Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 3
C3 I
283
svo misjafnlega og opt mjög hrapar-
lega illa, par sem svo fáir vanalega
uin pær ijalla. Optast er alls enginn
undirbúningur hafður til að kjósa í
hreppsnefnd og sýslunefnd. f>að orð-
ast vanalega ekki fyr en á fundinn er
komið. J>ví skaðlegra er að pess kon-
ar fundir eru illa sóttir. Af pví get-
ur leitt að til slíkra starfa verði alveg
öhæíir menn kosnir, en par á móti
gengið fram hjá vel hæfum og et'ni-
legum mönnum, sem annaðhvort hlytu
að taka kosningu, ef peir yrðu fyrir
henni, eða sem fá mætti til að taka
kosningu, ef peir væru pess almennt
beðnir og að peim væri lagt af máls-
metandi mönnum.
J>að er alkunnugt, hversu illa
kosningarnar til alpingis takast opt.
Og aldrei munu pær ver hafa farið
en seinast er almennt var kosið til
pess. Orsakir lil pessa eru fleiri.
Jfyrst eru hin óheppilegu og óeðlilegu
kosningarlög, sem gera duglegum en
óklutvönduin smölum mögulegt aðkoma
bráðónýtum og verri en ónýtum mönn-
um inn á pingmannabekkinn. Önnur
orsökin og aðalorsökin er pó hið mikla
áhugaleysi manna með að sækja
kjörfundina og hafa áðnr heima í
sveitunum vandiegan undirbúning undir
pá. Ef alpingi á að verða vel skip-
að, ef pað á að geta geflð út góð og
liagkvæm og sanngjörn lög, páverður
alpýða manna að sjá um að fulltrúar
hennar á alpingi verði að jafnaði hæf-
ari og meiri kostum búnir en til pessa
liefur gerzt. Meðan bændur vanda
ekki betur kosningarnar og sækja ekki
betur kjörfundina og senda sjálflr ekki
betri löggjafaeíni til alpingis, skulu
peir ekki kasta pungum steini á alpingi,
pótt pað afkasti ekki meiru en er
landinu til liags og framfara; peir
skulu saka sjálía sig um hin óhentugu
lög, er peir kvarta uin að komi á
stundum frá alpingi.
Og svo sein pað er vaninn að
byrja ekki að ofan og færa sig niður
eptir, heldur pvert á móti að neðan
og færa sig upp eptir, svo sem byrja
verður á hinu smáa og feta sig smá-
saman áíram til hins stóra, svo verð-
ur alpýðan að byrja á pví að sækja
betur hina smærri fundina áður en við
pví er að búast að hún sæki sem vera
ber liina stærri. Til pess að alpýð-
an geti sjálf tekið pann pátt í stjórn
almennra mála sem lög leyfa henni,
verður hún að verða áhugameiri uin
alls kouar fundi, félagslyndari og sam-
takabetri.
— Fjárkláðiun. Yið almennar
skóðanir á sauðfé sem fóru fram nú
í haust eptir skipun amtmannsins,
hefur hvergi heyrzt að kláðavart haíi
orðið í Múlasýslum. Jafnvel pað fé
sem vörður var á haldinn á hinum
svo kölluðú Eyjum, par sem kláðinn
kom upp í fyrra vetur, reyndist allt
að vera hreint. Má pvi ætla að fjár-
stofni Austflrðinga sé ekki lengur nein
hætta búin af Eyjaselskláðanum, ef
peir að eins gæta pess að hirða féð
vel og varast að láta pað liggja í
forugum og blautum húsum, hvort sem
sumar eða vetur er. Annars ætti kláð-
inn í Eyjaseli og allur sá kostnaður
og rekistefna er af honum hefur leitt,
að vera oss Austfirðíngum kröptug á-
minning til pess að fara vel og skyn-
samlega með fé vort, og taka duglega
ofan í lurginn á öllum trössuin, sem
með skeytingarleysi sínu við sauðfjár-
hirðingu kunna að baka ekki einungis
sjálfum sér heldur og öðrum stór-
skaða.
Eins og kunnugt er. hefur amt-
maður skipað böðun á öllu fé, hvort
kláði fyndist í pvi eða ekki. Yíða
munu bændur láta illa við pessum
fyrirmælum, nú er enginn kláði finnst,
og allt fé reynist ósjúkt. Enda er
peim mikil vorkun. Auk hins afar-
mikla kostnaðar, sem almenn fjárböð-
un hefur í för með sér, veður ekki
unnt að framkværaa hana, er fé er
komið á liús og hey og veður svo
tekið að harðna að fé verður ekki út
látið. Húsin verða pá forarblaut og
og ólyktin í peim ópolandi. Og enn
freinur er oss ekki kunnugt að nægi-
legar ráðstafanir hari verið til pess
gerðar að baðlyfin skyldu fást til kaups
á verzlunarstöðunum. Að minnsta
kosti mundu pau baðlyf sem til eru á
Seyðisfirði ekki nægja, ef almenn fjár-
böðun ætti fram að fara í Héraði og
Fjörðum. Yér getum ekki látið vera
að óska pess að vor verzlegu ytirvöld
pekktu betur en gerist, hvað bezt
kagar í tilliti til búnaðarins.
— Síldarvcifti Norftmann. Eptir
miðjan síðasta mánuð fóru Norðmenn
allir alfarnir lieim til sín héðan
afijörðunum. Hafði síldarútgjörð peirra
aldrei misheppnazt svo stórkostlega
sem síðastliðið sumar. Elestir peirra
sem búsettir eru að nafninu til hér
á Seyðisíirði, höf'ðu aldrei allt sumarið
kastað fyrír síld eða bleytt varpnótina.
Og par sem Norðmenn sjálfir segja,
að kostnaðurinn við eina nótaútgjörð
kosti um sumarið 4000 til 5000 króna,
pá má af pessu ráða hversu injög peir
hafa skaðazt hér í ár, euda munu nú
margir peirra ekki framar koma til
síldarveiði út hingað. Að fara hingað
ár eptir ár, kosta jafnan miklu til,
veiða stundum lítið og stundum ekkert,
geta ekki aðrir en stórauðugir menn.
j>eir sem ekki eru pví efnaðri, fá ekki
til lengdar klofið pann kostnað er hér
af rís.
— Fjúrtaka. heyfðng' o. fi. Á Seyð-
285
isfirði varð fjártaka nú í kaust með
með langminnsta móti snm hún hetir
lengi verið, að fráteknu haustinu í
fyrra. Spratt pað af pví að heyfyrn-
ingar manna voru almennt mjög miklar
eptir síðastliðinn vetur og víðast hvar,
að minnsta kosti í Héraðinu, heyjaðist
í betra lagi sakir hinnar ágætu tíðar
og nýtingar, pótt grasvöxtur á útengj-
um væri sumstaðar lítill. Af pví að
heyföng ný og gömul voru pví hjá al-
meuningi með mesta móti sem pau
höfðu verið um mörg undanfarin úr,
skirrtust nienn við að lóga af fó sínu
til kaupstaðar eins og peir hefðu purft
skuldanna vegna, og liugðust að auka
fjárstofn sinn. Er pví við pví að bú-
ast að skuldir sveitarmanna við kaup-
manninn hafi ekki minnkað, að minnsta
kosti ekki að neinum mun. Aptur á
móti hlýtur sauðfé að fjölga og naut-
gripastofn að aukast nokkuð töluvert
hja bæudum hér í Múlasýslum, og
efnahagur peirra par af' leiðandi að
íœrast til mikillar lagfæringar. par
sein peir munu á næsta suinri, ef vet-
urinn og vorið næsta verður ekki pví
verra, hafa miklu meiri arð af búum
sínum til skuldalúkningar í kaupstöð-
um og viðar. j>etta ár, sem f'arið er
að síga á seinni hlutann, hefur verið
sérlega gott um mestan hlutaNorður-
lands, lakara hér f Fjörðunum og 1
tsuðurmúlasýslu, að sögn sunnlenzku
blaðanna neyðarár á Suðurlandi og í
lagara lagi á Yesturlandi. Fiskiafli
heíur verið hér eystra með minnsta
móti sein hann liefur verið um nokkur
j ár. j>ó hefur viðast hvar atlazt nokk-
uð talsvert.
— Heiuikomnir vesturfarar. Með
norsku gufuskipi nú i haust komu
hingað til Seyðisfjarðar nokkrir Vest-
urfarar alfarnir hingað til lands aptur.
Hafði peim ekki getizt að lítínu í
Vesturheimi; kváðu par nú vera vinuu-
skort mikinn og vándræði meðal ís-
lendinga; flestir íslendingar er peir
hefðu kynnzt par vestra, ættu erfitt
og kynnu illa við síg; margir mundu
heim koma ef peir hefðu efnakost til.
Svo átti peim að hafa sagzt l'rá og
hyggjum vér pá satt hafa mælt.
HITT O U j> E T T A.
Dr. Neubauer hefur nýlega gefið
út i Leipzig ritling um Gyðinginn
gangandi, par sem hann skýrir frá,
hvernig pessi einkennilega munnmæla-
saga hafi upp komið og smámsaman
fengið pá mynd er hún nú hefur í al-
pýðutrúnni. Af rannsóknum hans er
pað fullsannað, að Gyðingsins gang-
andi sem kallaður er Ahasverus, er f'yrst
getið í riti frá 16U2. í pessu riti er
sagt frá pvi, að Dr. Páll frá Eissen,
biskup í Slésvík, liafi í Hamborg liitt
gamlan manu, er honum pótti svo eiu-