Austri - 30.01.1885, Blaðsíða 1

Austri - 30.01.1885, Blaðsíða 1
18 85. 2. árg. Seyðisfirði, föstudag 80. janúar. Nr. 2 rÓSTSKIPAFERÐlRNAR. JTIptir áskorun í 22. tölnbl. „Anstra11 í ritgjörð um strandsiglingarnar, höfðum vér heitið lesendum blaðs vors pví, að láta álit vort uppi um strand- siglinga- og gufuskipamálið; nú fer einnig sá tími í hönd, að pjóðin verð- ur að íhuga petta mál alvarlega, áður en fulltrúar hennar setjast á þing á sumri komandi; skulum vér pví í stuttu máli gjöra grein fyrir áliti voru á pessu máli. J*að vantar ekki, að opt hefur verið minn?t á mál petta i blöðunum, auk alls pess, sem hefur verið skraf- að og skeggrætt um pað. .En pað sem optast hefur verið að slikum blaðagreinum er pað, að mönnum hef- ur svo mjög hætt við að skoða petta mál fremur frá sjónarsviði einstakra manna, sveita, héraða eða fjórðunga, en ekki eins haft gagn og pörf lands og pjóðar í heild sinni fyrir augunum; petta hefur jafnframt hvergi komið ljós- ara fram en á sjálfu alpingi. Fyrst af öllu verðum vér að líta á tilhögun gufuskipafélaganna sem \ 1 a n d s m á 1, og að tilgangur peirra er sá, að setja petta aískekkta land í sem skjótast og tíðast samband við pau lönd hins menntaða heims, er næst oss liggja, og pá um leið greiða fyrir sambandi og samvinnu kinnar æðstu innlendu stjórnar í Reykjavík og yfirstjórnar Islands í Danmörku. 1 annan stað er tilgangurinn með gufuskipaferðunum (strandsiglingun- um) sá, að koma héruðum landsins, sem eru svo strjál og sundurleit, í nánara samband innbyrðis. og gjöra samlíf landsmanna og viðskipti í and- legu og líkamlegu tilliti greiðari. þegar um hið f'yrra atriði er að ræða, pá munu allir vera samdóma um, að Reykjavík sé sjálfkjörin aðal- stöð gufuskipanna, eða póstskipanna, enda höfum vér ekki að ásaka pingið, stjórnina eða gufuskipafélagið danska um pað, að Reykjavík liafi orðið út- undan hjá peim, par sem „póstgufu- skipin“ ganga eigi minna en 7 ferðir á ári beinlínis milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar. Og pess utan fær hún sinn part af pessum 5 strandferðum um sumartimann, sbr. áætlunina frá í f'yrra. Um hið siðara atriðið, strand- siglingarnar, munu skoðanir manna vera margbreyttari, og margir óánægðir með tilhögun peirra; en pessi óánægja er fólgin í tvennu. Fyrst í pvi, að mönnum pj'kja komur skipsins á helztu kauptún landsins ot fáar og viðstöð- urnar par of stuttar. í öðru lagi í pví að mönnum kemur eigi saman um, hvar skipin eigi helzt að koma, og hvar að mætast o. s. frv. I pessu efni, vill nálega að segja, sinn hvað, hver vill skara eld að sinni köku, á annara kostnað, og par er komin hin smámunalega „hreppapólitík11. Óllum framfaravinum mun koma saman um að æskilegt sé að hata strandferðirnar sem flestar. Nú er varla hægt að byrja pær fyr enn gjört hefur verið, en hitt mun fáum geta skilizt að pær purfi að hætta jafn- snemma og að undanförnu, eða í lok sept. mán. Yér ætlum að strand- í'erðirnar ættu að haldast, allar 7 ferð- iifiar, árið út, pó pannig að skipin á 2 síðustu ferðunum kæmi við að eins á einum stað á hverju aðalhorni lands- ins, sunnan, vestan, norðan og aust- anlands. Astæður fyrir pví eru pess- ar: 1. pá eru litlar eða engar skipa- ferðir aðrar, til landsins eða f'rá pví. 2. pá er einatt ógreiðast umferðar fyrir landpóstana, sökum rigninga og bleytu- veðra sunnan og austan, en snjór ný- fallinn á jörð og gaddur óheldur vest- an og norðan. 3. pá er ávallt hafis- laust umhverfis landið. 4. segir oss svo hugur um, að ef endurskoðun T I L R Æ Ð IB. (Lauslega snúið.) (Framhald.) „Anna renndi Rinarvíni á 3 glös og bauð Edlich og móður sinni, en um leið og Edlich tók glasið sagði hánn eitthvað við Önnu; hún brosti, x og pau hringdu glösunuin. þegar Heinert kom, spurði kona majórsins hann oíurvingjarnlega. „Yiljið pér eigi, herra yfirdómari, drekka með okkur eitt glas í pessum hita ?“ „Nei“ svaraði Heinert í bytrum róm. „Eg hef annað að gjöra en drekka vín“. „Já“ sagði Anna „pér hafið svo annríkt með að vona“. „það er satt; ég vona ég hafi fundið stórglæpamann“. „Gjörið okkur grein fyrir pví“ sagði Anna liálfhrædd. „Eg fékk i dag skipun frá lög- reglustjórninni í Berlinni um að hafa upp á yngra bróður Dr. Nobilings; bréfinu fylgdi mynd af honum“. „Haldið pér að pér hafið fundið hann?“ spurði kona majórsins". „Já, ég er búinn að finna hann“ svaraði yfirdómarinn. „Eg óska yður til hamingju“ sagði Anna með glettnissvip. „Hvar hafið pér fundið hann?“ spurði móðir hennar. „Hérna í garðinum“. „Guð minn góður“ kallaði kona majórsins upp yfir sig, „pér gjörið mig dauðhrædda. Hvar er hann?“ „Hann situr parna“ sagði Hein- ert, og benti um leið á Edlich. „J>essi maður læzt heita Hermann Edlich“. Edlicli skellihló og sagði: „Hitinn hefur víst haft einhver undarleg áhrif á heilann á yður, herra yfirdómari“. „Eg f'er eptir myndinni, og að öðru leyti afbið ég allar atliugagemdir um heilann í mér. I nafni laganna leyfi ég mér að taka yður fastan". „Taka mig f'astan“ sagði Edlich, „Marga vitleysuna hef ég pekkt hjá prússneskum embættismönnum, en pessi sker pó sannarlega upp úr“. „jpessi inóðgunaryrði ein við yfir- völdin eru nægileg til pess að pér sætið hegningu fyrir pau. þér verðið pegar í stað að koma með mér“. „Er yður petta full alvara, herra yfirdómari?" tók kona majórsins nú fram í. „Full alvara“ svaraði yfirdómar- inn „og pykir mér eitt leiðinlegt í pessn máli, að liann er tekinn í pessu húsi“. Anna hljóp nú allt í einu burt til að sækja föður sinn, on henni til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.