Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 4

Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 4
1. árg.] AUSTBI. [nr. 4. 46 47 48 allhörð frost (hæst 12° á R.) og snjó- komur miklar og öðruhverju stórhríð- ar byljir. Menn úr Héraði, er voru staddir hér í Seyðisíirði, sumir með hesta, lögðu upp yfir fjall í veðrunum, og má telja víst að peir hafi eigi allir komizt slisalaust af. Hefur heyrzt að sumir peirra hafi komizt til byggða eptir tveggja daga útivist og einhverjir orðið úti, en greinileg fregn um ferð peirra hefur ekki horizt hingað enn. Seyðisfjarðarpóstur er ókominn hingað enn; en heyrzt hefur að hann sé kominn að Höfða á Yöllum fyrir nokkrum dögum og bíði par eptir sunnanpósti. SMÁVEGIS. — Hirðmaður 'nokkur, sem jafaan var i botnlausum skuldum, lá fyrir dauðanum; hann spurði skriftaföður sinn, hvort guð mundi eigi unna séravo langra lífdaga að hann gæti lokið skuldura BÍ-him. „pað er ég viss um“, mælti skriftafaðir hans; „svo miskunsamur er guð og bæn þín réttlát11. „Veiti guð mér [ictta af náð sinni“ mælti sjúklingurinn „þá er ég líka viss um að ég dey aldrei“. — „Hvað sýnist þér um það, hjartað mitt,“ sagði maður við konu sina, „á ég að kaupa mér lífsábyrgð? Ég hefi aldrei verið heppinn, í þesskonar; ég er hræddur um að ég verði svo fjörgamall, ef ég kaupi mér lífsábyrgð.11 „Ég held það sé þá hyggilegast, elskan mín’ mælti konan uað sleppa þvi alveg.” — Ungur guðfræðingur steig í fyrsta sinn í stólinn, en af því ræðan var heldur þunn, sofnaði hvert mannsbarn undir henni nema kona ein; hún grét allt af, Prest furðaði þetta stórlega, og eptir messu tekur hann konuna tali, og spyr hvernig hafi staðið á því að hún grét alla tíð undir ræðunnii. „pað skal ég segja yður“ mælti konan “ég ástráksólán, sem eins og þér, hefur lesið guðfræði ; nú datt mér i hug, meðan þér fluttuð ræðuna, mikil ósköp væri að hugsa til þess, að hafa kostað jafnmiklum peningum upp á strákinn, ef hann svo að öllu búnu, skyldi allt af flytja [annað eins skelfilegt gutl á stólnum og þér gjörðuð í dag“. — Einhverju sinni var Englendingur kærð- ur fyrir tvíkvæni; en meðan stóð á réttar- rannsókninni kom þriðja konan og rétt þar á eptir enn hin fjórða. „Hvenær heldurðu svínið þitt“ mælti dómarinn reiður „að þú hafir nógu margar konur“, „Herra minn'! svaraði hinn ákærði ,,ég hélt að ég væri eigi kvongaður fyr en ég fengi góða konu“. — Kardínáli nokknr kvartaði einusinnium það við Dubois kardinála að hertogipn af Orleans hefði sagt sér að fara til helvitis, og „hvað ráðið þér mér til að gjöra“ bætti hann við. „Ekkert, alls ekkert” svaraði Dubois uannað en hlýða”. LEIÐRÉTT LNG-AK. I 1. nr. Austra hefir misprentast : 1. dálki, 9. línu a. n. „sig. J>annig“ á að vera „sig, þannig“. 2. dálki, 11. 1. a. o. „iramfara. pá“ á að vera „framfara, þá“ í handriti sð síðasta nr. misritaðist „Skriðu- stekk“ fyrir uStreitistekk“, stendur sú villa í fáeinum fyrstu blöðunum. Auglýsingar. Hér með gefst til vitundar, við- skiptavinnm herra kaupmanns H. E. Thomsens, ásamt peim, sem kynnu að hafa i hyggju að verzla við hann næst- komandi surnar, að nægar hyrgðir verða hér við verzlan hans í vetur af matvöru, svo sem: Rúg, Bánkabyggi og Hrísgrjónum, sömuleiðis töluvert af horðviö, mest allan í húsi geymd- ann vel purranii, og svo nokkuð af flestum öðrum vörum, Vastdalseyri, 28. des. 1883. fyrir hönd H. E. Thomsens. Bjarni Siggeirsson. 1 Kr. Hjá S. verzlunarstj. Jónssyni á Vestdalseyri eru pessar bækur til sölu: [Framh. frá nr. 3). Ljóðmæli Gr. Thomsens. Nýja-Sagan. Maðurog Kona. Miðaldarsagan. Kýja- testamenntið. Nótnabók Guðjóhnsens. Lýsing íslands. Othello. Rímur af Gísla Súrssyni. ‘Rimur af Bertholdi enská. Ragnarökkur. Skírnir (nokkrir árgangar). Sálmasöngs- og messu- bók. Skýrslur og reikningar (fyrir nokkur ár). Smákveðlingar eptir S. Breiðfjörð. Smásöguvai. Smásögur (Hebels). Snót (ný útgáfa). Steina- og jarðfræði (B. Gr.) Svafa. Um sauðfénað. Um vinda. Undína. Um siðabótina á íslandi. Uppdráttur til faldbúnaðar. Yarningsbók Jóns Sig- urðssonar. Verðandi. Mínir Vinir. StafrófNáttúruvísindanna 2. og 3. hefti. Ferðabók Eiríks á Brúnum. Goða- fræði. Um stjórnarmálefni íslands (nokkur hefti). Um landbúnaðarverk- færi. Um jarðrækt og garðyrkju. Bækur og pappír! íslenzk-ensk orðabók, Lestrarbók í ensku og pappir með bezta verði fæst á Vestdalseyri hjá: Sigf. Magnússyni 75 Au. íbúðarhús utan við Seyðisfjarðar- öldu, 9, álria langt, 8 ál. breitt, með grjótvegg fyrir bakhliðinni og torfpaki, en að öðru leyti úr timbri, er til sölu: niðri í húsinu eru afpiljuð prjú her- bergi auk eldhúss og eitt. uppi og er kjallari undir pví. þeir er kaupa vilja snúi sér til mín. Seyðisfjarðaröldú, 14. jan. 1884. Finnb. Sigmundssop. 1 Kr' 16 Undirritaðir selja frá birting auglýsingar pessarar öllum ferða- mönnurn næturgisting og greiða pann er við getum útilátið, án pess við skuldbindum okkur til að selja allt, sem um kann að verða beðið. Eyvindará, 10. jan, 1884. Sigurður Jakobsson. Guðjón Víglundsson 1 Kr. Til sölu er íbúðarhús á Seyðisfjarðaröldu 9 ál. langt, 7 ál. breitt, með kjallara undir, þiljað sundur bæði uppi og niðri. peir er kaupa vilja snúi sér til min. Seyðisfirði, 28. jan. 1884. María Bjarnadóttir. 57 Au, Munið eptir honum Ólafi isgeirssyni! veitingamanni á Yestdalseyri. Hann veitir ykkur allan þann beina, sem þið meðþurfið, — Eins tekur bann á móti hestunum ykkar — Getið þið hjá honum fengið bæði hús og hey fyrir þá, En eins og stöð í fyrsta númeri ,Austra“ — þá veitist þetta móti b o r g u n og óskar hann helzt aö hún sé greidd út í hönd — En góða og gilda tekurhann innskrift við verzlanirnar hér á Seyðisfirði. Ólafur Ásgeirsson. á Vestdalseyri, — Vér biðjum útsölumenn „Austra“ að senda oss til baka pau nr., sem annaðhvort eru tvísend eða á annan hátt eru afgangs hjá peim, pvi uppl. af fyrstu nr. er alveg protið. — Eins mælumst vér til, að menn greiði gotu hlaðsins, einkum hér í nærsveitum, par sem ekki verður við komið að senda pað með pósti. Eru pví miður nú pegar farnar að koma kvartanir um vanskil á pví og er pað ópægilegt, að pað skuli koma bæði rifið og atað til útsölumanna. það er leiðinlegt, pví öllum ætti að vera um_ hugað um að b 1 ö ð gengi sem greið- legast manna á milli. Afgreiðsla „Austra“. Afgreiðsla „Austra44 cr hjá Sig- íaktor Jónssyni á Vestdaiseyri. Ábyrgðarm. PállVigfússoncand.phil. P r e n t a r i: öuðm. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.