Austri - 21.04.1884, Síða 1
1884.
1. árg. Seyðisflrði, mánudag 21. apríl.’ — Ar. 9.
97 98 99
'JW' ér leyfum oss ab
minna kaupendur „Austra“ á, aö
borgunarskilmálar blabsins eru
Jjeir: aö þab sé borgað svo snemma,
ab skírteini fyrir borguninni sé
komib til verzlunarstj. Sigurbar
Jónssonar á Yestdalseyri fyrir
lok ágústm. Borga má
blabib vib hverja áreibanlega
fastaverzlun hér á landi.
Yér neybumst til ab auglýsa
ab hér eptir tökum vér ekki á
möti neinum löngum eptirmæl-
um né þakkarávörpum, nema til
sérprentunar fyrir sérstaka borg-
un, annabhvort í vibaukablöbum,
eba á lausum blöbum, sem þá
prentast á kostnab hlutabeigenda.
„Hér hefi eg vitað alla verða ó-
drengilegast við síns herra nauðsyn“.
Eitthvað pessu líkt sagði nafni minn
forðum við meunÓlafs konungs helga,
er peir tregðuðust við að fara sendi-
för hans, af pví að hún pótti hættu-
för. Sama kemur mér í hug, er ég
virði fyrir mér meðferð alpingis á lands-
ins mikilvægasta nauðsynjamáli, stjórn-
arbótarmálinu, í pau tvö skipti, sem
pað hefur verið borið upp síðan vér
fengum stjórnarskrána. í hvorugt
skiptið hefur stjórnarskrár-endurskoð-
uninni orðið framgengt, heldur hefur
henni verið „draslað áfram meðhvíld-
um og semingi“, og loksins er hún
lögð, á hylluna fyrst um sinn, pótt flestir
kannist við stórgalla stjórnarskrárinn-
ar. Sumar ástæður pingmanna til
pessa atferlis kunna að vísu að vera
mér huldar, með pví að ég á heima
á afskekktu landshorni og heyri sjald-
an talað um pingmál, og pað eru lík-
lega ekki nema lausar getgátur, að
pingmenn peir, sem nú eru, vilji fyrir
engan mun eiga á hættu að
missa pingsetuna fyrr enn kosningar-
tíminn sé úti, og pví hafi peir ekki
viljað ráðast í pað stórræði að breyta
stjórnarskránni, með pví að breyting
á lienni mundi liafa haft pað í för
með sér, að alpingi hefði verið hleypt
upp og eflt til nýrra kosninga (sbr.
„ísaf.“ undir stjórn Gf. Th., VII. 29.
VIII. 18). Nú parf eigi framar að
kvíða pessu, par sem að eins eitt ping
er nú orðið eptir af kosningartíman-
um, en pað er ekki líklegt, að aðal-
ástæðan til tregðu alpingis í pessu
máli sé horfin með pví. Mér er nær
að halda, að sumir pingmenn séu
hræddir um, að allt muni komast í
uppnám, ef lireift sé við stjórnar-
skránni, cða pá að ekkertverði annað
gjört á pinginu, en að rífast um hana,
og svo óttast líklega sumir illar und-
irtektir af stjórnarinnar hálfu og bera
pví kvíðboga fyrir að haráttan verði
árangurslaus. En liverjar sem orsak-
irnar eru, pá liggur hitt í augum uppi,
að alpingi hefir í sumar er leið, eins
og fyrr, sýnt litla rögg á sér í stjórn-
arskrar-endurskoðuninni, enda var varla
við öðru að búast eptir pví, hvernig
kosið var í nefndina í neðri deild, og
flest virðist benda til pess, að ping-
inu hafi ekki verið stjórnarbótarmálið
neitt áhugamál. það bar heldurekki
mikið á pví, að pingið fengist við að
„gjöra pað sem parf til pess, að hin
óofndu heit stjórnarskráarinnar séu
efnd“, t. d. að semja ráðgjafa-ábyrgð-
arlög, breyta setutíma alpingis, auka
tölu hinna pjóðkjörnu pingmanna, til
að koma í veg fyrir að hinir konung-
kjörnu verði ofjarlar*) o. s. frv., en
petta liefur sumum pött liggja næren
*)það var reyndar ekkivon, að pingið
1883 færi fram á lagabreytingar í
pessa átt, f'yrst pingmönnum hefur
farið pað fram í frjálslyndi síðan
1881, að í seinasta stjórnlagafrum-
varpinu var setutími alpingis ákveð-
inn til 8 vikna, en 2 árum áður var
Frásðgn úr skðpunarsðgu Darwins.
(þýtt.)
Richter háskólakennari í Dresden, sem er
nafnfrægur læknir, og mesti vinur allra skóla,
hefur ritað þessa fyndnu samlíkingu aiianna í
þýzkt blað:
Á fyrrf tímum, kannske fyrir milljónum
ára, var hið yndislega tímabil, þegar Mið-Ev-
rópa hafði undir eins bæði dýralíf og jurta-
gróða hinna heitu belta jarðarinnar, en þó
meðalhita. pá var það, að sá api lifði, er að
liyggju Darwins er ættfaðir mannkynsins. Um
sama tíma kom fram hjá öpunum forfeðrum
vorum framfaraflokkur; þessi flokkur hafði at-
hugað hvernig liffæri hinna lægstu dýra höfðu
iullkomnazt, þangað til þau urðn aö æðri dýr-
um er höfðu fullkomnari byggingu. Afþessu
ályktaði flokkurinn, að skipting verkanna er
framför, og skilyrði fyrir fullkomnuninni, þetta
viðurkenna líka allir þeir, er bera skyn á
hlutina; fyrir því sagði framfaraflokkurinn:
„að vér höfum nú fjóra fætur, sem vér notum
sem handleggi, og líka sem fætur, viljum vér
þanuig skipta verkum, að vér notum aðra
fæturna sem hendar en hina til gangsins, þá
munum vér verða fullkomnari og hæfari til
þeás að vinna verk vor„. En flokkur hinna
apturhaldandi apa reis upp og talaði eins
og sá flokkur er ennþá vanur að tala. „par
hafið þér hugsað yður illa breytingu á tilver-
unni. Hvers vegna ættum vér að haga oss
öðruvísi en forfeður vorir hafa hagað sér í
þúsundir ára á undan oss? Látið þósérhvern
um það, hvort hann vill heldur ganga, klifra
eða grípa. Hver veit nema oss síðar kynni
að iðra þess, að hafa vanið hendurnar af að
ganga og fæturnar af að grípa“. Éramfara-
33
flokkurinn stóð þannig einn saman með fyrir-
ætlun sina. pess moira sem nú ein kynslóð
eptir aðra notaði framlappirnar til þess, að
grípa með, þess liæfari urðu þær til þeirrar
vinnu. pumalfingurinn fullkomnaðist, en það
er styrkur hans og mótstaða, sem er einn af
aðalmismunum mannsins og apanna, og undir
honum er að mestu leyti komin fimni og hag-
leikur mannlegrar handar. Og þess lengur
sem ein kynslúð eptir aðra vandist á að nota
fæturnar til þess að ganga og standa á, þess
fullkomnari urðu þeir til sinna nota, oggetur
maður séð þaó með því, að bera saman fætur
mannarma og apanna. Aðrir hlutar líkamans
tóku lika þátt í þessari fullkomnun, en þó
einkum höfuðið með líffærum hugsunarinnar.
peir aparnir, sem gengu uppréttir og líktust
mönnum, öðluðust stærri sjóndeildai-hring, fyrst
að því, er snerti líkamann, og síðar að því, er
snerti sálina. Fremri hluti hauskúpunnar, og
líffæri þau, er þar voruv fullkomnuðust meir