Austri - 03.09.1884, Page 3

Austri - 03.09.1884, Page 3
1. árg.J AUSTliI. [nr. 20. 235 ur eins og J. síðungur. Hún var að drekka og slarka í alla nótt og gæð- ingar kennar með, svo prestskonan gat engan dúr sofið. Fyrir bragðið reifst allt, og prestur flutti og ætlaði að snúa sér til línunnar. ]pó beld ég verði ekki af pví. Eg var í dag við hámessu og nú aptur við kvöld- messu. Hvorki eru klerkar bér í múk né messuklæðum og ekki tóna peir eitt orð. Konsert var úti fyrir glugg- um okkar núna og leikið á bljóðfæri til að skemmta vesturförum. Einn bélt yfir oss tölu. 21. júlí. Eg er nú að bugsa um stöðu okkar. [>ó ekki merkist annað en að menn séu oss góðir, finnur mað- ur pó að bann er mjög ófrjáls í raun- inni, að minnsta kosti finnur sá til pess er vanur er að lifa sem frjáls bóndi á íslandi. J>ó hægt sé farið, finnur bann pó að hann hefur einungis að gjöra að blýða eins og hestarnir, sem ganga bér fyrir vögnunum. En svona verður pað alla leið. Æ! mér leiðist pettta líf og a . . . . skröltið á götunum sem aldrei linnir frá kl. 5 á morgnana til kl. 12 á nóttunni. Við erum lika í verstu götunni sem liggur eptir endilaungum bænum með- fram ánni norðanvert. Skipin liggja pétt hvert við annað meðfram öllu bólverkinu, allt 'gufuskip af öllum stærðum í allskouar myndum, sem dag og nótt er verið að ferma og afferma. Gfufulestirnar ganga dag og nótt yfir pvera ána og gegn um húsin ofarlega og yfir pverar göturnar. |>aðernokk- uð geigvænlegt að sjá gufuvagnalest- irnar pruma yfir böfði sér. — Kl. 8 e. m. Allanlínu agentar komu áðan til að heimta fargjöld manna og gefa farbréf. J>á kom upp að ekki voru allir peningásterkir. H. okkar frá Dölum vantaði 60 kr. til að komast alveg til Minnisota, en pangað er dýr- ara en til Winnipeg. |>að sem vant- aði gátum við sira J. fengið menn er fara sömu leið til að lána honum. En pað er ekki nóg; landleiðina í Ame- ríku verður maður að fæða sig sjálfur, en til pess hefur hann engan eyri. 2 úr |>bigeyjarsýslu höfðu ekki nóg í fargjaldið og urðu að fá lán. p>að parf áræði til að fara pannig til Ame- ríku, að pegar pangað er komið sé ekki einn eyri í eigu manns. Peningum held ég við f'áum skipt í skrifstofu Allanlínunnar að sléttu eða án pess peir verði feldir. Earið er að bera á innvortisvesöld eða magaveiki í sum- um, einkum börnum, en „Brama“ er ótæpt brúkaður, liann fékkst nógur í Færeyjum, og virðist skána við hann. Að öðru leyti una allir vesturfarar allvel hag sínum enn. 22. júlí. Hana nú. Agent kem- ur og gefur til kynna að kl. 9 á morg- un eigi að fara á stað með skipi línunn- ar til Bostou. All tátjá og tundri með að 236 J skipta peningum, kaupa í búðum og fi. AÐVÖKLN. Ekki ætti að purfa að minna menn á hverri meðferð fólk pað hefur opt orðið að sæta, er héðan af landi hefur farið til Yesturheims — parf eigi lengra að fara en minnast vistar peirrar, sem vesturfarar höfðu í fyrra á hrossa- skipinu Craigfort — Sú meðf'erð var svo léleg, að vart mundi boðin nokk- urri menntaðri pjóð. Yar pað fylli- lega yfirvöldum vorum til minnkunar, að leyfa samvizkulausum gróðamanni að nota sér pannig pörf íslendinga, par sem pau pó hafa veð í höndum til pess að herða að línunum með að halda orð sín og geta pessvegna neytt pær að flytja fólk sem m e n n en ekki sem hesta eða aðrar skynlausar skepnur. Nú hefur Allan-línan enn að nýju haft annað gróðabragð í f'rammi við vesturfara, sem sjálfsagt ekki varðar við lög, og sem Vesturf'arar jaf'nframt mega kenna sjálfum sér. Allan-línan auglýsir að hún flytji f'ólk til W i n n i p e g f'yrir 169 kr. petta pótti kostaboð og stórum betra en verið hefur — sem eflaust má pakka keppni Anchor-línunnar — en svo liugsuðu menn ekki út í pað, að margir ætluðu aðra leið og pótt skemmri væri en til Winnipeg, pá var línan eigi bundin við petta loforð sitt nema peir færu til pessa bæjar. — Enda reynd- ist petta svo. Vesturfarar höf'ðu goldið hér 20 kr. í innskriptargjald. TilEng- lands urðu peir að fæða sig sjálfirog borga 36 kr. fyrir misjafna vist á póst- skipinu danska. Svo er til Englands kom — fyr hreifði línutetrið pví ekki — pá urðu peir, sem ekki fórn til Wiimipeg að bæta 40 krónum við hinar 113, sem eptir stóðu af hinni fyrst um sömdu upphæð. Ætli Allan- línan hafi ekki náð sér parna dálítið niðri fyrir niðurfærsluna á fargjaldinu? Sumir kynnu nú að álíta pað brögð og ginningar af agentum að nef'na að eins einn bæ og miða við hann fargjaldið, en setja pegar áleiðis er komið og línan er búin að klófesta vesturfara fargjaldið upp að svo mikl- um mun enda við p á er fara s k e m m r a en til hins tilteknn bæjar — En nú á pessum síðustu og verstu timum mun hver sá bezt staddur sem sjálfur veit f'ótum aínum f'orráð — Enda haf'a máske agentar svarað svo langt sem peir voru spurðir eða vissu — Ég ræð pví öllum er vestur fara, að peir heimti skrifiega fiullvissu af' agentum 237 fyrir pví hvað ferðin kostar a 11 a leið pangað sempeirætla. J>ar eð ég sé nú líka að Anchor-línan er farin að miða fargjald sitt við Winnipeg, væri f'róðlegt að vita hvað pær heiðruðu línur selja farseðil til höfuðbæja Minni- sota, Dakota og hinna annara norð- lægu Bandarikja, pangað, sem svo margir landar hafa sókt og sækja. J>essa bendingu vona ég að vest- urfarar taki til íhugunar áður en peir skrif'a sig hjá agentum. Með pví er byggt fyrir að línurnar geti boðið peim neina afarkosti í ókunnu landi, sem peir vejrða nauðugir viljugir að ganga að, ef peir vilja halda fé sínú og komazt ferða sinna. (x. S. FllÉTTIli. — Útlendar fréttir til júlíloka. p. á. Mestum tíðindum sætir að kólera hefur gengið júlímánuð allan i stærztu borgunum á suður-Frakklandi Mar- sielle og Toulon og víðar par syðra. Hefur mikil neyð orðið að sóttinni; hafa margir lagzt í henni; óttinn fyrir henni verið afarmildli, og menn hafa púsundum saman fluttzt burt úr borg- uuum til að forðast hana. Verkl'öll hafa orðið mikil, og bágindin af'skap- leg meðal alpýðu. Hafa hinum nauð- líðandi víða komið gjafir að frá Frakk- landi. |>ó hefur sóttin ekki verið mann- skæð eptir pví sem pess konar veiki lief'ur að undanförnu verið: dánir úr henni er síðast fréttist ekki yfir 2000. En pví veldur hreinlæti og allur betri aðbúnaður nú en áður að kólera er nú miklu ómannskæðari. J>ó stend- ur mönnum svo mikill ótti af' henni að í einum bæ á suður-Frakklandi, pangar er veikin var nýkomin, urðu nokkrir menn æðisgengnir. Víðast hvar í Norðurálf'unni er mikill viður- búnaður hafður til að gera hana ó- hættari ef hún nær að útbreiðast; pó er mestur viðurbúnaðurinn í Frakklandi sjálfu og peim löndum er næstliggja. Veikin var í engri rénun er síðast fréttist, en liafði pó ekki útbreiðzt nema um nokkrar borgir sunnarlega á Frakklandi. Læknum ber ekki sam- an um, hvaðan kólera pessi hafi fiuttzt til Nerðurálf'unnar. Ætla sumir pótt f'ærri séu að hún hafi myndast sem önnur landfarsótt á Frakklandi áh pess að berast pangað svo sem f'rá Egyptalandi eða Tonkin. I Noregi, par sem vinstri menn eru komnir að völdum með gainla Sverdrup, er mesti úlfapytur meðal hægrimanna, par sem nú skuli í stjórn pesshlíta rúðum offrelsismanna. Hrópa peir alla pá er urðu til pess að skipa hið nýja ráðaneyti með Sverdrup og segja að, með pví að gefa kost á sér í ráðýneytið, hafi peir pegjandi sampykkt

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.