Leifur


Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 1

Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 1
r LEIFUR. Wiimipeg, JManitoba, 23» apríl 1886. Nr. 46 Vikubladið ,,L E 1 F U ii“ kemur út :i hverjum föstudeg að for fall alau su. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Norðurálfu. SOlulaun einn áttundi. Uppsógn á blaðinu gildir ekki, nema með 4 mánaða fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. / REYKJAVÍK, 10. fobl'. 1880. þ i lskipa-ábyrgftafjelag. sunnlenzkt. er'að koniast á stofn 1 Hafnaifirði, fyrir forg()U“íU helzt pilskipaeiganda par : pröf. síra þórarius Bciðvarssonar, kaupinanus p Egilsens o. 11., en rutnkvöðull pess niun liafa verið Edilon Grlms- son skipstjóri 1 Reykjavik. Lög fjelagsins sam- pykkt á fundi 23. f. m. Á r feröi. Hin megnu vetrarharðindi, er hyrjuðu um nýjár af alvöru, haldast enn 1 al- gleymingi, livar sem til spyrzt. Fannir ákaíleg- ar alstaðar, einhverjar hinar mestu í manna minn- um norðanlands að minnsta kosti. Faiið að skera af heyjum sunnanlands sumstaðar t, d, Á Rang- árvöllum og Mý um vestur. Mannfólkið einnig bjargarprotum ekki óviða. en kaupstaðir mat- arlausir flestir, og aðflutningar ókleyfir i þessari veðrátlu. Fiskiafli nokkur i Höfnum og á Miðnesi, pá sjaldan á sjó gefur; en fyrir norðan Skaga ekki vart, er síðast var reynt, eins og getið var í slð- anta blaði, KEYKJAVÍK, 24. febr. 1886. B j a r g a r s k o r t u r i n n i S n æ f e 11 s- nessýslu er meiri og voðalegri en nokkru sinni áður á siðastliðnum 30 árum. Veldur pvl margt, svo sem mjög óhagkvæm verzlun hjer fremur en víðast aunarstaðar á landinu og vöru- skortur nær pvi árlega; afarslæm veðrátta yfir höfuð siðastliðin 5 ár, og þar af leiðandi skepnu fækkun. þó tók út yfir i sumar er leið, eink- um 1 peim hreppum sýslunnar, er sunuanfjalls liggja : Breiðuvík, Staðarsveit, Míklaholts-, Eyja og Kolbeinsstaða-hreppum, og virðist Snæfells- jökull eiga ekki alllltiun pátt 1 pví, að draga að sjer vætu, svo að par eru miklu tíðarí úrkom- ur en norðanfjalls; svo er og norðanátt miklum tnun verri par en innaufjalls á vetrum. í sumar hjet varla að bithagi kæmi fyr ec eptir mitt suin ar; pvi frarnau af sumrinu voru jaftiast aust- norðan og norðanstorn.ar og rok tneð frosti að rióttu og opt á daginu llka; právallt fennti á fjóll og stundum 1 byggð. þegar pessu linnti. komu prálátar kalsarigningar til rjetta. Af þessu leiddi hinn mesta grasbrest, bæði á túniun, sem óviða gáfu meiri töðu en helming og liðtigan helming. og sum ekki nema þriðjung á móts við moðal grasár, og á engjum, sem alstaðar voru miklu verri en i meðalárum. Eptir pessu var nýtingin, heyin alstaðar nokkuð hrakin og suin- staðar brunnin; asauður gjörði ekki nema halft gagn, svo máluytusafn er litið og ekkert sum- staðav; haustskurður afarrýr; pvi timinn, sem skepnur höfðu til að fitna, var ofstuttur; gagn af kúm i vetur ekki uema halft og varia paö, Matjurtngarðar allir alveg ónýtir. Fjársala i slátur verti en verið liefir um nokkur ár; pó var viðunaodi verðiö á kjöti : 14 — 16 aura pundið. ItKYKJVIK, 3. marz 1880. Aftakabylurinn 7. jaa. skall á um Austurland laust fyrir hádegi, ofan á órifinnsnjó, og gjörði hið mesta myrkviðri af skafkafaldi. Fje hrakti hundruðum saman í vötn og aðrar ófærur : frá einum bæ, Ási i Fellum fórust 200 fjár i Lagarfljót, 0« 150 frá öðrum bæ í sömu sveit, Hrappsgerði- M a n n t jó n varð og i byl pessum par eystru, á fjármönnum : 1 maður úti í Reyðar- firði, 1 i Skógutn, 2 í Eyðapinghá; 1 vantaði og 1 Breiðdal nreð heilan ijárhóp. Ýtarlegar frjettir af slysum pessum náðu eigi pósti. Afiabrögð Síldaraíli góður á Aust- fjörðum i allan vetur, einkum á Reyðarlirði. Hvali tvo rak við Siglunes nyrðra 20 jan- úar, annan 25 álna, en hinn 15. Um sama leyti náðust 15 höfrungar af 100 i vök frani undan Höfnum á Skagaströnd. Við tsaíjarðurdjúp (i Boluugarvik) góður afli slðan á uýári Sömuleiðis undir Jökli norðan til, á þorranum. En enginu hjer viö Faxaflóa. REYKJAVIK 17. marz. 1885 M a n n t j ó n og s 1 y s f a r i r. t mann- skaðabylnum 7. janúar fórst enu fremur bátur með 4 mönnum á Vorðfirði eystra; formaður, Stefáu Bjarnason, ungur bóndi, dó frá kouu og 7 börnum ungum. Sama dag fórst sildarbátur norskur á Reyðarfirði, meö 5 Norðmönnum á, er allir týndu lifi. Tvö norsk seglskip, er lágu á Reyðarfirði rak á land og brotnuðu bæði i spón; bátar margir fuku par og brotnuðu, og urðu einkum Norðmenn fyrir miklum bátamissi. REYKJAVÍK. 18. marz 1886. Póstskipið, Laura, kom hjer ekki fyr en i gærkveldi. Var isteppt úti í Eyrarsundi fram undir viku og komst með illan leik áfam, Með pvl komu Baldvin Baldvinsson frá Winnipeg o. fl. Póstskipið bregður sjer vestur á Stykkishólm á morguu, meö matvöru til bjargar Snæfelliugum. Konuh'g kj-öri n n p i n g m a ð u r er orðiuu með konungsúrskurði 24. f. m. sira Arn- ljótur Ólafsson, i stað piskups P. Pjeturssouar. er hafði beðizt lausnar. Ný lög, Konungur hefir 19. f. m. eun fremur staðfest pessi lög frá siðasta alpiugi: 19 Lög um utanþjóökirkjumenn (ísafold XII 38) ; 20. Lög um friðun á laxi (XII 36). 21. Lög um friðun hvala (XII 36). Óstaðfest eru pá pessi prjú : um fjáríorræði puif.iinanna, stofnun lagaskóla, og iiskiveiðar i landhelgi. Prestaskólinn Fyrra kennaraem- bættið við prestaskólann er veilt 24, f m. sira þórhalli prófasti Bjarnasyni, er settur var til að pjóna pvl 1 haust. PrófessOr Konráð Gislason hefir fengið lausn frá embætti sinu (kenuslu i norrænu við háskólaun) frá 1. agúst p. á. T i ða r f a r ágætt. uú, hvar sem til spvrzt; uóg jörö o. s frv. REYKJAVÍK, 24. marz 1886. L a n d s h ö f ö i n g j a e m b æ 11 i ð. Yfir- dómari Maguús Stephensen siglir nú með pósl- skipinu til Khafnar, að sögn eptir orðsending frá stjórninni, og pykir enginn eli á pví geta leikið, að hann inuni að lörfallalausu koma aptur með sömu ferð með veitiugu fyrir landshöföingjaem bættiuu. Amtmaunaembættiuu pjónar 1 fjarveiu hatis landíógeti Árni Thorsteinssou, en ylirdómaraem - bættinu landritari Jón Jensson. (ísafold). REYKJVÍK, 12. febrúar 1886. Nýttblaðaísafirði á aö fara að koma út á næsta sumri Hafa þeír S. Thorodd- sen sýslumaður, S. Steíánsson, prestur, Og þ. Jónsson, læknir, sent boösbrjef um pað út um landið, þar stendur ineðal annars : ,,Blað petta mun eiukuir. ræða mál pau, er vesturlaud varða, en pó engu slður láta sjer umhugað um pau mál, er snerta landið 1 heild siuni”. það er eun eigi alveg vlsl, hver ritstjóri pess verður, Eigi held ur er stærð blaðsins fastákveðin. þeii, sem vilja gjörast áskritendur að uefndu blaði, snúi sjer til ritstjóra þjóðólfs. REYKJVIK, 19. mnrz 1886. Frjettir af Suðurlandi slðan um nýjár. T 1 ð a r f a r. Arið byrjaði með verstu tlð. Allt til 18. jan. mátti heita stöðug illviðri ; kyngdi pá niður fádæmum af sujó, og varð alveg jarðlaust fyrir allar skepnur. 19. jan. stillti til og stóð svo uokkurn tlma. 27—28- jan. var hláka, en varð að litlu liði, enda hlóð rjett á eptir niður miklum snjó Eptir pað stöðug tlð og hjeldust ajgjörð jarðbönu yfir allt. Fóru menn pá að skera af heyjum. einkum 1 Rangarvalla- sýslu og Árnessýslu. En með Góu-byrjun (21. febr.) kom góður bati. svo jörð kom upp I lág- sveitum 5. p. m. gjörði aptur allmikinn sujó. En um miðja Góu (7. p. m.) hlánaði aptur og gjörði ágætishláku. svo að nú er orðið örlst i öUum lágsveitum og tlð hin bezta. Aldrei hefir verið n-iikið frost 1 vetur sjaldnast yfir 10 gr, C.; mest frost 18 gr. C. aðfaranótt 15. febr, Bjargræðisásta nd manna á meðal 1 bágara lagi eiukum sakir fiskileysisins ogatvinnu- leysis, er ekkert fiskast, Er sjávarfólkið yfir höfuð verst farið í pessu efni; en pó óvist. hvOrt iiienu til sveita eru alls staðar betur stáddir, pví að úr Landamannahreppi I Rangárvallasýslu er oss skrifað 28. f m., að meun hafi par orðið (að skera sjer til bjargar”. Maíaibyrgðir 1 verzIuD uui litlar, og kaupstaðarskuldir inauna ógurleg- ar, svo kaupmeDn eru, sem von er, farnir að verða tregir að lána, Útlitið er pvi 1 pessu efui alliskyggilegt, og rlður uú ekki livað minost á, að spara og neita sjer um pað, sem menn geta án verið, ekki slzt breunivin og aðra áfenga drykki. Ýms bindindisfjelög. sem komin eru á fót hjer suntianlauds, hafa lika stuðlað að pvl, og gjört mikið gagn. Iljer í bænum er hiö svokallaða G o o d-T em parlafj elag, sem byjjaði lijer i sumar fyrir tilhlutun Bjarnar Páls- soiiar frá Akureyri, I pvl eru hjer undir 400 manna. pað er hjer í þremur deildum, sem nefnast Einiugin, Framtiðin og Verðandi. pað er 1 orði. að fjelag petla byggi sjer hús til fund- arhalda og skemmtana, Sueunua í jan. hjelt pað tombé 1 u, sem gaf af sjer 947 kr. og 15 a. I ágóða, er á að ganga til liúsbyggingarinuar. Einingin hefur hvað eptir anuað lialdið s k e :n m t a n i r fyrir bæjarbúum, og Verðandi einu sinni, eins og sjest hefir af auglýsiugum um pað lijer i blaðinu. Good Templarafjelagið liefir breiðzt út suður með sjó og par verið stofnaðar af pví sjer- stakar deildir. í Hafnarfirði er ein deiidiu all- fjölskipuð (um 70 manns). þar var og stofnað tóbaksbindindi I vetur, og hafa gengið í pað jafnvei peir, sem tóbak hafa tekið 1 niörg ár. I Árnessýslu hafa verið stof'uið bindisfjelög 1 íiokkruin hreppum. pau nefnast öll einu uafui Bræðrafjelag Arnessýslu. A Eyrar- bakka íiefur og verið stofnað h ó f s e m d a r f j e- lag. Nýlega er dáin Elinborg Pjetursdóttir á Sjávarborg, systir biskups Pjeturs Pjeturssonar. (pjóðólfur). Landkauparoáiið irska kom til umræðu a pingi Breta liinn 16. p. m., kom Gladstone með frumvarpiö pvi viðvlkjandi, og talaði fyrir þvl nærri 2 kl tlma. Sagði hann að saga Irlands væri ein allsherjar ákæra gegn landsdrottnunum. Ilin enska pjóð væri heldttr ekki sýkn saka; gjörð

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.