Austri - 12.01.1885, Blaðsíða 1

Austri - 12.01.1885, Blaðsíða 1
18 8 5 ri 3*3 tr 3 & P' «2. SL S CTQ - »—• 2. 3 o? o« 2 © CT* ®» &* *3 7! 5*39 ^ ö SS 2. 3* 2 S í> 3 © P » f! ;' ^ 1. árg. Seyðisfirði. imlmidag 12. janúar. j] > r. 29—30 337 338 j 339 Framkvæmd á lögnnuin „um skip- un prestakalla44 27. fekr. 1880 m. fl. f>egar prestakallalögin 27. febr. 1880 komu út, þar sem prestaköllum landsins var fækkað frá því sem ábur var, úr nál. 170 í nál. 140, var, eptir því sem framast sýndust ráÖ til, bætt úr þeim tveimur vandkvæðum, sem mörgum liafbi lengi risið bugur við, að se&ja launafýsn prestanna og afstýra nýjum. álögum á söfn- uðina eða landssjóð. Reyndar munu lög þessi hafa orbið mörg- um ógeðfeld í íýrstu, bæði þeim er enga samsteypu vildu, þeim prestum, er frekastir voru í launa- kröfunum, og þeim sem af eng- um eyri mega sjá úr landssjóbi. Yér ætlum þó að flestir mundu bafa með tímanum getab fellt sig aúö lög þessi í aðalatriðunum, ef þeim hefbi verib eins lipurlega og rækilega beitt, eins og til- gangur þeirra var góbur. Fyrst er þab, ab víba hefur verib dreg- ib, framar en nokkur þörf virt- ist á, ab steypa saman braubum, þar sem prestakallalögin gjöra svo ráb fyrir, og er óséb til hve mikillar tafar þab verbur á því, ab hin nýja skipun komist á, svo sem t. d. í Vallaness-og Dverga- steins prestaköllum í Suburmúla- prófastsdæmi, Miklaholts-presta- kalli í Snæfellsnessýslu, ab vér ekki nefnurn braubakringluna (hagldabranbib) í Dalasýslu, Stab- arprestakall í Hrútafirbi og Mel- stabarkall í Mibfirbi, úr því Stab- arbakki losnabi, o. fi. o. fl. f>ar sem nú aptur hafa verib stofnub ný braub meb tillagi úr lands- sjóbi og mörgum fátækari braub- um veitt talsverb uppbót jáfnób- um og þau hafa losnab, þá verb- ur þab eigi smávegts halli sem landssjóbur hefur libib vib þab, er yfirvöldin hafa eigi sætt hverju fyrsta tækifæri tii ab koma hinni nýju braubaskipun á, og mun sá dráttur geta meb tímanum skipt rnörgum tugum þúsunda króna. þ>ab sætir því undrun og fádæm- um, ab stjörn landsins skuli enga áherzlu eba abhald hafa fengib í þessu efni af þingmönnum vor- um á hinum 2 síbustu þingum, og þab því heldur sem sumir hafa getib þess til ab röggsemd- arleysi landshöfbingja í þessu máli væri sprottib af vorkunsemi vib hinn háaldraba biskup vorn, sem, eins og kunnugt er, hefur jafn- an verib braubasamsteypunum mótfallinn. En abgjörbaleysib í fram- kvæmd prestakallalaganna, 2 7. febr. 1880, er eigi fólgib í þessu einu. Lögin skipa svo fyrir, ab tillögum frá prestaköllunum skuli, þar sem því verbur vibkomib, hagab þannig, ab afgjöld af kirkju- jörbum verbi lögb til annara brauba, sem uppbót eiga ab fá. þab virbist meb öbrum orbum vera svo ab skilja, ab í stab þess ab borga frá hinum ríkari braub- unum inn í landssjób, og úr lands- sjóbi til hinna fátækari, þá skuli TILEÆBIÐ. (Lauslega snúið.) (Framhald.) „Ónei; fyrst ætla ég að sjáhann, og síðan . . . lofa honum að fara“. „Heyrðu nú Anna“ sagði majór- inn, „f>að er ekki vert að draga pað, éoa eyða mörgum orðum um það. Eg vil að pú eigir Hermann Edlich. þú veizt að faðir hans heitinn, sem féll við St. Privat, og ég vorum vinir og samsveitungar í liðinu, og að við höfð- um talað um pað að pið börnin okk- ar, sem eruð hæði einbirni, skylduð eigast. Herraaun hefur nú Verið um tíma i París tii að mannast og verða fullnuma. Hann erfir stóra pappírs- gjörðar-smiðju eptir föðursystur sína og er pví í alla staði jafnræði pitt“. „Kannske hún vilji heldur Hein- ert yfirdómara“ tók nú kona majórs-, ins fram í, „pað er laglegur maður og og par að auki ungur og kemst líklega lengra með tímanum. Menn komast fljótt fram í dómarastöðunni; pví hef- ur verið breytt til batnaðar nú í séinni tíð, svo er hamingjunni fyrir að pakka“. „Svei, svei“, sagði Anna. „Hvað á ég að gjöra með lögfræðmg? Hve- nær geta clómarar skipt sér af kon- nunum sinum? þeir purfa allt af að standa í pessum pjófnaðarmálum; vont hefur pað verið en verra verður pað, nú pegar sameignarmennirnir bætast við. En við erum lika ef til vill að búa okkur til áhyggjur að orsakalausu pað er mjög líklegt að Hermann Ed- licu só á leiðinni til föðursystur sinn- j ar og komi svo snöggvast við hjá okk- j ur til að segja okkur frá pví, að hann sé trúlofaður“. „Hvaða pvaður“ sagði majórinn, „en vilji hann pig ekki, pá er svo sem sjálfsagt að ég neyði hann ekki til að eiga pig“. „Eg held Anna fari pessti eigi svo fjarri“ sagði móðir hennar „pú veizt að hann hefur ætíð forðast að minnast á giptinguna í bréfum sín- um, , bæði til föðursystur sinnar og pin“. „Já', en ég skrifaði honum pó til“ sagði majórinn „og sagöi honnm frá umtali föður hans ogmín“. „Ertu búinn að skrifa honum til um pað ?“ mælti Anna. „Hann skrifaði mér aptur og sagðist koma við hjá okkur, pegar hann kæmi fá Paris“. Anna varð ólundarleg. Majórinn tók kaskettið sitt og gekk út, en kona hans sagði: „Eg pekki ekki penna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.