI Il JAKIVMIIAVjT Síðan pcssi járnbraut var byggð. heíir byggðin margfaldast á pvi svæði er hún liggur um, og innan skamms verður a 111 1 a n d n á- 1 æ g t h e n n i u p p t e k i ð. Landið i pessum hluta fylkisins er s a n n' arlega fagurt. Öldumynduð sljetta og bæðir með skógarbeltum hvervetua, smá stöðu- vötn og tærir rennandi lækir. Jarðveguriuu hiun frjóvsamasti, hin svarta feita mold hver- vetna. Laudið er pannig: að maður getur haft par íleira fyrir stafui en a k u r y r k j u e i n* ungis. Tii kvikfjárræktar e, pað á g æ 11, livort heldur nauta- eða sauðfjárræktar; landið margbreytilegt, skógarbeltin gripunum ti! skýl- is 1 hretviðrum, og vatnið bæði gott og nrikið; kostir sem eru hvað rnest árlðandi fyrir gripa- bóndann. Góður jarðvegur, gott timbur og go 11 v a t n. þetta eru þrir kostir sem allir kjósa, kostir, sem ekki eru æíiulega samfara á sama blettinum, en að peir sjeu hjer, geta allir borið urn er á pessu svæði búa. Allar upplýsingar og uppdrættir af landinu pessu svæöi fist ó k ey p i s á skrifst ifu land- stjórnardeildar Norðv. brautarinnar, sem er: nr. 622 á Aðalstrætinu i Winnipeg. Allar pessar upplýsingar fást einnig með pví að rita mjer brjef og skrifa þannig utaná: A- F- Eden Land Commissicner Manitoba & Nohth Western Railway. WitiRÍpeg, JsIkTjitobh. 177 Su'gur og ætúitýri eptir Mrs, T.þ, Hólm, eru til sölu hjá Mr, Ár a Friðrikssy ni, j\rerð 50 ceuts.

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.