Austri - 12.05.1885, Side 3
27
sér scm fyr, og munu sjá sér í'ar-
borða. Yér hljótum pví að sjá um
oss sjálfir, ábyrgjast vorn eiginn hag
gagnvart öðrum, og ráða efnum vor-
um með skynsemd.
Fyrir hvað hafa nú skuldir pess-
ar orð til, og á hvern hátt tálma pær
framförum vorum ? Sumar háía orð-
ið til af fullkominni pörf t. d. á betri
húsakynnum, viðurværi, fatnaði og
pess háttar, að eíia atvinnuveguna,
gjöra pá hagkvæmari, auðsóttari o.
s. frv. heldur enn áður var. |>ó má
segja um pað að margur maður hef-
ur í pessum efnum verið heldur djarf-
tækur til lánanna, og ekki sniðið sér
stakk eptlr vexti. Nokkuð af skuld-
um hefur orðið til, fyrir kostnað sem
gjörður hefur verið til að auka mennt-
un og andlega og verklega framför.
J>essum hlutum skuldafjárins hefur
verið vel varið ef peir sem peirra
urðu aðnjótandi, hafa fyrir pað orðið
nýtari menn er kappkosta að liggja
ekki á liði sínu. |>essá var nú alls
pörf í svo aumt og ósællegt ástand
sem koinið var fyrir pjóð vorri, og
pessa verður á öllum tímum pörf. eu
oss virðist pó sem enginn ætti, ekki
heldur með pessi útgjöld, að fara
lengra en efni hans leyfa, og ekki
kosta fé til pess sem mjög er tvísýnt
að muni borga pað, og sizt ef pað
fé sem lagt er fram til peirra hluta,
ekki er peirra fullkomin eign, heldur
lán sem tekið hefur verið að nokkru
leyti upp á óvissu. j>á eru nú sum
kaup sem gjörð haf'a verið og tekið
hefur verið lán til, sem álíta verður
að miklu leyti óparfa, svo sem glys-
og munaðarvöru-kaupin, svo milcil
sem pau hafa verið, sem sjá má
nokkuð af hagskýrslunum.
Yér höfum nú svo mikla verzl-
unarvöru Islendingar að vér ættum
að geta bjargazt við pann kaupeyri,
en ekki að gjöra- miklar skuldir par
á ofan. Eptir pví sem áður var
sagt, virðist verð á útfluttri vöru árið
sem leið hafa verið um 9 milliónir
kr.; landsmenn nálægt 73000, leggja
pví hver einn til, að meðaltali, í út-
fluttum varningi nálægt 124 kr. , sem
gengur að miklu loyti fyrir innflutta
vöru sem eytt er í landinu. |>etta
virðist oss ætti að nægja auk hins
innlenda varnings og landsnytja vorra.
En svo er pó eklci. Ýmsir hafajafn-
vel sett eigur sínar eða bú í veð fyr-
ir pessum skuldum. Ekki verður
annað gjört með afli pess auðs sem
par er bundiun. Oss veitir flestum
fullerfitt á góðu árunum, að sjá um
atvinnuvegi vora eins og peir standa
nú undir allri skuldabyrðinni, og svo
pegar harðærið kemur bilar oss láns-
traustið fieiri og færri, og vér stönd-
um ekki af eiginn rammleik. Að
nokkru leyti eru skuldirnar pví vald-
andi, að atvinnuvegir margra manna
eru ekki eins traustir og peir ættu
að vera. M@.rgir stritast við að halda
uppi stórum búum, vegna mikilla
skulda, með ærnum kostnaði sem peim
er langt yfir megn að bera, peim
finnst peir hljóti að halda i sama
horfið, svo ekki hverfi lánstraustið.
Opt tálma pessir skuldugu menn sem
ekki geta setið jarðir sínar vel, öðr-
um efnilegri mönnum frá pví að fá
góða jörð til ábúðar, peir hepta með
pví framfarirnar. Margir setja fénað
sinn á vetur með vogun en ekki fyr-
irhyggju, af pví peir eru skuldugir,
peim finnst sem peir ekki megi minnka
pað sem peir hafa undir höndu-m, en
svo missa peir á vorin opt meira og
minna gagn af peim fénaði, vegna
pess að hann hafði ekki nœgilegt fóð-
ur o. s. frv. J>eir sem stunda sjáfar-
útveg og komnir eru í skuldir, pykj-
ast opt ekki hafa annað ráð til að
„halda við“ en auka lán og útveg
meðan lán er fáanlegt, í von um ef
gott ár kemur að pá muni verða pví
meira afgangs kostnaði, til að „grjmna
skuldirnar11, en ef petta góða ár kem-
ur ekki í tæka tið til að auka nýtt
lánstraust, páverður fallið pví pyngra,
sem skuldirnar voru orðnar meiri.
|>að er víst að auðfengið lán verður opt
í höndum ráðdeildarmannsins byrjun
til mikilla framfara; en mörgum sem
ekki kunna með að fara einnig upp-
spretta til ófagnaðar, að vísu framan
af einatt spor til framkvæmda, en
síðan pegar lánstraustið bilar og að
skuldadögunum kemur, ef til vill,
freisting til óráðvendni. J>að hefur
verið svo hingað til að hinir efnaðri
landsmenn hafa umtalslaust borið með
liinum efnaminni og óforsjálari leig-
ur pær af útistandandi skuldum og
óeðlilegri verzlunaraðferð, sem kaup-
menn hafa jafnað niður á verzlanir
sínar, hvort sem pær hafa verið látn-
ar koma fram í ofhátt settu verði á
útlendum varningi, eða öðru. j>essi
útgjalda liður við verzlanirnar hlýtur
að vera mjög mikill par sem verzlun
er stór og skuldir miklar, petta eru
árleg útgjöld, og við pau bætist' að
kaupmaður gjörir, í árlegum reikn-
ingum, ráð fyrir „vanhöldum á skuld-
um“ og reiknar sér stórfé til varúð-
ar peim, pví meira fé sem skuldir eru
meiri og óvissari. í tlránufélags-
reikningi fyrir 1883 er petta fé talið
58,929 krónur eða */4 hluti af skuld-
um sem félagið á hjá ýmsum mönn-
um. Öll pessi afarmiklu útgjöld og
fl. sem einungis skuldaverzlunin hefur
í för með sér, hafa hingað til allir við-
skiptamenn verzlanannaborgað jafnt;
en eptir pví sem skuldir aukast, og
fara fram úr hófi, ásamt álögum á
verzlanirnar, opnast augun á mönn-
um, og peir sjá að pað er óeðlilegt
að borga pær skuldir sem aldrei hafa
verið gjörðar, og munu pví menn |sem
til pess eru færir, smámsaman fleiri
og fleiri, segja skilið við hinn forna
verzlunarfélagsskap, og ná betri verzl-
unarkjörum sem auðfengin eru með
ýmsum hætti. Eptir pví sem fleiri
skuldlausir menn taka sig saman til
að verzla út af fyrir sig, virðist auð-
sætt að pví meir muni prengja að
verzlunarkostum peirra sem ekki ná
að losa af sér skuldirnar. Kaup-
menn sem nú hafa nýlega orðið varir
við samdrátt nokkurra manna til
pessa félagsskapar, hafa einnig peg-
ar brytt á pví að kalla rentur af
skuldum, og pó pað.virðist óeðlilegt,
að peir sem hafa að mestu ráðið að-
ferð verzlunar, og sett eptir eiginn geð-
pótta verð á allár vörur, komi með
pessar verzlunar skulda rentur svona
upp úr kafinu, og án hæfllegs fyrir-
vara, pá má pó segja að kaupmenn
og viðskiptamenn peirra hefðu átt
hingað til og ættu hér eptir að vinna
meira að pvi í sameiningu en gjört
hefur verið, að sporna við peim skuld-
um sem ættu aldrei að vera til. Jafn-
vel pó margt fleira megi teljaafpeim
óhægindum og nauðum sem pess kyns
skuldir er hefur verið talaðum, hafaí
för með sér pá álítum vér að ekki purfi
fleiri ástæður en hér hafa verið fram-
færðar, til að sanna hve mikla tálm-
an pað leggur fyrir pjóðlega framför
vora, ef skuldir vorar fara ekki héð-
an af minnkandi. J>ær virðast nú
vera komnar 4 hið hæðsta stig sem
hugsazt má hjá svo fátækri pjóð sem
vér erum, en sem parf pó svo margt
að hafa á prjónunum af pví sem
framför er í. Yé.r purfum að efla
eigur vorar og lánstraust með hygg-
indum og sparsemi, og með pví að
minnka skuldir, í stað pess að veikja
pjóðmegun vora, með pví að hafa at-
vinnuvegina valta og skuldum hlaðna.
(Framhald).
F r é 11 i r.
Seyðisfirði 7. mai.
Tiðarfar hér eystra eins og líka
allstaðar par sem vér höfum til frétt
er einlagt mjög kalt, og piðnar litið
hinn afarmikli gaddur sem niður kom
í mánaðarhríðunum í vetur. Er í
mörgum sveitum, bæði á IJthéraði og
Fjörðum næstum alveg jarðlaust enn,
pótt hálfur mánuður sé af sumri. Upp-
hérað er pó orðið autt fyrir löngu,
enda er pað altítt að par sé að mestu
snjólaust pótt á Úthéraði og Fjörð-
um sé haglaust. Yfir höfuð er út-
litið mjög ískyggilegt; menn eru víða að
verða heylausir, og komi ekki al-
gjörður bati hið allra bráðasta, getur
ekki hjá pvi farið að meiri eða minni
vanhöld verði á fénaði, ekki að tala
um unglömbin, pegar ærnar fara að
bera.
Hin kalda pokufulla veðrátta, sem
j nú er búin að standa um langan tiina,
• svo að sólar hefur ekki notið. virðist