Austri - 12.04.1884, Síða 3

Austri - 12.04.1884, Síða 3
AUSTRI. nr. 8. 1. árg. j n 92 aðra pjóð í löghlýðni og stjórnsemi. En svo vér komum að efninu aptur, pá er allt undir pví komið hvernig pessi „skilagrein11 er. það er t. d. eigi nóg, pótt hreppsnefndin gefi skýrslu u m, livað hreppavega- gjaldið í hreppnuni sé mikið, hvað inni standi frá f. á., hvað unnið hafi verið pað ár og hverjar eptirstöðvar séu; heldur er pá fvrst og fremst allt undir pví komið, að slíkar skýrslur séu sannar, og í annan stað ef pær eða pótt pær séu sannar, pá er að athuga, hvort reikningur sá, er hreppsnefndirnar halda yíir hrepps- vegasjóð hvers hrepps, er réttur gagn- vart hverjum einstökum gjaldanda í hreppnum, pví að til pess munu hin tilvitnuðu orð sér í lagi benda, og kemur heim við skýrsluna (=skila- greinina). Yér erum hræddir um, að í peim hreppum Norður-Múlasýslu, par sem að einshefir komizt nafn á téða skilagrein, sé ekkiallt með felldu með reikuinginn heima fyrir! — J>egar sýslumaðurinn pykist vera nægilega búinn að reka ámælið af sér og Norður-Múlasýslu, segir hann: „J>að má virðast undarlegt, að . . hún (p. e. ritstjórnin) skuli ekki hirða meira um að • greina rétt frá röngu-1. En er pað ekki — megum vér spyrja — undarlegt, a ð s ý s 1 u m. s k u 1 i vera svo íljótfærinnídóm- um sínum um aðra, að hann pegar í stað hregði oss um „hirðuleysi í að greina rétt frá röngu“, pótt óregla sú, er vér samsinntum í áðurnefndri grein. a ð „mundi v í ð a eiga sér stað“, eigi — að hans áliti — ekki heima i Norður- Múlasýslu? Rétt eins og hveróregla hjá hreppsnefndum og sýslunefndum hljóti að vera mest í Norður-Múla- segja“, umlaði gamlaamma Aldís, „enekki þeim, sem nokkuð hafa reynt. petta er ekki fyrsta skiptið sem dýrin tala, eins og séð verður af biflíunni af Bileamsösnu. Enn fremur hefur almanakið spáð þessum atburði, þar sem það sagði að í miðjum ágústmánuði, þremur dög- um fyrr eða seinna mundi eitthvert stor- merki verða í Ueiminum11. Búktalarinn gafst ekki upp og vildi sanna það sem hann sagði, en menu trúðu honum ekki og fðru burtu, sannfærðir um að hann ætlaði að g'jöra gis að þeim. "Veitingamaðurinn, cem hafði tektð eptir öllu þessu með slægöarsvip og glettubrosi, I gekk þá til búktalarans og sagði við hann: „pér ættuð ekki að furða yður á því sem hér hefir gerzt; múgurinn tekur jafnan betur við tilbúnum sögum en sönnum atburðum. pér hafið viljað fgjöra gaman að fáfróðum mönnum og þeir hafa tekið gamanið í alvöru; engin orð munu geta sanufært þorpsbúa um sýslu!! Nei, pnð hnfði oss sizt dottið í hug að bera Norður-Múlasýslu á brýn. J>að er veginn á Fjarðarheiði snertir, pá skiljum vér ekki, hvernig orð vor hafa gefið sýslumanninum til- efni til að svara peim í blaðinu, og vér bætum pví við, að vér ætluin pað enga „fásinnu“ að „reyna 1 tæka tíð“ að fá styrk úr landssjóði til að geta byrjað með kraptiá peirri vega- gjörð, pegar fullráðið er, hvernig pann veg skuli leggja. Oss furðar pví rneir á pessari upptektasemi, sem vér vitumogjatum að hinn núverandi sýslum. N-Ms., E. Thorlacius, hefur síðan hann koin hingað, sýnt meiri áliuga á vegagjörð í sýslunni en fyrirrennarar liaus, og vér hefðum pví búizt við, að honum pætti vamt um að vandað væri um við menn fyrir ómennsku og óreglu í peirri grein. pegar ástæða er til pess, eins og hér átti sér stað. Ritstj. Fiuularboð. 1. maí næstkomandi verður fundur haldinn á Ormarsstöðum í Fellum; verður par, auk annars. talað um verzl- unarmál, og pá sérstaklega verzlun við Lagarfljótsós. Yonumst ver eptir að bændur, einkanlega af Héraði, sæki fundinn vel. Ormarsstöðum, 30. marz 1R84. J>orvarður Kjernlf. Leiöréttiugar og vlðaukar. 1 pessu ágripi af sögu Austfirð- inga hefi ég leitast við að gefa sem stytzt yfirlit yfir helztu menn og við- burði hér 4 Austurlandi frá land- námstíð til nálægra tíma, en verið getur, að ég hafi sumstaðar orðið lang- orðari en skyldi, en annarstaðar held- ur stuttorður. Ég get vel trúað pví, að sumir hefðu viljað láta segja meira frá ýiiisum merkismönnum en hér er gjört, t. d. Síðu-Halli, sem er einliver bezti maður í sögum, bæði viturhöfð- ingi og veglyndur mannvinur, og par að auki hinn kynsælasti maður*), eða *)Til Síðu-Halls áttu kyn sitt að [telja flestir hinir helztu fræðimenn landsins i fornöld, Svo eem Oddur Kolsson (eptir hans sögn ritaði Ari fróði æfi Noregskonunga), Sæ- mundur fróði, Ari fróði, Gizurr lögmaður Hallsson, Snorri Sturluson og Sturla pórð- arson (sbr. formálann jfyrir Heimskringlu og Landn. 4. 9.). það, að björninn hafi ekki talað. Ef þér viljið leyfa mér að gjöra eina athugasemd, þá skal ég segja yður, að þetta sannar eitt, sem er það, að optast nær stendur ekki i valdi þess, sem kveikt liefur hjá alþýöu heimsku- lega eða hættulega skoðun, að útrýma henni, jafuvel þótt hann leiði sannleikann í ljós“. 31 Ormi Jónssyni Svínfellingi, (f 1241) er „var vinsælastr af öllum óvigðum höfðingjum á íslandi í panntíma, pví að hann leiddi mest hjá sér allan peirra hernað og óvild pá er peir vöfðust í, en hélt hlut sínum óskerð- um íýrir öllum peim“ (Sturl. 7. 48. III. 98). En mér pótti minni nauð- syn bera til að rekja lífsferil einstakra manna, heldur en að taka fram í fám orðum helztu sögulegu einkenni pessa landsliluta, og gjöra mönnum auðveld- ara að átta sig á röð viðburðanna, pví að sögurnar sjálfar vissi ég að margir hafa heyrt og lesið. Ýms vafasöm atriði hefir mér pótt ástæðatil að minnast á, ef ég kynni að geta glöggvað pau eitthvað. Vil ég nú að síðustu bæta hér við fáeinum skýr- ingum og leiðréttingum á prentvillum, sem hafa ofmargar slæðst inn í rit- gjörðina. í 5. dálki 20 línu að neðan: Papós les: Papis. Ath. Að fornmenn hafi kallað Síðu jafnlangt vestur eptir og Skapta- fellsping náði, sézt ljósast af pví, er Stnrl. (3. 7. I. 208) segir um Guðmund góða: „J>aðan fórhann austr um Eyjafjöll, ok svá austr á Síðu ok í Ver austr“, og svo eru líka íbúar Skaptafellspings yfir höfuð að tala opt nefndir Síðumenn (sbr. Konungsannál forna við árið 1264: „Á pessu sumri svarði Oddr Ormsson Noregskonungum skatt á alpiugi fyrir Síðumenn“). 7. d. 1. 1, a. n. Papabýli les: Pappýli- 18. d. 6. 1. a. n. nefndust 1. nefndist. 19. d. 2. 1. a. n. fyrir aptan „haldið“ bætist inn í: hér eystra. 20. d. 3. 1. a. n. pað ,les: pá. „ „ 8. 1. a. n. nam les: námu. Ath. |>að má telja vafalaust, að Lýt- ingur og bræður hans hafi verið úr J>rándheimi, pví svo segir í pætti J>orsteins uxafóts um Vet- urliða, að hann hafi verið sonur Ás- bjarnar (réttara Arnbjarnar göf- ugs manns af Beitstöðum, en sá bær er í |>rándheimi. 29. d. 13. 1. a. n. hugsun les: hugann. 38. d. 3. 1. a. n. pó les: pví. „ 14. 1. a. n. stuðings les: stuðnings. „ 12. 1. a. n. Valpfjósstað les: Val- pjófsstað. „ d. 29. 1. a. n. hafi les: hafa. 40. d. 4. 1. a. n. flutt les: flutt hann (o: fyrir aptan „flutt“ bætist inn i „liann“. 41. d. 2. 1. a. n. sonardóttur lcs: son- arsonardóttur. „ d. 15. 1. a. n. sérílagi lcs: sér í lagi. Ath. Brandur Jónsson (Sigmundar- sonar, Hólabiskup 1263—64) varð eigi biskup fyrr enn Hólabiskups- dæmi var gengið undir Noregs- konung og telst pví biskups- dómur hans til konungsaldarinnar.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.