Austri - 20.02.1884, Blaðsíða 3
1. árg.]
ALSTRI.
[nr. 5.
gjaldanda getur verið það um
megn ab inna petta gjald a
Ijtíndi, ]Jar sem lionum geíst kost-
ur á ab vinna þaö a£ sér.
Til að koma í veg fynr þessi
undanbrögö hjá Ijreppsnefndunum
aö gæta skyldu sinnar i þessu
efni, viröist ]>aö liggja beinast við,
samkvæmt vegalögunum, aö syslu-
nefndirnar gangi nkt eptir J)vi,
ab hver lireppsnefnd sendi til
sýslunefndarinnar upp-a-stungur
sínar um, hvar og hvab skuli gjora
vib hreppsvegina á næsta sumn,
gem og áætlun um tilvonandi
tekjur hreppsvegasjóbsms, og um
kostnabinn við vegabæturna .
Sýsluneíndin sendir ]>vinæst
hreppanefndunum irskurð smn
um uppástU-ngurnar, svofljott sem
Jjörf er á. fegar svo vegafflor^
inni er lokib, skal syslunefndmni
tafarlaust gjörb grein fyrir
hvab unnib hefur venb og hvab
verkib hefur kostab. ó æn P.
næsta æskilegt, ab sýslunefndm
kysi mann úr sínum tiokki, tu
ab skoba vegagjörbma i hverjum
hrepp, jjö ]>anmg, ab aldrei yið
sýslunefndarmabur uttektarmabui
ab vegum í sinum eigm hrepp,
til þess ab koma í veg fyrir að
nokkur hlutdrægni ætti ser stað.
Ættu svo skobunarmenmrnir _ aO
skýra sýslunefndinni frá áliti smu,
oo- öll vanrækt í vegagjorðmm
sæta sektum eptir málavoxtum.
Kostnabinn vib skobunargjorbma
ætti að greiba af sýslusjobi, að
Tjví leyti sem sektirnar ekki yrðu
nægar til ab borga með þemi
kostnaðinn.
Mér vijbist þetfa vera sj o
mikilsvarbandi mál, ab því ætti
ab sinna hib aflra fyrsta, og vona
því ab þessum línum verði gefið
iúm í hinu nýfædda blabi Aust
firbinga.
8/12 '83.
KI.
F R É T TIR.
— Eins og getib er um í 4.
bl Austra lögbu nokkrir menn úr
hérabi, er voru staddir hér nebra
upp til hérabs í veörunum er þá
gengu; liefur nú sannfrétzt að 2
af þeim hafa orbib úti á Ejarbar-
heibi og 1 á Yestdalsheibi. —
Tíbin siban ákaflega hvilcul og
jafnan margbreytt veöur á degi
hverjum, sjaldan hörð frost, en
snjókomur töluverbar og stundum
bleytuveður; kominn mikill snjör
og illt umferbar. í dag (15. febr.)
er þýba og sunnanátt; robi í lopti
með mesta rnóti i morgun.
— Póstur enn ókominn.
Bréf úr Borgarfirði 27. jan. ’84.
— Mér kemur til hugar þótt
ekki höfum vib neitt um þab
talað, ab skrifa yöur þær helztu
fréttir héban. ef þér kynnuö ab
vilja setja þær, eba noklcub af
þeim í blab ybar „Austra“.
Mánudaginn þann 21. þ. m.
lögbu liéban til héraðs ung hjón,
frá Desjarmýri, Árni Sigurðsson
og Katrín Hildibrandsdöttir og
frá Gilsárvallahjáleigu, í öbru lagi,
vinnumabur þói'bur þórbarson og
Áslaug þorkelsdóttir. Fóru þau
Árni svo kölluö Sandaskörð, en
þau þórður Eiríksdal. |>á er
þau voru komin upp undir fjalls-
brúnina, skall á stórkostlegt
austan snjókomuveður, meb svo
mikilli veðurhörku ab þau brátt
engu fengu- vibráðib, heldur bár-
ust ósjálfrátt undan vindinum,
upp um brúnina og nokkuÖ ofail
liinUm megin, án þess að vita hve
langt eba hvert nærri var nokkr-
um vegi. ]>á er þau Ártti höfbtt
hrakizt og villzt æði lengi, vissu
jau eigi fyr en þau hröpuðu nið-
ur í allstóra liarðíánnar-sprungu.
þai' settust þau fyrir x>g létu
enna yfir sig. Fyrst morguninn
eptir rofaði lítið eitt tih Lagbi
þá Árni af stað til Borgaríjarð-
ar, en varð að láta konu sína
þar eptir í fönninni, og bjó um
hana sem bezt hann kunni. Komst
hann að Hólalandi um kveldib.
Var þá þegar safnað mönnum,
er strax lögðu á stab til ab leita
konunnar. Fundu þeir hnna og
komu henni til bæjar. Var hún
þá mjög aðfram komin, en þó lítt
kalin og' hresstist því tíjótt. þau
þóröur hröktust út á vatn nokk-
urt eða á, ei vissu þau hvort
heldur var, duttu þar ofan í og
vöknubu upp til axla. Komust
þó þaöan á þurrt land eptir mikl-
ar þrautir, grófu sig í snjó og
lágu þar til daginn eptir, er nokk-
uð létti óveðrinu. Var þá Ás-
laug örend, en þórðnr komst að
kveldi að Sandbrekku. Hefir
líks Áslaugar verið leitað og hefir
fundizt.
langa æfi, og pótt mifclar róstur væru
milli fclurka og leikmanna seint á 15.
og snemnia á 16. öld, pá sýnist peirra
hafa lítið gætt austanlands, enda
mun klerkavaldið aldrei hafa orðið
liér svo magnað sem annarstaðar á
landi. Siðabótin virðist og hafakom-
izt á hér eystra án stórkostlegra ó-
eyrða, og rná pó nærri geta, að klerk-
ar hafi veitt henni mótstöðu, en vera
má, að yfirgangur Jóns biskups Ara-
sonar í Bjarnaraness-reiðum hans
(1545 og 1547) liatí stutt að pví, að
gjöra Austfirðinga fráhverfa páfadóm-
inum, enda er eigi úliklegt, að viðr-
eign Jóns Geirrekssouar við pá Teit
og þorvarð, liafi eigi verið alpýðu úr
minni liðin á peim tíma, og niðjar
► þorvarðar voru pá sýslumenn á Aust-
fjörðum1), og hafa líklega verið hlynntir
‘) Bjarni Erlendsson var einnafhöfð-
ingjum peim, er Kristjan konungur
hinum nýja sið. En varla mun „kóngs-
valdið“ eða „danska valdið“, sem efld-
ist og magnaðist mest við siðaskiptin
hafa náð svo mjög til Austfjarða, sem
annara hluta landsins, enda vorupeir
fjarlægastir aðsetri pess, 17. og 18.
öldin eru einhver liinn mesti báginda-
kafii í sögu lands vors, og olli pví
mest verzlunar einokunin, sem náði
yfir allt land, og lagðist eins og pungt
farg á alla viðburði landsmanna, svo<
að engra gætti að neinum mun nema
fáeinna valdamanna. Á 18. öld hófst
ný ætt til valda og virðiuga á Aust-
fjörðum, með þorsteini sýslumanni
Sigurðssvni frá Jörfa’). Hann var
‘) Reyndar var ætt pessi nákomin
Bustarfellsættinni, pvi Björg Báls-
priðji skrifaði, og bað aðveitamót,-
stöðu Jóni biskupi Arasyni. 1559
er Bjarni kallaður umboðsmaður
yfir aíla Austfjörðu.
19
auðsældarmaður mikill, og svo voru líka
sonur hans og sonarsonur, er hver tók
við sýsluvöldum af öðrum: Pétur
þorsteinson á Ketilstöðum og Guð-
mundur Pétursson í Krossavík. En
eptir daga Gruðmundar tvístraðist allur
sá auður, og nú á vorum dögum eru
minni stóreignaraenn á Austurlandi
en annarstaðar, en efnahagur almenn-
ings fullt svo góður, og margir gildir
bændur og góðir búmenn, einkum á
Fljótsdalshéraði. þegar á alt er litið
má segja um Austiirðinga, að peir séu
jafnir menn og drjúgir, ekki mjög
skjótir til ráða og framkvæmda, en
prautgóðir'og péttir fyrir pegar pví
er að skipta, og lúkum vér svo ágripi
pessu.
dóttir, kona þorsteins sýslumanns,
varkominn frá Bjarna sýslumanni
Oddssyni.
\