Austri - 22.12.1883, Side 3
A l S T 111.
nr. 1.
og merkustu niálin óútkljáð, en eyða
mikhuu hlut pingtímans i smámuna-
I legu peningapreti, og finna upp alls-
kouar skrípa-frumvörp. Til hins fyrra
teljum vér stjórnarbótarmálið og land-
búnaðarlagamálið, pví, pótt pingið af-
greiddi sem lög aðeins lítinn kaila af
landbúnaðarlagafrumvarpinu, og pað
varla hin rnest áriðandi, og paðpví
er langt fyrir neðan pað að geta heitið
hálfverk, pá var pað eigi teljandi
árangur af öllum peim svitadropum
og. öllu pvi fé, er pað hefir kostað
pjóð og ping. Af hinu taginu er svo
margt, að oflangt yrði hér upp að telja.
Viljum vér að eins, svo sem tii dæmis,
nefna eitt af pví lakasta, frumvarp 1.
pingmanns Rangárvallasýslu til laga
um, liversu söfnuðir skuli fá losast
við óhæfa presta. Með slíkum fruin-
vörpum gjöra pingmenn eigi að eins
sjálfum sér minnkun, sein minna gjörir
til, heldur allri pjóðinni í heild sinni;
fyrir slíku frumvarpi og pessu hlýtur
eigi að eins flutningsmaðurinn að standa
kinnrjóður, eigi að eins prestastéttin
i heild sinni og stjórn hennar, og jafn-
vel eigi að eins sjálfir óhæfu prestarnir,
lieldur einnig liver hugsandi maður
hjá pjóðinni. J>að er auðsætt, að pað
er eigi að eins pýðingarlaust, heldur
skaðlegt, að vilja kúga menn til pess
með lögum, er menn áður liöfðu laga-
legan rétt til. J>að er líkast pví, að
fyrir liver lög væru samin ný lög um
pað, að pau væru lög, eða pá hitt, að
gengið væri að pvi sem vísu, að engin
lög og enginn dórastóll væri til i land-
inu. Oss pykir leiðinlegt, að purfa
að taka petta frani, af pví að í hlut
á sá maður, sem lengi hefur verið-
komir vestan um haf, pví að leið peirra
lá sunnar og vestar. J>að mun Mka
örðugt að sýna fram á, að nokkur
landnámsmaður milli Langaness og
Lónsheiðar hafi komið vestan um haf
V
slikur grúi af landnámsmönnum sem
var pó paiðan kominn. f>ó mun pað
eigi hafa verið ótítt, að menn,. sem
sigldu frá Vesturlöndum (Bretlands-
eyjum),. bæri fyrst að suðausturhomi
landsins* 1), en flestir peirra héldu pá
‘) tíarðar Svafarsson kom fyrst að
Eystra-Horni, en hann hafði, að
sögn Sturlu lögmanns,. rekið vestnr
í haf, er hann var á leiðinni til
Suðureyja, og auðsætt virðist, að
peir írsku múnkar eða einsetumenn
(Papar) er fundið höfðu landið og
tekið sér par bólfestu á undan>
Norðmönuum, hafi einkum dvalið'
i suðausturhluta pess (eða Skaptaf.
sýslu og suðurhluta Suðurmúlasýslu,
pvi par eru örnefni kenrnl við pá
(Papabýli, Papafjörður, Papey), og
' 8
talinn einn með liinum nýtari og skyn-
samari bændum á pingi, og hefðum
vér af heilum hug viljað óska, að petta
og nokkur önnur frumvörp frá síðustu
pingum hefðu aldrei komið á varir
pingmönnum, livað pá heldur á papp-
irinn. Oss finnst mega sjá á mörgu,
sem fram hefir komið á hiuum síðari
pinguni, að aðgjörðum pingsins hafi
heldur farið aptur en fram; að með
hverju pingi hafi nieira og meira
stefnuleysi og sundrung pingkraptanna
komið í ljós, sér í lagi síðan siðustu
kosningar leið; enda mun mörgum
hafa pótt pær takast miðlungi vel;
pó viljum vér eigi segja, að eingöngu
sé peim um að kenna, heldur eflaust
hinu með, að liinn forni góði „genius“,
sem á dögum Jóns Sigurðsonar var
ytir pinginu, eður meiri liluta pess
hafi firrst pingið, síðan hann leið. A
peim dögum var foringi framsóknar-
flokksins einn, og stefndi stöðugt í sömu
áttina, og hafðí porra fulltrúa pjóðar-
innar undir merki sínu. Síðan hafa
foringjarnir verið fleiri, optast hver
upp á móti öðrum, stefnan livikul,
ýmist fram eða aptur hjá sama mann-
inum og porri pingmanna hefur staðið
eins og villtur og höfuðlaus her, sem
ljósast sést af pví, að ekkert hetur
tiðara verið á pingi siðan, en pað. að
surnir peir, er pá voru frjálslyndir
kallaðir og fylgdu Jóni, eru nú, að
minnsta lcosti í einstökum mál-um, stór-
um ófrjálslyndari, en hinir gömlu
andstæðingar hans.
(Niðurl. næst).
iengra suður og vestur, og peir fáu;
sem vér höfum sögur af að tóku par land
(]>órður skeggi og ]>orsteinn loggur)
hurfu paðan aptur eptir lítinn tíma.
]>ó staðfestust nokkrir landnámsmena.
vestan um haf í vesturhluta Skapta-
fellspings (Ketill fíflski og Vilbaldur).
Enn segis á sama stað í Land-
námabók, að milií Hornafjarðar og
Reykjaness hafi seinast orðið albyggt
sökum hafnlfeysis og öræfis, og ræður
að likindúm að svo hafi verið, enda
má líka sjá pað á mörgu, að í vestur-
hluta- Skapfcafellssýslu var lúnd seiufc
numiðt
Eptir pessu litur svo- út, sem>
Anstfirðir liafi að visu seinna farið að
byggjast en- ýmsir. aðrir landshkitar,
„Ldn“. segir, að i Kirkjuhæ á Siðu
liafi Papar búið.
3
9
Ný íög.
(Eptir „ísafold11.)
]>essi sex lagafrumvörp frá alpingi
í sumar var konungur búinn að stað-
festa 21. sept.:
1. Fjáraukalög fyrir 1878 og 1879.
2. Lög um sampykkt á lands-
reikningum fyrir 1878 og 1879.
3. Lög um breytiug á opnu bréfi
27. maí 1858 um að ráða útlenda
menn á dönsk skip, serti gjörð eru út
frá einliverjum stað á íslandi.
4. Lög um að eptirstöðvar af
byggingarkostnaði fangelsa greiðist
eigi af jafnaðarsjóðum amtanna né
af hœjarsjóði Reykjavíkur.
5. Lög um hreyting á 1. gr. 2. lið
í tilskipun handa íslandi um skrá-
setning skipa, 25. júní 1869.
6. Lög uni afnám aðflutningsgjalds'
af útlendum skipum.
Stjórnarherran hefir 28. sept., sam-
kvsemt áskorun alpingis í pingsályktun,
gefið landshöfðingja heimild til að
veita allt að 100 000 Kr. lán úr við-
lagasjóði, einkum handa peim sveita-
bænduin, sem purfa að auka bústofn
sinu. Og sömuleiðis heimild til að
veita meistara Eiríki Magnússyni í
Cambridge 5400 Kr. lán, á pann hátt,
er neðri deild alpingis hefir farið
fram á.
MANNALÁT.
— Sama dag audaðist öldungurinn Kgartan*
Jónsson í Húsey í fíróarstungui
en orðið svo albyggðir á skommum
t'íma, og flestir famfnámsmenn komið
pangað rakleiðis frá Noregi. Hinn
ós-paki og herskái víkingalýður frá
VesturlÖndúm var að mestu leyti kom-
inn út og búinn að- nenia l'and ann-
arsstaðar, áður en Austfirðir tóku að
hyggjast að nokkrum mun, og munu
peir pví einkum hafa byggsfc afhinum
kyrlátu og prautseigm hændum Nor-
egs, sem höfðu staðið af sér allan
hernaðarstorminn um öndverða daga
Haralds hins hárfagra; en lbiddist nú
að húa við ápján og ófrel'si, og kusu
heldur að leita sér' nýrra heimkynna
á> hiuni fjarlægu' úthafseyju, par sem
peir máttu- lialdæ sínuin fornu háttuin
í friði. og næði.
(Framhi næst).