Austri - 19.03.1884, Blaðsíða 2

Austri - 19.03.1884, Blaðsíða 2
i. ár-g.] AUSTHl. lagafrumvarps í efri deild 1879 og 83, skuli komast að alveg gagnstæðri á- lyktun, með algjörlega gagnstæðri rök- semdaleiðslu, við pað, sem alpingi 1869 tók fram að réði pví, að pað beiddi konung að skipa nefnd til að undirbúa petta albugamál pjóð- arinnar. Yér böfum pegar áður getið ummælanna i álitsskjali pings- ins 1869, sem sé að fá lög pessi í sam- bengi, svo eigi purfi að leita eldri lagaákvarðana, — en nefndin í efri deild kemst svo að orði: „Á sama hátt hefir og nefndin reynt til pess að búa 6. og 7. kapítula frumvarps- ins (sama sem petta nýja lagafrumv. alpingis 83) svo úr garði, að ef eitt- bvert atriði skyldi par mót ætlun vera ónefnt, pá megi ganga til eldri laga og finna par pá ákvörðun sem við á, ef bún skyldi par vera! (Framb.) Um páskakomu. Eins og kunnugt er, eru páskar ein af peim hátíðum ársins, sem kall- aðar eru hræranlegar; pá ber ekki ætíð á sama mánaðardag, heldur breyt- ist páskakoman eptir gangi tunglsins, eins og gjörist bjá Gyðingum. |>að voru pegar á annari öld eptir Krist, megnar deilur í kyrkjunni um pað, á hverjum tima rétt væri að halda páska, par eð hinir kristnu söfnuðir í Asíu héldu páskahá- tíð á sama tímá og Gyðingar, á fimmtánda degi í mánuðinum Nisan, — sem byrjaði með tunglkomu — hvert sem sá fimmtándi dagur var sunnudag- gullið reykur og hégómi, en heiðurinn hið æðsta í heiminum. í öllujhefir því hin sænska þjóð gjört Karl tólfta að eptirlætisgoði sínu. Kviðlingurinn um ósigur Moskóvítanna og hetjan í orustunni hjá Narva eru ógleyman- leg; og frægðarverk hins mikla kappa, Ijóma sí og æ á spjaldi sögunnar. í hreysum Nor- egs eru enn í dag sagðar sögur af Karl1 tólfta, og þykja jafnán betri en allar aðrar, því bak við hið töfrandi afl ímyndunarinnar' stendur andi sögunnar og sýnir Karl tólfta sem sanna ímynd æsku og hreysti, er eingöngu helgaði líf sitt því, sem var tignarlegt og fagurt. Einusinni var það, að hópur tíginna manna þeysti á fjörugum gæðingum yfir brúna, sem lá að konungshöllinui í Stokkhólmi; það var Karl tólfti með föruneyti sínu, og kom hann í þetta skipti af veiðum. Menn voru kátir og ræddust ýmislegt við, meðan þeir fóru af baki og gengu iun í riddarahöllina, þar sem stóð matbúið borð. Sætið á hægri hönd konungi var í þetta skipti autt, sem ætíð var skipað ekkjudrottningu Svía, Hedevig Eleonoru, og innir konungur brytaeptir hver sé orsök til þess, að amma sín sitji ei að morgunverði, sem hún sé vön; en bryti laut konungi án þess að svara spurningu hans, ur eða ekki. f>ar á móti héldu aðrir söfnuðir fram venju hinna rómversku biskupa, sem var tekin í arf frá dög- um postulanna; en eptir peirri venju átti páskahátíðin ætíð að haldast á sunnudegi, par eð pað var á pessum „drottins degi“ að Kristur reis upp frá dauðum. J>að voru meðfram pess- ar deilur (páska-deilurnar), sem gáfu tilefni til pess að hinn fyrsti kristni keisari, Konstantínus hinn mikli, boð- aði til kirkjufundar í borginni Nicæa í Litlu-Asíu árið 325. Sagt er að keisarinn sjálfur hafi verið oddviti pessa fundar, og að par hafi komið saman 318 biskupar. Á pessumfundi var sú ákvörðun gjörð, sem enn er fylgt, að páskar skuli ávallt haldast næsta sunnudag eptir hina fyrstu tunglfylling, sem verður eptir hvers árs vorjafndægur. J>ar eð núvorjafn- dægur eru ætíð 20. eða 21. marz, og umferðartími tunglsins, eða sérhver tunglskipti eru 29 dagar, pá geta páskar aldrei verið fyr en 22. marz og aldrei síðar en 25. apríl. Hin gamla rímregla, að telja til páska eptir tunglaldar-árum (gyllini- tali) og sunnudagsbókstöfum, er marg- brotin, og kemur ekki öðrum að'haldi en peim, sem talsvert kunna í rími; en fyrir nokkrum árum hefur nafn- frægur stjörnufræðingur — Gauss að nafni — fundið upp aðra reglu, mjög einfalda, til að finna páskakomu, og getur hver sá, sem kann einfaldann reikning, komizt að pví með henni, hvenær páskar eru, eða hafa verið á hverju ári sem til er tekið. Grein um petta efni og leiðbein- ing má finna í hinu danslca tímariti, svo þögn varð um hríð, og enginn dirfðist að mæla orð. Konungur leit yfir riddara hópinn, og var sem hann spyrði hvern um sig, en allir létu brýr síga og gengdi enginn i að síðustu segir hann: „Ekkjudrottning Sví- þjóðar er vissulega veik og ég er leyndur því, en þér skuluð vita, að fyrir konunginum á engu að leyna, segið mér sannleikann, því hann vil ég vit.a“. Allir þögðu. nema Maguús Stenbock stóð upp, leit hvasst til hins unga einvalds og mælti: „Satt er það herra! fyrir konunginum á ekkert að vera leynt, ekki einusinni hans eigin yfirsjónir, þó hann minnist þeirra ei framar. |>ér eruð sjálfur skuld í því að sætið við hlið yðar er autt. í_ gærkvöldi þeg- ar hið Spánverska vín tók að svífa á yður, gleymduð þér sjálfum yður, gleymd- uð þeirri lotningu, sem konum ber, þér mæltuð svívirðiiegum orðum til ekkju Karls Gustavs! petta er sannleikurinn, sem þér viiduð vita“. Konungur roðnaði við, hratt frá sér stóln- um og fyllti bikar sinn víni, og óttuðust allir svar það er Maguús Stenbock fengi. pegar konungur var staðinn upp, rnælti hann: „góðu herrar! þér sem voruð viðstaddir i gær skuluð 26 [nr. 7 78 „Rundt paa Jorden11, árið 1877. En pessi er aðfarðin: Eyrst skal taka tölu pess árs, sem finna skal páskakomu á, og deila henni með 19; leifarnar skal rita og kalla pá tölu a. Síðan skal deila sama ártali með 7 og rita leifarnar, sem pá koma og kalla pá tölu b; og enn pá deila sama ártali með 4, og kalla pær leifar c. Eyrstu leifarnar, sem vér kölluðum a skal nú margfalda með 19, og bæta 23 við pað pródúkt; og pegar vér deilum pessari tölumeð 30, fáum vér nýjar leifar, sem vér getum kallað d. Nú höfum vér eptir leifarnar b, c og d; b margföldum vér með 4, c með 2 og d með 6; síð- an leggjum vér saman pessar tölur, sem með pessum hætti hafa komið og aukum pá tölu með 4. J>eirri tölu, sem nú höfum vér fundið, deilum vér með 7, og köllurn pær leifar e. Að síðustu leggjum vér d og e saman og ef sú tala, sem vér fáum pá, e r m i n n i e n 9, aukum vér henni við 22, og fáum pá út mánaðardaginn í m a r z-mánuði, „ sem páskar eiga að haldast á. Sé par á móti taland-f-e m e i r i e n 9, drögum vér 9 frá, og fáum pá mánaðardagstalpáskanna, en pá eru peir í a p r í 1-mánuði. Yér viljum nú — til dæmis — finna með pessari reglu hvenær pásk- ar verða árið 1884, pá byrjum vér á pví að deila 1884 með 19; vér hirðum ekki um hlutatalið, en leifarnar 3 rit- um vér og köllum a, pað er, a=3. f>ar næst deilum vér 1884 með 7, og leifarnar köllum vér bogritum b—1, og seinast með 4 og pá verða 0 leif- ar, pessvegna er c=0. Nú margföldum vera vitni í dag“. Gekk hann síðan úrhallar- salnum, ásamt mönnum sínum, með bikarinn í hendinni og til ekkjudrottningarinnar. Hiu gamla konungamóðir hafði hallað sér aptur á bak í stólnum, eins og hún svæfi, og byrgði hún andlit sitt. pegar hún leit sonarson sinu svona rjóðan, með bikarinn í hendinni, á'samt mönnum þeim, er heyrt höfðu smánaryrði konungs dagirm áður, var eins og af svip lrennar mætti lesa þessi orð: „einusinni var ég þó drottning í 8víþjóð“ og var eins og hún vildi haia hendur fyrir sér til að verjast nýjum árásum; eu þegar hún sá hinn hreina svip Karls, sem lýsti auömýkt, minntist hún þess, að frammi fyrir henui stóð fagur kvistur af Yasa-ættinni. í þessu lautkonung- ur henni og mælti: „pú hin ágæta drottn- ing Svíþjóðar! með blygðun og hryggð hefi ég heyrt að ég hafi misboðið þeirri viröiugu, sem yður bar, sem móður föður míns, þvi er ég hér kominn með afsökun og bæn um fyrir- gefningu. Vínið var orsök í broti mínu, og má slíkt aldrei optar ske. „Sko!” mælti hanu enn fremur, „ég hefi fyllt bikar þenna, og drekk úr honum til þess að árna yður heilsu og hamingju, skal það vera sá seinaati á æfi minni“. Konungur tæmdi bikarinn og kast-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.