Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 3

Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 3
1. árg. A U S T R I. [nr. 4. 43 skortir bæði fé og vinnukrapt, ogeigi sízt nógu marga liæfa menu til að standa fyrir vegagjörðunum. En mis- jafnar skoðanir munu vera um pað, hvort landstjórnin hafi verið sem heppn- ust í að ákveða h v a r fyrst skuli gjöra við fjallvegina. Eptir fyrirmæl- um fjárlaganna eiga peir fjallvegir að sitja í fyrirrúmi, sem aðalpóst- leiðir liggja uin, og er petta i alla staði vel hugsað; en ein heiði er pó eptir, sem alls ekkert hefur verið gjört við um langa tima, sem liggur á leið pess aðalpósts, er eptir pví sem ég pekki til hefur lengsta og torfær- asta leið að fara af öllum póstum landsins. |>essi heiði er Lónsheiði, milli Múlasýslu og Skaptafellssýslu; hún er að vísu eigi löug byggða á milli, en fyrir 6 árum siðan var hún litt fær um hásumar með hesta, og víða sto að eigi var unnt að komast neina fót fyrir fót. Siðan hefur alls ekkert verið gjört við hana, svo pvi má nærri geta, hvernig veguriuu nú er orð- iuu á henni, einkum par sem talsverður kalii af honum liggur meðfram gjá, i kallandi urð, ueðan uudir klettabelti, sem stöðugt falla björg og stórsteinar úr, er sumpart lenda á veginum, eða lirynja alla leið niður í gjána. f>etta er vegur póstsius milli Prestbakka og Eskiijarðar, sem hefur á leið sinni hina lengstu eyðisanda, sein farnir eru hér á landi — að fráskildum Sprengisandi — og hin laugverstu vatnsi'öll sem eigi er ferja á, auk priggja annara fjallvega, sem eru á leið hans. Eg tel pað víst, að laud- pings. Um petta leyti virðist spekt og sampykki hafa drottnað meðal allra liöfðingja á Austurlandi, pvi að hinar stærstu deilur, er vér höfnm sögur af paðau, voru pá um garð genguar, svo sem deilur peirra Hrafnkels Freys- goða og Sáms Bjarnasonar (uin 950)^ deilur Hofsverja og Krossvikiuga j Vopnafirði (um 980—1000), og deilur peirra Droplaugarsona við Helga As bjarnarson (uin 1000), og sömuleiðis deilur Hróars Tungugoða1) í Skapta- 1) Hróarr Tungugoði (i Skaptártungu) hefur verið r.kur höfðingi á sinni tið, og efiaust haft eitt af prem goðorðum i Skapafellspingi, en eptir hans daga er svo að sjá, sein nianna- forráð hans liafi smámsaman gengið undir Freysgyðlinga. p>ó er pað ekki rétt hermt í Safui til sögu Isl. 1. 414, að niðjar hans komi ekkert vid bronnumálið, pví að meðal breunumanna eru taldir peir Hróarrog Leiðólfur hinn sterki, synir 44 stjórninni sé eigi kunnugt um hve ill heiði pessi er yfirferðar; en pað pykir mér lýsa of miklu áhugaleysi af sýslu- nefndum peim, sem næstar eru heið- inni, að hafa ekki pegar skorað á hlutaðeigandi amtsráð um að fara pess á leit við landshöfðingja, að hann veiti fé til að gjöra við penna fjall- veg sem allra fyrst. Hvað sýsluvegina snertir, pá mun víðasthvar hafa verið sýndur talsverð- ur áhugi á að koma peim 1 lag, en vorkunn er pótt pað taki langan tima, að koma peim öllum í gott lag, eink- um par sem margir heiðarvegir eru í sömu sýslunni, sem ætið eru erfiðir við að eiga. J>að virðist vera mjög ólikt að gjöra viðunanlegan sýsluveg i Rangárvallasýslu, par sem hvorki er svo mikið sem litill heiðarháls yfir að fara, né nokkur önnur teljandi torfæra, hjá pvi i suraum öðrum sýslum t. d. Múlasýslununi, par sem hver Qallveg- urinn er fram af öðrum, og sumir mjög fjölfarnir. J>að virðist pvi eiga mjög vel við, að pær sýslurnar, sem pannig hagar til i, gætu notið einhvers styrks úr landsjóði, svo að pær, að minnsta kosti með timanum gætu notið sömu hagsmuna af greiðfærum vegum, sem hinar sýslurnar, sem betur standa að vigi frá náttúrunnar hendi. Eg tel pað mjög liklegt, ef sýslunefndir pær, er hlut eiga að lmáli, bæru pessi vand- kvædi sín fram fyrir alping*), pá mundi *) Alþingi,v„íi.'8umar er leitV’voru einmitt’veitt- ar 8,000 Kr, [ fyrir | hvort árið, 1884 og 1885, „til að styrkja'sýslusjóði til|.aðgbæta sysluvegi.já aðalpóstleiðum“ (sbr. 10. gr. fellspingÍTÍð Moðólfssonu(980) ogdeil- ur þórðar Freysgoða og sonahans.við Arnór úr Forsárskógum(réttfyrir 1000). Eptirpettagetur varla um neinar óeirðir i Austfirðingafjórðungi fyrr eu á Sturl- unga-öld, enda var víðast á landinu heldur friðsamt um seinni hluta 11. aldar, og fyrri hluta 12. aldar, eu friðartiininn virðist hafa verið leugstur á austurlandi. Snemma á 13. öldvoru ættmenu J>órðar Freysgoða (Freysgyðl ingar) búnir að ná undir sig öllum goðorðum í fjórðunginum. Um miðja öldina hófust deilur á milli peirra frænda, sona J>órarins Jónssonar á Valpjófsstað, er höfðu yfirráð yfir Múlapingi, og sona Orms Jónssonar Svinfellings, er réðu fyrir Skaptalells- Hámundar halta Hróarssonar. en peir virðast fremur pingmeun Fiosa en sjálístæðir höfðingjar. 15 45 pað veita fjárstyrk par sem poss væri helst pörf, með vissum skilyrðum. (Niðurl. næst.) [Aðsent]. Au8tfirðingar! Ef pað er^satt, að kominn sé upp smittandi ijárkláði á úthéraði^pá bregð- jst uú drengilega við, og skerið fyrir hann strax i vetur. _þér vitið hvad hanu kostar ef hann útbreiðist. 11. FR.ÉTTl.R. Eins ogjáður.er getið, hefur tiðin í^vetur verið einhver hiu bliðasta og liagstæðasta er menn muiia alit fram ytirjniðjan janúarmán. Hinu 20. tók veðrátta að breytast; hala siðau venð c. 5. b. fjárlaganna) og vonum vér að bVsIu- mouniruir í Múlasyslum, sem oddvitar »yslu- nefndanua, sjái um, að reynt verði í tæka tíð að fá eitthvað talsvert af því fé til Eskifjarðarheiðar og Fjarðarheiðar, sem báð- ar eru í aðalpóstleið og vegurinu á þeim í pví ástandi, að eigi er viðunandi. Að vísu hefnr þegar verið byrjað á góðri vegagjörð á Kskifiarðarheiði héraðsmegin, |iar sem hún er verst, en pó eigi svo, að það komi að verulegum notum nema miklu sé viðbætt. Við veginn á Fjarðarh. hofur lengi ek.iert verið gjört, enda er haun uú orðinn bæði gott dæmi þess, hve vegur getur verið illur ylirferðar og hins eigi siður, hve mikið langluudargoð öllum þeim er gelid, sem ættu að eiga hlut að því, að hann væri bættur. Vér vonum því iremur að amtsráðið verði meðmælt íjárveitingu til Fjarðarheiðar, sem hún liggur milli etslua og með réttu hefði átt að teljast til ijall- rega. R i ta t j ó r n i n. pingi, út af eignarrétti peirra til goð- orða nokkurra í suðurhluta AustQarða (inilli Lónsheiðar og (Jerpis) sem feður peirra (synir Jóus íáigmundarsonar, er fyrst bjó á Valpjófsstað, og síðau að tívinafelli) höfðu orðið vel ásáttir um, meðan peir lifðu báðir. Um sama leyti áttu peir Ormssyuir lika í deilum við Ögmund Helgasou, mág sinn, stór- auðugan mann, er hjó í Kyrkjubæ á Siðu. (Framh. næst.)

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.