Austri - 12.05.1885, Side 1

Austri - 12.05.1885, Side 1
c r ^ s- ~ a O C3 CO rf c' 5 g *o bC :0 P 'HH O . *Z O 3 53 “ 1 a 2 &■* co ■O » 3 .5 'os gp rO • bo bo ~ 3 3 3 35 ◄ 3 J -C. OT • n h ** 5 r-4 <C *a -* > s rO •« » Ö . s ,3 3^ . TJ cí .3 tí 0> ■ .5 o l2 iO rO • s- » B' g ■ö* 03 o p 3 P- Pí o o 2. 3 O 3 35. J2' 2. "í C? f°’ — • p 3 „sj» - 2. CO O* C oq *Ö K* <*5 tU P Cb 3 ^ I- 3 O- o 3* S K- CR " e- >§ f § S g. 1 8 8 5. Z. Úl'il Seyðisflrði. þrið.judag 12. maí. >r. 7- Útlendar f r é 11 i r. Kaupmannahöfn, 18. dag aprílm. 1885. það er annars ekki svo lítið að skrifa um, og margt af þvi er stór- tíðindi. Hóðan úr Danmörku er annars fátt gott að frétta. Síðast þeg- ar eg ritaði „Austra11, var verið að ræða íjárlögin á þinginu og þingi og stjórn gat ekki komið saman. En þeg- ar vonlaust var orðið umsamkomulag ritaði fólksþingið ávarp til konungs, og skýrði honum frá í hvert óefni pá var komið, og skoraði á hann að taka sér annað ráðaneyti. Lands- pingið var pá ekki seint til svara, og ritaði konungi annað ávarp, gagn- stætt íólksþingsins. Svo komu sendi- menn beggja pinga á konungs fund. Konungur svaraði ávarpi landsþings- ins náðarsamlega, en fólksþingsmenn fengu ekki jafn-hlýjar viðtökur. Svo var pví máli lokið, en samkomulagið um fjárlögin batnaði ekki, deilurnar urðu harðari og harðari með degi hverjum, og fjárhagsárinu lauk svo, að engin fjárlög voru til fyrir landið. En pó var petta ekki nægileg ástæða fyrir Estrup til pess að víkja frá völd- um, hann vildi heldur taka fjárlögin undir sjálfum sér, og svo gjörði hann pað. Og ráðaneytið lætur sér ekki nægja að taka það ^fé, sem þingið vildi veita, heldur tekur pað miklu meira rétt eptir geðpótta. Nú geta allir séð að fjárveitingarvaldið er með pessu móti t e k i ð a f þjóðinni, og lög og réttur er brotinn í landinu. jpað er ekki sennilegt að sú stjórn sem aðhefst petta, verði fús til að samþykkja stjórnarskrárbreytinguna frá alþingi í sumar. Vinstrimenn á pinginu eru allir á eitt mál sáttir um. að upp frá pessu semji þeir ekkert við Estrup eða ráðaneyti hans, hvorki um fjárlög eða önnur lög. Síðan petta gjörðist hafa mann- fundir verið haldnir víða um land til pess að mæla á móti pessu tiltæki stjórnarinnar, og hafa þeir almennt verið mjög vel sóttir. En marga kann að furða' að Danir skuli ekki gjöra uppreist til pess að kaupa frelsi sitt aptur með blóði sínu. Svo mikið er víst, að stjórninni hefði ekki komið pað á óvart, pví hún hafði herinn vopnbúinn pá dagana til pess aðtaka á móti mönnum ef uppreist yrði, og skjóta á lýðinn. En Danir eru ró- legir menn og gætnir. Foringjar vinstri manna hvöttu alla til pess að halda sér frá öllum óspektum , pvi peir vita sem er, að pað hefði að eins orðið peim til mestu óhamingju. Að sönnu vita þeir vel, að mjög marg- ir af hinum óæðri hermönnum eru sömu skoðunar og þeir sjálfir; en ná- lega allir herforingjarnir eru rammir hægri menn, og pað er ólíklegt að margir óbreyttir liðsmenn pori að neita peim um hlýðni. Og meðan herinn hlýðir Estrup, getur hann líka ráðið yfir Danmörku, pó ófagurt sé til pess að hugsa. Prestur einn hér í Danmörku hafði ritað nokkrar grein- ar móti stjórninni í ýms blöð vinstri manna; hann bauð sig líka til pings móti sjálfum kirkju- og kennslumála- ráðgjafanum. Nú hefir stjórnin vikið ið honum frá völdum, og hefur pó fengið litla frægð af pví. Frá Frakklandi eru nú stórtíð- indi að segja. Frakkar höfðu farið ófarir nokkurar fyrir Kínverjum par austur frá, en manntjónið var pó lít- ið. En þegar pessi fregn komst heim til Parísarborgar sló ótta miklum yfir menn og flestir kenndu Ferry um að svona hafði tiltekizt. Meiri hluti þing- manna snerist pá á móti honum, og sagði hann pá þegar af sér stjórnar- störfum, hann er ekki eins þaulsæt- dnn og Estrup. þ>að gekk alllengi næpta örðugt að mynda nýtt ráða- neyti.- Loks tókst pó Brisson, for- seta þjóðþingsins, að mynda pað. Skömmu síðar veitti pingið honum 150 milliónir franka, til pess að halda áfram ófriðnum við Iíínverja. En rétt í sömu andránni kom fregn um pað að nú væri að pví komið að friður kæmist á milli Frakka og Kínverja, Aður en Ferry varð að víkjaúr sussi, hafði hann nálega komið friðarsamn- ingum á milli ríkjanna, með aðgengi- legum kjörum fyrir Frakka. Nú er svo talið að fviður sje saminn. Frakk- ar hafa pó herbúnað allmikinn enn pá, því peir trúa ekki á orð Kínverja betur en góðu hófi .gegnir. Brisson er fæddur 31. dag júlím. 1835. Hann stundaði lögfræði á yngri árum og tók brátt að gefa sig við alþjóðarmál- um. Hann telst til hins svo nefnda radikala vinstri flokks á Frakklandi og pykir atkvæðamaður hinn mesti_ það er sagt að hann hafi lengi verið ófús til pess að takast á hendur stjórnarstörfin, pví pað er fijótfarinn vegur til pess að missa hylli pjóðar- innar. En áður hefur hann verið talinn einna líklegastur til pess að verða eptirmaður Grevys, sein forseti þjóðveldisins. Frá Englandi og Rússlandi eru og fréttir sem miklum tiðindum sæta. Eg hef áður skýrt nokkuð frá til- drögum til pess að sundur dró með vináttu þessara tveggja stórpjóða. Englendingum er ókært að fá Itússa í nágrenni við Indland, og sporna pví af öllu afli á móti pví að þeir komist lengra suður í Asíu en þeir pegar hafa gjört. Báðir málspartar höfðu nú vopnabúnað mikinn, og dagblöðin i báðum löndunum töluðu næsta ó- friðlega, en stjórnirnar sendu fjölda bréfa á milli sín og ávörpuðu hver aðra í mesta bróðerni. En þegar minnst vonum varir, kemur sú fregn að hershöfðingi Bússa, þar austur frá, Komaroff að nafni. hafi ráðizt á Af- ghana við fljót pað er Kusclik nefn- ist. J>etta skeði 30. dag marsm. Afghanar [höfðu par á fljótsbökkun- um 4 þúsundir manns. Að loknum bardaganum láu 500 manna dauðir á vígvellinum. en hinir voru flúnir víðs- vegar. Komaroff ber pað fyrir sig, að Afghanar haíi verið svo nærgöng- ulir við sig að sér hafi verið einn kostur nauðugur að reka pá af hönd- um sér með vopnum. J>að má nærri geta að petta póttu mikil tíðindi, pví nú hugðu fiestir að ekki yrði hjá pví komizt, að til ófriðar kæmi milli þeirra stórpjóðanna. Að pað er ekki enn pá skeð, er eflaust mest að pakka gætni Gladstones. |>að má nærri geía, að Gladstone krafðist upplýs- inga um málið af stjórn Bússa, en enn pá eru stjórnirnar ekki búnar að jafna málið fyllilega á milli sín. Bússastjórn lætur svo sem hún vilji forðast allan ófrið, en pað eru marg- ir sem ekki trúa orðum hennar ein- um. |>eir vilja líka að hún láti pað á sjá í verkinu. En eitt er víst, og pað er að báðar þjóðirnar búa sig til ófriðar af mesta kappi. Menn telja pað allsennilegt að ef til ófriðar kemur á annað borð, pá muni Tyrkir slá sér saman við Englendinga gegn Bússum, og segja þeim einnig stríð á hendur. En pá hleypa peir náttúr- lega skipum Englendinga iun i Svarta

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.