Austri - 30.01.1885, Side 3
7
a3 ræða, og pví síður sem pað mundi
wrða svo Íítill kostnaðarauki.
Yér hugsum oss petta svo, að
skipin færu optast nær fyrst til Reykja-
vlkur og færu svo hringferðir sinar
paðan, ýmist vestan og norðan um
landið, ýmist sunnan og austan, til
líeykjavíkur aptur.
Yér ijölyrðuin eigi í petta skipti
meira um mál petta, en munum inn-
an skamms láta „Austra“ færa les-
endum sinum áætlun um ferðir skip-
auna eptir voru höfði, eptir pví sem
ver ætlum að pær verði gagnlegastar
fyrir pjóðina í heild sinni og vinsæl-
astar.
Um
lainlshagi og verzlunar'skuldir.
[Aðsent.]
I.
þegar vér íslendingar lítum yfir
pá kaiia af íslenzkum landshagsskýrsl-
um, sem smásaman hirtast í tima-
ritum vorum, verðum vér pess íljótt
varir, hve ófullkomnar pær eru, og
hve mikið pær vantar enn á pað, að
samsvara fyllilega tilgangi slíkra
skýrslna. sem er sá, að hver og einn,
sem eptir pví vill greenslast, geti af
peim fengið nákvæmt yfirlit og rétta
pekking á högum pjóðar sinnar í sem
fiestum greinum séð og pekkt á hverju
framfara eða apturfarastigi hún er pað
eða pað árið, pann eða pann áratuginn;
og ekki að eins. livað líðurframförum eða
apurförum pjóðarinnar allrar í heild
sinni. heldur einnig ástandi hverrar
laus?“ prumaði majórinn. „Eg hef
pekkt Edlich frá pví hann var barn,
en pað hafið pið hin eigi gjört. Eg
verð undir eins að tala við Heinert“.
Majórinn hraðaði sér, og hitti
Heinert í ráðhúsinu við að rannsaka
plögg Edlichs, en pegar hann sá majór-
inn spratt hann upp í móti honum og
sagði:
„Ég harma pað mikillega, að pér
skylduð vera dreginn svona hrapar-
lega á tálar“.
„Dreginn á tálar; ég hef eigi
verið dregiun á tálar, en yður hefur
skjátlað í meira lagi; pér hafið tekið
saklausan mann fastan“.
„Eg skal sýna yður mynd af yngra
bróður l)r. Nobilings. Lítið pér á“.
„Já, pað er að vísu eigi ósvipað
Edlich“ sagði majórinn öldungis högg-
dofa „en samt . . . samt er Ed-
lich eigi svona til augnanna og svo
pessir drættir um munninn11.
Yfirdómarinn brosti og sagði:
„pér sjáiu a,ð ég hefi eigi tekið
sýslu, sveitar eða jafnvel porps á j
landinu.
Oss-hefur öllum verið kennd sú
megiuregla, sem flestir munu álíta
undirstöðu og byrjun allra sannra
mennta, að vér, hver og einn, læruiu
svo að pekkja sjálfa oss, aðvérvitum
glöggt á livaða stigi vér stöndum, pað
eða pað skiptið í andlegum eða lík-
amlegum efnum. Nú ef' petta er ekki
ætíð sem ljósast fyrir oss, pá er ekki
við öðru að búast, en að ráðlag vort
verði meira og minna á reiki, að lífs-
stefnu vor verði hvikul, og vér ófærir
til að vinna eins mikið gagn pjóðfé-
lagi pví sem vér lifum í, eins og ella
mundi verða, ef vér pekktumoss sjálfa
betur. Eins er pví varið, pegar líta
skal á hagpjóðarinnar allrar. Til að geta
metið hann rétt, verðum vér að
pekkja hvert hérað og afkirna landsins,
allt landslag pess, byggð og óbygg, hafið
kring um. pað, loptslagið og pað sem
að pessu lýtur. Vér eigum að pekkja
atvinnuvegina um land allt, landsháttu,
sveitaháttu, búnaðarháttu, og alla
framför í menntun og manndáð, eða
á hinn bóginn, ráðdeildarleysi, eyðslu-
semi og ódugnað. I stuttu máli: vér
purfum að pekkja til hlýtar allt sem
styður að, eða leggur drög til fram-
fara eða apturfara pjóðar vorrar, til
pess oss verði pví auðveldara að efla
alla sanna framför, en hnekkja pvi,
sem leitt getur oss afvega af stigum
frjálsra frainfara. Til pess að afla
oss pessarar mikilvægu pekkingar,
verðum vér að álita að næst pví að
sjá og heyra allt með eigin augum
og eyrum, sé ekkert til, sem geti
frætt oss betur um pess kyns efni, en
nákvæm og áreiðanleg landslýsing, og
góðar landshagsskýrslur sein öllum
pennan svokallaða Hermann Edlich
alveg ástæðulaust fastan“.
„Ég skal ábyrgjast að pessi mað-
ur er Hermann Edlich og enginn ann-
ar. Viljið pér gera pað fyrir mig
að sleppa honum gegn minni ábyrgð?“
„Mér sárnar pað sannarlega að
geta eigi gjört petta fyrir yður; ég
get á hverju augnabliki búizt við að
fá skipun frá Berlinni um að senda
liann pangað. þar að auki er ég ann-
arar skoðunar en pér í pessu máli;
ég er fyllilega sannfærður um að pað
sé yngri bróðir Dr. Nobilings. sem nú
situr í ráðhúss-fangelsinu. Leyfið mér
að spyrja yður: Hefur Hermann
Edlich fyrr meir, svo pér vitið, haft
likar skoðanir jafnaðarmönnum.
„Nei hreint af og írá“ svaraði
majórinn „faðir hans var par að auki
hraustasti hermaður og hataði allar
offrelsiskenniugar“.
„þessi Edlich, sem segist vera,
hélt pó móti yður en með sameignar-
séu aðgengilegar, og skulum vér nú
líta á, að hve miklu leyti pessi skil-
yrði fyrir menntun og pekking eru til
hjá oss Islendingum.
það getur varla heitið, að nákvæm
lýsing fósturjarðar vorrar sé enn til á
voru máli. Staðalýsing Kaalunds, og
ferðasögur Eggerts og Bjarna ásamt
lýsing íslands í G. Oddsens landafræði
verða að ál.'tast nákvæmastar, en pær
eru nú að meiru eða minna leyti orðn-
ar fornar; og tvær liinar fyrrnefndu
bækur, jafnvel pótt ágætar séu, hvor
í sinni röð, báðar heldur vísindaleg-
ar og ritaðar á. útlendu máli. þær
eru pess vegna ekki fyrir alpýðu manna.
Tvær ritgjörðir um sama efni, — önn-
ur eptir J>. Thoroddsen — sem sér-
staklega hafa prentaðar verið, geta
valla álitizt nema sem stuttar og gagn-
orðar skólabækur, en eltki almennt
fræðandi og fullnægjandi pörfum
peirra sem girnast að pekkja til hlýt-
ar ásigkomulag fósturjarðar vorrar.
Menn hafa vænzt pess, að bókmennta-
félag vort mundi nota sýslu og sókna-
lýsinga safn sitt til að semja eptir
pvi landafræði íslands, en pað mun
valla verða héðan af, enda fara nú
lýsingar pær að eldast og ganga úr
gildi neina sem fornrit. Vér práum
pað að f'á fróðlega og yfirgripsmikla
lýsingu ættjarðar vorrar, og væri æski-
legt að liún yrði rituð og fullgerð ekki
löngum tíma eptir hið nýliðna púsund
ára afmæli pjóðarinnar.
Landshagsskýrslur og landslýs-
ingar (landafræði) eru náskyldar fræði-
greinir og mjög nytsamar. Lands-
lýsing skýrir frá ásigkomulagi láðs
og lagar. Sjávarbotninn er áfram-
liald af landinu, og undir eðli sjávar-
ins og lögun sjávarbotnsins eru að
mönnum í dag. Furðaði yður pað
eigi?“.
„Jú, reyndar gjörði liann pað,
en ég liélt að margra ára vera í
París . . . “.
„Nei, pví víkur eigi svo við; pér
sannið að Edlich hatast við allar of-
frelsiskenningar, eins og faðir hans,
par sem pað aptur á móti er ofur
eðlilegt að yngri bróðir Dr. Nobilings
sé jafnaðarmanna-postuli11.
(Framh. næst.)