Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 4

Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 4
kennilegur í útliti og framgöngu að hann gaf sig á tal við hann. |>á fékk hann af þessa manns eigin vörum að vita, að hann var éiryðingur, að nafni Ahasverus, skóari í Jerúsalem, sem hafði smánað Krist á leiðinni til Gol- gata, og verið dæmdur hér fyrir til peirrar hegningar, að flakka um jörð- ina fram og aptur allt til dómsdags. Með öðrum orðum: pessi munnmæla- saga sem enn er sögð og ekki einungis er talin sönn og að vera frá Krists dögum, heldur hefur og víða á f>ýska- landi geymzt svo hjá sveitafólkinu, að enn í dag lieyrist opt sá kvittur, að skóarinnjfrá Jerúsalem liafi sézt í pess- um og pessum hæ og talað við pennan og pennan mann, einkum við smala,— pessi saga er hér fyrst sögð og hún talinn sannur atburður. Areiðanlegt er að hvorki á Krists dögum né seinna pekktu menn nokkuð til (iyðingsins gangandi. pvert á móti eru pað 2 ó- líkar parsónur, hinn heilagi Jóliannes og hiun heiðni hermaður Malkus, sem á að liafa svndgazt á Kristi, [er hér er einn inaður gerður úr og hefur geíið pessum ókennda höfundi pessa um- getna rits tilefni til að búa til hina undarlegu Ahasverus mynd,| er átti að brýna fyrir Gyðingum, trúbræðrum sínum, að trúin á Krist væri hin eina sáluhjálplega. * * — Yerra gat pað verið. Dómari nokkur las upp dauðadóm fyrir sakamanni, og spurði hann á eptir livernig honum pækti dómurinn. Saka- maðurinn svaraði: „Slepp ég virki- lega með pví að missa lifið?“ „Já“, svaraði dómarinn forviða, „áttirðu von á nokkru lakara ?“ „Já, pví að verða að missa að auki nokkrar krónur“, mælti hinn dæmdi. — Sæll er sá, sem geymir vel sinna eigin starfa og skiptir sér ekki af aunara. — Sæl er sú kona, sem aldrei segir við mann sinn: „sagði ég ekki petta ?“ — Sæll er sá maður. er tengda- móðir lians talar aldrei um, að dóttir lieunar sé illa gipt. — Sælt er pað gamalmenni, sem ekki liatar mennina yfir böfuð, einkum börn. — Sælir eru peir giptir, sem ekki óska að vera ógiptir, og peir ógiptir, sem ekki óslca að vera giptir. — Sæll er sá eiginmaður, sem ekki segir að móðir hans liati búið til betri mat en kona hans. — Maður nokkur mætti seint um kvöld pjóui sinum og sagði við hann: „Hvert á nú að f'ara svo seint? þú ert víst ekki í fallegri erindagjörð“ „Nei“, svaraði pjónninu, „ég ætlaði að sækja yður“. — „Jón. ef pú hittir hanu Bjarna pá segðu honum að flýta sér“. „J>að skal ég "gera, en hvað á ég að segja ef ég hitti hann ekk?“ — jpegar nautasölumaður var gefinn í hjónaband og kom útúr kirkjunni með konusinni, sagði hannívið hanaog stundi pungan: „Jæja, Marja litla, nú skul- um við sjá, hvort við komumst fyrir á einum bás.“ — Gott ráð. Ungui maður spurði ógiptan frænda sinn: „Hvað mundir pú ráða ungum manni sem hugsar til að gipta sig ?“ „Eg mundi sjálfsagt ráða honum að láta sitja við að h u g s a um pað“. — Fullur maður var á lieimleið; pað var kvöld og máninn i fyllingu horfði niður á jörðina. „Yertu ekki svona merkilegt“, sagði maðurinn við tunglið, „pó að pú sért fullt einu sinni í mánuði, ég er fullur á hverjuiu degi“. — Maður nokkur sem vildi biðja stúlku, tók i fang sér hvítan kött stúlk- unnar og mælti: „Má ég eiga hana húsmóður pína, kisa?“ „Segðu já, kisa,“ mælti stúlkan. — „Marja, pú verður ljót, pegar pú ert fullorðin, ef pú heldur áfram að skæla pig“. „Skældir pú pig pá, frænka, pegar pú varst lítil ?“ — Ung kona, uppalin í kaupstað, sem hafði gengið að eiga sveitamann, fór einn dag út í fjós og spurði pá meðal annars mjaltastúlkuna: „Hver kýrin er pað annars, Sigga, sem áiru- arfást úr?“ L E I ö R É T T I X <x. 4 neðstu línurnar í dálk 270, 23. nr. af Austra, eiga að standa efst í sama dálki. Auglýsiugíir. þessar bækur fást hjá Sigfúsi Magnússyni á Vestdalseyri: Dr. Jónassens lækningabók á 3,00 — Hirzels ——— - pýdd . . . . 4,00 Jóns Ólafssonar enskuuámsbók 1,50 Ágrip af mannkynssöguni . . 0,50 Forskriptir Gröndals . . . . 0,50 og fleira og fleira. Björn Pálsson á Stórabakka í Hróarstuugu auglýsir að eptir að pessi auglýsing er prentuð í Austra gengur hann í algjört bindindi fyrir all-a áfenga drvkki. Með ágúst ferð póstskipsins Láru norður um land, tapaðist úr farangri mínum reiðtýgi, sem voru merkt mér á Húsavík. Yar pað hnakkur. taska, beizli og undirdekk, allt bundið saman í einn bagga. J>ar ég enn ekki hef getað fengið róm á pessu, bið ég hér með póstafgreiðslumenn skipsins á öll- höfnum svo vel gjöra að taka pessa muni til greina. og komi peir íyrir, að gjöra mér aðvart hið allra fyrsta. Hnakkurinu var auðkennilegur, virkja- laus með upphleyptum stönguðum löfum. Vestdalseyri, 12. okt. 1884. Guðni Guðmundsson. Hús til sölu á Yopnafjarbar- verzlunarstað 9 ál. langt 8 ál. breitt, innréttaö til íbúðar bæbi uppi og niðri, meb sementeruð- ! um kjallara undir. Yið endann á jiví er byggbur skúr 10 álna langur, jafnbreibur húsinu með .timburgólfi. j>eir er kaupa vilja I geta samið við mig. Seyðisf., í oktoberl884. Olafur Runólfsson. Hér meb leyfi ég mér að vekja athygli almennings á því, að ég hefi opnað lyíjabúð míua á Seyðisfirbi og er þar til sölu auk alls konar allopathiskra og homöopathiskra lyfjategunda (þar ámeðal hin velræmdu og ódýru homöopathisku „húsapothek“) gnægb af allskonar litarafnum og talsvert af ýmis konar vínum, svo sem ágætu portvíni og sherry, liinu gómsæta banco og ösviknu kúnjakld og rommi; enn fremur hefi ég laxerdrykk á flöskum, er kallast „Piillnavand" og veitir rnjög þægilegar lia*gðir til baks- ins. — Allt þetta fæst fyrir borg- un út í hönd eða innskript í reikring minn við verzlanir Tho- strups eba Gránufélags á Seybis- firði. Seyðisf. í sept. 1884. M. A. Johnsen. Með línum pessum votta ég utidir- skrifaður mitt innilegasta pakklæti öllum Seyðfirðingum og öðrum, sem f 883 styrktu mig til að fá bætta heilsu miiia. Seyðisfirði, 4. nóv. 1884. Ohr. V. Blöndal. Á b y r gð a r m. PállVigíússon cand.phil. P rentari: firuftni. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.