Austri - 03.09.1884, Síða 2
1. árg.]
AU8TRI.
[nr. 20.
232
kolli og allt ofan í Yíðirdalsá — eru
grashjallar víði og lyngi vaxnir, eru
peir rétt á móti bænumhjámér. J>eg-
ar kemur út fyrir fiugin sem mega
heita ófær bæði mönnum og skepnum,
beygíst dalurinn meir til suðurs, eptir
pví sem múlinn mjókkar fram; koma
pá grasflár með víðivöxnum brekkum,
sem ná neðan frá árgili og uppundir
brún á múlanum. J>etta landslag
lielzt suður undir fremri (syðri) flug,
sem eru skammt frá sporðinum á
Kollumúla. Á pessum flám er fagurt
land og gott beitiland. J>ar er tals-
verður skógviður, víðir (rauðvíðir), beiti-
buskar, berjalyng, limur, einir og 3
stór og fögur reiniviðartré 6—7 álua
há. — |>á er að lýsa múlanum að
sunnan og vestan og byrja ég pá að
sunnan við Kolumúla-sporðinn. |>ar
fellur Yíðirdalsá eystra megin sporðs-
ins í Jökulsársljúfrið, sem liggur beint
fram til Lóns. Erá sporðinum oginn
á móts við svonefndan „Stórahnaus11,
neðan frá Jökulsá og upp á hjalla-
brún sem nefudur er „Stóri hjalli“
(líklega sami hjallinn sem pú nefnir
Skógarhjalla, pótt engin skógur sé
upp á lionum og að öðru leyti óbyggi-
legt land), er landið allt skógi vaxið
með töðubrekkum innan um, beitibuska,
grávíðir og rauðvíðir og allskonar lyngi.
Kiður við sporðinn er skógurinn pétt-
ur og svo stór að fá má allgóða birki-
rapta úr honum; pó er hann víðast
boginn og hlykkjóttur. Niður af Stóra-
hnaus liggja skriður og klettar og ut-
an og sunnan í honum liggur 'skriða
alla leið ofan í Jökulsá, sem illt er
yfir að komast, pá er hún er frosin;
en niður við ána fyrir innan skriðuna
er nestangi lítill grasi og skógi vaxinn.
J>ar fyrir innan tejiur við stórt gil inn
á móts við Kollumúla-koll og verður
hvergi komizt yfir pað. En er pessu
gili sleppir taka við smágil ósamföst
með víði vöxnum tungum á milli og
par fyrir innan taka við Leiðartungur,
sem ná allt inn að Stóru-steinum. J>ær
eru allmikið svæði og skógi vaxnar
neðan til. Er skógurinn engu minni
neðst á peim en út ásporði. Enupp
frá peim er graslendi nokkurt en pó
engjalaust. J>egar stefnt er frá bæn-
um hjá mér pvert yfir múlann, pá eru
Leiðartungur rétt á móti. Fyrir inn-
an Leiðartungur koma „Stóru steinar“.
J>eir eru eigi stórt svæði en landslag
líkt og kring um Hauga í Skriðdal,
p. e. smá grasbotnar innan um grjótliól-
ana. J>ar fyririnnan koma „Ytri-Trölla-
krókar“. |>ar eru stórar grasbrekk-
ur og vaxinn sliógur ogviðirinnanum,
en skriður efst (upp í múlanum) eins
og víðast er par. Fyrir innan pessa
króka koma breiðar skriður ofan í á,
en er peim sleppir taka við „innri-
Tröllakrókar11, allmikið svæði og vel
grösugt og jafnvel engjar. Fpp yfir
klettunum eru háir klettar með gras-
233
rákum í, en par fyrir ofan liggur Kollu-
múlahraunið; innan við krókana liggur
pvergil úr lirauninu ofan í Jökulsá.
í haust sem leið, pá er ég gekk
í Vesturdal (og Jón m. með mér) geng-
um við inn brúnirnar upp yfir Trölla-
krókum og fyrir ofan petta pvergil,
sem ég nefndi, síðan inn yfir ána, sem
fellur ofan gilið. Hún kemur úr vötn-
um inn á múlanum og var að sjá
mikinn snjógadd í peim. J>aðanhéld-
um við vestur í Vesturdal, sem Lón-
menn kalla og alveg inn í botn á
lionum og fundum enga skepnu. J>ar
er graslendi lítið. Við fundum par
rifin af 3—4 kindum, sem dáið höfðu
par úti fyrir löngu, pví ullin var fúin.
Dalverpi petta er lítið og ljótt, og
dauðinn yís sauðfé ef pað lendir í hann.
Dalurinn er sumstaðar girtur hömrum,
en sumstaðar liggur jökull hreint ofan
í á. |>ar sem jökullinn liggur ofan í
dalbotninn, kemur Jökulsá undan hon-
um og horfðum við á hana, par sem
hún valt kolmórauð undan Jöklinum.
Hún rennur fossalaust út dalinn, par
til er hún steypist fram af háum hengi-
hömrum ofan í mikið gljúfur; er par
annar foss neðar í gljúrinu en nokkuð
lægri. Efri fossinn hygg ég að sé
engu lægri en Hengifoss í Fljótsdal
(hæzti foss á íslandi) og eru engir
aðrir fossar til í Jökulsá en pessir
tveir. Síðan rennur áin beint út með
Kollumúla að suðvestan-verðu. En
graskinnar pær, sem pú segist hafa
séð neðan undir fossunum, hljóta að
vera innri Tröllakrókar o. s. frv.
Bréf frá merkum manni og skyn-
sömum er fór til Vesturheims í
suinar:
18. júli: Nú höldum við niður
með Skotlandi og er sögð 3 tíma ferð
til Graton, vitinn á Belronk á bak-
borða; slörkuleg leiðin hingað. Til
Eskifjarðar 4l/2 e. m., paðan 10
um kvöldið. Á Berufirði kl. 5 f. m.
p. 13.; pangað gekk vel. Frá Beru-
firði kl. 8 f. m. í suðaustan drifastormi;
land hvarf mér kl. 101/2, „ég sá til
norðurs sárum tárum, vissi ég pá að
var mér hulin mín fósturjörð og feðra
minna“. Stefni til færeyja. Sjór skol-
aði yfir piljur um kvöldið og alla
nóttina, flestir sjóveikir. Færeyjar sá-
um við kl. 4 e. m. p. 14. Hleypt
undan veðri inu á Vestmannahöfn, par
legið til kl. 3V2 f. m. p, 15. f>ar
pótti mér fallegt. Haldið til Klakks-
víkur. tekið vatn, paðan á leið til f>órs-
hafnar og par lagst kl. 12. J>ar er
ljóta bæjarholan, og illt að liggja, pví
veðrið stóð upp á höfnina. Gamli amt-
inaður Finsen kom um borð með fami-
líu, fer alfarinn til Danmerkur. Eyjar-
skeggjar kvöddu haun af mikilli við-
höfn á síua vísu, peir eru sannir „roy-
234
alistar11. Frá f>órshöfn p. 16. kl. 10
f. m. Á Trönuvog kl. 7. f. m. |>ar
kom ég inn hjá islenzkum hjónum,
I sem hafa búið par í 20 ár, en halda
| vel móðurmáli. Gamall eyjarskeggi
bauð mér til sín, hann talaði nokkuð,
las og skildi vel íslenzku. Ekki er
fínt hjá honum, en ríkur kvað hann
vera. Hann var vel kunnugur forn-
sögum okkar. Frá Trönuvog kl. 2J/2
e. m. í suðaustan rosa og tekin stefna
til Skotlands. Kl. 8 var veður og sjó-
gangur orðinn svo, að kapteinn varð
að snúa skipinu beint upp í veðrið og
halda skipinu í rétt til kl. 12 pá hrökk
maskínan ekki lengur við stormi og
sjó, svo ganglaust varð, sló hann pá
undan og hafði veður á bakborð. |>ó
skolaði stöðugt yfir par til 2 um morg-
uninn p. 17. f>á birti og snérist veðrið
til vesturs, fyrst með hægð en smá-
herti, par til komið var rok kl. 1 e. m.
og hefur haldizt par til í morgun kl.
2. |>enna tíma gekk Lára vel með
gufu og seglum, en stöðugt pvoði fram-
an yfir hana. Nú er vindur af suðri
og mót, en gengur pó vel, pví smá-
sæfi er. Kl. er nú 10 f. m. og eptir
2 tíma er gjört ráð fyrir að vera í
Granton.
Glasgow 19. júlí kl. 11. Við
komumst að bólverkinu í Granton í
gær kl. V/2. Strax og lent var og
dót vesturfara var komið á bryggjur,
voru tollpjónar við höndina til að skoða
íarangur manna; ég slapp betur en
aðrir pví að ég reif upp hirzlur áður
en peir gátu skoðað, slepptu peir svo
helmingi af farangri mínum. Að pví
búnu var allur farangur settur í gufu-
lest og ekið hingað. Svo fórum við
vesturfarar á aðra lest og komum
hingað kl. 9 í gærkveldi og var strax
fylgt á stórthótelt; höfum gott „logis“
að ég held. Strax sem við komum til
Granton, var telegraferað hingað um
komu okkar, en telegrammið kom 5
mínútum epir að skip Allan-línunnar
hélt á stað, pað eina sem pá var heima.
Fyrir bragðið megum vér sitja hér í
viku NB. á kostnað Allan-línunnar.
Mér pótti slæmt að mega ekkert litast
um í Edinborg, en við sira Jón erum
að gera ráð fyrir að skreppa pangað
einhvern daginn. Bregða má peim
sem er á Islandi alinn, við að fara
hér um og sjá hvað vit og atorka
hefur komið hér í verk hjá pví heima.
(ílasgow er stór og fríð borg, miklu
stærri en Kaupmannahöfn. Áin Clvde
er mesta bæjarprýði. 20. júlí. Hó-
telli pví er við búum á er skipt í
tvennt, ég er með helfing farpegja hjá
kerlingu, sem er eins digur og pið K.,
en vel liefur okkur líkað við hana;
hún er musterismaður. Sira J. er
með hinn lieltíiiginn hjá annari, sem
er eins há og gamli f>. pinn og drekk-