Leifur


Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 2

Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 2
ir irskra landsdrottna væru Kjorfcir Euglendinga Með valdið f höndunum hefði hin enska pjóð horft á þennan ójafnafiarleik og ekki gjört. neitt. í frumvarpinu er gjört rað fyrir, að selja skulda- brjef landsins fyrir 180 milj pund sterl.; skulu hjeraðssfjórnirnar vera milligöngumenn milli lands drottna og leiguliða. kaupa landið og borga fyr- ir pað, enláta leiguliða, sem pá fær eignarrjett inu fyrir ábúðarjörð sinni, borga fyrir pað smám saman, vissa upphæð á hverju ári. Verð lands- ins skal vera ígildi 20 ára leigu. og 1 einstöku stað 22 ára leigu. Landkaupin eiga að by.rja almennt með aprilmán, byrjnn 1890 Til pess tima verða skuldabrjefin seld o, s. frv. Yfir pað heila tekiö fjekk mál petta fremur góðar undir tektir, en var litið rætt i petta skipti Verður tekið til að ræða pað fyrir alvöru hinn 13. mai næstkomandi, premur dögum siðar en tekið verð ur til við írska stjórnarmáliö þar til verður hinni ensku pjóð gefið tækifæri til að kynnast þessum tveimur frumvörpum. Siðan stjórnar- málið var heyrum kunnugt hefir alþýðuhugurinn hueigzt meir til tiladstone’s, eti að pað verði honum að verulegu liði er of mikið að ætla, cinkum vegna pess, að pað er almenn ætlan rnanna, að fái írar pessu framgengt liði ekki langtpar til Skotland og Wales krefzt hins sama og hvar er pá England komið spyrja menn, þess er vert að geta, að prinzinn af Wales, sjálf ur krónprinzinn, er Gladstone’s máli hlynntur. Hafði hann verið nærstaddur þegar Gladstone flutti liina víðfrægu ræðu sfna. og heyrðu peir, er i kring voru, að hann sagði við sessunauta sina : (lþessar fyrirætlanir Gladstone’s lika mjer ágætlega, og skal jeg fylgja honum i þessu ntáli”. Rússar ráðgjöra að grafa skipgengan skurð milli Finnskaíjarðatins og Hvitahafsins, og ætla með pví fyrirtæki að endurlifga iðnað og verzluu par nyrðra, sem um undanfarin ár hefir farið miunkaudi fyrir burtflutning lbúanna til suður Rússlands. Skurðuriuu á að liggja svo beiut sem liægt er gegn unt Onega-vatn (sem er mitt á tnilli Pjetursborgar og Hvitahafsins) og inn i suðurenda Hvitahafs, Vegalengdin er um 200 niilur enskar, og kosnaðurinn er ætlað að verði 7% milj. rúbla. Pjetur mikli stakk fyrstur manna upp á, að grafa skurðinn. svo Hvitahaf- iö og Eystrasalt yr?i samteDgt iunan Rússaveldis. Bismarck gamli hefir átt i ströugu strlði með pólskamálið á pingi, eu pó hefir hanu unuið sigur að pvi levti, að efri deild piugsins hefir nú sam- pykkt, að Póiverjar hljóti að rýma fyrir þjóð- verjum. Bismarck skoðar petta mál svo, að ekki sje nema um tvo kosti að velja. annaðhvort að Pólverjar eyðileggi Prússlaud eða Prússar eyði leggi Pólverjaland, og ef honurn tekzt að láta menu trúa pví, pá er ekki að sökum að spyrja. ((Hver er sjálfum sjer næstur”. Sagt et að kólera sje komin upp 1 snðaust- urbjeruðunum á ítaliu, er allskæð eirtkum i porp inu Brindisi og par i grennd. FRA BANDARIKJUM. Minnesota E>nn hinn mesti fellibylur, er kontið hefir i Minuesota, æddi yfir allmikið svæði 50 - GO mflur riorður frá St Paul hinn 14. p. m. Gjörði hann ógurlegau skaða 1 3 þorpum við St. P, M. & M brautina; St. Cloud, Sauk Rapids og Rice, nrölvaði niður fjölda húsa og tók sum i lopt upp og bar á burt; svo hundruð- um manua skipti limlestust, 78 biðu barta sam- stuudis, og má vera að fleiti sje, pvi fregnir frá kring um liggjandi hjeruðum eru enn ekki komnar greinilegar. Sljettueldar lrafa geysað unr rlkið hjer og þar, um undanfarna viku. og er skaði af peirra völdum metiun $150,000, Eins og til var getið hefir inuanrikismálaráð- herra Baudaríkja neitað að ftamsclja morðingj- ann Bull-Dog Kelly; hefir par á móti skipað að láta hann lausan, og fær hann nú frelsi sitt pessa dagana. / “ Frn frjettaritara Letfs í Lyon Co., Minn. 8. apríl 1886. 1 dag er G7 stiga hiti, sunnanvindur og heiður himit; ITaldizt pessí tið framvegis. vonum vjer eptir, að jörð fari að gróa innan skamnts, svo nautgripir mnnna geti farið að gangi úti. Yanalega standa gripir hjer i húsum, frá pvi i nóvember par til I april. það er að sönnu laugur tlmi i samanburði við pað, sem i Ne- braska er sagt að sje. en engu að siður er það pó griparæktin, sem hjer borgar alla fyrirhöfn bezt og gæti pó borgað sig mun botur, ef bændur legðu verulega rækt við hana. Hjer eru mjtig fáir bændur, er hafa naut af bættu kyni, Jeg pekki lijer amerikanskan bónda, skammt burtu, er hefir naut af Stutthyrningakyni. Haust ið 1883 seldi hann 2 kálfa af pvi kyni; annan 9 mánaða gamlan. en hinn 6 ménaða. báða fyrir $275. Sá bóndi hefir mjög mikið grætt á naut- peningi sinum, beinlinis og óbeinlinis; t. d , hann er einn af hiuum fáu, er fer með smjör til markaðar, sem hægt sje að segja, að sje vel ut- gengileg verzlunarvara, Hin fyrsta orsök til pess, að vara hans er þannig betri enn margra annara er sú: að hann hefir gott nautakyn. og svo, að hann fóðrar gripi sina mjög vel. fslend- ingar i pessum byggðum, taka ntörgum af ná- búunt sínum fram i griparækt, pó peir ekki, enn sem komið er, hafi gjört neinar verulegar kyn- bætur. þeir hirða betur gripi slna enn margir aðrir Ameríkanir hjer gefa sanðfjárrækt mjög lítin gaum. Jeg hefi einungis hjá einum amerí- könskum bónda sjeð sauðkindur. íslendingar hjer gefa þeirri kvikfjártegund alltnikið athygli. Hjer eru til islenzkir bæudur, er hafa sauðfje, frá 40 til 60 ltver, Svlnarækt er hjer mjög litið stund uð; til jafnaðar ntunu bændur ekki ltafa fleiri en 4—5 svfn hver. Orsök til pess, að sú gripa- tegund er ekki í afhaldi hjer er, að svina kjöt er i mjög Jágu verði. Undanfarin ár hefir pað verið selt og keypt hjer á haustin íyrir 5-6 cents pundið. Önnur orsök er sú, að jarðyrkja pykir launalág. Ult er hjer útlit með smjörverzlun: i dag er borgað fyrir pá vöru 5—lOcents pundið. og kaupmenn farnir að hafa við orð, að hætta að kaupa pað, en pó þeir hætti, pá er pað litill skaði fyrir bændut', því i Marshall er smjörgjörð arhús; er par keyptur rjominn og borgaður i peningutu, i stað pess, að kaupmeun hjer borga smjörið 1 vörunt. Dakota- Pembina, 7. aptil 1886. Slðan jeg sktifaði siðast hafa ýmsir ógeð- feldir atburðir komið fyrir i pessu byggðarlagi, sem eru pessir: Eitthvað um miðjan f, nt., hvarf ltjer stúlka, Guðlaug Jónsdóttir að nafui; heíir hún lengi um undanfarin tíma verið 1 kunn ingsskap við franskan mann, R G. Desautels að nafni, setn fyrrum var hótelshaldari i St, Vincent, eu síðastl ár hjelt hann kjötmarkað hjer i Pembina Nokkrum tima áður en stúlkan hvarf, flutti haun til Montreal 1 Canada, en kvöldið áður en hún hvarf, hafði Mr. Desautels sjest hjer 1 bæuum; morguninn eptir var hanu allur á burt, enda sást til ferða hans og hennar rnjög snemma þennan santa morgun af vökuntanni á Winchester House; hat'ði hann daginn áður leigt sjer hest og sleða i Neche og Kom pannig til Pembina, og komst nát.túrlega á satria hátt 1 burt aptur og efalaust til Neche, par sem hann gat tekiö sjer fa> með járnbrautinni, en hvert liann heíir snúið ferðinni eða hvar pau eru niður kom in veit enginn. Annað ógeðfellt tilfelli varpað, sem að visu er fyrir nokkrum tima síðan skeð, nfJ. um miðjan ókt, síðastl., að ntaður einn, Stefáu Bjarnarson, strauk burt frá konu sinni (Sigríði Magubjörgu Margrjeti Guðmundsdóttir) óljettri og 3 börnuin. Nokkrnm tíma eptir petta eða unt 20. desentber varð kona pessi sturluð á geðsinununt, að sögn, eptir að hafa fengið brjef frá tnanni sfnum, sem liklega hefir ekki verið sem heppilegast úr garði gjört. Kona pessi var flutt hingað t.il Pembina fyrir 5 dögum siðan, og dvaldi hún pá daga hjá mjer, par til í dag. að hún var tekin og flutt til James Town á vitskertra spitalann, Vegna pess að jeg sá um konu pessa pann tfma, sem hún var látin dvelja hjer, pá er mjer kunnugt um hennar aumkunarverðu hugsanir, sem eru bágari enn frá verði sagt. Hvar maður hennar er, veit jeg ekki, en jliklega mætti hon- um renna til rifja ástand konu sinnar, ef hann vissi pað eins og það er. En við, sem litum henriar kvöl og sálarangist, lifunt í peirri von, að drottinn, hinu algóði, ((sem ekki vill dattða syndugs mauns, heldur að hann snúi sjer og lifi”, líti á eymd hennar, svo hún áður enn kallið kemur, hafi náð fullu trausti til hans náðai og miskunnsetni Tiðarfar er hið ákjósanlegasta; snjór ltjer um bil allurá burt og ísíiid á ánni um pað bil að fara; áin vex ekki mikið og eru liktir til, að ekkert (lóð komi i hana i vor. Framfarir eru litlar en sem komið er, pó er í ráði að byggja sögunarmylnu hjer í bænttm á komanda vori; hvort úr pvi verður alvara, er ekki hægt að segja C S Mýrdal, sent um næstl. 5 ára tima hefir uunið i búð hjá J. G. Webb & Co., hetír nýlega yfirgefið pá vinnu og er pess vegna optast að Jritta heima 1 sinu eigin húsi. En með pví að lifið heimtar mann til að vinna að einhverju, en ekki leggja algjörlega árar i bát, pá hefir hann tekið áð sjer agents stöðu fyrit ýnt:s ljelög; er t. d. agent fyrir Dr. Geo. A, Scott í New York, sem selttr allskonar rafurmagnaða hJuti til heilsubóta, svo sem : lifstykki, hárbusta tann busta, belti, illeppa og margt fleira, sem er allt þjenandi til að lækna sjúkdóma eða styrkja llkatnann á einhvern hátt. Einnig er hann agent. fyrir Model Rubber Stamp Co. i Baltimore, er býr til og selur allskonar fangamörk, sem maður getur ptykt nafn sitt ineð, eins á ljerept sem pappir; en af pví blekið sem brúkað er fyrir Jjerept. er fastur litur (Indelible Ink), pá situr pað kyrrt pó ljereptið sje pvegið. Stimplar þessir etu pannig Jagaðir, að þeir bera á sig sjállir (Self Inker). Eptir að inaður hefir einu- siuni látið pað I vjeliua, endist pað langatt tinia. Vjelin er svo lítil, að vel má hafa hana 1 vestis- vasa sínum, og mjög ódýr; með biekiog öllu til- heyrandi frá 55 cents til 1,10, eptir pvi hvað stórar eða margar línur hún prentar, þar að auki hefir Mýrdal sápupúður til sals. sem er vert að minnast á; er pað viðurkennt af peim sem brúkað hal'a, eitt hið bezta til að fá föt hreiu og vel útlitandi. -Jeg set hjer leiðbeiuing (Direction) um brúkun pessa pvottaefnis peim til hjálpar, sem ekki lesa ensku: Lát einn stór- an matspón fullan af púðriuu í svo sem pott af volgu vatni, uppleysist pað pá íljótlega; sneið siðan fint niður % af eins punds sápustykki og hell siðan púðurblöudurmi yfir, hita siðan par til allt er bráðið santan, hell siðan pessari blöndu saman viö heitt vatn í þvottabala og lát fötin ofan i, og eiga pau að liggja par J4 kl.tíma; vind pau slöan upp úr og gæt um leið að, hvort ekki eru blettir eða rákir é þeim, ef eru, pá nudda svo litlu af púðurblöndunni á pað sem mað ur getur í fyrstuuni sklið eptir til pess. Lát siðan fötin i bala og ltell sjóðheitu vatni yfir pau og lát standa par til kólnar, svo höndlaudi verði, eða sjóð i fáar ininútur, ef pörf gjörist. En pó lita fín íöt betur út, að sjóða pau ekki; skola pau siðan úr 2 vötnum fyrst heitu vatni og svo blámavatninu. Betra er að nudda mjög óhrein föt litið eitt á pvottaborði. þegar lin sápa er brúkuð, skal leysa púðr- ið upp i svo litlu af vatni sem mögulegt er, en 1 spón af púðrinu á móti potti ? af sápu. Ætlð skal siðast pvo smágjört ljerept og vaðtnál, sem litur er 1. Að petta sje hið bezta, sein vjer liöfum pekkt, til að pvo föt úr, er af mörgunt kouum sannaö. En hvaða migmunur bæöi 1 erfiði og

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.