Austri - 07.11.1885, Blaðsíða 1

Austri - 07.11.1885, Blaðsíða 1
o — n ‘Sc :C ^ ^ r rs <v X? t: 5 > gd~ '-r O . 0 O O í ^ O <5 3 « 2 ^ ic ^ « S „ co . I -s -2 A 3 | fo% Q s| S <5 co .« úO — io .5 *c3 Austri 1 8 8 5. o- 2. C P i S2. S T í >í ® 3' 'S. "• Cí g* 2 d5‘ “v 3 3 2. 3 ví. <? Æ* 3. ?=• 3 -. *» >3 ® 5* 3 3' “• B 3 «3» »- OQ 3= z. Bt í« ~S _ K p O ►» 3' 3,=^ B *“ »• e rs m o ? 2. M _. C' hrt p » ® S d s. a = -§ I- I ^ B g. ? f . P i J “ C 2. Seyðisfirði. laugardag 7. nóvenifier. Nr. 23. J>areð ýmsir hafa kvartað yfir pví, að almennmgur hafi eígi fengið tæki- færi til að þekkja hagi búnaðarskól- ans á Eyðum vegna þess að næsta lítið hafi verið birt um pað i blöðun- um, skulum vér setja hér stutt yfir- lit yfir stofnun og starfsemi pessa skóla frá byrjun hans, og pótt pessu yfirliti ’sé í mörgu ábótavant, ættu menn pó af pví að geta fengið nokkra hugmynd um skólann. Eins og ráð er fyrir gjört í bráða- byrgðarákvörðunum peim, er fylgja reglugjörð skólans, var búnaðarskóli fyrir Múlasýslur settur á stofn í far- dögum 1883 og reistur á jörðinni Eyð- um, er ásamt jörðum peim, er und- ir liggja var keypt fyrir 11000 kr. Til pess að koma stofnuninni á fót fengu sýsluneíndir Múlasýslna 17000 kr. lán úr landsjóði gegn 6% árlegri vaxtagreiðslu og afborgun í 28 ár og pessutan tiltölu sína úr búnaðarskóla- sjóði Norður- og Austuramtsius 3331 kr. 89 aura. í reglugjörðinni er á- kveðið, að áhöfn á jörðinni skuli eigi vera minni fyrsta árið en 4 kýr, 8 liestar, 120 ær lembdar, 100 geml- ingar, 150 [geldfjár. Auk pess var ákveðið að byggja á jörðinni vor eða sumar 1884 íbúðarhús í líkum stíl og baðstofur gjörast á heldri sveitabæj- um, 25 áln. á lengd, 7 álnir á breidd. Meogjöf með námssveinum var pá á- kveðin 100 kr. Sakir féskorts fyrsta árið, er kom til af pví, að lánið úr landsjóði fékkst eigi eins snemma og á purftí að halda, varð stofnun skólans fremur af vanefnum gerð. jpannig vantaði nokkuð á, að hér ákveðna áhöfn á jörðina yrði útveguð. Að eins einn piltur varð til pess að sækja um skól- ann pað vorið, en tveir bættust samt Ivið um haustið. |>etta áhugaleysi að sækja skólann, má álíta mest að kenna hinu rótgróna vantrausti al- mennings á allri nýbreytni, enda mun I meðgjöfin og hafa vaxið mörgum mjög í augum. Hvað hið ráðgerða íbúðar- eða skólahús snertir, pá varð pað heldur eigi reist af sömu ástæðum og áður er getið, en keypt var fyrir 2100 kr. timburhús, er fyrverandi ábúandi á Eyðum átti standandi par, 14 álna langt og 10 álna breitt, og var pað notað sem íbúðarhús. Yorið 1884 var meðgjöf með námsveinum færð niður í 60 kr. til pess að reyna, hvort skólinn yrði pá eígi betur sótt- ur og sóttu pá tveir nýir og urðu pannig 5 alls á skólanum árið 1884 —1885. J>á varð og að stækka slcólahúsið og var pað lengt um 7 áln., pá var enn fremur byggt búr, 12 áln. á lengd, 6 áln. á breidd með kjallara og geymslulopti; mylna, 4 áln. á lengd, 3Y2 áln. á breidd; hey- hlaða, er tekur 25—30 hesta. Að pessum byggingum hafa heimamenn einir unnið, nema 130 dagsverk, er gengu til að smiða viðaukann við skólaliúsið. Sumarið 1884 voru enn fremur pessar jarðabætur unnar: 1. Hlaðinn stýflugarður í blá fyrir ofan bæinn, 30 faðma á lengd, 5 áln. á breidd að neðan, 1 */2 al. að ofan, 2 áln. á hæð; til pess gengu 50 dagsverk. 2. Gert við túngarð kringum beitar- húsatún; 10 dagsverk. 3. Grafnir skurðir ti! áveitinga og afveitinga, 45 faðmar á lengd, 3 áln. á breidd að ofan, 1 al. í botninn, l'/2 á dýpt; 19 dags- verk. 4. Sléttað ávheimatúninu um 70 □ faðmar; 10 dagsverk. Vinnumenn munu eigi hafa verið fleiri en 3, eins og ákveðið er í reglugjörð- inni, auk skólasveinanna. Kennslugreinir pær, er vera skulu prófgreinir (examensfög) við burtfararpróf á skólanum hafa verið ákveðnar pessar : 1. Islenzka, skrifleg og munnleg. 2. Stærðarfræði, ---------„--------- 3. B-úmmálsfr., ----------„--------- 4. Efnafræði, ------------„--------- 5. Aburðar og grasræktarfr., munnleg. 6. Garðyrkjufræði, skrifleg. 7. Grasafræði, munnleg. 8. Húsdýrafræði, munnleg. 9. Meðferð á helztu sjúkdómum ali- dýra, munnleg. Einkunnir í hverri prófgrein skulu vera einfaldar og ein einkunn fyrir skriflegt og munnlegt í sömu grein. Lægsta ágætiseinkunn er: 73 stig --------- 1. „ 55 - --------- 2. „ 29 — --------- 3. „ 21 - Sá sem eigi nær 3. aðaleinkunn er rækur frá prófi. Skólaárið nær frá 14. maí til jafnlengdar næsta ár; skólatiminn er 2 ár. Vitnisburðarbréf skal gefa peim, er staðizt hafa burtfararpróf, undir- skrifað af skólastjóra og prófdóm- endum, og skal í pví einnig tekið fram, hvernig hlutaðeigandi héfur reynzt í hinum verklegu námsgreinum. Vorið 1885 luku 2 piltar námi, Stefán Baldvin Stefánsson með 1. ein- kunn 67 stigum og |>orsteinn J>or- arinsson með 2. eink. 35 stigum. Á skólanum voru pá eptir 3 námssvein- ar allir í efri deild. J>á var og á- kveðið að meðgjöf með námsveinum skyldi engin vera petta ár, en peir, sem eru skólanum næstir, skyldast til að vera út skólatímann. Hvort sem pað er pessari breyt- ingu að pakka, eða liggur í öðrum orsökum, pá er svo mikið vist, að nú í vor hefur áhugi manna fyrir skól- anum vaknað svo, að fleiri hafa æskt inntöku á hann, en skólastjórnin sá sér fært að veita viðtöku sökum rúm- leysis í bráð ; pannig eru nú 14 náms- sveinar alls á skólanum, eius og getið er í fundargjörðinni hér að aptan. Nú hefur skólinn staðið í 272 ár og geta menn af pvi, sem skýrt er frá hér að framan, gert sér nokkra hugmynd um, hvað lagt hefur verið í kostnað til byggingar og annars, enn fremur ættu menn að geta séð að stofnun pessi hefur átt fremur örð- ugt uppdráttar, en pað mun óliætt mega segja að mest sé að kenna pví, að skólinn hefur eigi verið notaður eptir tilætlun sinni, par sem svo fáir hingað til hafa orðið til að sækja uin hann og par með styðja að pví að einhver ávöxtur sæist af öllum peim kostnaði, sem gerður hefur verið til pess að koma honum á fót. Á hin- um liðna tíma hefur áhöfn jarðarinn- ar aukizt að nokkrum mun; aptur á móti hefur eigi orðið hjá pví komizt að taka meiri vörur út i kaupstað, en svaraði afrakstri af búinu, pví að. vegna skepnufæðarinnar hefur verið forðazt að lóga af bústofninum öðru en pví, er purft hefur til heimilis- parfa. Nú er vonandi að skólastofn- un pessi sé komin í pað horf, að eigi purfi að óttast, að hún leggist niður fyrst um sinn, heldur geti orðið að tilætluðum notum til eflingar land- búnaðinum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.