Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 1

Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 1
1 8 84. 1. iir£. Seyftisfirði, laugarclag 8. nóreiubrr. íNr. 24. 277 278 279 F r í k i r k j u iu á 1 i ft. til orða; annað komekkií safnaðarins II. Til þess. að úr pjóðkirkju söfnuði Reyðíirðinga klofnaði viss liluti er lýsti sig síðar fríkirkjusöfnuð bar pessi saga: Fvrir prem árum misstu Reyðfirð- ingar prest. er setið hafði með miklum veg og rausn i Hólmabrauði í 40 ár, og var virtur og elskaður mjög af söfnuðinum — Hallgrím Jónsson. Hann hafði haft son sinn, Jónas, fyrir að- stoðarprest í nokkur ár, og háfði hann bæði sem prestur og félagsmað- ur áunnið sér almenna hylli í söfnuð- inum, sem vænta mátti, pvi séraJón- as er gull af manni. Reyðfirðingar vissu hvað peir höfðu, en ekki hvað peir kynnu að fá, beiddu veitingarvaldið að láta Jónas sitja fyrir brauðinu. Menn geta liæglega skilið i pví að Reyðfirðiug- ar léti tryggð sínavið látinn höfðingja og vel látinn son lians koma fram á pann liátt; allt eins pað, að peim væri petta pað áhugamál að peir færi eigi að vetjast í getuin um pað fyrir fram livort veitingarvaldinu yrði mögulegt eða ekki að verða við bón safnaðar- ins. En p a ð er sú vægasta skyn- semiskrafa, sem tii safnaðar verður gjör, að hann eptir á legði niður fyrir sér með réttsýni og óhlutdrægni gildi peirra yfirburða er veitingarvaldinu pótti sá hafa er brauðið fékk, yfir pann er söfnuður beiddi um, og brauðið félck ekki. En að pessu kverfum vér siðar. Séra Hallgrímur var allan sinn prestskap pjóðkirkjuprestur; séra Jón- as, allan sinn aðstoðar-prestskap. pjóð- kirkjuprestur, og er pað enn; svo ó- hætt mun að segia. að hann hafi aldrei a*tlað að gefa Reyðfirðingum kost á sér fyrir fríkirkjuprest; pvíhefðihann gjört pað, er pað svo sem sjálfsagt mál, að peir hefðu tekið konum tveiin liöndum, og haun væri peirra fríkirkju- ]>restur nú. Engar sögur fara af pví, að söfnuður Reyðtirðinga liafi borið sig upp undan pví, að hann sætti afarkostum af pjóðkirkjunni fyrir 1881. Haun beiddi um séra Jónas til pess, að vera sinn pjóðkirkjuprest- ur, og pjóðkirkjusöfnuður hans ætluðu Reyðfirðingar að vora, ef peir fengju hanu fyrir prest. Annað kom ekki hug eða hjarta. Yið dauða séra Hallgríms var pvi engin frikirkjupörf, fríkirkj ulöngun né frikirk- jusamdráttur vöknuð í Hólmasöfnuði. hlú var brauðið veitt próf. séraDaníel Halldórssyni, sem í 37 ár hafði verið prestur og sannkallaður sómi stéttar sinnar. prúðmenni, reglumaður og fyrir- taks kennimaður. Nú er pað réttlætis- regla, sem hver menntuð stjórn fylgir, 1. að láta pann, sem lengi hefur gegnt embætti og vel, ganga fyrir peim, sem um mun skemmri tima hefir gegnt em- bætti, pótt vel hafi verið; 2., að veita slikum góð embætti, að launum langr- ar og dyggrar pjónustu, enda pótt peir sé sjálfir miður embættisfærir, eftrygg- ing fæst fyrir pvi, að pjónusta em- bættisins væri viðunandi. Hér var nú embættispjónustumunur svo mikill milli séra, Daníels og séra Jónasar, að hann gengdi eiginlega engum samanburði. Reglan er ekki að eins réttlát i sjálí'ri sér, heldur og nauðsynleg pjóðlegum framförum og velfarnaði. því ekki getum vér hugsað oss beinni veg tii pjóðlegrar sundurliðunar og embættis- legrar spillingar, en pann, að launa langa og samvizkusama pjónustu í embætti með pví að setja pjóninn lijá, og taka pann framfyrir hann sem pjónað hefur að eins um skamma stund. Nú er pað sönn saga, að fyrir pað, að veitingarvaldið veitti séra Daníel Hólma, en ekki peim. er j söfnuðurinn iiað um, sögðu Reyðfirð- ingar sig úr lögum við pjóðkirkjuna; o: fyrir pað, að veitingarvaldið ekki beitti beru óréttlæti við mann, sem ekki hafði unnið til annars en réttlátr- ar ineðferðar af pví; o: fyrir pað, að veitingarvaldið ekki gjörði káskalegt brot á hollri og viturlegri stjórnarreglu! Og petta er hinu s ö g u 1 e g i g r u n d v ö 11 u r, er fríkirkjusöfnuður Reyðfirðinga hefur lagt unclir fram- tíðar tilveru sína. Oss dettur sízt í hug að neita pví, að Reyðfirðingar hati rétt til að ganga saman í frikirkjusöfnuð. En alvörugefnum mönnum mundi þykja, að frambúðarlegri hefði grundvöllur pessa réttar verið, ef fátækur söfnuð- ur liefði tekið liið ábyrgðarmikla stig til knúiun af djúpsettri trúarpörf, brenn- andi vandlæti fyrir andlegum pörfum sínum. óumflýjanlegri nauðsyn að leita sér með eigin ramleik peirra sálu- hjálparmeðala, sem hvorki bænir peirra né fortölur hefðu getað fengið hjá pjóð- kirkjunni. Um allt slikt pegir saga pessa máls: pegja Reyðfirðingar sjálfir. pannig stofnaður söfnuður hefði staðið á undirstöðu sem dauðinn sjálfur fengi ei skekið, og þegið framfara-árnan og öflugt liðsinni alvörugefinna trúinanna um allt land. En nú er hætt við, þar sem tilefni stofnunarinnar var pess eðlis sem pegar er sýnt, bardaginn svo vopnlaus, að engiun er valurinn, og varla skinnspretta á fruinherjum fylkinganna, að söinuðurinn sjálfur, er frá liður, hafi ekki jafnheita trú á sigri sinum sem orðið hefði, ef hriðin hefði verið skæðari, valurinn fjölskipaðri og íieiri svöðusár að veita umbúðir kær- leika, trúar og bænar. ípessusjáum vér eina aðalhættu fyrir viðhald og viðgang safnaðar pegar frá líður og hitinn við séra Daniel kólnar. Setjuin það dærai. t. a. m., að frisöfnuður hefði prest, sem liann væri óánægður með — pví pað get-ur allt eins hent frísöfnuð eins og aðra safnaði; — og á Hólmum væri fyrirtaks þjóðkirkju- prestur. Nn er frísafnaðarfólki allt eins heimilt, að verða aptur pjóðkirkju- fólk, eins og pjóðkirkjufólki er, að ganga i írisafnaði. Skyldi ekki mörg- um alvarlyndum frisafnaðarmanni þá verða, að hugsa með sjálfum sér: báðir prestar kenna sama lærdóm, en mér er meira að skapi að hlusta á Hólmaprestinn ; mér er pað eins lieim- ilt eins og að lilusta á liinn; og pang- að fer ég? Skyldi nú, enn fremur, svo bera undir, að bráðum yrðu presta- skipti á Hólmum, annaðhvort fyrir af- sögn, burtför eða fráfall pess sein er, og brauðið yrði veitt aptur t. a. m. séra Jónasi Hallgrimssyni, hinum preyða pjóðkirkjupresti ails Hólma- safnaðar, pá byrjar fyrir alvöru frisaín- aðarms reynslutið, og raunina stenzt iiann eingöngu að sama skapi, sem san'nfæring h a n s u m s ö g u- legt réttlæti málstaðar sins e r f ö s t o g dj ú p. Oss verður svarað, ef til vill, að vér gleymum þvi, að Reyðtirðingar hafi einmitt sagzt úr lögum við pjóð- kirkjuna af vandlæti fyrir andlegum pörfum sínum, því séra Daniel hati eigi verið fær að veita peim liæfilega pjéuustu. í>ví petta er meginástæða

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.