Austri - 19.03.1886, Blaðsíða 4

Austri - 19.03.1886, Blaðsíða 4
28 liefur pví miður sýnt, að sumir gera pað ekki af tómri ættjarðarást eður hollustu við pjóð sína, heldur af ó- æðri hvötum. Nú ættu menn í pessu tilliti, sem fleiru öðru, að gæta pess, að pað er ávalt betra að leita sjálfur, en að taka pann fyrsta sem hinn hezta er býður sig fram. J>essa hér töldu menn ættu hlutaðeigendur í hverju kjördæmi að fá til að gefa kost á sér við næstu kosningar. J>að eru menn sem ekki munu afneita ættjörð og pjóð sinni, eður sýna velferðarmál- um alpýðu fjörráð í fæðingunni, og peir munu ekki selja sannfæringu sína eður atkvæði við verði sem vöru, eður gjörast liðhlauparar, né heldur lúður- peytarar stjórnarinnar. það má ætíð virðast vorkunn pótt konungkjörnir menn dragi nokkuð taum stjórnarinn- ar, par peir standa undir „merki“ hennar pví hver og einn er í raun og veru skyldugur að herjast trúlega undir pví merki er hann hefur undir gengið, og pví er ófyrirgefanlegt peg- ar pjóðkjörnir menn ganga undan merki sínu. Slíkir menn geta ekki heitið góðir eða drenglyndir. þeir menn er eg hef hér bent á til kosn- inga, eru góðir, drenglyndir ættjarð- arvinir, sannir íslendingar og Karak- termenn, og pví hefeg af fastri sann- færingu minni til nefntpá hlutdrægn- islaust. Xorðlingur. 111 n 1 e n d ar f r é 11 i r. Reykjavík, 3. febrúar 1886. Hér er um pessar mundir mest rætt um lát landshöfðingjans, pað kom eins og reiðarslag yfir menn eins og við var að húast, par eð allir höfðu gert sér von um að hans mundi lengi njóta við, pví hvorki benti elli né vanheilsa á svona hráðan dauða; pað er einnig í fyrsta skipti um langan aldur sem æðsti valdsmaður landsins hefur horið heinin hér í em- hætti. Öll blöðin hér (fyrst „þjóðólí- ur“) hafa pegar flutt pessa sorgar- fregn út um landshöfðingja. „Suðri“ t. a. m. kemur par skýrlega fram í sinni réttu mynd, sem stjórnarblað, pótt hann hafi um tíma við og við brugðið á sig götóttu gerfi sem hefur átt að tákna hið gagnstæða. „þjóð- ólfur“ (undir ritstjórn hins nýja rit- stjóra) kemur fram sem einbeitt en hóvært framhaldsblað; hann talar mest um Bergs pólitisku hlið, og ger- ir pað með óhlutdrægni en án alls of- lofs og fagurgala. Séu hins vegar borin saman ummæli Isafoldar áður um landshöfðingjann, ýmist berlega eða í dylgjum t. a. m. í „Bæjarstjórn- ar-kosningarmálinu“ í „Fensmarks- ' málinu“ og víðar, pá standa pau í svo beinni mótsetning við pað, sem j hún hefur sagt nú að hún virðist liafa sett sjálfa sig i gapastokkinn. Justitiarius, Jón Pétursson gegn- ir til bráðabyrgða landshöfðingjastörf- um samkvæmt ákvæðum í erindisbréfi landshöfðingja. Annað pýðingarmesta málefni hér er bindindismálið. I sumar kom hingað herra Björn Pálsson frá Akureyri og stofnaði hér eina Good- templardeild, sem síðan breiddi bind- indi út frá sér með ótrúlegum hraða, svo nú eru hér í Rvík prjár deildir („Yerð- andi“, formaður: Gestur ritstj. Páls- son; „Framtíðin“ form.: Guðm. Sche- ving stud. med.; „Einingin11, form.: Guðl. Guðmundsson cand. jur,). Fé- lagsmenn hér nær 300. Auk pessa hefur bindindið breiðst út héðan bæði til Hafnarfjarðar og lengra suður með sjó, og hér og hvar er verið að stofna deildir. þetta eru miklar framfarir, pví pað er ekki einungis að félög pessi eyða drykkjuskapnum, heldur veita pau einnig með hinum tíðu fundum hið bezta meðal til pess að menn venjist á að tala á mannfundum og kvnnist hvorir öðrum. Deildirnar hér í Vík eru í óða önn að safna fé til húsbyggingar, og gera pær sér von um að petta fyrirhugaða hús kunni að geta orðið leildiús fyrirbæinn, auk höfuðtilgangsins að vera samkomu- staður bindindismanna. Tíðarfar var hér yfir höfuð gott fram undir árslok, en pá tók pað að spillast. 18 fyrstu daga ársins var versta tíð og mjög óstillt, kyngdi pá niður fádæma snjó svo jarðlaust varð bæði fyrir fé og hesta, en sjald- an var frostið yfir 10°. Síðan hafa optast verið stillingar en frost nokk- urt, nema 27. og 28. f. m., pá daga var dálítill bloti, en liann gjörði að eins vont verra og hleypti öllu í gadd. Fréttzt hefur að farið sé strax að skera af heyjum sumstaðar hér aust- ur með, einkum i „Holtunum“, og sýn- ir pað að Sunnlendingar læra seint að setja á svo dugi. Aflabrögð hafa verið mjög slæm. Nálega enginn afli neinsstað- ar við Faxaflóa, nema suður í Leiru- og Garðssjó; enda hafa bæði Reykvík- ingar og Innnesjamenn streymt pang- að; en bæði er pað afar örðugt og svo hafa gæftaleysi hamlað opt og tíðum, pess vegna hafa margir borið lítið úr býtum. Pétur biskup Pétursson kvað hafa sagt af sér pingmennsku. 28. f. m. kom póstskipið og hafði pað að færa 8 ný-lög, sem konungur hefur staðfest, sum 16. des. f. á. Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar. Lög, er banna niðurskurð á há- karli í sjó milliGeirólfsgnúpsí Stranda- sýslu og Skagatáar í Hímavatnssýslu á tímabilinu frá 1. nóv. til 14. apríl. Lög um breyting á 46. gr. í til- skipun um sveitastjórn á íslandi 4. maí 1872. Lög um selaskot á Breiðafirði. Lög um breyting á lögum 17. marz 1882 um friðun fugla og hrein- dýra. Enn fremur hafði konungur stað- fest 8. jan. p. á. Lög um liluttöku safnaða i veit- ingu brauða. Lög um að stjórninni veitist heim- ild til að selja pjóðjarðir. Lög um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufélögum til æðarvarps- ræktar. 8 lög frá síðasta pingi eru enn óstaðfest. ■j* 9. dag febrúarmán. andaðist að Sjáfarborg i Skagafirði frú Elínhorg' Pétursilóttir, ekkja Sigurðar Arn- órssonar er var prestur að Mælifelli. | Hún var systir peirra bræðra Péturs biskups og Jóns háyfirréttardómara; einhver hin mesta heiðurskona, elsk- uð og virt af öllum er liana pekktu. Slys. Nóttina til 13. p. m. drukkn- uðu hér á firðinum 2_menn af báti; bát- inn rak í land morguninn eptir með mastri uppistandandi og seglinu út- pöndu og föstu. Hafa peir pví far- izt á siglingu, og annað hvort siglt upp á jaka, pví að pá var nokkuð af íshroða í firðinum, eða kastvindur hefur fleygt bátnum um, pví að bylj- ótt var pegar snemma um nóttina. Mennirnir voru báðir frá Yestdal og hétu Einar Jónasson, ógiptur maður, fyrrum húseigandi á Fjarðaröldu, og Jón Daníelsson, giptur maður, kom hingað fyrir nokkrum árum úr Skapta- fellssýslu; hann lét hér eptir blá- snauða ekkju og 3 börn. Leiðrétting'. í síðasta tbl. Austra, bls. 21, d. 3. 1. 16. að neðan 20 föðm- um, les : 2 0 0 0 0 f ö ð m u m. 4uglýsiiigar. Jörðin Hólaland í Borgarfirði (6 hndr. að fornu mati) er í næstu far- dögum laus. þeir sem vilja notatáeki- færið og fá hana til ábúðar, semji við mig, pó eigi síðar en til 15. maím. næstkomandi. Barðsnesi 15. inarz 1886. Sigfús Björnsson. Tapast hefur á Vestdalseyri seint í janúar næstl., gullhringur með stöf- unum : G J. Finnandi skili Gísla Jóns- syni í Nestveð. Abyrgðarm.: Sigurðr J óubs-oii. P r e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.