Leifur


Leifur - 18.09.1885, Blaðsíða 2

Leifur - 18.09.1885, Blaðsíða 2
70 væri komin pes-i gamli ræningi, og leið ekki á löngu áfur menn sölnuðust aö honurn, er vildn i'á hAim til að berjast við einhvern af hópnurn, og pouuig í'á tækií'æri til að ráða haun af dóg- um. Hauu bað pá um verndun líigreglunnar, á meðan liann kæmist burtu úr garðinum og var honum veitt paö, pá vai mótstoðumönnum hans ölium lokið, peir pustu i hópum á eptir og söfuuðu að sjer múg og margmeuni, er æddi um- goturnar með hlaðnar skammbyssur 1 höudun um og leitufu að honum, en houum var af nokkri.m mönnum hjálpað til að komast burtu úr borginui.— Frank er orfiun mjög vesall nú. brjóstveikin ætJar hreint að gjöra út af við hann og' svo er hanu íátækur, að ekki getur heitiö að hann eigi forða til næsta máls. Ilonum hefir verið boðin allmikil peninga upphæð fyrir að rita æiisögu sína, en pó ueyf iu kreppi að honum, pá ueitar hann jafuharfan. Vöiuíiutniiigst'jrld á milli Chicago og New Yovk er stigið niður um nokkur cent; er nú 10 cts. fyrir hver 100 pund. Flutniugsgjald fyrir 100 pund af vörum, sem sendar eru frá Ohica- go til hafna á Englandi, er nú 25 cts., ef pær eru sendar til Philadelpha eða Baltimoré; er pað jafu ódýrt og að undanförnu heflr veiiö að flytja 100 pd frá Chicago til New York. Hin 13, árs iðnaðarsyning var opnuð að kvöldihins3. p. m, í Chicago Frá 8—10000 manna var viðstaddir. Minnesota. Nálega 1000 (1500 var ráð- gjórt) manna kouiu sarnari 1 St. Pael hinn 3. p. m. lil að læða um vatnsvegabótamálið. Seudi- menn konm fiá Minnesota Dakota, Mouiana. Nubraska, Kansas, Missouii, Iowa, Wisconsin og IJlinois. Fyrrum Iliinoisiíkisstjóri, Bross, var kosinn til l'undarstjóra, og skýrði hann frá með snjallri ræðu, pörfinni á að bæla vatnaveg- inn fyrir norðan og vestan St. Louis í Missouii, Sýudi hann fram á, að á vetrum væri ilutnings gjaidið fyrir liveiti bush. frá Chicago til New York 12 —15 cís., en á vorin pegar vötn bg skiiröir öpnuðust, stigi pað niður i 2 cts. og opt lægra. Fluiuingsgjaldið fyrir bush, frá 'St, Paul íil Chieago 10- 12 cts , en væri vatnavegurinu gjórður góður, rnyr.di pað hreiut ekki verða meir enn 6 cts. 1 pessum framantöldu líkjuin. var uppskeran í fyrra: liveiti 188 millónir bush. og af öðrum kornteguudum 837 iniiiónir, til sam- ans 1025 milíónir. Af pessu voru seud auslur um 500 miiíónir bush. Ef nú vatnavegurinn væri brúkaöur, spöruðu Norðvesturríkjabúar sjer 5 cts. af hverju bush. sim yrði í heild si.nni 25 mílíónir doll , og væri pað án efa góð við- bót við peuinga bænda, Kom öilum sa'man um að par eð pessi Norövesturríki, sem hjer er um að ræða, greiddu áilega um 30 miliónir doll, i fjárhirzluna 1 Washington, pá væii paö ekki tiJ of mikils mælt, pó pessir menn heimtuðu af stjóriíinni hinar nauðsynlegustu umbætur a Mis- sisippi og Missouri iljótuiium —Tuttugu og sjö manna nefud, 3 frá hverju ofaiitöklu ilki, var kosiu til að semja áskoranir tii yfirotjómarinnar, er funduriun siöan sampykkti. llinar merkverð ustu áskoranir eru pess efnis: að stjórnin legði til slðu árlega 25 milíónir doll., og að peir pen ingar skyldn eingöngu ætlaðir til vatna og hafna vegabóta; að nauðsynlegt sjc að gjöra Mississippi og' MPsouriíljótin, og ár sem í pau renna, skip- geng, S\0 langt vesiur sem mögulegt cr; að I ráður bugur sje uudinn að pví að dýpka og hreinsa Mis-issippifljólið, svo að skipgengt verði milli Cairo í Uiinois og St Anthony fossa við Minneapoies og að bráðlega verði byrjað að grafa skipgengan skurð fiá Minnsaþolis austur í Miehigauvatniö norðanvi.rt. Eptir að peis- ar ým su áskoranir voru sampykktar, var fundi slitið á fóslnd. 4. p, m. noikiueplir rniðjan dag.— það viija menn æfia að árangurinn af pess um fuudi verði eKki mikill, eitikum vegna pess að fundarmenn hjeldu ekki nógu fast við að lieimta umbætur á Norðvesturvötuunuin og ám UDgóngu, Frá frjettaritara Leifs í Lyon Co. Minn., 7. sept. 1686. Iliua síðast liðna viku hafa hjer komið prjú hæg riæturfrost, og segja meuu pað merki tii pess að hausttiðin verði góð er frOst koma snemma; tlðin pur og hagstæð fyrir landvinnuna að undanskildii akurplægingu, pvi sökum hinna langvarandi purka, er jöiðin svo pur að hún er valla vinnandi; kornpiesking byrjuð, og má nú lieyra hesta og gufu preskimaskiuu pyt hvaða cæfa, en hvað koruuppskera er að vöxtum, get jeg ekki sagt að þessu siuni, en seinna mun jeg gjöra pað. Dakota Teeritorv. Einn af ráðherrunr Bandarikjanna, Beck, kvað hafa lofað góöu um, að Dakota yrði tekið i sambandið sem sjálfstætt riki. enda er nú tlmi tilkominn. Astæða sú er Dakolabúar hafa til pess að heimta sjaifsforræði, er sú. að par eru nú helmingi tíeiri íbúar held- ur enn í eptirfylgjandi rikjum: Florida, Colora- do, New Hampshiri, Rhode ísland og Yermont, tveim priðju pörtum íleiri ibúa, heldur enn Dela- ware og fimm sinnum fleiri enn Nevada. llaldi iunflutniiigsstraumurinn paugað áfram hjer eptir sem til pessa, pa verðua Dakota eius fólksmargt innar tveggfa ára eins og nú eru rikin VVest Virginia, Connecticut eða Maine. Tuttugu hveitistakkar, einn biggstakkur og gripahús úr tiinbri, brann til ö.-ku á búgarði ein um nálægt Fargo hinn 2. p. m. Skaðinu er G000 dolh, sem fellur alveg á eigandann. pvi liaun hafði ekki keypt ábyrgð á pvi. Maður nokkur 1 Mayville, Warren að nafni, preskti í gufupreskivjel, er hann átti sjálfur, 110 bush. af hveiti á 27 mínútum. Nokkru seinna preskti hann einnig 1100 bush. á 6 kl tfmum. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austdkfylkin. A landamærunum milli Nýju Brúnsvikur og Nýja Skotlands, er verið að bygga járnbraut yfir 17 milna breiðan granda ér aðskil ur St. Lawrenceflóaan og Fundyflóann. Braut pessi á aö brúkast eingöngu til að flytja hafskip suöur og norður yfir grandann og pannig spara peim mórg hundruð milna ferð austur iyrir Nýja Skoliand- Fyrir pessa braut styttist veg- uriim frá 200—480 milur, frá ýmsum stöðum á St. La wreuceöóanum til ýmsra staða við og fyr ir sunnan Fundyflóaun. Af 17 mllum eru nú 10 riærri fullgjörðar, svo ekki verður langt par til húu veróur öll algjör. Yerður petta hin fyrsta skipaflutningsjárnbraut 1 heimi. Quebecfylkis-heilsuumbjónarstjóruin hefir gef ið Montreal-heiisuumsjónarneiudinni lullt vaid til að fara inu í öll verkstæði eða fjölskylduhús í borgiuni og gjöra pær ráðstafanir. er hún álíti nauðsynlegar, til pess að koma í veg fyrir að bóluveikin útbreiðist meir eun nú er orðið. í Moutreal var liinn 11 p. m. formlega opuuð til fóiksflutninga, jámbraut frá borginni, sem liggur aiveg upp á fjailið er staðuriun er viðkenndur (Mounl lloyal). Uppskerutiðin í Ontario hefir verið hin óhagstæðasta, enda sjer pað á hveiti og kornteg- uudum, sem hefir skemmst svo voðalega mikið, eiukum hausthveiti, fyrir hin sífeldu votviðii. Hausthveitis uppskera verður uærri piiðjungi miuui en gjört vai ráð fyrir 1 siöustu áætluuar- skrá, aptur á móti verður vorhveitisuppskera uokkuðmeiri en ráðgjört var, pað hveiti hrakt ist heldur ekki eins mikiö i upipskeruDui, pví pá var UÖiu farin að porna, þrátt (ýrir volviðrin, sækja margir iðnaðar- sýriinguna i Toiouto, talsvert íleiri en i fyrra, Rafurmagnsjárnbiautin reynist mæta vel í petta skipti; fara vagoarnir að meðaltali 50 milur á timanum gognum bæinn að sýuingagarðinum. þessi rafurmagnsbraut er hin lengsta i Aineriku. llin svonefnda A/osse7/-akuryrkjuvjelasmíðis- fjelag í Toionto heiir fengið heiðurspening úr gulU frá Aiitwerp sýniiigaríjelaginn fyrir bezt smíðuð akuryrkjuverkfæri, er þar voru til sýnis. Veikið við að byggja Northern og North Pacfic Junction járnbrautina frá Gravenhurst i Ontario til Callander við Iíyrrahafsbrantina, er langt komið; er búið að járnleggja meir enn helming heunar og nyrðri hlutinn svo að segja búinn fyrirjárnin. þaö er rjett ár siðan byrjað var að vinna við liana; lengd hemar er 111% milu, Braut þessi liggur um eða mjög nærri hinni íslenzku nýlendu í Ontario. Hið 8. árlega uppboðsping var haldið i Ontariofylkisfyrirmyndarbúininu, sem er nálagt Guelph. hinu 4, p. m, Voru par seldir naut. gripir af bættu kyni, af öllum tegundum; bezt seldust peir gripir, sem eru af Herefordkyoi, næst peim Aberdeen Pollskynið og næst stutt- hyrnicgakyuið. Holstein, Ayrshire, Jersey og Guernseykyah\ seldust mjög lítið lltiö betur eim gripir af óbættu kyni. Má af pessu marka, hvaöa nautgripakyn eru nú 1 mestu verði. British Columbia . Járnin á Kyrrahafk- brautina kvað vera búið að leggja til Farwell við Columbia áua vestan Selkirkfjalla, eru pá ekki eptir nema 47 milur á milli járnendanna. Eptir petta fer að verða hart aðgöngu lýr- ir Kíuverja að flytja til fylkisins, enda mun eug. inn hvítur maOnr syrgja pað. Hinu 20. f. n». öðluðust þau lög lagagildi. er samin voro i vetur er leið i Ottawa, en þau eru pannig stýl- uð: að hver og einn Kinv., er pangað ilytur, skal greiða 50 doll. í rikissjóð um leið og hann stigur á land. A sjötta degi eptir að pau öðluö ust gildi, kom einu Kinv. með gufuskipi írá Washiugton Territory í Bandarikjunum, en var rekiun aptur, þvi hanu átti ekki til 50 doll.; fjekk hann ekki svo mikið sem að stiga fætl á land Auk þessa hefir fylkið sjerstök lög. er leggja á pá aðra skatta og reuuur pað íje i rikis- sjóð, en peir skattar eru i pví iunifólgnir, 1 aö á bverju sumri (1. jútii) verða aliir Kinv., elflri en 14 ára, að greiða 10 doll. i fylkissjóð; veldur pað 40 doll. útlátum, ef á móti er brotið. 2, Fyiir leyfisbrjef til aö leita aö gulli eða viuna 1 námuna, veiða þeir að gjalda 15 doll. (hvftir merm fá samskonar leyfisbrjef fyrir 5 doll.) ef peir vinna i námum, án leyiisbrjefa, vcrða þeir sektaðir um 30 doll. Hver og eiun verkstjóri, er legir Kíuv., sem ekki hafa leyfisbrjefin, verð- ur íýrir 50 doll. útiátum. Ef eiun Kiuv, ljier eða selur öðrum sitt leyfisbrjef pá skal sá hinn sami greiða frá 20 — 100 ríoll. i fylkissjóð. Ef peir ekki geta borgaö petta sektafje, þá veröa peirsettir í fangelsi um prjá máuuði. Hvefr og eiun friðdómari 1 fylkinu er einhlýtur dómari, og ekki má gjöra svoua löguö mál apturrtka, hversu óformlega sem pað kanu að hafa veriö lagt fyrir rjettiun. Af pessu sjezt.aö ekki eru Klnv, of sælir afað eiga heimili i British Colum- bia Nýlega er Jokið viö brúarsmiði yfir vík pá, er aðskilur bæiua Vietoria og Esquimált; brú in er 640 feta lóng, 25 feta há yfir sjávarmál, og kostaði $ 10000, Milli 300 og 400 verkameun vinna stöðugt að bryggjusmlð 1 Esquimalt. Að viöa muui erfittað byggja brautin*, sem liggur frá Victoria til Nanaimo strandlengis eyj- unni austauverðri, sjezt af pvi, að svo huudruð- um manna skiptir vorn 4 mánuöi að byggja eiun ljórða úr mílu. A öðrum stað á brautiuni á að sprengja upp heila íjallshliö, er siðau á að bilta ofan 1 230 feta djúpa gjá, með pvl móti grinna haua um 80 fet og byggja slðan brú yfir hana. í einu litlu hjeraði á Vancouereyjunui. er Comox heitir, hala 1 sumar verið seldar 7500 ékr ur af laudi. Manitora & Northwest. Nú eru íarnar að koma fregnir úr ýmsum áttum, um að hveitj hafi skemmst hjor og par til muua. og er pó, ef til vill, ekki enn pá útsjuð hvað mikið að hef ir frosið. Frostið virðist að hafa skemmt hveiti á einstóku blettum hjer og par. en hvergi á stóru svæði, svo pað er ekki óliklegt að ástæð- au sje sú, að Tof selnt hafi vorið sáð á þeirn blettinum, sem fraus. það er lfkast að petta frost verði jþó nóg til pess. að hveitikaupuieuij

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.