Austri - 07.11.1885, Page 4
92
Á kirkjugarðinum Pére Lachaise
í Paris er fyrir skömmu reistur ofn
til að brenna lík. Kostnaðurinn við
líkbrennsluna og ])ar í talin krukka
til að geyma öskuna nemur að eins
15 frönkum eða rúmum 10 krónum.
Úr skóla. Kennarinn: „Hvað veizt
pú um Kapóleon“?
Lærisveinninn: „Hann byrjar á
stóru „N i“ og endar á litlu „n“ i“.
Snarræði. Yið skotæfingu skaut
hermaður nokkur 5 sinnum fram hjá
markinu. Yfirforinginn sem hafði um-
sjón með skotæfingunum, varð reiður
og heimtaði í bræði bissuna af mann-
inum:
„Fáið mér bissuna, eg skal sýna
yður hvernig á að skjóta.“
Hann skýtur — en fram hjá.
Pljótt áttar hann sig.
„Svona skjótið pér.“
Með næsta skot er hann eins ó-
heppinn en hann segir rólega:
„Og svona skýtur vinur yðar
Hans.“ í priðja skiptið hittir hann
markið.
Hann fær pá manninum aptur
bissuna og segir hróðugur:
„Og svona skýtur herforinginn
yðar.“
Ýmsir eiga liðgg í annars garði.
Maður nokkur með langt skegg rautt,
spurði annan mann næstum skegg-
lausan, hversvegna hann léti ekki
skeggið vaxa.
„Eg kom of seint“, sagði hinn,
„pegar Drottinn úthlutaði skeggjunum,
pað voru ekki nema rauð skegg ept-
ir og pess vegna kaus eg heldur að
hafa ekkert skegg en að taka rautt
skegg.“
Heimurinn ferstað ári. í lít-
illi sveitakirkju í nánd við Trier á
þýzkalandi er gamall steinn í veggn-
um og á honum petta letur: „]?eg-
ar heilagur Markús færir oss
páska, pegar heilagur Antonius syng-
ur oss lof hvítasunnunnar. og pegar
heilagur Jóhannes veifar reykelsis-
kertinu á Krist líkama hátíð, pá
mun heimurinn kveða við af angist-
arópi“.
Árið 1886 berpáska uppá Mark-
úsmessu, 25. apríl, hvítasunnu upp á
Antoniusmessu 13. júní, og Krists-
líkama-hátíð (Dýradag) upp á Jóns-
messu, 24. júní.
Við fáum nú að sjá, hvort pessir
voðaspádómar rætast að ári.
Yaxamli-minnkandi. það er
ekki svo sjaldan að mál út af gipt-
ingum beri undir dómstólana á Eng-
landi. I einu pess konar máli —
pað var fröken Elín Allen sem vildi
giptast hágöfugum lávarði — bað
málsfærslumaður stúlkunnar dómar-
ann um leyfi til að lesa upp pótt
ekki væri nema upphafsorðin í bréf-
um peim, er hún hafði fengið frá lá-
varðinum. J>að var leyft og hann fór
að lesa pau upp eptir töluröð bréf-
anna: 1. Háttvirta frauken Allen!
2. Kæra frauken! 3. Elskaða Elin !
4. Heittelskaða Elín ! Mín ástkæra!
6. 7. og 8. Hjartað mitt, hjartað
mitt, mitt einka yndi og allt!-------
— (hvíld), 9. Kæra Elín! 10. Góða
frauken! 11. S. T. Erauken Elín
Allen! 12. Erauken! . . . . Ivost-
aði lávarðinn 18 púsundir króna.
CrOtt dæml. Kennarinn: „Yitið
pið hvað s k ö m m er ?
Enginn svarar.
Kennarinn: „Nú — pað er skömm
að enginn ykkar veit, hvað skömm er.“
Hjónabönd í Ameriku. Saga
sú, er nú skal greina, sýnir hversu
skjótlega sumir ganga í hjónaband í
Ameríku.
Eyrir skömmu kom ókunnugur
maður að húsi í borginnni Atlanta
og gerði orð fyrir konu sína.
„Farið pér ekki húsa villt ?“
spurði húsmóðirin. „Konan yðar er
ekki hér. Hér búa ekki aðrir envið
hjónin og dætur okkar.“
„En eg vildi fá að finna elztu
dóttur yðar. Eg giptist henni í gœr-
kveldi.“
f>að má geta nærri, hversu for-
viða húsmóðirin varð.
Auglýsingar.
Hér með er skorað á alla pá, er
eiga skuldir að greiða í dánarbú M.
Á. Johnsens lyfsala fyrir meðöl og
annað, er peir samkvæmt reikningum,
sem eg hef í höndum, hafa fengið til
láns siðastliðinn vetur, að borga skuld-
ir pessar hið bráðasta til undirskrifaðs.
Skrifstofu Norðurmúlas. 27. okt. 1885.
Eiuar Tliorlacius.
Hér með er skorað á pá er skulda
dánarbúi Davíðs Pedersens verzlunar-
pjóns við J. M. Hansens verzlun á
Seyðisfirði, að greiða skuldir sínar til
undirskrifaðs fyrir lok p. á.
Skrifstofu Norðurmúlas. 27. okt. 1885.
Einar TJxorlacius.
— Við Seyðisijörð eru ýms íbúðar-
hús til sölu og leigu, með góðum
skilmálum, á næsta vori, og geta
peir sem vilja kaupa eður leigja hús
hér, snúið sér í pví tilliti á Vestdals-
eyri til verzlunarstjóra
Sigurðar Jónssonar.
L ý s i ! L ý s i!
til lækninga, tært eins og vatn, lykt-
arlaust, nýtt, óprátt, úr beztuporska-
lifur, tilbúið á sama hátt og lýsi
pað, er launað var með silfurmedalíu
á sýningunni í Lundúnaborg 1883,
kostar í priggja pela flöskum 1 kr. 25
aura með flösku. Einnig gott porska-
lýsi ofan í lömb fyrir 1 kr. priggja
pela flaska. Enn fremur bezta and-
arnefjulýsi með mjög góðu verði, fæst
á Yestdalseyri hjá
P. Kekdahl.
Til almennmgs!
Læknisaðvörim.
|>ess hefur verið óskað, að eg
segði álit mitt um „bitter-essents“,
sem hr. C. Á. Nissen hefur búið til,
og nýlega tekið að selja á Islandi og
kallar Brama-lífs-essents. Jeg hef
komizt yfir eitt glas af vökva pess-
| um. Jeg verð að segja að nafnið
j Brama-lífs-essents, er nijög' viilandi,
par eð essents pessi er með öllu ó-
líkur hinum ekta Braina-lífs-elixir
frá Iir. Mansíeld Bullner & Lassen,
og pví eigi getur haft pá eiginleg-
leika, sem ágæta hinn ekta. J>ar eð
eg um mörg ár hef haft tækifæri til,
að sjá áhríf ýmsra bittera, en jafnan
komizt að raun um, að Brania-lifs-
elixir frá Mansfeld Biillner & Las-
sen^ er kostabeztur, get jeg ekki
iiógsamlega mælt fram með honum
einum, umfram öll önnur bitterefni,
sem ágætu meltingarlyfi.
Kaupmannahöfn, 30. júlí 1884.
E. J. Melchiof,
Læknir.
Einkeiini liins óekta er nafnið
C. A. NISSEN á glasinu og á mið-
anum.
Einkenni á vorum cina ekta
Brama-lífs-elixir eru firmamerki vort
á glasinu, og á merki-skildinum á
miðanum sést blátt ljón og gullhani
og innsigli vort MB & L. í grænu
lakki er á tappanum.
Mansfelíl-Búllner
& Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða
Brama-lífs-elixir.
KAUPMANNAHÖEN.
TJtsölumenn Austra eru vin-
samlega beðnir að reyna eptir föng-
um að fjölga kaupendum frá næsta
nýári, og gera útgeíendum blaðsins
pegar aðvart, ef nýir kaupendur bæt-
ast við.
Ritstjórnin.
Abyrgðarm.: Sigurðr Jónssou.
Prentari: Baldvin M. Stephánsson.