Austri - 30.01.1885, Qupperneq 2

Austri - 30.01.1885, Qupperneq 2
stjórnarskrárinnar nær fram að ganga, pá verði eigi skilið svo við liana, að pingsetutíminn verði eigi fluttur frá júlí og ágúst til október og nóvem- ber, og gætu pá pingmenn notað sið- ustu ferðirnar til að komast heim til sin aptur. Yér skulum ekki fara fram á meira, en að til pessara síðustu strandferða yrði haft sama póstskip og fer pá til Rvíkur, pannig, að pað færi frá Rvík norður um land, til Khafnar, og sömu leið aptur til Reykja- vikur. |>að er einnig deginum ljósara, að almenn óánægja á sér stað yíir pví, hve viðstöður skipanna eru stutt- ar og óákveðnar, enda hafa opt komið fram opinberar umkvartanir um pað, að menn hafi ekki getað hagnýtt sér kom- ur skipanna á vissar hafnir fyrir pessa sök, pó yfir tæki í síðustu ferð „Thyra“ 5 haust er var. |>að liggur í augum uppi, að pótt skipin verði á eptir á- ætluninni, pá parf jafnmikla viðstöðu á millistöðvunum fyrir pví, til pess menn geti haft fullt gagn af peim, og skipstjórarnir ættu alls ekki að hafa leyfi til að vinna upp skakkann, á öðrum stöðvum en endastöðvunum. J>á er hitt ágreiningsefnið, hvar skipin eiga að koraa, og hvar að mæt- ast. Aðalreglan ætti að vera sú, að skipin kæmu við á sem fæstum höfn- um, nema um hásumartímann, (íjúní, júlí og ágústferðum) ætlum vér pað mundi nægja að pau kæmu endranær við alls á 7 stöðum auk Rvikur nl. á 2 stöðum á Vesturlandi, 3 stöðum á Norðurlandi og 2 stöðum á Austur- landi, nema pví að eins að einstakir kaupmenn á öðrum höfnum hefðu samið við gufuskipastjórnina fyrirfram um, að pað kænii við hjá sér. mesta hugarangur, var hann eigi heima. „Hvernig fer, ef ég læt yður eigi taka mig fastan hér?“ sagði Edlich. „Eg sendi eptir lögreglumönnum, læt taka yður með valdi og leggyður í járn“. „Mér er illa við að valda meira hneyksli en pörf er á“ svaraði Edlich „og læt taka mig fastan, en gætið pess, herra yfirdómari að pér getið misst embættið fyrir vikið. J>ér hljótið að vera meira en meðal-naut að sjá eigi, að ég er eigi Nobiling yngri“. „Eg kal'la yður, göfuga frú, til vitnis um að hann hefur kallað mig naut, mann sem lteisarinn náðarsam- legast hefur veitt dómaraembætti“. „f>ér purfið eigi að taka vitni að pessu“ sagði Edlich „pvi að pað sem ég hef talað hér við yður, ætla ég að láta koma í blöðunum11. |>að var auðséð að yfirdómaranum kom pað eigi sem bezt að eiga von á að verða kallaður naut eða asni í J>að, að strandsiglingaskipin hafa verið látin mætast á Seyðisíirði, hefur lengi verið hneyksli í augum „hreppa- pólitíkusanna“ og er eigi langt síðan að óánægjan yfir pví var ítrekuð í 17. blaði „Fjallkonunnar11, par sem sagt er að gufuskipafélagið „hafi gjört Seyðisfjörð að nokkurs konar aðalstöð póstskipanna hér á landi“. An pess petta eigi að vera nokkurt svar npp á nefnda grein, skulum vér geta pess, að petta eru hreinar og beinar of- sjónir, eins og fleira í greininni. Seyð- isfjörður eða Austurland hefur, oss vitanlega, eigi haft hinn minnsta hag af að skipin hafa átt að mætast par, og pað af peirri einföldu ástæðu, að viðstöðurnar eru svo stuttar, að ehg- um lifandi manni dytti í hug að reiða sig áað pau mættust par, fyrst peim er ekki gert að skyldu að bíða par hvort eptir öðru. J>að kem- ur nefnil. optar fyrir en hitt, að pau mætast ekki, og pó peim væri gert að skyldu að mætast, pá væri viðstöðu- tíminn epti að bæði eru komin, svo sem sólarhringsdvöl mest, alls eigi nægilegur til pess að ferðamenn eða „forretningsmenn11 geti hagnýtt sér sömu ferðina l'ram og aptur. Yér ætlum að pessi skýring nægi, og að allir sjái af hverjum toga pað er spunn- ið, að telja mönnum trú um, að hér búi undir hlutdrægni og undirmál ein- stakra manna. Yér vitum ekki af hverju skipunum er ætlað að mætast á Seyðisfirði, en pað vitum vér, að pað getur ekki verið af neinni sérstakri umhyggjusemi fyrir Austurlandi, Seyð- isfirði né Gránufélagsverzlun, eins og sumir hafa getið til. Sé orsökin nokk- ur önnur en hending ein, pá er lmn blöðunum, en hann var nú kominn of- langt til pess að geta komið sér , úr kreppunni, og par að auki var hatrið og heiptin nærri pví búin að trylla hann. „Komið með mér“ sagði hann við Edlich. Edlich stóð pegar upp, hneigði sig fyrir konu majórsins og bað haua að senda til föðursystur sinnar pegar í stað og segja henni hvar komið væri. Hálfri stundu síðar sat Edlich í ráðhúss-fangelsinu, og yfirdómarinn sendi hraðskeyti til Berlinnar um að hann væri búinn að ná yngra bróour Nobilings. J>að barst brátt um bæinn að yfirdómara Heinert hefði teki?t pað mjög giptusamlega að ná yngra bróð- ur Dr. Nobilings; hann hefði náðst hjá majór Körner, en látizt heita par annað. Bæjarmenn voru hreyknir af lögreglustjóranum sínum og pað var íarið að tala um að halda honum át- að likindum helzt landstöðu- eða af- stöðu-leg. Vér erum pví öllum peim sam- dóma, sem vilja taka pessi forrétt- indi (!!) frá Seyðisfirði og leggja pau til Reykjavíkur. Ef pað að öðru leyti getur samrýmzt ferðatilhögun skipanna, pá skulum vér fúslega játa, og pað væri miklu hagfelldara, og meiri gagns- von að pví fyrir almenning, að skipin mættust í Reykjavík, og pað einmitt af peirri ástæðu að skipin dvelja par lengst, eins og verður að vera. J>ví að pótt Rvík sé, enn sem komið er, alls engin miðja (centrum) fyrir inn- anlands verzlun og viðskipti manna, pá gæti hún bæði með tímanum orðið pað fremur, og svo er hún pegar miðja allra vorra stjórnarathafna, mennt- unar og félagslífs. Eins og vér pykjnmst gæta allr- ar sanngirni í pessu, eins ætlumst vér til að aðrir vilji sjá, eins og glögg- lega hefur verið tekið fram í 22. tölu- blaði „Austra11 áður, hve nauðsynlegt pað er, að hafa tíðari ferðir milli Suð- ur- og Austurlands, sunnan um land- ið en verið hefur, bæði til að spara öllum peim kostnað sein purfa að fara inilli pessara fjarlægu landshluta, og til að efla viðskipti manna í peim, sem eptir ástæðum mundu geta orðið mikil með tímannm. J>að er bágt að vita, hve afarmikill hagnaður pað gæti orðið bæði Sunnlendingum (Reykja- víkurbúum) og Austfirðingum að geta með hægu móti skipzt á um verka- menn, iðnaðarvöru og ýmsan landvarn- ing. Yér getum varla ætlað nokkrum pá ósanngirni eða smámunasemi, að peir hafi á móti pessu, par sem um gagn tveggja aðallandsfjórðunga er veizlu í virðingarskyni. Menn furðaði annars stórlega að pað skyldi vera hægt að leika svona á majór Körner, og majórinn, sem var nú aptur á leið- inni heim til sín, skildi ekkert í hversu mönnum varð starsýnt á hann. Hann var næstum hræddur um að frakkinn hans væri rifinn að ap.tan, eða pá eitthvað annað væri að fötunum, sem hann vissi eigi um. Hann fiýtti sér pví heim til pess að vera sem skemmst augnagaman porpsbúa, en er hann kotn heim und- ir, mætti hann lögreglupjóni með far- angur Edliclis. Majórinn spurðihvað slíkt ætti að pýða, og sagði pá pjónn- inu að hanu vissi liklega að Edlich væri í haldi. „í haldi, og hversvegna?11 spurði majórinn. J>að vissi lögreglupjónninn eigi. Majórinn flýtti sér pá inn, kallaði á kouu sína og dóttur, og sögðu pær honum ýtarlega alla söguna. „Er Heinert orðinn hringlandi vit-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.