Austri - 19.03.1886, Blaðsíða 2

Austri - 19.03.1886, Blaðsíða 2
26 það, að sú ein landsstjórn geti full- nægt pörfum og högum lands vors og þjóðar, sú eín veitt tryggingu fyr- ir heillavænlegri lagasetning og stjórn, er aðsetur sitt hafi htr á landi með fullri áhyrgð fyrir alpingi? Yér tökum petta ekki fram fyrir sakir pess, að oss pyki uggvænt, að pjóð vor muni kasta fyrir fætur sér pessum sögulegu og óbrigðulu sann- indum, en vér álitum pað eigi að sið- ur áríðandi, að menn hafi sér pau hug- föst og láti sér pau ekki úr minni líða eins og nú stendur á. Menn gæti vel að pvi, hvert verk- efni verður lagt fyrir alpingið í sum- ar, eptir pví, sem vér höfum bent á. Menn gæti að pví, að megin-breyting hinnar endurskoðuðu stjórnarskrár, eður stjórnarskrárfrumvarps alpingis 1885, er einmitt í pví fólgin, að skipa fyrir um landstjórn, er hafi aðsetur sitt á íslandi og fullkomna lagaáhyrgð fyrir alpingi og íslenzkum landsdóini, með öðrum orðum, landsstjórn á Is- landi sjálfu, er óháð sé ríkispingi, ríkisráði og ríkisrétti Danmerkur. Menn gæti að pvi, að hér ræðir pví ekki um nýiuæli, heldur um stjórnar- skipun, sem er samvaxin stjórnarmáls- sögu vorri og byggð á rótgrónum og staðföstum vilja og kröfum pjóðar vorr- ar og alpingis, á grundvelli óhrigðulla eðlislögmála. Yér höfum pá bent á pau tvö aö- alatriði, sem liggja fólginn í verkefni pingsins, í sumar komandi, og er öll- um auðsætt, að petta ping pannig er liið lang pýðingarmesta allra peirra alpinga, sem háð hafa verið, síðan alpingi var endurreist. Sampykki pað hina endurskoðuðu stjórnarskrá óbreytta, pá er óhult undirstaða lögð og fengin fyrir íramsókn og framgangi landsréttinda vorra, undirstaða, sem jöfnum höndum er hyggð á rekspöl stjórnarmáls vors að undanförnu og á eðlisháttum lands vors og pjóðar á sjálfum sér. J>á er sýnt og sannað, að pjóð Tor veit hvað til síns friðar heyrir, og að með henni búa réttar hugmyndir um meginskipun eðlilegrar og hyggilegrar landsstjórnar, almenn- ur og rásfastur pjóðarvilji, til að halda peim kröfum sleitulaust fram, er af pessu leiða. Hafni pingið aptur á móti hinni endurskoðuðu stjórnarskrá, pá hefur pjóðin sem mindar pingið, gengið und- an merkjum landsréttinda sinna, sögu og eðlis sjálfs sín; hin núlifandi kyn- slóð hefur pá sýnt og sannað, hve hörmulega landsréttindum íslands var horgið í hennar höndum, 'er hún pekkti svo illa sinn vitjunartíma, að hún með eigin hendi ritaði undir „pólitiskan“ dauðadóm niðja vorra um ókomnar aldir, líkt og hræður pær er safnað var saman á Kópavogsfundinum árið 1662. Á pessu má bezt sjá hvilíkur réttur og hvílíkur ábyrgðarhluti er samfara peim hinum nýju kosningum til alpingis, sem innan skamms eiga fram að fara, er pað undir pví ein- göngu komið, hverja fulltrúa pjóðin kýte, hvort vér nú hopum á hæl og látum aptur berast inn í straum er- lendrar yfirdrottnunar, er eptir sig hefir látið í sögu vorri og landi voru pann harmaferil, vesaldóms, hnignun- ar og pjóðhneisu, er vér allir getum horft og preifað á, eður vér keppum öruggir fram til sjálfsstjórnar og sjálfs- ábyrgðar, proska og pjóðdáðar. Lát- um pví hvorki grílur ginningar eður hafgýjusöngva leiða oss af réttri leið, látum ekki hræða oss með fátækt, eð- ur ímynduðum álögum, pví sjálfsstjórn og sjálfsábyrgð er uppspretta auð- sældar einstakra manna og heilla pjóða um heim allan, og gerir pvi framlög peirra ljúf, eðlileg og léttbær, en ó- frelsið hefur í för með sér örbyrgð og kúgun allskonar, eins og raun hefur bezt gefið vitni um á' pessu landi. gleymum ekki, að petta segir sig sjálft, og er ekki af hendingu komið, pví pjóðfrelsið glæðir og hvetur alla góða krapta lands og pjóðar, einstakra manna og allra til samans, undir skildi eðlilegra laga og landsstjórnar, sem sniðin er eptir landsháttum og hugs- unarhætti pjóðarinnar, og sjálfsstjórn pjóðarinnar og sjálfsábyrgð hennar, knýr hana til pess, að vernda og gæta alls pess, er pjóðin framleiðir og land- ið gefur og getur gefið af sér. Ef sjálfstjórn og sjálfsábyrgð pjóðar vorr- ar hefði setið við stýrið á liðnum tím- um, pá mundu ekki svo vér tökum eitt dæmi af mörgum, pann dag í dag streyma árs árlega minnst talið 500000 kr., sem ágóði af verzlun landsins, út úr pví til erlendra pjóða og manna búsettra í öðrum löndum, sem — eins og ekki er láandi með peirri skípan, sem nú er á, — safna auði og allsnægt- um af pví, sem land vort framleiðir með súrum sveita vorum, en petta fé nemur jafnvel talsvert meiru, eins og sjá má af fjárlögum vorum, en allir skattar og gjöld til landssjóðs og all- ar tekjur hans að meðtöldu tillag- inu úr rikissjóði Dana ár hvert, og hér um bil á móti upphæð peirri sem erlendar pjóðir af veglyndi sínu sendu oss fyrir skemmstu, til að firra oss hungri og dauða, og sem oss hefur jafnvel verið talið til bríxla sem öl- musa á sjálfu alpingi. Hvaða land og hvaða pjóð mundi nú standast slíka aðferð, og pó er hún eigi annað en eðlileg og sjálfsögð afleiðing af verzl- unarlöggjöf vorri, peirri, sem verið hefur og er enn, pó alpingi hafi leit- ast við að fá henni breytt1. Mundi 1) Hvað köllum vér þann mann og hverr- ar viðreisnar á hann von, sem í viðskiptum sínum við aðra menn, hvort sem um likam- lega eða andlega hluti er að gera, jafnan sœkir það til annara, er hann getur og á að nú kostnaðarauki fram yfir pað, er nú gengur til hinna æðri embætta lands- ins, sem yrðu ónauðsynleg, sem svar- aði svo sem 13000 kr. á ári, érkæmi pó landinu sjálfu að notura, verða til- finnanlegur, eða teljandi eptir peirri landsstjórn, sem eptir hlutarins eðli hlyti að kippa pessu í lag áður en langir tímar liðu. Mundu innlendir, búsettir kaupmenn sem söfnuðu auð fjár, láta landsmenn standa aðgerða- lausa gagnvart auðsuppsprettum lands vors og sjáfar, og mundu peir ekki geta lagt meira fé fram til almenn- ingsparfa en umboðsmenn hinna er- lendu auðmanna nú gera? Mundi auðsafn á pessu landi og innlend kaup- mannastétt ekki hér eins og annars- staðar um heiminn, stofna iðnað. og um leið innleiða verkvéíar, og greiða pannig götu fyrir margbreyttum nýjuhi og arðsömum atvinnuvegum? Mundi ekki prek og dugur einstakra manna fara vaxandi á landinu, er peir savju, að peir væru limir á pví pjóðfélagi, sem hefur afl peirra hluta, er gera skal og á boðstólum laun pekkingar, elju og atorku ? Mundi svo ekki vax- andi atorka og auðsæld einstakra manna og allra til samans, beiria huga pjóðarinnar í æðri, andlega og pjóð- lega stefnu, en pá, er vér nú, pegn- ar pegnanna, megum við una? Með einu orði sagt, mundi sjálfstjórn og sjálfsábyrgð ekki hafa samkynja bless- unarríka ávöxtu fyrir land vort og lýð, eins og önnur lönd og aðrar pjóðir? Mundi forsjónin hafa sett oss íslend- inga undir önnur lögmál í líkamleg- um, andlegum og pjóðlegum efnum, en pau er jafnan hafa reynzt óbrigðul um allan heim? Að oss íslendingum auðnist að fá pá stjórnarbót, er hér ræðir um, fyrr eða seinna staðfesta af vorum milda konungi, er engin ástæða til að efa. í hinni konunglegu auglýsingu til ís- lendinga 2. dag nóvemberm. f. á., sem skoða verður sem verk ráðgjafa íslands, eða ef til vill öllu lieldur sam- eiginlegt verk hins danska ríkisráðs, er ekki eitt einasta orð að finna, er lýtur að pvi að rengja pær knýandi hvatir og sönnu ástæðu. sem hin end- urskoðaða stjórnarskrá er byggð á, og sú eina mótbára, sem auglýsfngin telur, hin svonefnda alríkisskipun, er ekkert nýmæli, heldur endurtekning á peirri gömlu kreddu. sem vér erum orðnir svo vanir við, en sem straum- ur timans og framsókn frjálsari stjórn- taka hjá sjálfum sér, þann mann, sem iætur aflafé sitt í blindni renna úr eigin vasa inn í annara, þann mann, sem þykist ófser um alla sjálfstæða ráðagerð og ályktun í sínum eigin málum, þann mann, sem í likamlegum og andlegum svefni lætur berast blindandi fyrir straumi annarlegs vilja? pað nafn, sem vér gefum þessum manni, hljótum vér engu siður, heldur miklu fremur að gefa þeirri þjóð, sem hagar sér á sams konar hátt. i viðskiptum sínum við önnur þjóðfélög.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.