Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 1

Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 1
1 8 84. 1. árg. Seyðisfirði, miðvikudag 30. jauúi ‘. IVr. 4, 37 38 39 Um afleiðingum harðinda eða anna óhjá- lögð er við allt að 20 kr. sekt. „Seint Iniiiaðarskólainálið. (Framh.) En livað gjörði nú al- ])ing 1883? Menn mættu ætla, að það hefði vaknað við illan draum og potið upp til handa og fóta við hinn skelfilega atburð, sem orðinn var frá pví að pað kom síðast saman. Menn mættu ætla, að pingmöunum hefði pótt hinar glæsilegu vonir („norðlenzka flokksius“) frá 1881 bregðast heldur en eigi, og að peir hefðu reynt að hugsa upp eitthvert verulegt og varan- 'legt ráð, til að afstýra slíkum vaml- ræðum framvegis og pá eigi sízt með pví, að snúast með meiri framtaks- semi og alvöru að búnaðarskóla- málinu en áður. Menn mættu hugsa, að fulltrúar pjóðarinnar á alpingi hefðu nú látið orsök pessa óvænta atburðar, sem hefði riðið pjóðinni að íullu, ef útlendar pjóðir hefðu eigi tekið í streng- inn og rétt svo örláta lijálparhönd, verða sér að umhugsunarefni, að peir hefðu gefið pví alvarlegan gaum, hverju horfellirinn 1882 væri að kenna, hvort hér væri um að kenna óumfiýanlegum kvæmilegs böls af náttúrunna völd- um t. a. m. eldgosa vikurfalls og fl., eða orsökin lægi í gömlum vana og óvana, gömlum hugsunarhætti, gömlu og skökku búskaparlagi, sem pyrfti að uppræta og afnema sem allra bráðast, ef pjóðmegun og pjóðfrelsi voru ætti eigi hvað eptir annað að vera bersýnileg hætta búin. — En hvað gjöra pingmenn? |>eir sjá að ekki er allt með feldu, sjá og kannast við að pað sé ómannúðlegt og skaðlegt að fella búpening úr hor, og taka pað ráð, að búa til frumvarp til laga um „horfelli á skepnum“*), p>ar sem *) Af því að þetta lagafrv. er svo stutt en á hinn bóginn lýsir svo úreltum hugsunar- hætti og mun í reyndinni verða svo líkt hundalögunum og húsmennsku- og lausam. lögunnm gömlu í því, að engir eða sem fæstir hlýði eða geti h'ýtt þeim, þótt það yrði að lögum, þá setjum vér það hér almenning* 1 * 2 3 ,svo sem til sýnis. Prumvarp til laga um horfelli á skepn um. 1. gr. Skylt skal hreppstjórum og hrepps- nefndum að hafa eptirlit með að hvetja hreppsbúa sína til, að hafa viðunanlegt hús- rúm og nægilegt fóður handa fénaði þeim, er að byrgja brunninn, pá barnið er dottið ofan í“. Eða er petta eigilikt pví, aðberja hestinn, sem maður ríður, með svipunni, eptir að honum heiir skrikað fótur í torfærunni, í stað pess að örfa hann áður en hann lagði út í hana? í stað pess að finna ráð til að laga búskaparháttuna, mýkja hugsun- arháttinn og mennta vinnulýðinn, pá reiðir pingið upp sverðið eða hnefann og segir: Yér sektum yður piltar! hvíldar- og afdráttarlaust, ef pér lærið sem þeir setja á vetur og brýna jafnframt fyrir mönnum þá ábyrgð, er þeir geti bakað sér með þvi, að láta fénað sinn verða hor- aðan eða horfalla. 2. gr. Ef maður lætur fénað þann, sem hann hefur undir hendi verða horaðan oða horfalla fyrir illa hirðing eða fóðurskort en meðferð þessi verður þó eigi heimfærð undir 299. gr. hinna almennu heguingar- laga, þá varðar það sektum til sveitarsjóðs allt að 20 kr., og skal með slík mál fara sfem opinber lögreglumál. 3. gr. Sýslumaður skal á manntalsþingi ár hvert brýna fyrir mönnum að hagða sér eptir lögum þessum og grennslast eptir, hvort eigi hafi verið framið brot gegn þeim. (Sbr alþingistíð. 1883. C. bls 279). ÁGRIP AP S0GU AUSTFIllÐOGA. eptir J ó n prófast Jónsson íBjarnarnesi (Framh.) Um pað leyti, eða nokkru síðar, eru pessir taldir mestir höfðingjar í Austfirðingafjórðungi („Ln“. 5. 15) J>orsteinn hvíti, Hrafnkell goði, |>or- steinn, faðir Síðu-Halls, og J>órður Freysgoði, sem reyndar kemur hér of snemma til sögunnar, pvi hann mun varla vera fæddur fyr, en urn pessar mundir. Ætt Hrafnkels varð eigi langgæð, pótt hún væri voldug um tíma, en ættir hinna priggja virð- ast hafa runnið saman1), og höfðingjar ‘) pað er kunnugt, að ættir peirra Austfirðinga á Sturlungaöld hafi verið Gizurar Einarssonar og Sigmundar porgilssonar (|>orgeirssonar. pórðar- sonar Freysgoða), sem taldir eru mestir höfðingjar austanlands á öndverðri 12. öld, runnu saman í eina ætt, og var liún lengi síðan ríkust í Austfirðingafjórðungi. En pað er eigi fullvíst, hverrar ættar Gizur Einarsson hefur verið. Dr. Konráð Maurer hefur getið til (í bók sinni um ísland 1874, bls. 131 neðanmáls) að Gizur liafi verið af ætt Hofsverja, sonur Einars Sörlasonar Brocld-Helgasonar, og er pað til stuðings pessari get- gátu, að Oddur Gizurarson átti Valpjfósstað, og Teitur sonurhans Hof i Vopnafirði pessi tvö höiuð- ból, er peir bræður Sörli og Bjarni höfðu fyrrum búið á En petta getur samt valla staðizt tímans vegna. Einar Sörlason mun varla hafa fæðst löngu eptir 1000, en Gizur mun hafa verið ungur um 1100, pví Oddur sonur hans dó 1180. Mér virðist pó líklegri get- gáta Gísla Brynjólfssonar (Andv. VI. 162:) aðGizur hafi verið bróðir 13 frá peim komnir. Hérumbil hálfri öld síðar (rétt eptir 980) telur Kristni- saga pessa stærsta höfðingja austan- lands: syni J>órðar Freysgoða (Brennu- Flosa og bræður hans), Síðu-Hall. Helga Asbjarnarson (Hrafnkelssonar goða), Víga-Bjarna (Brodd-Helgason, Magnúsar biskups Einarssonar, og sonur Einars Magnússonar, J>or- steinssonar, Siðu-Hallssonar. En eins fyrir pví hefur hann verið kominn af Hofsverjum í kvennlegg, pví J>orsteinn átti Ingvildi dóttur Bjarna Broddhelgasonar. Eptir Ln. 5. 7. var móðir Einars Magn- ussonar Guðrún, dóttur .Tórunnar, dóttur Hjalta Skeggjasonar, eu maður Jórunnar var (eptir J>órðar sögu hreðu) Járnskeggi Einarsson J>veræings, og systur hans átti J>orkell Geitisson, svo ætt pessi var mjög venzluð Vopnfirðingum.— Frá Einari J>veræing mun vera komið Einars nafnið í ættina. En Gizurar-nafnið frá Gízuri hvíta, tengdaföður Hjalta Skeggjasonar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.