Austri - 17.07.1885, Blaðsíða 2

Austri - 17.07.1885, Blaðsíða 2
58 Uppástunga um ferðir póstgufuskipanna milli K.hafnar, Skot- A. Frá Kaupmannahöfn til Islands og fyrri Hringferð vestur og norður um land. Frá K.hðfn til ít.víkur Skip og ferðir. J H :0 ■ tcj cS I a -cs 3 ki 'CS í ^ W I. 1. I. 2. I. 3. II. 4. I. 5. III. 6. II. 7. III. 8. I. 9. II. 10. I. 11. I. 12. jan. 15. mrz 1. apr. 11. apr. 25. maí 18. júní 14. Ijúní 20. júlí 18. ág- 1. ág. 19. sept 25. nóv. 10. Ph Ph ! 03 U 'O H Ö rs ^ Eh > PÍ T 'Cð Qj o S CC «0 rA 'cð .22 H rH >» Ph W Ph h ‘S -g cð á s vsi ^ tUD . O g a -þvö P § 'cð □ p:o -o O 'cá h cö 03 5á ,cö <n ■Sf cö cö 'Ö r^ tí 'Cð ^2 kJ UW.H i -rH 'O æ :g | 'g æ "2 H W ^ ÖC mai 6. maí 27. júli 28. ág. 9. ág. 28. mai 10. júní 6. júlí 1. ág. 14. sept 3. júní 8. júlí 2. jum 8. júní 9. júní 10. júlí 3. jum 13. júlí 5. jum 14. •kS <o H P júlí 6. jum 15. júlí 6. % JS • cid vá l-cö Þ-i I h jum 15. júlí 7. jum 18. júlí 9. <a œ tí >o P4.r-I ; O >0 QJ >o juní 19. 3 'Cð H ___Þh_ júlí 10. tí H CO >rH <D .rn P«g pq*g H PR jan. 25. jum 21. júlí 12. cH juní 22. júlí 12. w 'Cð u Ah . jum 23. <tí ö •4-3 03 0) . í> 'Cð u Ph jum 24. apr. 22. jum 23. júlí 13. júlí 25. okt. 3. ^3 H hh O :0 W-i-3 'CS H P <u >' 'CÖ H m mai mai 10. 10. ág. 14. sept 3. sept 4. Skip °g ferðir. Frá Reykjavík -4-3 Ph m'0 rÖ 'C8.2 H Ph >5 Þh -h Þ4 F. Patr. og Arnarfirði Frá Dýra|og Onundarf. • H >0 * É 'IH F.Reykjarf. og Borðeyri Frá Skaga- strönd A3 'O § CG *o ^ 5h 'Cð ctí U rH ClJ rö m Frá Akureyri 75 Í W >0 fH •g 'ð ÍH g, O í> *o fH 'gjS © m Frá Eskifirði febr. I. 1. 4. mrz I. 2. 21. maí \ I. 3. 1. maí maí maí júní júní júní júní júní júní II. 4. 28. 29. 30. 1. 1. 2. 4. 6. 6. júlí I. 5. 1. júlí III. 6. 2. júlí júlí júlí júll júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí II. 7. 17. 18. 18. 19. 19. 22. 23. 24. 26. 26. 27. 28. 29. ág. III. 8. 4. sept sept sept sept sept sept sept I. 9. 2. 2. 4. b. V. 7. 9. sept sept sept sept sept sept sept sept II. 10. 19. 19. 21. 22. 24. 25. 25. 26. okt. okt. okt. okt. okt. okt. I. 11. 11. 12. 15. 18. 21. 23. nóv. nóv. des. des. des. des. I. 12. 29. 30. 2. 5. 8. 9. B. Síðari hringferð kring um landið og hringferð vestur og norður um landið. Frá Berufirði *o H ð g 0 w , £ ffl ö 03 ■ > S* 2 fl £ g w a % c3 'Cð J2 H Ph 23 A Ö CC .JZ, © K' © 'g § É f *o H . cö u g r □ Ph u 0 M *S 'Cð CÖ Ph h © PP Frá Eskifirði *o rH 2.2 Ph *P >> © m Frá Vopnafirði sept 10. sept 27. sept 28. maí 2. júlí 1. júlí 3. ág. 5. júlí 3. febr. 7. júlí 4. júlí 5. júlí 5. band hinna smærri kauptúna út um landið, við aðalkauptúnið, og þeirra hvert við annað. Ef nokkurt vísindalíf á að geta þrif- ist hjá þjóðinni, þá er aðalskilyrðið það, að sem allrahægast sje fyrir náms- mennina að ná til hinna æðri mennt- unarstofnana og fyrir menntamennina að ná til fræðisafnanna. þessutan get- ur varla þjóðleg íslenzk bókagerð þrif- ist, svo sem tíminn krefur, nema hið gamla og óþjóðlega fyrirkomulag, að aðalból bókagerðar vorrar sje í Kaup- mannahöfn, breittist. Ef góður og nægilega stór aðalspí- tali væri í Reykjavík, þá vita allir, hvað gott það væri vegna sjúklinganna. Eitt aðalskilyrði fyrir nokkru veru- j legu „pólitisku“ lífi hjá þjóðinni, eða mönnum út um landið, að minsta kosti er það, að samgöngurnar milli hinna einstöku landshluta á annan bóginn, og aðsetursstaðar stjórnarinnar, þingsins og hinna yngri fræðimanna í höfuðstaðnum, sje sem allra tíðastar og hagfeldastar. Vjer vonum að framanritaðar ástæð- ur nægi, til að sannfæra menn um, að tilhögun sú, sem verið hefur og er á póstskipaferðunum, er svo öfug og staursleg sem hún gefur verið, og oss furðar mjög á, að nefndin í gufuskipa- ímálinu á alþingi 1883, skyldi geta lok- ið lofsorði á stjórnina og gufuskipafje- lagið fyrir það, að tilhögun ferðanna hefði tekið svo miklum bótum frá því sem áður var, ' að hún hefði litlu við að bæta. það sýnir svo ljóslega, hvern- ig menn geta orðið heillaðir af vanan- anum, og það þótt merkir menn sjeu. Menn mega eigi skilja oss svo, að vjer ætlum að áætlun sú sem hjer fylgir með, eða önnur henni lík, geti nægt eyju:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.