Leifur


Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 23.04.1886, Blaðsíða 3
183 fatasliti, ffetur hver heilvita maður sjeð, par er fötin purfa ekki að vera soðin til neinna muna og lítiö eða ekkert nuddnð á borði. Tvej;s:ja punda pakki af pessu púðri selzt, fyrir 50 cents. í 39. nr. Leifs stendur í greiu fra mjer: l(Eptir virðingu peirra á siðastl. hausti”, á að vera: á slðastl, v o r i. C. S. Mýrdal, Garðar, Pembina Co. Dak., 10. april. 1886. Sfðan um ^yrjun p, m, og allt til pessa, hefir tiðin verið fremur góð og hagstæð. Sujór er nú allur farin og jörð orðin pvi nær plógpíð. Vorvinna hjá bændum er uú rjett að byrja, og heldur útlit fyrir, að sá starfi muni ganga vel, pvi vatnavextir og bleyta er mjöglitil. Iíeilsufar i góðu lagi. Umferðalítið nú sem stendur. Allir virðast hafa hugann fastan við að starfa eitthvað nytsamlegt. Hetra E. H. Bergmanu brá sjer til Pembina a priðjudagiun var, i embættis erindagjörðum. Sjera H B. Thorgrimsen. prestur og skóla- kenuari við Mountain, kvað nú ætla að flytja sig og famiiiu sina (konu og eitt barn') alfarin eitthvað nokkuð langt suður i Bandariki. par sem iiann hefir von og loforð fyrir að fá lifvæn- legt embætti. Leiðrjetting. f 44. nr. Leifs p. á.. bl. 174 2 d. 6 1. a. o. stendur: ((telja mig með vinum tninum”, á að vera: tel.ja p i g o. s. frv. Einnig erá M. 173 3. d. a. I.a. n sprangól fyrir spangól. E H. J. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austurfylkin. Fiá sambands þi ngi Stjórnin hefir opnað alpýðu til nota land pað, er lokað var árið 1882, og sem nefnt er kolaland. af pvi pað er uærliggjandi hiuum ýmso kolanám um. Land petta liggur við Souris, Bow Belly. suður og norður Saskatchewan-árnar. Stjórnin. áskilur sjer r.jett til kolanáma, sem finnast kunna á pessu landi. Stjórnin hefir fengið áskorun um að gjöra við báðar kvislar Saskatchewan-árinnar, og hefir hún ákveðið að verða við bæninni Er ætlast á. að gjöra báðar kvislarnar slarkfærar sumarið út, fyrir botnilata gufubátá, með $100000 það er og ákveðið. að kaupa lóðirnar við Aðalstrætið i Wiunipeg, næst fyrir norðan hið nýja pósthús, og byggja par stórt og vandað tollhús. Hið eiua, er enu pá slendur í vegi fyrir framkvæmdum í pví er. að landeigendurnir heimta fiatn úr skarandi hátt verð fyrir landið, —Eitthvað um $20.000 verður varið til umbóta á hermatmagarðinum Fort Osborne i Winuipeg. Hefir hiu nýstofnaða herskólastjórn krafist pess af stjórninni. Dr. Brett frá Winttipeg hefir fengið leyfi stjórnarinnar, til að byggja geysimikið sjúklinga hótel við Baníl'-laugarnar í Klettaíjöllunum i sum- ar, og hefir ltann myndað fjelag tií pess nteð $100,000 höfuðstól, Um undanfarin mánaðar tíma hefir verið lagt bart að stjórninni tneð, að gjöra bæði við Rauðá og Assiniboine, svo pað eru miklar likur til að einhverju verði framgengt i pá átt. Hefir stjórniu kannast við. að hún sjái pörfina, og er pá mikið fengið. Aptur hefir hún við ramman reipi að draga i peim sökum, pvi allir austur- fylkjabúar eru meira og minna mótfalluir pvi. að meira fje sje eytt til ttmbóta i Mauitoba, fyrst um sinn, Segja pað fylki búiö að fá meira úr rlkisfjárhirzlunni nú pegar, en góðu hófi gegni, einhverntima purfi að taka I strenginn og stöðva pann útstraurn, og að tækifæri til þess sje aldrei betra en nú, par setn útgjöldin sje svo óvana- lega ntikil, vegna uppreistarinnar. Skýrslur frá landumboðsmanni stjórnarinnar i Norðvesturlandinu. hreinsa stjórnina af peitn áburði, að hún hafi verið orsök í uppreistimii, fyrir seinlæti hennar í að gefa kynblendingum eignarrjett fyrir lartdi sinu. Sýnir skýrslan, að ekki einn beið eptir eignarbrjefi eptir að hafa uppfyllt skylpu sina. Ný frumvörp síðan seinast. Um takmörkun á itinflutningi Kinverja, er pað ntjög ápekkt pví i fyrra; tiltekið að nöfn peirra, sent konta, fæð- ast hjer, deyja. og flytja burt aptur, skuli skráð f þar til ætlaða bók. Um breyting kosningalaganna þeirra i fyrra, Um að stofna búfræðaskóla og fyrirmyndar- bú, sem viðast f rfkinu.. Um að fyrirbjóða tilbúníng á eða verzlun með óekta smjör. Utn að breyta hegningarlögunttm fyrir svik i vigt og ntæli. Um að lögbinda Bow River kolanáma- og flutningaijelag. Og Saskatchewan-land fjelagið. Utn að flýta fyrir útgáfu laudeignarrjetts til índlána. Um að ftreyta ((Scott”-)ögunum. svo að selja megi, öl. vin og Cider og mörg fleiri, sein óparft er upp að telja. Manitoba & Northwest. Frá fylkispingi. í vinsölulagaírumvarpimt, som nú er fyrir pinginu er pað framtekið. að i bæjum par sem ibúar eru 1000, megi vera eitt hótel fyrir hverja 250 menn upp til 1000, pað er að segja, 4 hótel fyrir hið fyrsta pús, lbúanna. en 2 fyrir hvert púsund eptir það í hótelum ntá ekki kvennmaður pjóna að vfnsdu (netna lnin sje hótelshaldari eða kona hótelshaldara), nenta bera pað á borð til gesta með máltið, ekki má heldur unglingspiltur, innan 16 ára, selja vfn eða pjóna að vínsöfu á nokkurn hátt, Drykkju- stofur (Saloou’s) verða ekki leyfðar, en i peirra stað fá máltlðasalar (keepers og Restaurants) leyfi til að selja vin, Eptir 1. janúar 1888, verða vfnsölubúðir aftektiar. Allt sektafjp fyrir ólög- lega vinsólu renna i fylkissjóð; partur af pattnig fengnu fje gengur til að stofna og viðhalda sjóði, til pess ekki purfi að taka af öðru fje fjelagsins, til að sækja pá að lögum, er brjóta vinsölulögin. en aldrei má sá sjóður vera stærri en svo, að 1 honum sje 500 dollars. Hvet t og eitt Muuicipa- lity eða porp i fylkinu, getur fyrirboðið vinsölu innan takmarka sinna með atkvæðageiðslu. Fylk- isstjórnin og ráðaneyti hans tiltekur einn yfirum- sjónarnvuin fyrir fylkið, getur og tiltekið aðstoð- armauii fyrir ltann, ef pörf krefur, er hafi vald til að gefa vinsöluleyfi eða neita um pað, og skal úrskurður hans i þeim málum vera óraskanlegur. Eitt af ntálum peim, sem rædd hafa verið á fylkispinginu, er um afnám dómnefnda. nema i glæpamálum. pykir kostnaðuriuu við dótnnefnd- ir allt óf raikill, og álitið að flestum málum (öðr- ■ tn etm glæpamálum) hatí dótnariun betra vit á ltvað rjett er, heldur enn einhverjir 12 menn. er all-optast eru alveg ólöglesDÍr. og sem ekki ætlð skilja málafærsluroenniua til verulegs gagns. pað er pvl ákveðið að afnema pessa dóma, nen-a i glæpaniálum, en jafuframt leyfa þeim málspört- um, er endilega vilja hafa dómnefnd, að kosta hana pá að öllu leyti siálfir Rætt hefir verið uro, að gjöra ýtnsar umbæt ur á Assiniboine ánni milli Winnipeg og Portage La Prairie. Einkum eru pær umbæiur iunifald- ar f pvi, að breyta farvegi árinnar hjer og par með skurðagreptri pvert yfir nesin í einum stað t, d. parf aðeins 200 faðma langan skurð til að stytta árfarvegin nærri 5 mflur. pessir krókar á ánni olla nteiri og minni flóðutn á hverju vori meðan isinn er að leysa, og er petta álitin eini vegurinn til að koma i veg fyrir pau. En petta verk getur fylkisstjórniti ekki leyft; sambands- stjórnin ein, ræður yfir skipgengum vötnum og ám í rikinu, og án hennar leyfis má ekki breyta árfarvegum hið minnsta. Utnræður um pet.ta á pingi, er pví eigi til anttars, en eyða timanum. Einn af þingmönnunum, herra Leacock, frá Birtle, hefir komið fram með frutnvarp pess efuis, að 10 bændum (og þaðan af fleiri) sje leyfilegt, að rnynda fjelt'tg til pess að byggja kornvöruhús, kornhlöðnr, kaupa land. stunda griparækt 1 sameiningu o. s. frv., og að peir geti fengið fjelagið lögbundið, ef peir allir sam- au hafa lagt 100 dollars í sjóð, sem nokkurs kon- ar höfuðstól. En ekki getur fjelagið orðið lög- bundið, neina peir sem i pvi standa sje bændur. og ágóðinn af fjelagsskapuum reuui beint i sjóð bænda. Aldrei mega peir heldur hafa meiri Usteignir i sentt uttdir nafni fjelagsins en 5000 doll. virði. Engin einn fjelagslimur skal vera ábyrgðarmaður fyrir tneiri upphæð af skuld tim fjelagsins en sem svari peirri upphæð f hluta brjefum, sem hann heldur, og sem hann á eptir að borga. Fyrir þinginu er frumvarp um, að allir ak- uryrkjuvjelasalar skuli registra hvert eitt skulda- brjef frá bændum undir eins og peir hafa veitt pvl móttöku, og skuli pað kost.a 50 cents. Frumvarp petta á að vera bændum til góðs, par pað verndi pá fyrir svikum, en þegar til alls kentur, pa verður hagurinn litill. en peir neydd- ir til að gefa frá 50 cents til 1 dollar meira fyrir hvert verkfæri. þvf ekki er að óttast að vjela salarnir gjaldi pessi 50 cents ítr sluum vasa. pað eru litlar líkur til að frumvarp petta kom- ist i gegn. Um slðastl. viku hefir svo að segja stöðugt verið stælt unt vlnsölulögin og sveitarstjórnariög iu, og er pó hvorugt málið útkljáð enn. Bind- ndismenn og vínsalar sækjast all-harðlaga, má sjá hópa af öðrum hvorum flokkmtm i pinghús- intt á hverjum degi, biðjandi unt breytingar sjer i vil, / Vinna við járnbrautir er nú að byrja al- mennt yfir bæði i fylkinu og fyrir vestan pað, en kaupið er lágt. einuugis $1,25 á dag og lítil von til að pað hækki fyrst um sinn, pvi verka- ntenn (lykkjast nú inn i fylkið svo undrum sætir, og sem vegna peningaleysis, eru neyddir til að vinna fyrir ltvað lágt kanp sem býðzt. Manitoba & Nortb Western járnbrautarfjel. ltefir að sögn, lokið sainningunum við herra Daniel D. Mann. um að byggja 50 milur á brautinni i suntar, og par með fylgir. að hann muni taka til verka innan fárra daga. Hveitisáuing er viða lokið nú og bændur teknir til að sá höfrum Og byggi. pað setn af er, ltefir tiðin verið hin hentugasta um sáðtimann, optast sólskin og hiti með smáskúruro endur og ^sinnum - Munutinn á að plægja landiðá haustiti sjest bezt á pvi. að á sama stað er sá bletturiun löugit purr, sem plægður var 1 haust er leið, en sá sem ekki var plægður upp pá, er rennblaut ur enn petta er líka eðlilegt, pvi hinir skjall- hvitu, pjettstandandi stofuar hveitistanganna, hrinda sólarhitnnum frá sjer, i stað pess, sem hin svarta mold dregur hann til sín. Shellmouth, 12. aprll 1886. Siðastl. viku hefir verið sólskin og bliðviðri á degi hverjum; snjór tekin upp fyrir löngu. Bænd ur eru i óða önn að sá akra sfna og suniir bún- r. Villerton, hintt eini búandi i íslendinga ný- endunni hjer vestra. sem enn er komin svo langt veg i búskap að ltafa kornyrkju, lauk við að sá hveiti og herfa hinn 8. april Björn Ólafs- son kom vestan úr nýlendu 8. p. m,; var pá snjór tekin upp fyrii löngu og jörð orðin pið og purr, nema vatn i dældum, sent verður par fram eptir vorinu, og par af kentur hið óupp- vinnanlega gras, sem er eins gott og gttllnáma lijer i Norðvesturlandinu. Sagði Björn ltverja törn og hvern poll pakin með öndutn og gæsum og ýmsum öðrum sundfugla-tegundum. H. J, Winnipeg-. Samsöngur. Söngfjelagið ((G i g a” hefir ákveðið að hafa samsöng i húsi Framfarafjelagsins a laugardagskvöldið 1. mai næstk,; auk söngsins verða aðrar skemmtauir um hönd hafðar, leikið rit eitt pýtt úr ensku, setn heitir: ((Sambiðlarnir i Mívartshótelinu”, o fl Inugangseyrir 25 cents. — Fjelagið ltefir um all- langan tíma vetið að búa sig undir pessa sam- kotnu, svo pað eru allar likur til að söngurinn fari vel, enda hafa þeir ástæðu til að ætla pað,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.