Austri - 19.03.1884, Blaðsíða 3
1. árg.|
AUSTRI.
nr.
79
80
81
vír fyrstu leifar með 19; ^Xl9verða
57, og þar við lagðir 23 verða 80, og
peim deilt með 30 verða aígangs 20,
sem eru hinar fjórðu leifar og kallast
d; d. er því sama sem 20. Síðan
margfaldast 1) með 4, sem verður 1x4
=4, e með 2 verða 0 X 2=0, og (l
með 6, sem verða 120. £egar vér
leggjum svo þessar þrjar tölur saman
4_j.0+120, verða það 124 og aukum
þar við 4; þá, fáum vér 128, peim
deilt með 7, leifarnar þar af eru 2
sem kallast e. Nú eru leifarnar d
og e lagðar saman, og verða 20+2=22;
þessi seinasta tala ermeiri en9;
9 eru því dregnir frá henni 22-r-9=13.
J>etta ár eru því páskar 13. dag
aprílmánaðar.
Samkyns reikningur fyrir 1880
verður á þenna veg: 1880 : 19 verður
a=18, 1880 : 7, verður h=4, 188 : 4
verða c=0; a (fyrstu leifar) = 18
margf. með 19=342, legg við það
pródúkt 23=365, deil því með 30; þá
verður afgangs 5= (leifarnar) d; b
(aðrar leifar) 4x4=16; e (þriðju
leifarnar) 0x2=0; d (fjórðu leifarn-
ar) 5x6=30. Samanlagðar þrjár
tölurnar 16+0+30=46; 46+4=50,
sem deilt með 7 gefur afgangs (fimtu
leifar) e=l. Leifarnar d+e eruþví
—5+1=6; og 6+22=28 eða páskar
28. marzmánaðar.
J>ar eð hinar hræranlegu hátíðir
og merkidagar á ári hverju, eru —
samkvæmt tímatali voru — í svo nánu
sambandi við páskakomuna, að föstu-
iungangs-sunnudagur er 7 vikum íyrir,
og hvítasunna 7 vikum eptir páska og
að páskana ber ætíð á sunnudag —
þá veitir hægt hverjum þeim, sem
hefur tamið sér að finna páskakomu
aði honum út um hallargluggaun, sem stóð
opinn; síðan laut hann hinni gömlu konu
greip hönd hennar og leiddi hana til sætis í
riddarahöllinni. Bros lék J>á um varirMagn-
úsar Stenbocks, eu Hedevig Eleonoru hrutu
nokkur tár af augum.
Eptir þetta lagði Karl konuugur — hin
nnga hetja — í hernað. Hann stóð þyrstur
og þreyttur á vígvellinum að unnum glæstum
sigri, yfirkominn a^rfiði og þrautum, en —
vin snerti haun aldrei. Eptir ósigurinn við
Pultavan fiyði hann, sem útlagi yfir eyðislétt'
ur suðar Rússlands; hann háði „ljónaorustuna11,
gegn Janitcharunum, þegar húsið yfir honum
var brennt. Dularklæddur ferðaóist hann
aptur og fram um Norðurálfuna, og um há-
vetur fór hann yfir fjalltinda Horegs, en
heitið, sem hann vann drottningu Svíþjóð-
ar, stóð óhaggað, því heit riddara er
.a 1 d r e i roíið.
eptir þessari reglu, einnig að leita
upp aðra merkidaga t. a. m. kongs-
bænadag, uppstigningardag, trínitatis,
1. sunnud. í jölaföstu og fl., og sömu-
leiðis að finna, á hvaða vikudag sér-
hvern tiltekinn mánaðardag — t. d.
messur, fæðingardaga o. s. frv. — beri,
eða hafi borið það eða það ár, sem
um er spurt.
Með því vér höfum sannspurt, að
þá er aukapósturinn frá Höfða til
Yopnafjarðar hefur komið þangað (til
Yopnafjarðar) í tveimur síðustu ferð-
unum (jan. og febr.), þá hafi auka-
pósturinn frá Grenjaðarstað til Yopna-
fjarðar verið farinn frá Yopnafirði norð-
ur aptur fyrir nokkrum dögum, t>á
viljum vér skjóta því til póststjórnar-
innar, hvort slík hvatvísi eigi að eiga
sér stað, og skulum vér í tilefni af
þessu láta vora eigin skoðun í ljósi.
Tilgangurinn með aukapóstunum
í J>ingeyjar- og Múlasýslum, — s e m
eiga að mætastáYopnafirði
— er sá
1. að setja þær sveitir' í nefndum
sýslum, er afskekktastar eru og lengst
frá aðalpóstleiðinni, í nánara samband
við aðalpóstinn, og sér í lagi til þess
2. að gjöra viðskipti og bréfa-
skipti Norður+ingeyjarsýslu ogMúla-
sýslubúa greiðari, en ella. þegar nú
Jþ’ngeyjarsýslupósturinnbíður eigi eptir
Múlas.póstinum á Yopnafirði, þá er
auðséð, að viðskipti Múlasýslu- og
Norður-|>s. tefjast við það um eina
póstferð, og hitt einnig, að Vopníirð-
ingar eða Norður-þingeyingar græða
ekkert verulegt við það, með því að í
fæstum tilfellum er ráð gjörandi fyrir,
að aukapóstur |>ingeyjarsýslu nái aðal-
póstinum á Grenjaðarstað áður en
hann fer norður um aptur frá Gríms-
stöðum í sömu ferð.
Vér vonum að bæði póstafgreiðslu-
maðurinn á Yopnafirði, og þá einnig
póststjórnin íhugi þessa bendingu og
að þeim ákvæðum, sem eru í ferða-
áætlun þessara aukapósta, verði fram-
fylgt, að þeir mætist ávallt á Yopna-
firði.
í ritstjórninni
Páll Vigfússon.
F 11É T T I R.
Hinn 2„ þ. m. kom hingað til
Seyðisíjarðar gufuskipið „Yaagen“ frá
Stafangri, og tíutti það hingað allmikið
af kolum og kartölíum til Imslands-
verzlunar. f>rem dögum síðar kom
gufuskipið „Norðkap“ frá Björgvinog
Stafangri, og hafði það að í'æra ýmsar
vörur til yerzlunar þeirrar, er A. E.
27
Lie veitir forstöðu. Bæði þessi skip
fóru aptur héðan eptir skamma dvöl,
og var aðalerindi þeirra að vitja ver-
stöðva sinna hér á Austfjörðum. Með
skipum þessum bárust oss blöð, er ná
til 27. febr. og skal stuttlega drepa
á hinar helztu útlendar fréttir:
|>að sem af er vetrinum hefur tíðar-
farið í norðurhluta álfu vorrar verið
gott, að því leyti sem frost og sujó-
komur hafa ekki verið svo teljandi sé;
aptur á móti hefur verið mjög umhleyp-
ingasamt, jafnaðarlega rigningar og
stormar, einkum síðari hluta janúar-
mánaðar, og liafa þvi skipatjón orðið
með. meira móti.
— Yfir alla Norðurálfuna var fríð-
ur og samkomulag milli stórveldanna
með betra móti.
— Eigi en þá til skarar skriðið
milli Frakka og Kínverja út af Ton-
kínmálinu; þykir Kínverjum' Frakkar
vera hlutsamir uin málin þar eystra,
og horfist ekki friðvænlega á.
— A Egiptalandi eru óeyrðir kvikn-
aðar að nýju, og hafa Englendingar
orðið að senda þangað herlið til að
skakka leikinn.
— Gjöreyðendur (nihilistar) á Rúss-
landi höfðu lengi eigi látið til sín
heyra, en nú í vetur liafa þeir risið
upp aptur, ef til vill hálfu verri en
áður. Hryðjuverk sín byrjuðu þeir 28.
desbr. síðastliðinn, með því að drepa
einn af foringjum lögregluliðsins í
Pétursborg, Sudeikin að nafni; hann
var ötull maður og gat orðið gjöreyð-
endum hættulegur, hefði honum orðið
lengra lífs auðið; við sama tækifæri
var aðstoðarmaður Sudeikins særður
til ólítís. Af þessu þykir mega ráða,
að gjöreyðendur liafi meira í undir-
búningi, og leikur orð á því, að ýms-
um æðri embættismanna Rússa, þar
á meðal innanríkisráðgjafa Tolstoi,
séu sömu forlög fyrirhuguð. Skömmu
áður en þessi hryðjuverk voru framin,
varð sá atburður, er Alexander liússa-
keisari ók í vagni heim af dýraveiðum,
að hestarnir fyrir vagni hans fí^ldust,
vagninn byltist um og særðist keis-
arinn töluvert. Nú vilja menn eigna
þetta slys gjöreyðendum og ganga
sögur um það, að keisaranum hafi
verið sýnt banatilræði og skotið á
hann. Vér skulum láta ósagt, hver
sagan sé sannari, en svo mikið er vfst,
að þessuin atburði um slys keisarans
var haldið leyndum meðan hægt var
og varð hann eigi hljóðbær fyr en tíú
dögum eptir að hann yar um garð
genginn.
|>egar að minnst er á Danmörku,
má lielzt geta þess, sem tíðindum
liefir þótt sæta, að stórkostlegt peninga-
íals hefir verið framið í Kaupmannah.
í vetur Heitir sá Reimenschnei-
der og er bóksali, er þetta hafðist að,
og er í vitorði með honum prentarj
nokkur Benidikt Salomon að nafni.