Austri - 24.09.1884, Blaðsíða 4

Austri - 24.09.1884, Blaðsíða 4
1. árg.] AUSTIÍI. [nr. 21. 250 „ 69. „ 8. „ „ „ „ í6/s (f J. Hall- grímsson). „ 88. „ 11. „ „ „ „ liáskólakennari „126.„ 9. „ „ „ „ 1878(sérstakt). » » n 11’ i) » i) n 1879. „133.„ 16. „ „neðan„46 (í staðinn fyrir 47). Á bls. 79 hefir fallið úr: „Saman- burður á ágreinings-lærdómum kat- ólsku og prótistantisku kirkjunnar11, eftir Sigurð Melsteð, Itvík 1859. Einkennileg leiðrétting. Hér með leyfi ég mér að skora á yður, herra ritstjóri, að birta sem allra fyrst í blaði yðar „Austra“ fylgjandi leiðréttingar viðvíkjandi eptir- mælum forgríms sál. snikkara í við- aukablaði „Austra“ 18.júlimán. næst- liðinn, og geyma pær ekki í fjóra mán- uði á hillunni eins og eptirmælin sjálf. í 16. línu að neðan stendur^ „Bjuggu pau saman fjögur ár, fyrst að Ósi o. s. frv“. Eptir pessu virðist liggja beinast við að álíta svo, að pau hafi búið saman að eins 4 ár. En hið rétta er, að pau dvöldu eitt ár á Ósi og fluttu paðan að Gilsár- stekk; alls bjuggu pau saman ífimm- tán ár. í 8. línu að neðan stendur, „og skömmu áður andaðist kona hans líka“. Allir hér umhverfis hygg ég viti, að mad. fórunn, seinni kona J>. sál. lifir enn á Gilsá hjá Páli syni sínum Bene- diktssyni, pótt hún sé nú blind orðin. 1 8. línu að ofan stendur, „við vini var hann opt glettinn í orði o. s. frv.“ á að vera „við vín“. Ég get eigi tilgreint blaðsíðutal, par eð pað eigi er á blaðinu. Yirðingarfyllst. Eyjólfur J>orsteinsson. A t h u g a s. Eptir að hafa nákvæm- lega lesið handritið saman við text- an í blaðinu, lýsum vér yfir pví, að misprentast hefir „pess“ fyrir „hans“; s4 ár“ fyrir „14 ár“, sem hvort- tveggja er jafnvitlaust og „fimmtán ár“ í leiðréttingunni; og „vini“ í staðinn fyrir „vln“ (sbr. „vín“ í leiðréttingunni). Höfundurinn hefði átt að hafa vit á, að vera ritstjórn- inni pakklátur fyrir pað, að hún lét eigi prenta handritið orðrétt og staf- rétt, jafnvitlaust sem pað var, að öllu leyti. Ritstj órnin. J>aö gegnir furðu, ab hrepps- nefndaroddvitar er áttu ab taka hjá mér gjafa alþingistíðindi í lireppana, skuli ekki enn vera búnir að vitja þeirra, þrátt fyrir þab að ég hafi tvisvar ábur í 251 blaðinu auglýst þetta. Frá nokkr- um sem fengið hafa alþingis- tíðindin vantar mig kvittanir fyrir móttöku þeirra. J>6Ír oddvitar, sem ekki hafa tekiö sín tíðindi, vitji þeirra nú tafarlaust og þeir sem ekki hafa sent mér kvittun, gjöri það einnig strax, ættu þeir ab hafa séð sóma sinn og sýnt dálítinn áhuga á landsmálum meb því að vera búnir, fyrir löngu, að lesa þingtíðindin, sem nú, aldrei þessu vant, voru öll kom- in út í haust sem leið, í stað þess að neyða mig til ab aug- lýsa minnkun þeirra og ónýta þannig hina rösku útgáfu tíðind- anna, sem, eptir þvi er nú kem- ur í ljós, virðist vera gagnslaus, minnsta kosti fyrir nokkra hreppa í Suöur- og Norður-Múlasýslu. Nokkrir hafa þó sýnt áhuga sinn á þinginu og málum þess, með þvi að kaupa nokkuð af tíðindunum og gengu þeir eptir þeim jafnóbum og Jiau komu út. Get ég þessa þeim liinum sömu til verðugs heiðurs, en hinum sof- andi til aðvörunar í næsta skipti. Yestdalseyri, 17. sept. 1884. Sigfús Magnúsarson. Auglýsingar. Til sölu cr skútan „Njáll“ (Kutter) kring um 25 tons — ný í bezta standi. Skútan er mjög vel löguð til hákalla veiða. Lysthafendur snúi sér til A. 0. Olsen á Seyðisfirði. Teitur Ólafsson á Yestdalseyri gerir við úr og klukkur mjög ódýrt. Hús er til sölu á Seyðisfirði 8 ál. langt 6 ál. breitt með torfveggjum á prjá vegu; með stofu og geimslu- húsi undir lopti; húsinu fylgir fiski- skúr og kindakofi. Sá, sem kynni að vilja kaupa petta hús, snúi sér til Haraldar Jóhannessonar á Seyðisfirði. Til sölu er: g o 11 h ú s. Menn snúi sér til Gísla snikkara Jónssonar, Næstved á Seyðisfirði. 252 Hér með leyfi ég mér að vokja athygli almennings á pví, að ég hefi opnað lyfjabúð mína á Seyðisfirði og er par til sölu — auk allskonar bæði allopathiskra og homöopathiskra lyfja- tegunda (par á meðal hin velræmdu og ódýru |homöopathisku ,,húsapothek“) gnægð af allskonar litarefnum og tals- vert af ýmis konar vínum, svo sem ágætu portvíni og sherry, hinu góm- sæta banco og ósviknu konjakki og rommi; en fremur hefi ég laxerdrykk á flöskum, er kallast „Piillnavand“ og veitir mjög pægilegar hægðir til baks- ins. — Allt petta fæst fyrir borgun út í hönd eða innskrift í reikning minn við verzlanir Thostrups eða Gránufé- lags á Seyðisfirði. Seyðisfirði, í september 1884. M. A. Johnscn. H ér með vil ég tilkynna öllum þeim, sem senda auglýsingar í blabið „Austra“, ab ekki er til neins að senda mér óborgabar auglýsingar, þar ég ekki hef efni á að leggja út peninga fyrir þess- háttar. — Sama gildir um bæði ritgjörðir og annaö í blaðið, að ég óska að menn snúi sér beina leiö til ritstjórnarinnar. Er opt búib að auglýsa að afgreiðsla blaðsins er lijá Sigurbi verzunar- stjóra Jónssyni á Vestdalsayri, sem veitir öllum ritgjörðum mót- töku, sem til blaðsins eru sendar. Einnig bið ég alla þá, sem skulda m é r fyrir auglýsingar að borga mér hið fyrsta, þar ég þarf að standa blaðinu skil á andvirði þeirra auglýsinga, sem ég set í Jiað. Vestdalseyri, 22. sept. 1884. Gruðmundr Sigurbarson. (prentari.) Yér biðjum alla J>á, er enn eigi liafa greitt andvirði „Austra“, ab gjöra það nú í haustkauptíö- inni. Sömuleibis biðjum vér þá, sem skulda prentsmiðjunni fyrir \ prentun eða blaðinu fyrir aug- lýsingar að borga þab hið fyrsta A b y r gö a i' m. Páll Vigfús8on eand. phil. Prentari: Uuöai. Siguröarsou.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.