Austri - 12.01.1885, Blaðsíða 5
A l S T íí I
[nr 29—30.
dauðariags; ef hann var tekinn tali
nú síðustu árin, sem og pekkti hann,
jiá var varla mögulegt að slíta sig f'rá
honum. svo var hann skemmtinn og fróð-
ur, og fylgdi líka vel með tímanum;
hann skildi vel dönsku og hafði góða
rithönd ; en pví get, ég þessa, að slíkt
er næsta fágætt um bændur, sem ól-
ust upp á fyrra hluta þessar aldar.
V erzlunin hefur verið hér í
daufará lagi, eins og víða hefur brunn-
ið við í sumar. Verðlag á útlendri
vöru var: Rúgur: 18 kr., Bbygg : 27
kr., Ertur: 2(5 kr., Kaffi: 70 a., Melís:
40 a., Kandis: 46 a., en kramvara var
öll með ódýrasta móti á Húsavík,
eptir pví sem áður hefnr verið og ann-
arstaðar var. A íslenzkri vöru var
verðlagið: Hvít ull: 64 a.. misl. 46 a.
tólg: 36 a. í sumar, en 34 a. íhaust;
dúnn 15 kr. |>etta pótti oss nú erfið
verzlun. Aptur mátti haustverzlunin
heita góð og jafnvel ágæt eptir pví
sem áður hefur verið : kjöt 22 a. bezta
sort, og mátti jafna sig í 40 pd.,
enda mun allt hafa komizt á beztu
vigt hjáflestum; áRaufarhöfn (Gránu-
félag) voru og teknir nautgripir: af
uxum: 20 a. pundið; nautum: 19 a.;
gamalkúm: 18 a., en pað er nú oflít-
ill munur. Mör var á 30, en tólg eins
og áður er sagt á 34 a. Gærur 3 kr.
hezt o. s. frv. Haustsskip kom á Rauf-
arhöfn. en kvað nú vera uppgengið
par að mestu kaffi, sykur og vín.
Haustskipið á Húsavik er enn ókomið
og eru margir orðnir hræddir um pað;
3 vantaði og skipin á Akureyri síðast
í október. Kaupfélag |>ingeyinga á
Húsavík, sem bóndi úr Mývatnssveit
stendur fyrir: Jakob Hálfdánarson að
nafni, er nú búið að koma sér upp
góðu timburhúsi á Húsavík. Félagið
tók nú í ár upp pað nýmæli að pað
„Hvað meinið pér? Ég segi peir
verði kúgaðír11.
„Bismarck fursti hefur sjálfur
sagt að pað væri ofurlítill snefill af
sannleika í kenningum sameignar-
manna, en ætli pað megi eigi álíta að
sannleikurinn í keninngum peirraværi
agnar-ögn meiri en furstinn ætlar?“
„Viljið pér verja sameignar-pakk-
ið?“ sagði nú majórinn og hvessti
róminn, pessa svívirðilegu morðingja,
sem vilja myrða keisarann; guð haldi
verndarhendi yfir honum“.
„Ég ætla að verja pá“ mælti Ed-
lich mjög alvörugefinn.
Majórinn stökk upp eins og stung-
inn af eiturkvikindi, hvessti augun
reiðuglega á Edlich og sagði með prum-
andi röddu :
„Takið aptur orð yðar, pví að, ef
pér gjörið pað eigi, verðið pér aldrei
tengdasonur minn“.
350
fékk gufuskip frá Englandi í haust
fyrir eiginn reikning. Skipið kom með
allra handa góðgæti, og er verðið sagt
langtum betra hjá félaginu en kaup-
mönnunum; skipið fór aptur með um
2000 fjár, 30 hesta og nokkra naut-
gripi; féð var vigtað í prennt: bezta
vigt átti að vera: 105 pd, miðlungs :
95 pd. og lakasta: 85 pd. Hverkind
var assúreruð upp á 26 kr. ef skipið
færist. Eélagsmenn fengu eptir slump-
reikningi 3/3 útborgaða strax, en '4
á að sendast í peningum í vetur. ef
allt gengur nú vel. — J>órður faktor
Guðjohnsen er nú strax farinn að bjóða
mönnum að taka fé á fæti fyrir0rum
& Wulff aptur að hausti komandi.
f>ú ert að biðja mig „Austri“
minn að skrifa pér eitthvað um póli-
tík héðan. „í>ar greypstu á kýlinu“ !
|>ér pykir líklega ég vera orðinn nógu
langorður hér á undan, en ég skal nú
vera pess fáorðari um pessa pólitík,
pví pað held ég að ég geti ínér og
pér að meinfangalausu. |>að er stutt
yfir sögu að fara. Vér |>ingeyingar
erum ekki fremur, en aðrir líklega á
á landi hér almennilega vaknaðir úr
púsundaára-mókinu, sem mig minnir
að ég hafi einhverstaðar í hlöðunum
séð okkar pólitíska líf kallað. |>ví er
nú miður, já pví er verr og miður
vér Islendingar erum svoddan smftpjóð,
eigum svo bágt með að átta oss á pví
að vér erum svo fáir; — oss vantar
geníin; pau hafa líklega fylgt Jóni
heitnum Sigurðssyni í gröfina; par var
maðurinn! Oss vantar foringjann, er
geti sameinað hina fáu og veiku krapta.
Nú sýnist allt vera komið á ærsl og
busl, og helst að enginn viti fótum
sínum forráð. Vér höfum að vísu ný
lög um hálaunaða júrista flögfræðinga),
ný lög um sundruð prestaköll (sem
„Hvenær hefi ég beðið um pað?“
svaraði Edlich.
„Mér pykir pað meira en hörmu-
legt, að jafngóður drengur og Edlich
var, aldavinur minn og samliði, skuli
eiga slíkan son. Væri hann eigi dáinn
mundi petta hryggja hann stórlega.
Herra Edlich, pér fáið eigi dóttur
mína, hún er allt of góð handa sam-
eignarmanni“.
Edlich hneigði sjg og hugsaði:
„|>etta gengur miklu betur en ég
nokkurn tíma bjóst við“.
„Ég vil ráða yður heilt“ sagði
majórinn. „Látið eigi bera mikið á
sameignaranda yðar. Lögreglan er
hörð í horn að taka og mér mundi
pykja illt að vita son vinar mins í
varðhaldi“.
„Eg kann yður mikla pökk fyrir
ráðlegginguna“.
„Veit föðursystir yðar að pér er-
uð í flokki sameignarmanna?“
351
reyndar er mikið spursmál um milli
sviga: hvort pingið réttarlega átti nokk-
uð með að taka frá einni kirkjunni og
gefa hinni; pað pótti hér fyr á ftrum
ekki fallegur siður að minnsta kosti;
eins og kunnugt er, eru flestareða allar
kirkjueignir hér á landi pannig til-
komnar, að góðir og guðhræddír kap-
ólskir menn gáfu pær fyrir sálum sin-
um síuum einmitt peirri kirkju, og engri
annari en peirri, sem pær allt til pessa
hafa lieyrt til; eptir minni hugmynd
er pað pví helzt blessaður páfinn!?!
sem helzt ætti ineð að gjöra breyt-
ing á pessu, en tæplega misjafnir
pingmenn íslendinga); vér höfum ný
lög um sóknarnefndir og safnaðarfull-
trúa, uppfræðing barna, fiskiveiðar út-
lendra og allan herjans fjölda af lög-
um irá pessu nýja sundrungarinnar
löggjafarpingi voru; — en til h\ers
eru flest af pessum nýju lögum ?
Tóm pappírsgögu! eintóm pappirsgögn!
sem fæstir vilja eða geta hlýtt. Og
pá er nú setinn Svarfaðardalurinn,
pegar ijöldi laga er búinn til, en fram-
kvæmd peirra getur engin orðið! Ann-
ars vona ég að enginn geti kennt oss
í>ingeyingum um petta sér á parti,
pví að vér eigum góða pingmenn:
Suður-þmgeyiugar eins og kunnugt er
Jón forseta Sigurðssou á Gautlöndum
og vér Norður-jpingeyingar sira Bene-
dikt Kristjánsson í xMúla, báða vand-
aða menn og einbeitta. |>að er nú
eitt sem oss vantar hér pólitísk-prakt-
tískt, og pað er brú á hana Jökulsá
í Axarfirði; hún er víst sú eina á á
öllu landinu, sem hvergi er reið milli
fjalls ög fjöru einar 27 mílur upp til
jökla, bvað lítil sem hún er, nema á
ís á vetrum. Hún aðskilur tvær sókn-
ir, sem eru gjörðar að einu presta-
kalli eptir nýju lögunum, og prestur-
„Hún veit pað eigi“.
„Ég býst við henni liingað bráð-
lega; ég vil eigi hryggja hana og fel
yður pví að segja henni frá pessu“.
„Ég pakka yður fyrir yðar drengi-
legu tilfinningarsemi-1 sagði Edliclx
brosandi, „en af pvi ég pylust vita að
yður sé ópægilegt að lftta sameignar-
mann búa hjá yður, pá ætla ég að
flytja mig undir eins á gestaskálann“.
,,j>að tæki ég upp sem móðgun ; *
pér eruð pó alla daga sonur bezta
vinar míns. j>ér verðið að borða mið-
degisverð með okkur“.
„Ég er hræddur um að samtalið
snúizt að pessu sama, öllum sjftlfsagt
til ama og angurs“.
„Meðan pér eruð liér skalenginn
minnast á pað einu orði. Earið pér
ofan í garðinn minn, ég vona að pað
sé íallegasti garðurinn í bænum. Ég
. fer eigi með yður, pví að ég parf að