Austri - 07.06.1884, Blaðsíða 2

Austri - 07.06.1884, Blaðsíða 2
1. árg.J AUSTRI. 'nr. 12. 136 hálft eða heilt ár, eða máske lengri tími, málsaðili er máske dauðurpegar úrlausn landshöfðingja loksins kemur, eða málavextir orðnir svo breyttir, að hún er pýðingarlaus. |>etta er dag- legt brauð í stjórnarathöfnum vorum, eilíf og endalaus skriffinnska fram og til baka, að eins til að trufla málin og tefja fyrir peim. Látum oss gjöra alla skriffinnsku útlæga úr stjórnar- störfum vorum sem allra bráðast. Yér höfum eigi tíma né elju til að telja hvert smáatriði, sem gengur í gegn um hendur amtmanna, eða sem peir hafa einliver afskipti af. Yfir höfuð £að tala álítum vér, að störf amtmanna séu enganvegin svo áríð- andi eða pýðingarmikil, að vinnandi sé til að kosta 14—16 púsund krónum á ári til viðhalds embættum peirra. |>arf- ara væri að verja pessu fé til einhvers annars, geti landssjóður annars án pess verið, svo sem til menntnnar alpýðu, eða til eflingar atvinnuvegum landsins. J>að hefur verið sagt, og pað mun eigi ofhermt, að ekkert land undir sólinni hafi pvílíkan sæg af émbættismönnum, sem ísland, hvort heldur sem miðað er við mannfjölda eða pjóðmegun. Yér höfum hér um bil 200 embættismenn að prestum meðtöldum. f>að er 1 em- bættismaður á móti 350 landsbúa. |>essir 200 embættismenn kosta landið að minnsta kosti 400,000 kr. á ári, að eptirlaunum meðtöldum, en að ó- töldum öllum skólakostnaði peirra. J>að er rúmlega 5V2 kr. á livert manns barn í landinu. Hverjum sem lítur réttum augum á hag landsins hlýtur að blöskra petta fjárframlag í jafn- fátæku og gæðalitlu landi sem land vort er. Oss lcemur eigi til hugar að álasa hvorki pingi nó stjórn xyrir pessa þetta var honum óhætt að fara hvar sem hann vildi án þess hann væri ónáðaður. Ibn Ba- túta undraðist mjög allt það skraut og alla þá fegurð, er hann sá á öllu í keisarahöllinni. í móttöku-salnum, þar sem hann var leiddur fyrir keisarann, voru á veggjunum fegurstu myndir gjörðar með miklum hagleik og sam- skeyttar úr, mislitum marmaraögnum(mosaik); þar voru bæði myndir af héruðum, dýrum og mönnum. Um salinn þvérann rann lækur og fegurstu blóm og tré voru plöntuð fram með bökkunum. Ibn Batúta segir, að ítalir hafi þar mikil völd og gjöri opt uppreisnir móti keisaranum og eigi í ófriði við hann, þangað til að páfinn! gengur á milli. ítalir (Genúamenn) stunda hér allir verzlun og fjöldi skipa liggúr á höfn- unum, hann taldi yfir 100 mjög stóf skip fyrir utan óteljandi grúa af smærri skipum. Meðal annars skoðaði Ibn Batúta Sofíukyrkjuna, segir hann að náfrændi Salómons hafi byggt hana! Kring um kirkjuna voru garðar og blómreitir, smáar verzlunarbúðir, og á torgi þar í nánd |137 ráðsmensku yfir fé landsins, pví vér vitum fullvel, að embættaskipun vor og allt stjórnar fyrirkomulag, eru leifar einveldisstjórnarinnar gömlu, og að pessu verður ekki kippt í lag á stutt- um tíma. En vér verðum par hjá, að álíta pað brýnustu skyldu bæði stjórn- arinnar og pingsins, að kippa pessu smám saman í liðinn, bæði með pví að fækka embættum par sem pví verður við komið, og gjöra stjórnar atbafnir landsins sem einfaldastar og óbrotn- astar, til pess kostnaðurinn, sem af peim leiðir, geti orðið sem léttbærast- ur. Teljum vér afnám amtmannaem- bættanna fyrsta stigið í pessa stefnu, en álítum par hjá, að halda eigi lengra áfram, og afnema megi nokkur fleiri embætti í landinu, og mun oss — ef til vill — gefast síðar tækifæri til að benda á hver pau eru. |>að hefur verið haft á móti af- námi amtmanna-embættanna. að amt- mennirnir eru forsetar og framkvæmd- arstjórar amtsráðanna. Að vísu er ekkert pað samband milli amtmann- anna og amtsráðanna, að hvorugtgeti annars án verið, en engu að síður mundi purfa að breyta fyrirkomulagi amtsráðanna, yrðu amtmanna-embættin afnumin. En að vorri ætlun parf að gjöra breyting á .amtsráðunum hvort sem er, eigi pau að svara tilgangi sínum, og fullnægja eðlilegum kröfum yfirstandandi tíma. Yér ætlum að allir skynberandi menn hljóti að játa, að amtsráðin eru sá liður sveitarstjórn- ar vorrar, sem er óheppilegast og ó- eðlilegast skipaður. Eyrst eru kosn- ingar til amtsráðanna svo flóknar og afkáralegar, að pær líkjast ekki nein- um öðrum kosningum, og geta naum- ast heitið pví nafni. Jpar næst er voru haldin réttarhöld. Yið kyrkjuna standa dyraverðir með sópa i höndum, bæði til þess að sópa öllum óhreinindum á burtu, og verja óviðkomandi mönnum að komast þar að; eng- inn fékk að komast inn nema hann hefði fyrst fallið fram fyrir krossi, er var í gullumgjörð fyrir ofan dyrnar. Ibn Batúta segir: „að páfinn!! komi einusinni á ári, til þess að til- biðja þenna kross, keisarínn fer þá dagleið á móti honum og fer af baki er hann mætir honum, og fer svo fótgangandi á undan páf- anum inn í borgina“. petta er náttúrlega skröksaga, sem einhver hefir sagt Ibn Batúta. Inn í kyrkjuna fékk hann ekki að koma af því hann var Múhameðstrúar. Síðan skoðaði hann múnka- og nunnuklaustur. Embættis- menn voru honum allir þægir og eptirlátir, og Grikkir báru margir mikla lotningu fyrir honum, af því hann hafði komið til Jerú- salem eg séð helga staði á Gyðingalandi. í Konstantínopel dvaldi Ibn Batúta í 6 vikur, og fór svo aptur til Kipschak um haustið Hann kvartar mjög undan vetrar- 46 138 skipun amtsráðanna næsta fjarstæð öllu frjálsmannlegu fyrirkomulagi, par sem 6—7 sýslufélög kjósa að eins 2 menn til peírra. Afleiðingin af pessu hefur orðið sú — að minnsta kosti hér í Norður- og Austurumdæminu — að eigi aðrir en peir hafanáð sæti í amts- ráðinu, sem búsettir eruánæstu grös- um við amtmanninn. Með allri peirri virðingu, sem vér berum fyrir hæfi- legleikum og hyggindum peirra manna, er setið hafa í amtsráði Norður- og Austurumdæmisins, hljótum vér að ef- ast urn að peir séu gæddir peirri stað- legri pekkingu (lokalkundskab) hver- vetna í pessu víðlenda umdæmi, sem er alsendis nauðsynleg til pess peir geti leyst starfa sinn vel og forsvar- anlega af hendi. joetta fyrirkomu- lag hefur heldur eigi pótt eiga viðr eða eigi getað prifist á hinum lægri stigum sveitarstjórnarinnar. Eins og kunnugt er, var svo ákveðið í sveitar- stjórnarlögunum, að eigi skyldu fleiri menn en 10 eiga sæti í nokkurri sýslu- nefnd, en par sem fleiri eru hreppar í einu sýslufélagi, skyldu hinir fá- mennari hreppar hafa mann í sýslu- nefndinni að eins annað hvert ár. Menn fundu brátt til annmarka á pessu fyrirkomulagi, og pað kom fram sem vér áður bentum á, að staðleg pekking, pótti mjög nauðsynlegt, eða jafnvel ómissandi skilyrði fyrir eðli- legum og hagfeldum úrslitum sveita- mála. þessvegna var sveitastjórnar- lögunum breytt með lögum 9. jan. 1880, svo nú hafa allir hreppar jafnan rétt til að senda mann á sýslunefndar- fund, hversu fámennir sem eru. Að voru áliti er alsendis nauðsynlegt að breyta skipun amtsráðanna á sama veg, og leyfa hverju sýslufé- kuldanum þar, og segist kuldans vegna hafa orðið að vera í svo miklum loðskinnafötum, að hann varð að láta lypta sér á bak á hest sinn; skeggið á honum varð fullt af frostdröngl- um og þótti honum það mjög undarlegt. Loks komst hann til Astrachan, en frétti þar að soldáninn væri í Sarai og fór svo þangað. Hann segir að bær þessi sé svo stór, að menn þurfi heilan dag til þess að ganga eptir honum endilöngum, og segir hann þó, að húsin séu hvert fast við annað og enginn garður á milli. íbúar í Sarai voru afýmsum þjóðum, Tatarar, Mongólar, Ossetar, Tscherkessar og Rússar. Kaupmenn frá Egyptalandi og Sírlandi, bjuggu í sérstökum bæarhluta og var sá hluti girtur af háum múr. pessi bær, sem hefur ef til vill verið á stærð við Parísarborg, er nú Jalveg horfinn og engar menjar eptir. Hann er horfinn eins og hyllingar og loptsjónir hverfa á eyði- mörkum. Látum vér hér svo staðar nema að sinni.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.