Austri - 20.02.1884, Blaðsíða 2
1. árg.j
ÁUSTBI.
[nr. 5*
52
ein eða önnur nýbreytni í búnaðar-
háttunnm misbeppnast og af pessn og
pvílíku er pað sprottið að margir haía
almennt svo mikia ótrú á búnaðar-
skólum.
Búnaðarskólarnir munu — að
vorri ætlan — græða ýms rnein í bú-
skaparháttum vorum, svo sem pessi,
er vér höfum talið, og önnur pví um
lik. A skólanum verður kennt. |>að
má að vísu einnig gjöra í ræðum og
ritum; en sá er munurinn, að á skól-
unum yrði svo margt af pví sýnt í
verki, er kennt væri á bókina, og „sjón
er sögu ríkari“ eigi sízt fyrir fáfróða
og vanafasta menn. Á skólanum læra
menn að pekkja pau lögmál, sem bú-
fræðin byggist á og sjá margtafpeim
sannað í verki. Og hve skemmtilegt,
og gagnlegt hlýtur pað eigi að vera
fyrir hinn unga og framfúsa nemanda,
að sjá hina eða pessa nýbreytni heppn-
ast og 'ef hún misheppnast, að geta
pá séð og skilið orsök pess? Hvað
getur verið meira tilhlökkunarefni fyrir
hið unga bóndaefni, en að fá að læra
pað, er gjörir hann að meiru eða
minnu leyti færan um að verða herra
náttúrunnar, herra jarðar sinnar, pá
er hann fer að búa? Búnaðarskól-
arnir munu pannig gjöra menn hneigð-
ari til og e 1 s k a r i a ð 1 a n d-
búnaðinum en áður. Sú upp-
lýsing og reynzla, sem skólarnir veita,
mundi hafa pau áhrif að menn mundu
meta meir hina drjúgu og sígahdi en
vissu hamingju, sem góður landbúnað-
ur veitir, heldur en hinn hvikula,
skjóta og áhættusama arð af ýmsum
öðrum atvinnugreinum. — Búnaðar-
skólarnir munu, sem skólar, kenna
mönnum að hlýða og pá einnig að
hin forna frelsisást, kjarkur og mann-
dáð, og allt pjóðlegt líf lagðist í dá.
J>að er pví ekki margt i frásögur fær-
andi af pví, sem gjörðist eptir pann
tíma í Austfirðiugafjórðungi1), enda
Á 14. öld var Páll á Eyðum |>or-
varðsson (sonar- eða dóttursonur
J>orvarðs |>órarinssonar að menn
halda) einhver helzti maður, austan-
lands; var hann hirðstjóra umboðs-
rnaður 1392, og dó 1403. en dóttir
hans var Ingibjörg kona Lopts ríka,
og var sonur peirra J>orvarður á
Möðruvöllum. faðir Ragnhildar, er
Bjarni átti Marteinsson (Hákarla-
Bjarni), sýslumaður í Múlapingi
og ríkur höfðingi. Fékk hann eignir
miklar á Austurlandi með konu
sinni, og gengu Eyðar lengi síðan
í ættinni, sem einnig hélt um lang-
an aldur sýsluvöldum í Múlapingi,
pví fyrst voru peir langfeðgar prir:
Bjarni, Erlendur sonur hans og
Bjarni sonarsonnr hans. sýslu-
menn um meira en heila öld (hér-
umbil 1455—1570, bjuggu peir á
Ketilstöðum á Völluni og voru
53
stjórna, og yrðu pannig eitt hið bezta
meðal til að bæta hið lióflausa a g a-
leysi og stjórnleysi á landi
voru, sem stendur oss svo mjög fyrir
prifum bæði í landbúnaðinum og öðru.
Og búnaðarskólamir mundu sem skól-
ar og fyrirmyndarbú með tímanum,
pegar bókfræði og reynzla hefðu um
langan aldur unnið saman og lagst á
eitt til að mennta oss og kenna oss
að standast árásir og ofbeldi veðráttu
og óblíðu náttúrunnar á pessu kalda
og hrjóstuga en — að sumu leyti —
búsæla landi, verða vísir til nýrrar
pjóðlegrarmenntunar, innlendrar
eða íslenzkrar búfræði. J>eir
munu geta bætt búskaparháttuna, og
breytt búskaparlaginu, ef
nokkuð getur pað. J>eir einir munu
geta sannfært oss um, hvers vegna
flest pað er, er reynt hefur verið á
síðastliðnum 100 áruin til eflingar
landbúnaðiuum*) hefur orðið oss að
svo hvikulum notum og enda að
harmabrauði.
Fáein orð uni vegina.
[AðsentJ.
(Niðurl.) par sem nú bæbi
landstjörn og sýslunefndir Jiafa
unnið dyggilega ab sínum hluta
ab vegabótum hér á landi, jtá
verbur, J)ví miður, eigi hib sama
*) Vér raunum síðar við tækifæri láta Austra
flytja lesendura síuum ágrip af búnaðarsögu
landsins frá þvi um raiðja 18. öldina og
fram að þessum tíina.
fækkar pá óöum sögunum, jafnvel í hin-
um viðburðaríkari héruðum, en hin
sömu einkenni virðast koma fram í
sögu Austfiirðinga fyr og síðar, nefni-
lega meiri friðsemi og minni yfirgangur
stórbokka en annarstaðar, og jafnframt
minni áhrif á almenningsmál og als-
herjarstjórn, sem er eðlileg afleiðing
af fjarlægð Austurlands frá megin-
byggð landsins. J>ó kemur Teitur
hinn ríki Gunnlaugsson í Bjarnanesi
mjög við sögu landsins á 15. öld, og
ríkismenn miklir) og svo liófst ættin
aptur til valda með Árna Magnús-
syni á Eyðum, er var kominn í
kvennlegg frá j>orvarði á E\7ðum,
syni Hákarla-Bjarna og Ragnhildar.
en afkomendur Árna voru feðgarnir
Marteinn ítögnvaldsson og Páll
Marteinsson, sýslumenn á Eyðum.
seint á 17. öld. Sömuleiðis voru
peir Bustarfell-ættmenn: Bjarni
sýslumaður Oddsson og Björn sýslu-
maður Pétursson, sonarsonur hans,
komuir frá J>orvarðí á Eyðum.
18
54
sagt um hreppanefndirnar víba
hvar. í 5. gr. vegalaganna 15.
okt. 1875 er kvebib svo á, ab
hreppsnefndírnar rábi, hver í sín-
um lireppi, hvernig vegaböta
gjaldinu er varib. J>ó skulu þær
gjöra hlutabeigandi sýslunefnd
grein fyrir J>ví, hvab unnib liefir
verib ab vegabótum livert ár, og
hvernig vegabótagjaldinu hefir
verib varib. Mér er óhætt ab
fullyrba, ab ákvörbunum þessum
í greininni er eigi fullnægt all-
stabar; í sumum lireppum mun
hvorki vera gengizt eptir vega-
bötagjaldinu, ne því ab gjald-
endur vinni gjaldib af sér; og þá
má geta nærri hverja grein hrepps-
nefndin getur gjört sýslunefnd-
inni fyrir því, hvernig vegabóta
gjaldinu er varib. J>ar sem þetta,
á sér stab, ræbur ab líkindum,
hvernig hreppavegirnir muni
vera; þar sem þeir eru eklci orbnir
öfærir, þar verba þeir þab ábur
en langt um libur; svoefökunn-
ugum manni verbur þab, ab fara
út af sýsluveginum, þá kemst
hann, í slíkum hreppum í ógöng-
ur*). Ég skal fúslega játa ab frá
þessu eru heibarlegar undantekn-
ingar, — en þetta má alls ekki
eiga sér stab. J>ab ætti þö hverri
hreppsnefnd ab vera sjálfliugab
um, ab hafa hreppsvegina hjá sér
í bærilegu lagi, — og engum
*) pví miður mtra þetta eiga sér víða stað, og
ættu því hreppsnefndir og sýslunefndir að
láta bendingar höfundarins til umbóta 4
þessu verða sér að kenningn.
Ritstj.
virðist hafa verið einliver voldugasti
og atkvæðamesti höfðingi á sínum tíma.
Hann varð fyrir árásum og ofríki af
hinurn útlenda hiskupi Jóni Geirreks-
syni í Skálholti, ásamt þorvarði Lopts-
svni; en peir hefndu sín svo, að peir
létu drekkja biskupi í Brúará (1433).
og var pað hið mesta stórræði i kap-
ólskum sið, en engin gjöld komu fyrir
pað, heldur virðist Teitur hafa verið
eptir petta lögmaður um alt land
nokkur ár. Hann vildi aldrei hylla
annankonung enEiríkaf Pommern, með-
an hann var á lífi, pótt hann væri fyrir
löngu rekin frá ríkjum. en seinast var
Teitur leystur frá eiði sínum með al-
pingisdómi, og lét páloksins tilleiðast
að hylla Kristján konung fyrsta (1459).
Er pað merkilegt, að honum skyldi
haldast slíkt uppi svo lengi, og sýnir
pað ríki hans og höfðingsskap.
Eptir petta lítur svo út, sem fátt
sögulegt hafi gjörst á Austurlandi um