Austri - 12.05.1885, Side 4

Austri - 12.05.1885, Side 4
28 benda á að hafís hljóti að vera ná- lægur. J>ó er hreinn sjór út af Langanesi, þar sem isinn átti að vera landfastur, eins og sagt er i 5. thl. „Austra". en sú frétt var höfð eptir norskum skipstjóra, er hingað kom á skipi er sneri aptur við nesið, af því hann póttist sjá is. Liklega hafa pað verið Geirlaugarsjónir. A E);jafirði var pegar póstur fór þaðan. allur pollurinn lagður isi; kaupskipin komust ekki inn á leg- una og var pví öllum vörunum ekið iir þeim á sleðum i land. |>ar var kominn all góður íiskiafli úti við Hrísey. Að pví fráteknu að fiskivart hef- ur orðið á kringlunni hér innst í Seyðisfirði, par sem fengizt liafa 10 —20 á 2 stokka af allvænum fiski, er enn fiskilaust hér og á nálægum íjörðum að pví er fréttzt hefur. Sild- arlaust er og alstaðar nema á Fá- skrúðsfirði; par hefur Wathne kaup- maður nýlega fengið í félagi við ann- an mann á 9. hundrað tunnur, auk 1500 tunna sem haun fékk par yfir veturinn. Slys varð í Brúnavík 21. f. m. Bóndi par, að nafni Ármann þor- leifsson, var á leið úr Borgarfirði heim til sin, og er kornu hans seink- aði heirn, var farið að leita hans; fannst pá slóð hans skammt frá bæn- um niður eptir fjallinu fram á bratta sjáfarhamra, par sem sjór var und- ir. Likið fannst rekið skammt frá. |>ess má geta að í „Liverpool“ hér á Seyðisfirði á nú að byrja verzl- un einhvern daginn á alls konar vör- um nema kornmat, kolum og trjávið. Allar vörur á að borga út í hönd annaðhvort með peningum eða vör- um. Utlendu vörurnar er sagt að verði par talsvert ódýrari en annar- staðar. Fyrir verzluninni stendur Karl tírönvold. tíránufélagið mun eiga vörurnar. Yerðlagsskrár 1885—8(>. Meðaíin i Austurskaptafellssýslu 49, Yesturskaptafellssýslu 46, Bang- árvallasýslu 50, Yestmanneyjasýslu 52 , Arnessýslu 58 . tíullbringu og Kjósarsýslu og Reykjavík 61, Borg- arfjarðarsýslu 60, Mýrasýslu 60, ÍSnæfellsness og Hnappadalssýsln 63, Lalasýslu 63, Barðastrandarsýslu 60, Isafjarðarsýslu og kaupstað 63, Strandasýslu 60, Húnavatnssýslu 57, Skagafjarðarsýslu 52, Eyjafjarðar- sýslu og kaupstað '56, Jnngeyjarsýslu 54, Norðurmúlasýslu 55, Suðurmúla- sýslu 56. Á ám, veturgl. sauð, hvítri ull, smjöri, tólg, saltfiski. liarðfiski, dags- verki, lambsfóðri er petta verð í Norðurmúlasýslu : 15,34 ; 11,S1 ; 65; 72- 34' 10 l/ • 10 V • 9 -4. * ^ 5 •'*) j i^ i J *<ij2 i i i *±«32? en i Suðurmúlasýslu lð^gVg; H>i5V*> 63; 76; 36; 10,w; 12,47V2; 3,u'/t; 4,«. S ni á v e g i s. — Sanngjarnt. „|>essar hugmynd- ir um frelsi og jöfnuð, ungi maður, eru að visu fagrar að heyra, en pær verða ekki framkvæmdar. Ef eg nú skipti eigum minum milli okkar, hvað pá ? Eptir 3 mánuði munduð pér vera búinn að eyða yðar hluta, en minn stæði enn inni í sparisjóðnum, hvað pá ?“ „Svo skyldum við nátt- úrlega skipta aptur.“ — I Boston í Vesturheimi lifir svo þungur maður, að barn eitt lézt ný- lega við pað að slcuggi hanns féll á pað. — „Jæja, Patrik,“ mælti einn ír- lendingur við annan Irlending, Jón steindrap pig pó ekki með múrstein- inum.“ „Nei,“ svaraði Patrik, „pað gjörði hann ekki, en eg vildi að hann hefði gjört pað.“ „Hvers vegna þá?“ „Til pess að eg gæti séð hann dingla í gálganum, prælinn.“ — Lítil stúlka fór einn dag út í kirkjugarðinn með móður sinni og hafði gaman af að lesa á liksteinunum lof- ræður yfir hinum dánu. Allt í einu spurði hún undrandi: „Hvar liggja pá allar syndirnar, móðir mín?“ Auglýsingar. A n c li o r -1 í u a n flytur vesturfara frá Islandi til Winni- peg fyrir 153 krónur nú sem stendur, en til pess að geta notið pessa lága boðs, verða menn að innskrifa sig sem allra fyrst hjá mér eða agentum mín- uni út um landið og borga 10 kr. í innskriptargjald. Ef 150—200 fara í einu lætur línan túlk fylgja fólkinu meiri part leiðar eða alla leið. Um fargjald til annara borga, en Winni- peg, gefa agentar mínir, eða eg sjálf- ur upplýsingar. Um meðferð Anchor- linunnar á vesturförum má sjá vitn- isburðina í ýmsum blöðum „jþjóð- ólfs“ 1884. Reykjavík 19. mars 1885, Sigrn. tíuðmundsson. * * * Agent á A u s t f j ö r ð u m e r: Sigf ú s Magnússon á Vestdaiseyri. — Hér með auglýsist öllum við- skipta vinum mínum hér eystra. að eg flyt alfarinn héðan úr Seyðisfirði í byrjun næsta mánaðar. Yíl eg pví vinsamlegast skora á alla er skulda mér, að borga mér fyrir lok p. m. Kaupendur blaða og tímarita, er eg hef hapt útsölu á, geta snúið sér til herra Kristjáns Hallgrímssonar, sem annast útsendingu þeirra, og veitir andvirði peirra móttöku. Sevðisfirði 6. maí 1885. A. E. Friðbjarnarson. — Undirskrifaður hefur til sölu alls konar trjávið, og má sérstaklega nefna plægð og hefluð borð heil og flett. Yiðurinn er allur purr og vel vandaður, og verður seldur með mjög lágu verði. Buðareyri, 4. maí 1885. 0. Wathne. fingvallafundn r! "TJRf I sambandi við áskorun mína í „ísafold“ og „|>jóðólfi“ 4. og 9. febr. p. á. auglýsist, að laugardaginn 27. júní næstkomandi kl. 10 f. m. verður fundur settur og haldinn á hinurn forna alþingisstað við Oxará í þing- vallasveit, til að ræða og ef til vill undirbúa hinar helztu breytingar á stjórnarskrá landsins. Fleiri lands- nauðsynjamál verða tekin til umræðu, ef tími vinnst til. Skora eg hérrneð á hina pjóðkjörnu alþingismenn, að þeir hver í sínu kjördæmi gangist fyr- ir kosningu 2 manna að minnsta kosti til að mæta á fundinum sem er- indsrekar þjóðarinnar, eins og eg líka vænti pess að þingmenn finni köllun sína að sækja fundinn hvort sem peir verða kvaddir til pess af kjósendum sínum eða ekki. tíautlöndum, 14. apríl 1885. Jón Signrðsson. — Fimmtudaginn 4. júním. næst- komandi verður að Ketilstöðum á Yöllum haldinn fundur af peim, sem gengið hafa í „frelsisfélag framsókn- armanna11 í Suðurmúlasýslu; verða par rædd og undirbúin til |>ingvalla- fundar og alpingis, ýms helztu pjóð- mál vor, sem og kosnir menn, einn eða fleiri. til að sækja hinn fyrirhug- aða pingvallafund í surnar. |>ingmúla og Hallormsstað 2. maí 1885. Páll Pálsson. Páll Vigfússon. — Kaupendur „Austra“ í nærsveit- unum, eru beðnir pegar þeir eiga ferð í kaupstað á Yestdalseyri, að vitja hans par í búðinni, og yfir höfuð eru allir vinsamlega beðnir að greiða sem mest fyrir blaðinu, að kaupendur purfi ekki að kvarta um að peir fái pað svo seint. Abyrgðarm. Páll Vigfússon cand.phil. Prsntari: Guðrn. Guðmundseou.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.