Austri - 22.12.1883, Page 4
1. árg.]
ÁUSTlíí.
[nr. 1.
11
12
10
F U É T T III
21. september siðastliðinn liefur
Markús Ásmundsson Johusen fengið
konungsleyfi til að setja á stofn og
halda , lyijabúð á Seyðisfirði, og er
jnælt, að hann muui setja sig niður
að suinri; aptur á móti liefir eigi
lieyrzt, að nokkur læknir liafi i lmga
að sækja um hið nýstofnaða læknis-
embætti á Seyðisfirði, sem varla er
heldur við að húast eptir pvi, hvernig
alpingi skildizt við pað mál í sumar.
— 24. f. m. kom gufuskipið „Yaagen“
hingað frá ísoregi, og fór aptur optir
viku dvöl. Með pessu skipi bárust
blöð frá Stavangri, er ná til 15. nóv.
og höfum vér eigi séð annað merki-
legt i blöðum peim, en að norðurfar-
arskipið „Djimphna“, skipstj. sjóliðs-
foringi Hovgaard, losnaði úrisnumað
áliðnu sumri og var komið til A'ardp
9. okt. með heilu og höldnu.
Hausttiðin liefur mátt heita góð
og eins pað sem af vetrinum er, pótt
veðrátta liafi verið nokkuð umhlevp-
ingasöm og óstöðug; úrkomur hafa
verið töluverðar með köfium, af austri
og suðaustri, og jafnvel óvanalega
miklar í Eljótsdalshéraði, einkum vest-
an Lagartíjóts, optast rigning í byggð,
en snjór á íjöllum, og , pótt snjóað
hafi i byggð, hefur jafnóðum hlánað
aptur. Erost hefur varla komið svo
teljandi sé, að eins prisvar eða íjór-
um sinnum og varað skamma hríð í
senn og verið pýða, pótt vindur hati
staðið af norðvestri Ætla menn að
petta stafi meðfram af jarðeldi, er sást
uppi fyrri hluta októbermán. inn í ó-
byggðum og sem mun vera uppi enn,
eptir pvi sem ráða er af roða peim,
er jafnan sézt á lopti, pegar heiðrikt
er. Eigi verður sagt með vissu, hvar
eldurinn er, en eptir afstöðu að ráða,
virðist hann vera nálægt norðurbrún
A7atnajökuls. Seint í nóvember setti
niður töluverðan bleytusnjó, svo að
liaglaust varð i hálendum sveitum og
inn til dala og rigndi eigi af aptur,
nema par sem láglendast er, yzt á
Fljótsdalshéraði, á nokkurri mön með-
fram Lagarfijóti og í fjörðunum.
Um verzlun og verðlag á vöruin
mun verða getið síðar; að eins skal
minnst á pað hér, að fjártaka i haust
var með langminnsta móti við verzl-
anir hér eystra — og var pó kjöt i mjög
liáu verði —, sem stafar af fjárfækk-
un manna i harðærinu undanfarin ár>
og menn ytír liöfuð liaf'a heyjað vel
í sumar er leið, er var eitthvert liið
bezta, bæði að grasvexti og nýtingu •
liafa menn pví lógað sem minnstu af
gripastofni sínum. Englendingar keyptu
og fé á fæti og gáfu vel fyrir, pvi að
pað var mjög vænt undan sumrinu;
tluttu peir út af Seyðisfirði rúm 1400.
flest sauði. Fyrir vænstu sauði gáfu
]ieir 2(i krónur.
Fiskiafli hefir verið litill i haust
i Seyðisfirði, mest sakir beituleysis,
pvi að sild, sem einknm er liöfð
i beitu siðan Norðmenn fóru
að stunda sildarveiði hér við land,
hefir ekki verið að fá soinni hluta
sumarsins eða í haust, svo að teljandi
sé. I Mjóafirði og K.eyðarfirði var
góður afli i haust. I Vopnafirði afl-
aðist mjög vel í suinar og fram eptir
liausti.
Sildarveiði Morðmaiina á Seyðis-
firði hefir verið með langminnsta móti
petta sumnr vfir höfuð að fala, og pótt
sumir peirra hafi aflað talsvert, mun
pað pó naumast gjöra betur en svara
tilkostnaðinum.
Heilsufar manna yfir höfuð má
heita allgott, engir vondir sjúkdómar
gengið hér um sveitir.
S M A YEG I S.
— Ungar stúlkur líkýist giimlum klukkum •
þær ganga allt nf of hart. Ttlhaldsrófur likj-
ast turuklukkuin : menn horfa að visu á )iær,
en vilja eigi hafa þær á heimilinu. Snoppu-
friðar stúlkur en vitgrannar likjast söng-
klukkum; mönnu.n leiðast |iær skjótt. Mál-
ugar stúlkur likjast vökuklukkum : menn fá
strax óbeit á að hlusta á þær. Eptirlætisgoð
likjast sólldukkum: þær duga eigi, ef ský
dregur fvrir sðl. Hæverskar stúlkur líkjast
itrekunarklukkum: það heyrist eigi til þeirra
fremur en menn vilja. Heimtufrekar stúlkur
líkjast veðsettum klukkum: menn láta )iær
standa. Kikar stúlkur likjast gullklukkum,
þær eru metnar ejitir gullinu. Umgengnis-
góðar stúlkur og hVbUaprúðar lílijast hengil-
klukkum: )>ær ganga vissast.
— Englendingur spurði eitt sinn frakknesk-
an mann hvort hann þekkti fiskistöng. „pað
er prik með orm á öðrum endanum og euska
landeyðu á hinum-1 svaraði Prakkinn.
— Einhverju sinni bað gamall inaður en
rikur ungrar ckkju; beiddi ekkjan vinkonur
sinar að ráða sér heilt í þessu, „en ráðið mér
saint oigi frá því fyrir alla muni“ bætti hún
við.
— Prestur oinn hitti alþekktan drykkjurút,
þar sem hann lá í i'orinni hjá grindum nokkr-
um; hjálpaði prcsturinn honum á fætur, en
gaí hoimm um leið þessa áminning: „pegar
þú ert búinn að sofa úr þér, maður minn, þá
yfirgefðu þenna illa veg, og haltu þér við
guð og hans heilaga orð“. „pegar eg er
búinn að korna fótunum almennilega undir
mig“ drafaði maðurinn „ætla eg að lialda
mér við grindurnar41.
Auglýsíngar*
Ihið var í fyrstu ætlan út-
gefenda „Austra‘% að láta liann
ðvrja göngu sina með Kvári —
4
og verður árgangur lians 30 nr.
frá |>eiin tíma talinn. En bæði
vegna þess, að annrikt mun verba
i prentsmiðjunni í vetnr, og til
þess að geta sent blaðiö kauj>-
endum með janúarpósti, J>á byrj-
um vér svona fyrir tímann.
Auk þeirra, er vér liöfum
sérstaklega skrifað um ]>ab efrii,
biðjum vér bæði útsölumenn vora
og aðra, sem kynnu að finna lijá -
sér livöt til þess, að þeir vildu
senda oss smá fréttapistla við og
við. 8kal það sendast til Sig-
urðar verzlunarstjóra Jónssonar á
Yestdalseyri. Eins veitir liami
móttöku öllum auglýsingum og
semur við ]>á, er kynnu að vilja
láta prenta i Austurlandsprent-
smiðjunni.
Utgefeiidurnir.
Fyrir ferðamcim!
Greiðasölumaður Ólafur Ás-
geirsson á Yestdalseyri
minnir á veitingaMs sitt.
I>ar veitist gestum og ferða-
mönnum allur beini.
Hann hefir lika stórt og
rúmgott liesthús, sem ætlast er
til að taki 24 liesta.
Einnig liefir hann liey til
sölu.
Allt þetta t'æst inóti borgun eu
iniklð sa nn g j a r n r i.
Yestdalseyri, 20. des. ’83.
Ó 1 a f u r Ásgeirsson.
2 Kr.
Hjá uiidirskrifnóum fást pessar
bækur: Alpingistiðiudi fyrir p. á. á
3,00. Kvæði úr ælintýri 0,20. Hom-
öopapisk lækningabók 4,0(1. Hjúkr-
unaríræði 1,00. Ágrip af maimkyns-
sögunni (ágætt handa barnaskólum)
0,50. lláðgjafasögur 0,70. ÍStal'rófs-
kver Jóns Ólafssonar 0,50. Svauhvit
1,50. Forskriptir Lröndals 0,50. Sæ-
mundur fróði 1,50. HjAlmars kvæði 1,00.
ltæða eptir dómkyrkjuprestinn 0,20.
Ilæða eptir séra M. Ándrésson 0,25.
þorlákskver 2,00. Sagau af (L Orms-
tungu 0,70. Sagau af Hroplaugarsonum
0,50. Sagan af Gull-þórir 0,70. Hinar 2
ágætu forn-indversku sögur: Sakuntala
0,70 og Savvitri 0,55, Lear kouuugur
1,60. Hamlet 1,60. Machbeth 1,00.
Yestdalseyri, 20. des. ’83.
Sigi'ús Jlagniíssoii.
1 Kr. 50 Au
Afgrciðsla „Austra- er hjá Sig.
í'aktor Júnssyni á Ycstdalseyri.
Ábyrðarmaður: P. Vigfússoncand.phil.
Prentari: Guðm. Sigurðarson.