Austri - 28.11.1885, Page 1
1 8 8 5.
2. ars
Scyftisfirði. laugardag 28. nóvember.
20.
Útlcndar fréttir.
[Kaupmannahöfn, 26. okt. 1885
Danmörk: í liöllum konungsins
hefur verið mikið um dýrðir, pví öll
konungsættin liefur komið liér saman
í haust og annað stórmenni af vensla-
fólki hennar. Hér var keisarinn af
Rússlandi, prinsinn af Wales og
Georg Grikkjakonungur raeð konurn
sínum, og enn fremur hertoginn af
Chartres, tengdafaðir Valdemars kon-
ungssonar. Rússakeisarinn var hér 6
vikur og varð konunghollum horg-
urum mjög starsýnt á hann, enda er
hann maður mjög hermannlegur.
Valdemar konungsson gipti sig 22.
p. m. og fór brúðkaupið fram með
mestu dýrð. En ef |ræða skal um
politiska ástandið í Danmörku, pá er
lítill hátíðahragur á pvi. Eg hef áð-
ur getið pess að úiál var höfðað gegn
Berg, aðalforingja vinstri manna, og
formanni fólkspingsins, ásamt öðrum
fleirum, af pví hann neitaði að tala
frá peim ræðustól. sem lögreglustjór-
inn sat á. Stjórnin tók sérstaka
dómara til pess að dæma í málinu,
eins og hennar er siður nú, og fer
Nellemann ráðherra pó sjálfur mjög
liörðum orðum um pess háttar dóm-
stóla í einu af ritum sinum. Dóm-
urinn var upp kveðinn skömmu áður
en pingið kom saman, og var Berg
dæmdur í 6 mánaða íangelsi og skyldi
hafa almenna fangafæðu. Dóminum
var tekið afarilla um allt land og
dómurunum visað niður fyrir allar
hellur. Berg skaut náttúrlega dóm-
inum til hæsta réttar, og er málinu
pví ekki lokið. En svo kom konungs-
boðið um að pingið skyldi koma sam-
an. Berg var ekki í Höfn um pær
mundir og var pví mikið um pað rætt
hverjar viðtökur hann mundi fá. Um
20 púsundir Kaupmannahafnar búa
voru lika við járnbrautina til pess að
taka móti honum og sýna konum all-
an pann sóma er unnt var. Hópur-
inn fylgdi vagni hans heim að húsi
hans og á leiðinni varð fögnuðurinn
yfir Berg svo mikill að hestarnir voru
teknir frá vagni hans og hann dreg-
inn heim af mannahöndum. Svo kom
pingið saman og er stutt frá pví að
segja, að fólkspingið neitaði öllum
samningum við ráðaneytið. |>að felldi
bæði bráðabyrgðarlögin sem stjórnin
liafði gefið út, og enn fremur fjárlög-
in fyrir næsta fjárhagsár. Stjórnin
tók pá pað ráð, að senda pingið heim
náttúrlega til pess að gefa út ný
bráðabyrgðarlög og á pað að koma
saman aptur 18. d. desemberm. jEn
nú varð sá atburður er ekki hefur áð-
ur skeð í Danmörku. Unglingspiltur
einn Julius Rasmussen að nafni gerði
tilraun til að myrða ráðherraforset-
ann Estrup. Biltur pessi hafði fyllzt
svo mikilli gremju og hatri gegn ráð-
lagi stjórnarinnar og blaða hennar, að
lianu hugði að hann mundi gera mest
gagn máli sínu, ef hann sæi fyrir
Estrup. Hann skaut á liann 2 skot-
um úr skammbyssu, er hann bar á sér,
rétt fyrir utan húsdyr Estrups er
hann vildi ganga inn í húsið, en svo
vildi pó vel til að hvorugt skotið
særði ráðherrann. 011 blöð í Ðan-
mörku hafa verið á eitt mál sátt um
að fordæma tilraun pessa, en í ann-
an stað gera hægri blöðin sitt bezta
til að skella skuldinni á vinstri menn
og foringja peirra. Og pað er auð-
séð að hægri mönnum hefur komið
petta mjög vel í aðra röndina, og
margir tala nú um að stjórnin muni
nota pað til pess að gefa út ýmisleg
lög til pess að bæla niður allan mót-
próa gegn sér sem bezt hún getur.
|>að er jafnvel talað um að af taka
prentfrelsi og fundafrelsi, en í annan
stað tala vinstri menn um að neita
öllum sköttum , en hætt er við að
peir hafi ekki hug til pess. Eins og
eðlilegt er vildu hægri menn hér í
Höfn láta ánægju sína í ljósi yfir að
morðráðið hafði mistekizt. í gær
söfnuðust pví saman hægri menn af
öllum stéttum og gengu í fylkingu upp
til Estrups og voru pað um 15 pús-
undir manna. Estrup stóð í glugg-
anum og heilsaði flokknum er fram
hjá gekk, en á bak við stóð fjöldi
manna og söng viðkvæðið úr hersöng
vinstri manna:
„Ned med Estrup, Scavenius og Ravn
vi vil ingen revnet Grundlov ha’ i
Eolkets Kjöbenhavn.11
En Kaupmannahöfn er ekki enn pá
„Folkets Kjöbenhavn,“ heldur eflaust
miklu fremur „Kongens Kjöbenhavn.“
Nýlega er látinn J. C’lir. H.
Fiseker, fyrverandi kirkju- og kennslu-
málaráðgjafi, að mörgu leyti nýtasti
maður; enn fremur Finsen læknir,
sem einu sinni var læknir á Akur-
eyri og mörgum íslendingum er að
góðu kunnur.
Norcgur: Kosningar eru ’par nú
að mestu um garð gengnar. Vinstri
menn hafa unnið fullkominn sigur,
eins og við var að búast. I Kristja-
níu hafa hægri menn pó sigrað. sem
að vanda. Hér í blaðinu hefur áður
verið talað um hið svonefnda Kjel-
landsmál, sem reis út af pví hvort
pjóðin og pingíð ætti að gefa honum
skáldalaun. Sá nraður er mest barð-
ist á móti pví heítir Oftedal. og er
prestur í Stavanger, en par er Kjel-
land fæddur. Svo lauk pó máli Ofte-
dals, að hann náði ekki kosningu í
Stavanger, og er mikil gleði meðal
margra vinstri mauna í Noregi yflr
pvi og telja pað góðs vita um mann-
úðlegri hugsunarhátt og minni trúar-
ofsa.
England. Afghana málið er nú til
lykta leitt í bráð pannig að samning-
ar komust á milli Rússlands og Eng-
lands. Að sögn er pað ófrjóvsamur
landskiki, sem stórveldin hafa verið
að deila um í allt sumar. En hætt
er pó við að sá draugur sé ekki nið-
ur kveðinn nema til bráðabyrgða. —
Parnell hefur lýst pví yfir á írlandi
að hann ætli að hera upp í pinginu í
Lundúnum í vetur frumvarp um að
stofnað verði sérstakt ping handa ír-
um en pað hefur fengið mjög vondar
undirtektir um endilangt England.
En hitt er líklegt að Parnell takist
að neyða pingið til einhverra nýrra
tilslakana við pjóð sína. Hann hefur
annars aldrei verið jafn djarfmæltur
og nú. Hann vill láta alla pá pi«g-
menn er kosnir verða á írlandi skuld-
binda sig til pess skriflega að hlýða
sér einum, undantekningarlaust. Báð-
ir höfuðflokkarnir á Englandi vinna
nú allt sem peir geta til pess að vinna
sigur við kosningarnar, en allt geng-
ur pó rólega til. Eins og áður er
frásagt eiga kosningarnar i'rara að
fara í 3ju viku nóvemberm.
Frakklaiid. 4. d. októberm. fóru
pingkosningar fram, og var pað í fyrsta
sinn að kosið var eptir hinum nýju
kosningarlögum Frakka, hinum svo-
nefndu listakosningum. Yið kosning-
arnar óx tala hinna svo nefndu
monarchista mjög, pví pjóðveldis-
mennirnir voru mjög sundurpykkir, en
pá sló felmtri yfir pjóðveldismennina,
svo peir gjörðu féfag með sér til end-