Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 4

Austri - 21.02.1885, Blaðsíða 4
n Útdráttur ór áætiun um 3. og 4. ferð landpóstanna árið 1885. Póstleiðir. Póststöðvar. 3. ferð. 4. ferð. Milli Reykjavíkur og Hjarðarholts. Frá Reykjavík Að Hjarðarholti Erá fljarðabolti Til Reykjavikur 2. marz 5. — 9. — 13. — 24. marz 27. — 2. apríl 6. — Milli ísafjarðar og Hjarðarholts. Erá ísafirði Að Hjarðarholti Frá Hjarðarholti Á ísafjörð 3. marz 6. — 9. — 12. — 25. marz 28. — 2. apríl 5. — Milli Reykjavíkur og Staðar. Frá Reykjavík Að Stað Frá Stað Til Reykjavíkur 3. marz 7. — 10. — 14. — 25. marz 29. — 3. apríl 7. — Milli Akureyrar og Staðar. Erá Akureyri Að Stað Frá Stað Til Akureyrar 2. marz 8. — 11. — 16. — 24. marz 30. — 3. apríl 8. — Milli Akureyrar og Grímsstaða. Frá Akureyri Að Grímsstöðum Frá Grímsstöðum Til Akureyrar 3. marz 6. — 11. — 14. — 25. marz 28. — 3. apríl 6. — Milli Seyðisfjarðar og Grímstaða. Erá Seyðisfirði Að Grímsstöðum Frá Grímsstöðum Á Seyðisfjörð 2. marz 5. — 8. — 10. — 24. marz 27. — 30. — 1. apríl Milli Reykjavíkur og Breiðabólstaðar. Frá Reykjavík Að Breiðabólsstað Frá Breiðabólsstað Til Reykjavíkur 4. marz 7. — 9. — 12. — 26. marz 29. — 1. april 4. — Lilli Prestbakka og Breiðabólstaðar. Erá Prestbakka Að Breiðabólstað Prá Breiðabólstað Að Prestbakka 1. marz 4. — 9. — 12. — 23. marz 26. — 2. apríl 5. — Milli Prestbakka og Bjarnaness. Frá Prestbakka Að Bjarnanesi Frá Bjarnanesi Að Prestbakka 2. marz 24. marz 7. — 129. — 10. — 1 2. apríl 14. — { 6. — Milli Eskifjarðar og Bjarnaness. Prá Eskiíirði Að Bjarnanesi Prá Bjarnanesi Á Eskiíjörð 2. mgrz 6. — 11. — 14. — 124. marz |28. — 2. apríl | 5. — Hvorugur aðalpóstanna (Eskifjarðarpóstur og Seyðisfjarðarpóstur) má fara frá Höfða í Yallahreppi í leiðinni frá Eskiíirði og Seyðisfirði fyrri en peir eru báðir komnír til pessarar póstafgreiðslu. Af aukapóstunum eru þingeyjarsýslupóstarnir tveir. Eer annar á á stað frá Grenjaðarstað pegar er Seyðisfjarðarpósturinn er pangað kominn frá Akureyri, kemur við á Húsavík, Skinnastöðum og Presthólum og mætir á ítauíarhöfn hinum þingeyjarsý.slupóstinum. Sá póstur fer frá Vopnafirði sama dag og hinn pósturinn á að fara frá Grenjaðarstað (5. og 27. marz) og kemur við á Sauðanesi og Svalbarði. J>egar báðir fingeyjarsýslupóstarnir eru komnir til Raufarhafnar, snúa peir aptur sömu leið til Grenjaðarstaðar og Yopnatjarðar, og má Seyðisfjarðarpósturinn ekki fara frá Grenjaðarstað á leiðinni til Akureyrar fyr en annar peirra er kominn aptur að Grenjaðarstað. Múlasýslupóstur fer frá Höfða í Vallahreppi undir eins og aðalpóst- arnir eru komnir báðir til pessarar póstafgreiðslu (Eskiíjarðarpóstur frá Bjarnanesi og Seyðisfjarðarpóstur frá Grímsstöðum) til Vopnafjarðar og snýr aptur paðan eptir sólarhringsdvöl. Ógurlegt slys. 18. p. m. kl. 8 f. m. hljóp snjóflóð úr Bíúlfstindi niður yfir Seyðisfjarðaröldu nær pví á sama stað sem 13. jap. 1882, en nú miklu um- fangsmeira og sterkara. Braut pað niður öll hús er fvrir urðu, íbúðarhús að tölu 15 auk fjölda margra úthýsa. I flóðinu fórust til dauðs 24 menn. Af peim eru nú (19. febr.) að eins 4 fundnír, margir meiddust meira og og minna. Eignatjónið er fjarskalegt. margir hafa misst hér aleigu sina; standa uppi allslausir og hafa ekkert fyrir sig og sína að bera. Yfir GO manns hafa orðið liúsnæðislausir. Sakir hinna fjarska miklu snjóa er rak niður í daglegum hríðum nú í 3 vikur hafa snjóflóð viða hlaupið í Seyðis- firði og tekið par hús og hjalla. Að víðar hafi orðið slys að snjóflóðum um pessar inundir en í Seyðisfirði er pví miður hætt, enda er enn ekki séð fyrir endann á pví tjóni er af peim kann að hljótast hér í firðinum. Næsta blað Austra mun færa lesendum sín- um svo greinilega frásögn sem unnt er um snjóflóð petta, og um pað eigna- tjón er pað olli svo og nöfn peirra manna erí pví fórust. Auglýsingar. •f Hinn 10. október nœstliðinn andaðist konan Lukka Arnadóttir í Naustahvömmum í Norðfirði á 29. aldursári. Hafði hún verið eitt ár í ástríku hjónabandi með manni sínuin Ara Marteinssyni. Ef Lulcku sálugu hefði auðnazt hærri aldur —■ hefði hún eflaust orðið talin meðal hinna göfugustu kvenna. Hún var skörugleg í öllum framgöngu hætti, greind og vel að sér — einkum i hinu verklega, — ráðsett, gætin og dagfarsprúð, og jafnframt glaðlynd og skemmtin, vinum trygg og góðfús gagnvart hverjum manni. Er hennar því sárt saknað af mörgum, sem kynntust henni, auk manns hennar, foreldra og fleiri vandsgnanna, sem að vonum hafa um viðkværa "harma- og saknaðar-tár að binda. « * pað vita allir, sem þekktu hina fram- liðnu, að ekkert af þessu er oftalað. 10. janúar 1885. Æsku yinur liennar. Með pví að jörðin Hólshús í Húsa- vík, í Borgarfjarðarhreppi, verður laus um fardaga 1885, geta peir sem óska að fá nefnda jörð til ábúðar, snúið sér til prestsins séra Jónasar Hallgríms- sonar á Skorrastað, eða undirskrifaðs, sem gefur nákvæmari upplýsingar. Seyðisfirði, 25. jan. 1885. A. ítasmussen. Abyrgðarm. Páll Vigfússon cand.phil. Prentari: Guðm. Sigurðarseu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.