Austri - 19.03.1884, Blaðsíða 1

Austri - 19.03.1884, Blaðsíða 1
 ú I ° § ® a a-.S i I §-g I "< co . 3 M «o bo >0 o . tz o ^ co # • Ih .V. 'rt ^ ðG 2? !æ bc —: S 3 g rt —• œ . a ■x ® 3 ■<* ► 8 I é Ö 3 3 «e> t3 “ r< ® sSi Austri 1884. • ” E 2. s Z & P o o i- CT P9' c: r4 CR jr* ð 2 O- <* 0Q •• P g J - 3 2. ö o -• * pr ^ Þ> »• g" s ‘S. § 3 3 i ? í§ J i. árg. / Seyðisfirfti, miðvikudag 19. marz. Nr. 7. 73 74 1 75 Landbúnaðarlagamálið. (Framh.) Árið 1881 lagði stjórnin enn á nýjan leik fyrir alþing frum- varp til laga pessara, en í hinni sömu mynd og áður nfl. landhúnaðarlög í heild sinni. Var frumvarpið pá lagt fyrir neðri deild. Nefndin, sem deildin kaus í málið, reyndi nú til að gjöra hvorum tveggju til geðs, bæði stjórn- inni og efri deild, með pví, að gjöra nokkurskonar samsteypu úr frumvarpi stjórnarinnar og .frumv. efri deildar- innar frá 1879. l>essi samsteypa var í heild sinni rædd í neðri deild, en pá var pingtíma svo hallað, að málið gat eigi komið til meðferðar í efri deild og varð pannig enn eigi útrætt á pví pingi! Síðasta alping 1883 fékknúland- húnaðarlagamálið til meðferðar af nýju frá stjórninni, og var frumvarpið nú lagt fyrir efri deild, að mestu leyti sniðið eptir frumvarpi 'pví, er neðri deildin hafði samið 1881. Munu menn nú almennt hafa vonað, að til skarar mundi skríða með petta áríðandi mál, sem svo lengi hafði verið í undirbún- ingi, og eptir að hafa gengið gegnum svo marga hreinsunareldana: embættis- mannanefndina 1839—1841, nefndina, er sett var 1845, nefndina 1865 til 1869, konunglegu nefndina 1870 til 1877, stjórnarfrumvarp 1879, — efri deild alpingis sama ár, — stjórnar- frumvarp 1881, — neðri deild alpingis sama ár, og loks stjórnar-frumvarpið 1883. En hvað skeður nú á alpinginu síðasta? Nú var af nýju kosin 5 manna nefnd í efri deild, og lauk hún starfa sínum á tiltölulega stuttum tíma, enda voru 3 peirra hinir sömu og 1879. Kemur nefnd pessi 21. júlí með „frumvarp til laga um bygging, ábúð og úttekt jarða“, og hefir fellt úr stjórnarfrumvarpinu eigi færri en 10 kafla, en heldur aðeins hinum 2, er efri deildin hafði sampykkt 1879. Á- stæður nefndarinnar fyrir pessum gjörðum sínum eru ærið langar, og sjálfsagt djúpsettar; en pað, sem oss virðist sér í lagi hafa ráðið fyrir nið- urlögum pessara 10 burtfelldu kafla, er „liið stórkostlega og ískyggilega laga-afnám (Derogation), sem haldið er fram í 117 gr. stjórnarfrumvarps- ins“. Eptir lögskipaða meðferð á al- pingi í báðum deildum, varð pá petta lagafrumvarp afgreitt og sampykkt af pinginu, og vantar eigi annað til að verða lög en staðfesting konungs. fetta er nú orðinn árangurinn af hartnær 45 ára útistöðu með landbún- aðarlög vor; pau lög er pjóðin gjörði sér svo miklar og góðar vonir um, að mundi ráða verulega bót á pví óhag- ræði, sem leiðir af pví, að hafa laga- ákvarðanirnar svo sundurlausar, að leita verður að sinni ákvörðun í hverri skræðunni, ýmist í Jóns lagabók, ým- ist í nýrri og eldri tilskipunum eða konungsbréfum o. fl. og sem margar samsvara eigi pörfum tímans; — J>essi lög, sem stjórnip hefir vissulega gjört sér mikið far um, að gætu náð gildi, og sem hafa kostað pjóðina ærið fé, pau verða nú eptir frumvarpi alping. 1883 ekki lengur „landbúnaðarlög“, ekki einusinni að nafninu, og ef pau skyldu ná staðfestingu, girða pau fyrir að nokkur lög geti fyrst um sinn komið út á voru landi, sem geti kall- ast landbúnaðarlög. J>að er annars eptirtektavert, að sá andi, sem virðist hafa ráðið mestu í tilbúningi pessa YIRKISFAÍíGrARIíIIl. (Eptir J. L. JS u n e b e r g.) (Niðurl.) „Eptir stundarkorn sagði hann. „slikt hefur þú aldrei séð; einu sinni varstu á brjósti, og þá hefðir þú getað séð það, en þá gátu augu þín eigi greint slíkt. Bölvun hvíli yfir þeim manni, sem sleit þig af móður- brjóstinu; hjálpaðu mér drengur til að bölva honum“. Og ég nefndi mann þann, sem mér var kennt að formæla; „bölvaður veri faðir minn“, sagði ég, „ræninginn, morðinginn, morðbrennuþrællinn“; þá tók svarti maðurinn um hálsinn á mér og ætlaði að kyrkja mig. „Biddu fyrir honum föður þínum“ sagðihann „morðingjanum, ræningjanum, morðbrennu- manninum“. „Ég varð hræddur, herra lögrnaður og vildi slíta mig lausan, en þá stóð hann upp tók mig í fang sér og þrýsti mér að sér; en það gjörði hann eigi í reiði, og það er hín aælasta stund, sem ég hef átt í heiminum meðan ég sat þarna á handlegg hans bent-’ hann aptur í kring um sig og sagði : „Menn hafa rænt þig fleiru en þessu; þú hefir át*' móður, þú sem aðrir; hvar er húnnú? pegar vetrar að fölnar ströndin og vötnin leggja, en móðurhjartað hefði reynzt þér heitt fram í dauðann”. Eg fór að gráta; það var i fyrsta sinn að nokkur hafði talað þýðlega til min. Og svarti maðurinn sagði enn: „Mat hefur þú fengið í heiminum en eigi ást, högg og ávitur en eigi uppfræðslu. pér hefur verið kennt að bölva föður þínum og virða þann, sem akar sundur hjarta móður þinnar. Viltu liefnd?“ Herra lögmaður, má ég nú hætta?". „Ertu þreyttur?” sagði gamli maðurinn og hló við áhyggjusamlega; „hvíldu þig þá, ég skal hjálpa þér”. „Sömu nótt flúði hefndarandinn af eiðinu því hann var hræddur um að sér mundi verða náð, og sömu nótt sat hann á upp hæsta höfð- annm við vatnið, og horfði ofan yfir bæinn hans afa þíns, og hann sofnaði eigi fyr, en haim sá bæinn loga í björtu báli”. „Og hver kveikti í bænum ?“ spurði ung- lingurinn. „Bæinn“ sagði gamalmennið „brennditíu vetra gamall drengur, sonur morðbrennumanns eins“. „Já, ég“ sagði pilturinn í leiðslu. — Nú varð löng þögn í klefanum. „pannig varð auðmaðurinn, ölmusumað- 2o ur“ sagði dómarinn loksins, en hvernig hann komst úr eldinum veit enginn“. „Jú” sagði unglingurinn „sá, sem gleymdi hefndinni, þegar hann sá hvítu hærurnar hans”. Riddara-heit. (Þýtt.) Sagan getur fárra stjórnenda jafn merkra og Karls tólfta, því eins og Tordenskjold vag hinn síðasti víkingur, eins var Karl tólfti hinn seinasti riddari á Norðurlöndum, hinn síðasti sem háði herferðir, ekki til þess að keppa að vissu takmarki, heldur til að fullnægja löngun sinni til hernaðar. Hans dæmafáa hroysti, og og hinar ágætu sigurvinningar, sýndu enga stjórnkænsku. Klettarnir í Noregi, lieiðarnar á Pólverjalandi og háslétturnar á Rússlandi rjóðruðust blóði hinna vöskustu drengja, en engum var ljós ætlun Karls tólfta og stjórn- vitringar Norðurálfunnar brutu heilann um> vegna hvers hann heföist þetta að, eða léti hitt ógjört; þeir hinir hyggnu menn gátu ekki hugsað sér að konungurinn hefði annað takmark en þeir, en í augum Karls tólfta var

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.