Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 3
1. árg.]
AUSTRI.
fnr. 11.
127
er að eins tórat forra, sem enga pýð-
ingu hefur i sjálfu sér. Sýslunefnd-
irnar tiltaka hreppstjóraefnin, og amt-
raaður mun ávallt skipa pann fyrir
hreppstjóra, sem sýsluraaður bendir á.
Hvað er pá á móti pví að sýslumaður
geíi út hreppstjórabréf. Sama er að
segja um ljósmæöur, sem launað er af
sýslusjóði. Sýslunefndirnar eru sjálf-
sagt einfærar um að skipa pær par
sem pörf er á, og pað er víst eigi of-
ætlun fyrir sýslumann að gefa peim
köllunarbréf. Hvað sáttamenn snertir,
pá er eflaust eðlilegast að peir séu
kosnir á sama hátt og kosið er í
hreppa- og sýslunefndir, og parf par
eigi fleiri umsvif fyrir að hafa. |>á
eiga amtmenn að skipa setudómara í
viðlögum, veita gjaísóknir fyrir undir-
rétti, skipa fyrir um málshöfðanir í
sakamálum o. fl. En svo á landshöfð-
ingi að skipa menn í embætti pegar
pau losna, víkja mönnum úr embætt-
um, veita mönnum gjafsöknir fyrir
yiirrétti og bæarpingsrétti iieykjavíkur,
skjóta málnm til hæstaréttar o. fl. o. fl*
Vér fáum ekki séð hvað pessi tví-
skipting téðra starfa hefur að pýða,
par sem pau eru alveg sama eðlis.
Tvískiptingin er að eins til að gera
rugling og réttaróvissu, og livað snertir
kostnaðinn til sakamála og gjafsókn-
armála, sem nú á að greiðast eingöngu
úr landssjóði, pá virðist sjálfsagt, að
landshöfðingi eigi að vera einn um
hituna um allt sem par að lýtur, par
sem hann er aðal-ráðsmaður lands-
sjóðsins. Amtmenn rannsaka og úr-
skurða ýmsa reikninga, svo sem máls-
kostnaðarreikninga í opinberum mál-
um og gjafsóknar málum, strandreikn-
inga o. fl. J>ar sem nú er stofnsett
í Reykjavik endurskoðunar skrifstofa
fyrir alla landsreikninga með ærnum
kostnaði, virðist oss sjálfsagt, að pessir
reikningar — eins og nálega allir aðrir
landsreikningar — eigi að heyra undir
hana til rannsóknar, og vér getum
eigi álitið pað ofætlun fyrir landshöfð-
ingja að leggja úrskurð á pá.
(Framh. næst.)
UM
BÚA BÚASON.
Ég var nokkur ár vinnumaður hjá
Búa pessum. |>ótti hann á sínum
tima góður búmaður, svo að ég hygg
að nú séu færri hans líkar. Varég vel
kunnugur búnaðarháttum hans, og ætla
ég að sumir lesendur Austra muni
hafa ekki einúngis gaman heldur og
gagn af að heyra peim lýst; pví set
ég hér stutta lýsingu á peim.
J>egar sumarið var liðið, haust-
störfum lokið og vetur í garð genginn,
fékk Búi vinnumönnum sinum hverjum
sitt starf. Fjósamaður átti að aka
128
smá saman úr fjósforinni og fjósinu
sjálfu á túnið. Var áburðinum ekið
i smá hauga hér og hvar á túninu.
Kvaðst Búi gera pað til pess að á-
burðurinn missti síður frjófefni sín.
Væri áburðinum ekið í punnar reinar
eða smápentur til og frá um púfna-
kollana, dofnaði hann að miklum mun
fyrir áhrif loptsins. Einnig kvað hann
skaðlegt vera að láta aka volgri mykju
á pýða jörð; hún brenndi. I flórinn
lét Búi fjósamann bera mold til priðj-
ungs raóts við mykjuna; pótti bezt
rofamold eða önnur frjófmold; leirmold
kvað hann verri og pótti honum vara-
samt að hafa mikið af henni. Mold-
ina lét hann bera bæði til pess að
drýgja áburðinn og til að perra upp
pvagið, sem hann sagði að væri lang-
beztiáburðurinn, enda geymdist mykjan
betur með pessu móti, svo og til pess
að léttara væri að berja áburðinn á
vorin. í fyrstu lét fjósamaður illa við |
pessum moldarburði og kvað pað ó-
parfa einn, en smásaman vandist hann
við pað og gjörði pað sem annað vana-
verk, enda gaf Búi sig ekki að pví, er
hjú hans rausuðu.
þegar Búi ætlaði sér að láta gjöra
hvort heldur bæjarhús eða úthýsi, lét
hann taka upp grjót, meðan jörð var
pýð, og aka pví jafnskjótt og akfæri
iékkst. |>að var opt viðkvæðið hjá
Búa: „frestaðu pví ekki til morguns
sem pú getur gjört í dag“. Strengtil
húsa lét hann rista sumrinu áður,
purka vandlega og bunka að pví búnu.
Viði til húsa tók hann að draga að
sér nokkrum árum áður en hann byggði,
svo að allt væri til taks, er á purfti að
halda. I veggjum hafði hann jafnan
mikið grjót, ef pess var kostur; léti
hann hlaða úr nær pví tómu torfi,
hafði hann sem minnsta mold, og fláa
talsverðan báðum megin. Viidi hann
vanda veggi sem bezt, og gengu pví
húsgjörðir seinna hjá honum en sum-
nm öðrum nágrönnum hans, sem skop-
uðust að honum fyrir pað. En Búi
sagði að hraðverk væri hroðverk, og
pað skyldi vel vanda sem lengi ætti
að standa. Væri betra að byggja lítið
og byggja vel, en byggja mikið og
byggja illa.
Kálgarð og jarðeplagarð hafði
Búi hjá sér. Ox mæta vel í peim
báðum. Sagði Búi að pess konar
garða ættu allstaðar að vera par sem
pví yrði við komið. Kál gæti priíizt
alstaðar og í öllum árum, en jarð-
epli víðast hvar og pað í flestum ár-
um. Á hverjum vetri lét hann aka
áburði í garðana, Væri paðekkigjört
sagði hann að hætti að spretta í peim
og ávextirnir yrðu rammir. Væri petta
orsökin til pess að í svo mörgum garði
sem fyrst hefði vel vaxið í, hefði seinna
hætt að vaxa. Mikil búdrýgindi pótti
Búa að görðum sínum, og réð hann
mörgum i'átækum búanda, er hann átti
129
tal við, að koma sér upp garði. Gæti
liann með pví sparað kornkaup að mun,
og pyrfti pó ekki á sig að leggja fyrir
pað neina tilfinnanlega vinnu né að
tefjast fráöðrumnauðsynlegum störfum.
Margt gæti ég sagt um pað,
hvernig Búi lét hirða kýr sínar, hesta
og sauðfé. En um pað ætla ég nú
ekki að geta. Að eins tek ég pað
fram, að sú var regla hans, að fóðra
alla gripi vel. Kvað hann betra að
hafa fáar skepnur feitar en margar
skepnur magrar. Mundu afnot
hinna færri feitu verða meiri en
hinna fleiri mögru. Sagði hann
að margir fátæklingar, sein gætu
ekki fjölgað skepnunum, en hefðu nægi-
leg hey, ættu allra manna helzt um
pað að hugsa, að kappgefa á vetrum
kúm sínum til mjólkur, taka hestana
snemma í hús og láta pá aldrei verða
magra, og hafa sauðfé sitt, einkum
ærnar, vel feitt á vetrum. Undir pessu
væri að miklu leyti komin peirra tíiu-
anlega velferð.
J>að var siður Búa að láta jafn-
an eptir heima svo mikla vorull, að
ekki pryti til tóskapar á vetrum. Var
pó hjúum hans fastlega haldið til tó-
skaparins, og mikluin vaðmálum, að
mestu úr vorull einni, upp komið yfir
veturinn. En striðsamt var að fá
vinnumenn og vinnukonur til að stunda
tóskapinn af nokkru kappi. Stundum
átti Búi tal við nágranna sína um tó-
skap. Sögðust peir hafa orðið vegna
fátæktar að láta alla ull sína í kaup-
staðinn og hefðu pví enga ull heima
til að tæta úr. |>að sagði Búi peim,
að til pess ættu peir að kljúfa prí-
tugann hamarinn, að hafa nægilega
ull, einkum vorull, til að tæta yfir
Yeturinn í föt handa sér og sínum.
J>að væri hin mesta fásinna að gjöra
sig uliarlausan fyrir veturinn, verða
pví að sitja auðnm höndum uppi yflr
vetrartímann og hljóta fyrir pað að
kaupa ónýtar léreptspjötlur utan á sig
og sína fyrir dýra dóma i kaup-
staðnum.
J>að var og siður Búa á hverjum
vetri, að láta gjöra að reipum sínum
og reiðskap öllum, smíða skeifur og
nagla undir hesta sína. gjöra við orf
og hrífur og tálga tinda úr brúnspæni,
smíða ljái, gjöra við klárur og sköfur,
og gjöra að mjólkur og skyr ílátum
peim er purftu til fráfærnanna, til
pess að pað væri allt til taks er á
pyrfti að halda, pví að Búi vildi, að
pegar útiverk byrjuðu, vorvinna á tún-
um o. fl. síðan sláttur, pá pyrfti ekki
að tefjast við neitt annað.
Hvergi vissi ég líka útistörf á
sumrum ganga greiðara en hjá Búa;
allt var tilbúið, pegar tími var kom-
inn til peirra. Hin vanalegu vorverk
urðu pví líka fyr búin hjá honum en
öðrum. jpegar lokið var vorvinnu á
túnuin og ullarpvotti, pá lét haun