Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 2

Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 2
10 nú. Og orsökin til alls þessa ófagn- aöar virðist vera harka stjóruarinnar og miskunnarleysi. 011 blöð eru bönn- uð, sem ekki draga beinlínis taum stjórnarinnar. Og ekki nóg með pað, beldur er mönnum bannað að lesa ýmsar vísindabækur og almennar fræði- bækur. f>að má jafnvel eigi lána út á bókasöfnunum gömul ósaknæm tíma- rit, heldur að eins bækur eins og pús- und og ein nótt og pess háttar. — Nýlega varð ógurlegur húsbruni í Moskow, 67 búðir brunnu til kaldra kola og ýms hús önnur, par á meðal liið svo nefnda pýzka leikhús. Til allrar hamingju kviknaði í leikhúsinu áður en íarið var að leika, svo að manntjón varð ekki. — Frakkland. Ófriðurinnvið Kin- verja stendur enn pá; h'rakkar vinna að sönnu ávallt sigur, en peim eyðist fé á pessu ferðalagi og er sagt, að nýjan liðstyrk purfi heiman af Frakk- landi ef vel á að vera. J>að hafa ný- | lega komið fregnir um pað að Eng- lendingar hafi boðizt til að miðla mál- um. Menn halda að Kínverjum sé friðurinn ekld svo mjög á móti skapi, pví að allt traust á stjórninni hverfur fyrir pað að liún á í ófriði við Frakka. J>annig vildi stjórn Kínverja nýlega fá 54 millíóna lán, en hvernig sem um var leitað var henni ekki unnt að fá meira en helminginn af pví fé. Ný- lega hefur orðið vart við kóleru í París, og má víst telja pað fullsann- að að pað sé hin sama og verið hefur á Frakklandi sunnanverðu og á íta- líu í sumar. Menn hafa von um að geta varnað henni útbreiðslu, pó ekki sé gott um pað að segja. — Svíþjóð. Yið pingkosningarnar j er fóru fram í Stokkhólmi, unnu vinstri menn mikinn sigur, en síðan voru kosn- ingarnar gjörðar ógildar, pví að nokkr- ir útlendingar höfðu tekið pátt í peim. Yerða pvi kosningar að fara fram aptur. J>að hefur pótt miklum tíð- indum sæta, að bók ein, sem út kom í haust eptir frægasta skáld Svía á pessum tíinum, hefur verið gjörð upp- tæk. Bókin heitir „Griftas11 og höf- undurinn er August Strindberg. Mál var höfðað gegn Strindberg fyrir pað að hann hefði gjört gabb að altaris- sakramenntinu. Strindberg var suður á Svissaralandi, en kom pegar heim, svo að ekki skyldi sökin falla á út- gefandann. J>egar hann kom heim, var honum fagnað með mestu virkt- um. Jafnvel sumir prestar fara hörð- um orðum um stjórnina fyrir að of- sækja menn fyrir trúarmál. J>að verð- ur heldur eigi séð, að ráðið hafi verið hyggilegt, pví að bókin paut pegar út og var nálega uppseld, pegar átti að fara að gjöra hana upptæka. |>að er jafnvel sagt, að maður einn, er hafði keypt bókin fyrir bókhlöðuverð (c. hálfa priðju krónu), hafi selt hana aptur fyrir 40 kr. Svo mjög sækjast menn eptir að lesa hana. Yerði Strindberg dæmdur eins og málafærzlumaður sá krefst, sem flytur málið á móti hon- um, pá á hann að sæta tveggja ára betrunarhúsvinnu. — Noregur. J>ar eru nú að koma út bækur eptir 3 helztu skáld Norð- manna, Björnstjerne Björnson, Hen- rik Ibsen og Alexander Kielland. Bók Björnsons er pegar koinin út og heit.ir „Det flagrer í Byen og Havnen“. Telja menn pað einliverja beztu bók, sem enn pá hefur frá honum komið. Bók Ibsens er leikrit, sem heitir „Yild- anden“. Bók Kiellands heitir „For- tuna“. — Danmörk. Kristjánsborgar- höll brann 3. okt. eins og pegar hef- ur staðið í blöðunum. Yið petta komst pingið og hæstiréttur fyrst um sinn á húsganginn, en nú er búið að aldrei gjört pessa vitleysu að leika á hann, hefði hann aldrei látizt vera jafnaðarmaður, og pá hefði Heinert heldur aldrei dottið í hug að taka hann fastan, hversu lík sem myndin hefði kunnað að vera honum. Anna áfelldi sig liarðlega. |>ar að auki varð hún að játa fyrir sjálfri sér að Edlich var laglegur og elskuverður maður, skemmtilegur í tali og gam- ansamur. Hún sárkenndi i brjóst um hann að sitja nú hnepptur í varðhaldi í sumarblíðunni. Hún var eins og áður hefur verið á drepið viðkvæm í lund, og hafði yndi af öllu pvi, er fagurt var og hetjulegt; hún ásetti sér pvi að sýna nú drengsmark á sér og losa Edlich úr varðhaldinu. Hún flýtti sér í útibúning sinn og hraðaði sér upp til ráðhússins. og stóð pá einmitt á réttarhaldinu yfir Ed- lich. Húu krafðist pegar að hún væri yfirheyrð, pví að hún gæti sagt frá ýmsu í máli Edlichs, sem hann sjálf- ur kynni að pegja yfir. f>egar Heinert fékk boðin, sem hún hafði sent pjóninn með skriflega, lét hann pegar fara burt með Edlich og skipaði að leiða Onnu inn í réttar- salinn. Hann tók á móti henni svo kurteislega sem hann gat, og pegar skrifarinn ætlaði að færa henni stól til að sitja á, hrifsaði Heinert hann af honum og rétti henni hann sjálfur. (Framh. næst.) útvega peim húsnæði. Eptir paðrisu upp miklar deilur milli hægri og vinstri manna um pað, hvort höllina skyldi byggja upp aptur eða eigi. Vinstri létu sér hægt, en hægri menn tóku pegar að safna fé og póttust mundu geta reist konungi sínum höll einir saman, en pað kom brátt i ljós. að peim var pað ómögulegt. Vildu peir pá gera gott úr öllu saman og tóku að safna fé til pess að prýða höllina, pegar hún væri komin upp. — J>ing- ið var sett 6. október í hátíðasal há- skólans, en síðan varð langt hlé á sökum húsnæðisleysis. Nú er pingið nýkomið saman. Fréttaritarinn segir að í pví hann sé að loka bréfinu komi frétt um pað, að vinstri flokkurinn í Danmörku sé sundraður og Berg og Hörup skildir. Enn pá vita menn eigi, með jhvaða atvikum petta er orðið og heldur eigi, hvort peir eru með öllu skildir. — Ítalía. 8. okt. kom ógurlegur fellibylur í Kataníu og par nærlendis. Fjöldi húsa hrundi og fjárskaðinn á- kaflega mikill. 30 lík hafa verið grafin upp úr húsarústunum og 500 manna fengu meiri eða minni sár. Kóleran er nú hér um bil útdauð á Italíu og hefur gjört ákaflega mikið manntjón. Meiftyröamál Eggerts kaupmanns Grunnarssonar gegn Jóni Ólafssyni út af greinunum í J>jóðólfi, var dæmt í bæjarpingsrétti Eeykjavíkur 6. p. m. Málið var höfðað í sumar 25. ágúst út af prem greinum í p. á. J>jóðólfi, einni í 6. tölubl. með yfirskript: „Hingað og ekki lengra“, annari í 9. tölubl. með yfirskript: „ísafold og Eggert (iurinarsson“, og hinni priðju í 32. tölubl. með yfirskript: „J>jóðólf- ur og Eggert Gunnarsson11. Niðurlagsatriði dómsins hljóða pannig: Aðurnefndar greinir um sækjand- ann Eggert Gunnarsson í no. 6. 9. og 32. XXXVI. árg. J>jóðólfs eiga dauð og marklaus að vera. Stefndi, ritstjóri J>jóðólfs, alping- ismaður Jón Olafsson, á að greiða í sekt til landssjóðs 200 kr., eða, ef sektin er eigi greidd í tæka tíð, sæta 60 daga einföldu fangelsi. Auk pessa greiði hann skaðabætur fyrir atvinnu- missi (Tort og Creditspilde) til sækj- andans eptir mati tveggja óvilhallra verzlunarfróðra dómkvaddra manna, sem pó eigi mega fara fram úr 10000 kr. í málskostnað greiði stefndi til sækjandans 15 krónur. Dómi pessum ber að fullnægja innan 15 daga frá hans löglegri birt- ingu undir aðför að lögum. , (Eptir ,,Suðra“.)

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.