Austri - 24.09.1884, Blaðsíða 1

Austri - 24.09.1884, Blaðsíða 1
1. árg. Seyðisflröi. miðvikudag 24. septemlber. Nr. 21. 241 Um landsins gagn og nauðsynjar. (Kaíli úr bréfi.) Bg hefi engar fréttir að skrifa og skrifa þær sjaldnast. en pá er „póli- tíkin“ æfinlegt og óappvinnanlegt efni. Blöðin hrópa hátt um framfarir, stór- ar hugsjónir framfaranna, sem á skömmum tíma eiga að framkvæmast og endurskapa stjörn, pjóð og land í anda og verki. Bn ég er eigi neinn gandreiðarmaður og á bágt með að lypta mér upp á skýbólstra hugsjón- anna. |>essvegna verð ég að halda mér við petta lága, daglega líf og tel mig heppinn pegar ég má vera óhultur fyrir að falla um koll fyrir pessum fellibyljum, sem allt ætla um koll að keyra og get haldið mér við einhverja stoðina eða steininn. Aðskilnaður ríkis og kyrkju m. fl. er eflaust fögur hugsjón, en meira ekki hjá oss, sem stendur, og fullkomið lög- gjafarvald og frestandi neitunarvald með fullkominni pingstjórn (parla- mentarismus) er, og verður líklega fyrst um sinn, ekkert annað en hug- sjón*). En pótt pessar ogpvíumlíkar hugsjónir yrðu framkvæmdar hjá pjóð vorri og vér hugsuðum oss petta allt sem fengið og lögum bundið, mundi pá allt vera fengið með pví ? Mund- um vér kunna að hagnýta oss petta frelsi svo, að pað kæmi að tilætluðum notum? Vér höfum pó nokhurt, já vér höfum m i k i ð frelsi; en hvernig er pað notað? — Mér virðist, hvort sem litið er til pess, er fram fer í sveitastjórninni eða sýslustjórninni, kyrkjustjórninni eða landstjórninni, að pað sé eigi ófrelsið, sem mestkreppir að, hið lagalega ófrelsi, útvortis ófrelsi, heldur annað meira og miklu hættu legra ófrelsi, hið innra ófrelsi eða andans ófrelsi hjá sjálfum oss. þetta frelsi fæst eigi nema með menntun, sannri menntun og vaxandi framförum í allri verklegri *) En þetta er alls engin ástseða fyrir því, að vér eigum eigi á iög'legan hátt að koppast að því takmarki að fá svo fljótt sem verða má meira frelsi í kyrkjulegum og verald- legum málum. Ristj. 242 kunnáttu. Og j afnframt pví sem blöðin ættu að gjöra sér far um að berja petta inní meðvitund pjóðarinnar, ættu pau að gjöra menntunarstofnanir vor- ar frá lægsta stigi til hinns hæzta, að umtalsefni. Blöðin ættu að sýna mönn- um og kenna peim að preifa á hels- inu, pessum vanans, hleypidómanna og vankunnáttunnar klafa, sem drepur niður öllum pjóðlegum félagsskapar- anda og framkvæmdar-mætti. — Eða er pað eigi andlegt ófrelsi, sem lýsir sér í pví, að par sem svo margir vilja eyða 2 til 4 af beztu æskuárum sínum til að læra úrsmíði, gullsmíði, skó- smíði og pess háttar glingur, og gefa með sér ærið fé til pess, pá skuli valla fást svo margir til að ganga á hina nýstofnaðu búnaðarskóla, að við sé unandi og pað pótt peir purfi mjög lítið að gefa með sér? Er unnt að binda menn á verri klafa en deyfðarinnar, vanans og lileypidómanna, sem blind- ar menn svo, að peir sjá eigi hvað peim er gagnlegast og hvers peim sjálf- um er helzt pörf á? J>að sem vér purfum fyrst og helzt af öllu er að mennta pjóðina og pá eigi sízt alpýð- una. Vép purfum bæði barnaskóla og alpýðuskóla og svo umbót á hinum æðri skólum. Vér purfum að fábún- aðarskóla í hverri sýslu landsins og svo einn búfræðis-land(há)skóla, sem kostaður væri af landssjóði. En pað er að vísu eigi nóg að stofnaðir séu margir skólar. Vér purfum að haga peim pannig, að peir standi í nánu sambandi liverjir við aðra, pví að pað inundi verða oss margfaldur sparnað- ur. Barnaskólunum ætti að vera hátt- að svo, að peir gætu verið undirbún- ingsskólar undir alpýðuskólana (ung- lingaskólan). jpeir skólar ættu aptur að vera undirbúningsskólar undir sjó- mannaskólana, búnaðarskólana og gagnfræðaskóla, sem að minnsta kosti ættu að vera tveir á öllu landinu. Af gagnfræðaskólunum ættu menn að geta farið á latínu (lærða) skólann, sem ætti að byrja á 3. eða 4. bekk, sem nú er, og ætti hvorki latínuné grísku- kunnátta að heimtast til inntökuprófs í lærðaskólann. Helzt ætti kennslan ' á gagnfræðaskólunum að vera svo full- komin, að eigi pyrfti nema prjá vetur 243 á lærðaskólanum, og ættu hin svo kölluðu forspjallsvísindi að kennast par með. — Með pessu lagi mundi menntun pjóðarinnar og uppfræðsla al- pýðu komast í betra horf og hver ein- staklingur mundi miklu fremur en nú er ná menntun í peirri grein, sem hann — eptir sínum hæfilegleikum — er bezt fallinn til. |>að er fullkomin sannfæring mín, að margur unglingur hafi liðið skipbrot á hinni líkamlegu og, ég vil næstum segja, á hinni and- legu velferð sinni, einmitt fyrir penn- an latínu-rembing; og pað margursá, er annars hefðí getað orðið nýtasti maður og vel menntur, en einmitt fyrir pað, að byrjað var að kenna honum latínu og latneskan stýl og honum nauðgað að halda pví námi áfram, pá missti hana allan vilja og allankjark til náms. Eða hver ástæða verður færð fyrir pví, að menn eigi helzt að byrja skólanám á latínu? eða að menn geti eigi lært hana, og pað jafnvel til lilítar, pótt annað sé numið á undan? Sú ástæða að byrja verði á latínu, til pess að mönnum veiti hægra að nema hin rómönsku tungumál á eptir, sem af henni eru runnin, er lík pví, ef manni, sem stæði niður á láglendi, væri sagt að hann ætti hægra með að komast upp í miðja fjallshlíðina með pví, að fara fyrst upp á fjallsbrúnina, pví að paðan væri svo hægt undan- haldið ofan í hlíðina aptur. Næst menntunarmáli eða skóla- máli pjóðarinnar vil ég leggja mesta áherzlu á purfainannalögin, sveitar- stjórnarlögin og safnaðarlögin og ættu blöðin ekki að pegja um pessi mál. þurfamannalögin eru mjög á eptir tím- anum og sveitastjórnarlögin í sumum greinum, en safnaðarlögin (um skipun sóknar- og kéraðsuefnda m. fl.) eru eins og kellingareldur, sem blindar menn, ef menn horfa á hann meðan hann er kreystur og úr honum rýkur. pá pyrftu prestakallalögin að takast til íhugunar og breytast. Brauðin ættu að vera sem allra jöfnust að tekjum, nema pau allra örðugustu. Söfnuðirnir ættu að fá að kjósa sjálfir prestana með líku fyrirkomulagi og sampykkt var á stðasta alpingi. Synodus (pre^ta- stefnan) ætti að fá yfirgripsmeira vald

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.