Austri - 22.12.1883, Page 2
1. árg.
AUST 111.
[nr. 1.
■i
vér ætlumst til að blaðið flytji
lesendum sínum, og stefnu þess i
landsmálum.
Austri mun verða fréttablað;
mun hann færa mönnum innlend-
ar og útlendar fréttir, svo sann-
ar og nýjar, sem kostur er á.
Hefur ritstjórn hans í því skyni
þegar gjört ráðstöfun til að fá
sér fréttaritara erlendis; svo mun
hún og hafa fréttaritara víðsvegar
út um landið. Helztu æfiatriða dá-
inna merkismanna mun og verða
minnst í blaðinu að svo miklu
leyti, sein unnt er. Austri mun
einnig verða skemmtiblað; mun
hann í því skyni færa að jafnaði
neðanmáls meinlausar og fræð-
andi skemmtisögur, svo vel vald-
ar, sem kostur er á. En sér í
lagi mun Austri verða pölitískt
blað í víðari merkingu. Skal hann
gjöra að umtalsefni sérhvað það,
er snertir menntun, atvinnuvegu,
stjórn og löggjöf landsins. Að
því er menntunarmál þjóðarinnar
snertir, mun sérstaklega verða
lögð áherzla á, og hvatt til
aukninga á upplýsingu þeirra, er
stunda eiga atvinnuvegi landsins.
þ>að er kernur til atvinnumála,
mun verða leitast við, að láta
blaðið færa fræðandi og leiðbein-
andi ritgjörðir um það, er lýtur
að búskap til lands og sjávar, og
alls konai’ iðnaði, að verzlunar-
máli landsins ógleymdu. Jætta
tvennt, vaxandi upplýsing og batn-
andi atvinnuvegir var það, sem
þjóðforingjanum Jóni Sigurðssyni
lá ríkast á hjarta næst stjórnar-
bótinni, og hann hvatti svo mjög
til i ritum sínum, af þvi að hann
sá það, sem satt var, að það var
hinn bezti styrkur til að fá unnið
sigur í stjórnarbaráttunni, og
nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að
geta fært sér stjórnarbótina í nyt,
þá er hún væri fengin. Nú höf-
um vér fengið stjórnarbót að nafn-
inu til með innlendu þingi.er hefur
löggjafarvald, svo sem að hálfu
við það, er samskonar þing
hafa í öðrum löndum, þar sem
þingbundin konungsstjórn er, og
með lítilli ögn af innlendu fram-
kvæmdarvaldi. Hefir því fieira
og færra gengið á tréfótum í lög-
gjöf og stjórn landsins, þrátt fyrir
þessa fengnu stjórnarbót, eins og
vonlegt er. Austri mun því fá
nóg efni að ræða um í þessa átt-
ina framvegis; mun hann að sínu
leyti styðja að umbótum á stjórn-
arlögum landsins, og innanlands-
stjórninni. Mun hann fastlega
mæla með, að héraða- eður fjórð-
ungastjórn landsins verði sem
styrkust og óháðust,og yfirstjórnin
sem óbrotnust og ódýrust, og sér
í lagi mun verða ráðið frá, að
löggjöfin, eins og verið hefur,
hneigist svo mjög að því, að mynda
þessar eilífu ráðgefandi en vald-
vana stjórnarstofnanir og stjórn-
arnefndir, einsogsveitastjórnarlög-
in, safnaðarlögin og allskonarlög
eru svo full af, að varla nokkur
ólögfróður maður í landinu getur
fengið botn í, livað hann á eður
má gjöra.
Að endingu felum vér yður,
góðir landar, blabið og framtíð
þess meb öllu því, er kann að
verða of eður vantalað í því, og
segjum eins og þar stendurr
„Hælumsk minnst i máK,
metumsk heldr at val feldair“.
Með því að svo Iangt er Iiðið frá
pinglokum og hin blöðin flest hafa
pegar fiutt mönnum hin almennustu
tíðindi af pinginu, er háð var í sumar
er leið, pá sjáum vér eigi ástæðu til,
og viljum eigi preyta lesendur Austra
á pví, að taka pað upp aptur, er peir
pegar fyrir löngu hafa lesið í hinum
hlöðunum; en af pYÍ góð vísa er ald-
rei of opt kveðin, pá skulum vér
geta pess, að flestum mun koma sam-
an um, að petta síðasta alping hali
verið einna afdrifaminnst, síðan pað
varð löggefandi. Skulum Vér í pví
efni benda á ummæli ísafoldar um
pinglokin síðustu, sem flestum munu
pykja á rökum byggð. En pað er
eptirtektavert, pó einna minnst kunni
að pykja til pessa pings koma, hvo
snilldarlega pví hefir tekizt að herma
eptir pinginu 1881 í einu, pað er að
segja í pví, að hætta við 2 stærstu
ÁGrEIP
AF
SÖGU AUSTFIUÐIÍÍGA.
eptir
Jón prófast J Ö n s s o n í B j a r n a r n e s r
Austfirðir' kallast svæðið milli
Langaness og Breiðamerkursands* 1)
pegar orðið er tekið í rýmstu merk,-
ingu, en í prengri merkingu svæðið
Hornafjöfður er hinn: syðsti fjörður
Austuríands, og er vanalega talin
til hans byggðin frá Almannaskarði
til Breiðamerkursands, pó að Eells-
hverfi (fyrir sunnan Hreggsgerðis-
múla) sé að visu nokkuð útúr Horna-
fjarðarbyggðinni sjálfri. „Ldn“.
virðist láta Austfirði enda. við
Hornafjörð.
milli Langaness og Lónsheiðar1). Áust.
') Eg pori að vísu eigi að fullyrða,
að.pessi prengri merking sé eigi
eldri en amtaskiptingin frá 1770 og
1783, en víst er pað, að firðirnir í
austurhluta Skaptafellspings voru
í fornöld og lengi fram eptir taldir
til Austfjarða. (Sbr. Bisk.. sög.
I, 364: ,,í Papós (o: Papa-)tirði á
Áusttjörðum^, og Safn til sögu fsl.
I, 675: „Stafafell i Austfjörðum“).
En alíir firðir fyrir sunnan Beru-
fjörð hafa likan svip, og eru eigin-
lega fjarðarlón með sandrifjum fyrir
utan. Má vel vera, að peir hafi
ýmist verið taldir til Austtjarða, og
ýmist til Síðunnar, sem pá hefir
tekið yfir alla Skaptafellssýslu og
'syðstahluta Suður-Múlasýslu. pví al-
kunnugt er, að Hallur þorsteinsson,
er bjó að þvottá í Álptaíirði, er
jafnan nefndur í sögunum Hallur
af Síðu eða Siðu-Hallur. En nú er
ekki köllúð Síða nema ein sveit í
Yestur-Skaptafellssýslu, er mun hafa
verið kölluð Skógahveríi í fornöld
(sbr. Landnámu,. Njálu og Iteyk-
dælu).
firðinga-fjórðungur er sá hluti lands-
ins, er liggur milli Langaness og Eúla-
lækjar (eða Jökulsár á Sólheimasandi),
nefnilega Austíirðir og Síða (í fornri
merkingu) eða Múlasýslur og Skapta-
fellssýslur. Svo segir í Landnáma
bók, að Austfirðir haíi fyrst hyggst á
íslancli og á pað sjálfsagt að skiljast
svo, að par haíi fyrst orðið albyggt,
pví að hitt er vist, að landnám hófu st
fyr víða annarstaðar álandinu, enpar
Ieið opt langur tími frá pví land var
fyrs-t nurnið, pangað til pað var orðið
albyggt. Austfirðir munu a.ptur
hafa byggst á. skömmum tíma, eptir
að farið var að nema par land. þeir
liggja næstir Noregi af öllum lands-
hlutum, og blasa við skipagengdinni
paðan; pví var líka eðlilegt, að marga
ba’ri pangað, er fluttust út hingað
beint irá Noregi, en síður liina, sem