Austri - 09.07.1884, Síða 1
1 8 84.
f
• 3 3
: 0
i o crq
. 3
5’
’ P' cn
■ 8» £
2 ö-
2 °
m’ <**
2. a
:> o
2L 3
CTQ
C5'
a |
»ö 3
’Td j
2 ^
r? Bt
3- 3
3 ^2
3 g
3 *t
Bt*
* í>
p §
C3 3
►3 £ö
CO R
3 o
p- 2
1. árg. Seyðisfirði. miðvikxidag 9. júlí. Nr. 15.
169 170 ] 171
j»iiigvallafuii(luT 10. júlí.
%!S$~ 8já 4. blaðsíðu
Ilm fornu bókmenntiriiar.
(Niðurl.) Ég ætla að minnast á
eitt atriði í lögunum, er lýtur að út-
legð og skóggöngu. Sá er var útlægur
gjör, átti að fara utan innan priggja
sumra, og vera síðan 3 ár utan. Á
pessum prem sumrum skyldi hann
leitast við að komast utan; á þessum
tíma átti hann að biðja 3 skipstjóra
um far; ef peir synjuðu bonum fars,
urðu peir sekir um 3 merkur og á
priðja sumri varðaði fjörbaugsgarð að
neita útlaga um far. Fjörbaugsgarð-
ur var bið sama og útlegð. í pessi
prjú sumur, uns bann komst utan, voru
útlaga ætluð prjú heimili, er eigi voru
lengra hvert frá öðru en daggöngu
nam; var nann heilagur (p. e. frið-
helgur) í örskotshelgi frá heimilum
pessum til allra hliða og eins á veg-
inum milli peirra, ef hann eigi ferð-
aðist nema einu sinni milli peirra á
mánuði; líka var hann friðhelgur á
veginum til skips pess, er hann fór
með, eða ætlaði að fá sér far með.
En kæmi hann annarstaðar fram, varð
hann dræpur. Ef hann mætti ein-
hverjum, pá er hann var á ferð milli
pessara griðaheimila, skyldihannganga
svo langt úr vegi, að hinn eigi næði
með spjótsoddi til hans. Tækist út-
laganum eigi að komast utan prjú
sumur, varð hann friðlaus p. e. skóg-
armaður.
Nafnið fjörbaugur kemur af pví,
að útlaginn átti, ef hann skyldi frið-
helgur vera, að lofa fyrir féránsdómi
að greiða goðanum innan 14 daga
eina mörk fjár, er fjörbaugur
var kallaður. Hefur pað ef til vill
verið silfurhringur. Garður voru
pau griðaheimili kölluð, er útlaga voru
ætluð hin prjú sumur.
Skógarmaður varð fjörbaugsmað-
ur eða útlagi 1. ef hann eigi borg-
aði fjörbaug. 2. ef hann eigi borg-
aði skaðabætur er hann var dæmdur
til að greiða, auk fjörbaugs. 3. ef
hann gjörði sig sekan i nýrri fjör-
baugssök, eða ef tvær skóggangssakir
fyrir sama dómi voru færðar á hendur
einum manni af sama sakar sækj-
anda. Skógarmaður varð hann pegar,
ef hann eigi gat eða vildi borga fjör-
bauginn eða skaðabæturnar.
Féránsdómur var haldinn yfir
skógarmanni eða fjörbaugsmanni er
sekur varð á alpingi 14 dögum eptir
ping. I peim dómi voru 12 dómend-
ur er goðarnir nefndu að beiðni dóm-
enda eða sættamanna. Dómur pessi
var haldinn í örskotsfjarlægð frá heim-
ili fjörbaugsmannsins. Með pessum
dómi voru gjörðar upptækar allar eig-
ur hans; var peim skipt milli goð-
anna og dómendanna, eða annara er
hlut áttu að máli. Flestar stórar sakir
vörðuðu fjörb'augsgarð eða skóggang,
og eptir pvi var petta mjög almenn
hegning. áTarla mundi petta hafa pótt
hagkvæm líegningarlög nú; en pau
voru eigi heldur hagkvæm pá; skógar-
menn gjörðu opt, að pví er sögurnar
segja, miklu meira tjón, en peirhöfðu
áður gjört. Hegningarlög vor, eins
og pau eru nú, eru eðlilegri. |>að
leiðir líka af\sjálfu sér; að pví skapi
sem menntun eykst og mannúð, bein-
ast pau sem annað í betra horf.
En pað er eiHsverulegt atriði, er
ég hygg að fornmemi ira>fi._haft fram
yfir oss, en pað voru f u n d i r."'J»eiu
voru almennari og betur sóttir, og al-
pýða manna, einkum bændur, áttu jafn-
an kost á í hverju héraði, að heyra
hvað löggjafarvaldið og dómsvaldið
hafði gjört á hverju pingi. Af fund-
um pessum leiddi og fjörog glaðværð,
og nánara samband milli manna.
K v æ ð i pau, er vér höfum erft
frá forntíðinni, eru bæði innan um sög-
urnar og sérstök. ]?ykir mest prýða
pau föst kveðandi. |>ó eru mörg vel
úr garði gjörð bæði að kveðandi og
efni, svo sem nokkur af Eddukvæð-
unum. J>ótti pað góð list að yrkja
rótt; enda má pað víðast hvar sjá af
kvæðunum, að peir hafa verið vand-
látir að pví er kveðandi snertir, en
skáldin vor sum á pessum dögum. En
síðan söngmenntunin hófst, hafa peir
pó nálgast pað meir og meir að yrkja
rétt; er brýn nauðsyn á pví, pví að
öðrum kosti getur söngurinn ekki
prifizt.
Kvæðin í sögunum eruflest hetju-
kvæði. Er fjöldinn af peim kvæðum
efnislítill og lítið annað en kenningar
einar; en opt eru pær snilldarlega
samsettar. í sumum Eddukvæðunum
er aptur á mótí mikið og fagurt efni
t. d. Hávamálum; bera pau vott um
djúpa hugsun, en jafnframt um alvöru
og strangleik; andi forfeðra vorra var
strangur og alvörugefinn. l>á vant-
aði liinn næma lista- og fegurðarsmekk,
sem t. d. forn-Grikkir höfðu. í nátt-
úrunni átti líka sama mótsetning sér
stað. Hér var náttúran köld og hrika-
leg, en hjá Grikkjum fögur og un-
aðsrík.
Að fastri kveðandi er fylgt í forn-
kvæðum vorum, hefur gjört seinni alda
mönnum hægra fyrir að skilja pau,
pótt pau hafi úr lagi færzt í hand-
ritunum. I Eddu Snorra Sturlusonar
eru reglur fyrir pví hversu yrkja skuli,
og taldir upp bragarhættir.
Austflrðingur.
MÖBRUVALLASKÓLINN.
Eins og flestum mun vera kunn-
ugt, er skóli pessi ein af vorum pörf-
ustu stofnunum, pví að hann er og var
til pess ætlaður, að mennta bænda-
stéttina og mjókka pað haf, sem er á
luflii'-hennar og embættismanna vorra
í menntuii'aHí^u tilliti. Sjálfsagt er
pað, að piltar afs^skóla pessum eru
langt á eptir piltum''tk\ Keykjavíkur-
skóla í menntun eins og'vpn er, pví
að á Möðruvallaskóla hafa peir ekki
nema 2 vetur, peir sem eitthvá^ lítið
eitt kunna áður en peir koma pa^gað,
en í Keykjavíkurskóla purfa peir fyrst
að kunna jtalsvert áður en peir
geta tekið inntökupróf, og svo purfa
peir að vera par 5 til 7 vetur. En
pó er menntun, sem piltar fá á Möðru-
vallaskóla, góð til að halda áfram með,
og með tímanum ætti að geta fengizt
betur menntuð bændastétt en nú er.
Nú er Möðruvallaskólinn búinn að
standa 4 ár, og eru útskrifaðir af
honum 31 piltur, en hér um bil jafn-
margir hafa íarið áður en peir voru
búnir að vera hinn ákveðna tíma, að
peir gætu náð pví að útskrifast, sumir
vegna fátæktar, en pó flestir fyrir pá
57