Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 1

Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 1
1 8 85. 2. ár: Seyftisflrði. laugardag 21. febrúar. Nr. 3 Útlendar fréttir. (Að mestu leyti eptir „Suðra** eptir fréttaritara haus í Kaupmannahöfn 8. nóvember 1884) — Eugland. |>ingið var sett 23. okt. svo nú er mannfundum lokið um hríð. Efst á blaði sem ágreinings- efni milli hinna pólitísku flokka eru kosningarlögin, sem staðið hafa fullt ár á dagskránni. |>að er talið víst, að neðri málstofan muni sampykkja kosningarlögin innan skamms, en hvað lávarðarnir gera og hvað um páverð- ur framvegis, er óljóst. Foringjar peirra og hinir mestu andvígismenn hins núverandi ráðaneytis eru peir Salisbury lávarður og Northcote og hefur einkum pótt kveða að fram- göngu hins fyrnefnda á hinum póli- tísku ferðum hans í sumar um landið og pykir pví líklegra að hann verði for- maður Torymanna, ef peir ná völdum bráðlega. Talað er um að auka sjóher Engla. Að sönnu liafa peir meiri sjóher en nokkur önnur pjóð í heimi, enda purfa peir mest af öllum pjóð- um á honum að halda; Frakkar ganga peim næstir. Blaðið Times flutti hér um daginn grein um Slésvík og ósk- aði pess, að þjóðverjar gæfu Dönum aptur Norður-Slésvík. Greinin fékk pungar viðtökur á jðýzkalandi. Frá TILEÆÖlfl. (Lauslega snúið.) (Framhald.)' Majórinn tók að bifast af rök- senidum yfirdómaraus. Að vísu var hann allt af sannfærður um að gest- ur hans væri enginn annar en Hermann Edlich, en að hinu leytinu bar svo margt undarlegt við á vorum dögum, og af pví að myndin var svo lik hon- um, gat . . . en honum datt ráð ráð í hug. „Hafið pér, herra yfirdómari, rann- sakað farangur hans?“ „Eg var að pvi, er pér komuð“. „Haldið pér áfram; maður getur ef til rill orðið margs vísari af pví“. Egyptalandi er ekkert greinilegt að frétta. Stundum er sagt að Gordon liði allvel, og er pað sennilegast, og á milli að hann hafi gefizt upp og Madhíinn hafi tekið Khartum. Allar líkur eru til pess að Stewart ófursti, sem var með Gordon par syðra, hafi verið drepinn með svikum. Wolseley hershöfðingi var kominn suður til Dongola. — f ýzkaland. Bismarck hefur boðið stórveldunum til fnndar í Berlín, til pess að ræða um Yestur-Afríku og mál hennar og líður líklega eigi á löngu pangað til hann kemur saman. 19. okt. dó Vilhjálmur hertogi í Brúns- vík um 78 ára gamall. Látinn er og landgreifinn af Hessen, bróðir Dana- drottuingar. — Rússlaiul. Nýlega voru 14 bylt- ingamenn fvrir dómi í Pétursborg, fyrir að hafa tekið pátt í ýmsum hryðju- verkum byltingamanna á Rússlandi; 8 dæmdir til hengingar og 6 í fangelsi. Eins og kunugt er hafa stúdentarnir á Ilússlandi tekið mikinn pátt í um- brotunum par hin síðustu 10 ár. Við nálega alla háskóla á Rússlandi er stúdentum bannað að halda fundi eins og tíðkast í öðrum löndum, og eins og við er að búast hefur mótpróalöng- un peirra vaxið að pví skapi, sem að peim er kreppt. Nú hefur pessi mót- prói brotizt út við tvo háskóla. Ann- „Öldungis ekki“ svaraði vfirdóm- arinn. „í>að virðist að vísu sem Ed- lich hafi átt petta koffort. Nobiling hefur náð pví á einhvern hátt. svo hann ætti pví hægra með að kalla sig Edlich“. „En hvar er pá Edlich?“ spurði majórinn í hreinustu vandræðum. „Máske myrtur“ svaraði yfirdóm- arinn ofur rólega, „en pér verðið að afsaka mig um stund, réttarhaldið byrjar von bráðar; ég skal láta vður vita seinna í dag, komi eittbvað fyrir sem ég get ímyndað mér að pérviljið sérstaklega fá að vita“. Majórinn skildi við Heinert í skrítnu skapi. Honum fannst hann stöðugt fullviss um að yfirdómaran- um skjátlaði, og pó var hann í efa. Myndin líktist Edlich og var pó mynd af Nobiling. Hvernig liggur í pessu? sagði kar.n við sj 'Tfan sig; hann var ar peirra. háskóla er háskólinn í Kiew. Stúdentarnir gerou upppot, af hverj- um ástæðum er ekki getið, og afleið- ingin varð sú, að 1500 stúdentar voru reknir frá háskólanum; háskólanunx var siðan algjörlega lokað og peir, er reknir voru, fá ekki að halda frain námi sínu við nokkurn annan háskóla í Rússlandi. J>ó Rússland hafi eigi átt góðu að venjast, pá hefur pó ann- að eins ekki komið fyrir í langan ald- ur. Hinn háskólinn er háskólinn í Moskow. Stúdentarnir ætluðu að halda fundi í háskólagarðinum, um hvað vissu menn ekki; enpegarpang- að kom er peim vísað á burt og bann- að að halda fundinn. Af pessu risu óp og hávaði. Háskólakennararnir, sem við voru, reyndu til að sefa stú- dentana, en peir svöruðu peim með óhljóðum og héldu síðan burt. Flokk- urinn nam staðar við prentsmiðju há- skólans og kastaði grjóti á gluggana. Lögregluliðið kom til og vildi sefa ó- spektirnar, en pað tókst pó ekki fyrr sjálfur lögreglustjórinn kom til. 110 manns voru teknir fastir og par á meðal allmargar konur, er iðkuðu nám við háskólann. f>að virðist vera ná- lega samhljóða dómur í Norðurálf- unni, að stjórnarsnið pað. sem nú er á Rússlandi, sé óhafandi og að sögu hafi aldrei verið önnur eins umbrot i hugum manna á Rússlandi eins og ógnarlega eymdarlegur á svipinn, peg- ar hann borðaði. svo kona hans spurði hann hvort honum væri illt. Hann sagði nú frá viðtali peirra Heinerts. Kona hans hélt fast með yfirdómaranum, en Anna á móti, og sagði hann færi að ekis og asni. Majórinn var ýmist með konu sinni, ýmist með Önnu, og loks réð hann af að finna föðursvstur Edlichs. Konu hans datt pá fyrst í hug að hún hafði lofað Edlich að senda hraðboða til hennar; en nú purfti pess pá eigi. ]j>egar staðið var upp frá borðum fór majórinn af stað, kona hans tók sér miðdegis-dúr og Anna fór of'an í garð til að lesa, en hafði pá einhvern- veginn enga lund til pess. Hún byrj- aði að vísu, en hugur hennar hvarfl- aði allt af til Edlichs. J>að var að nokkru leyti henni að keuna að Edlich poldi öll pessi ópægindi. Hefði húu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.