Austri - 26.07.1886, Side 4
76
ur til ríkiserfða en hann var vitstola
og liafði verið svo lengi og engin von
um að hann fengi vitið aptur; hann
var pví ekki álitlegur konungur og
mun verri en Loðvík. Föðurbróðir
Loðvíks heitir Luitpold. Hann var
pá næstur til að erfa hann. Hann er
65 ára gamall. Nærri pví fyr en
nokkurn varði kernur frá honum aug-
lýsing með nöfnum allra ráðgjafanna
á, um að konungurinn sé vitstola og
hann taki pess vegna að sér stjórnar-
störfin. |>jóðin tók pví með pögn og
polinmæði. Menn voru gjörðir á fund
Loðvíks konungs til pess að segja hon-
um tíðindin, en hann hjóst til varnar
og lét taka formann sendiferðarinnar
fastann. Ekki verður betur séð en
að hann hafi verið algjörlega með fullu
viti um pær mundir. Svo voru her-
menn sendir til hallarinnar og kon-
ungur handsamaður og fluttur til hall-
ar peirrar er Berg heitir við Starn-
bergervatnið. Nú var konungur með
fullu viti. Hann sá að völdin voru
af honum tekin með valdi og hann
mundi aldrei ná peim aptur og réði
pað pví af að ráða sér bana. Hann
gjörði ýmsar tilraunir til pess, en
menn grunuðu hann um hvað honum
byggi í brjósti og gættu hans hvar
sem hann fór. Gfeðveikinda-læknir
Gudden að nafni fór með konungi
hvar sem hann fór, en auk pess voru
gæzlusveinar í hverju horni. Gudden
pessi hafði verið formaður í nefnd
einni er í voru tómir geðveikinda lækn-
ar, og hafði hún lýst pví yfir að kon-
ungur væri vitstola. |>að er pví skilj-
anlegt að konungi væri ekki hlýtt í
huga til hans.
Á hvítasunnukvöldið 13. júní höfðu
peir konungur og Gudden farið út að
ganga meðfram Starnbergervatninu.
Eptir ósk konungs voru ekki fleiri
menn með. J>egar langur tími var
liðinn fór menn mjög að lengja eptir
peim og var páHarið að leita. Eptir
nokkurn tíma fundust peir í vatninu
báðir örendir. ]>að er að sönnu eng-
inn til frásagna um hvernig viðskipti
peirra hafi verið', en af sárum peim
sem voru á líki Guddens pykjast menn
geta ráðið að konungur hafi grandað
honum í vatninu og siðan drekkt sér
á eptir. Líf pessa kontlngs er eins
og æfintýri frá upphafi til enda.
jpegar konungurinn var látinn og
pað svo sviplega, mæltizt víða illa fyr-
ir pví að völdin voru af honum tekin,
en einkum fyrir pað, hvað hart hann
hafi verið leikinn. |>ó hefur pað auð-
sjáanlega engar sögulegar afleiðingar.
Nú var Otto konungsbróðir, vit-
lausi maðurinn orðinn konungur; prins
Luitpold hefur náttúrlega stjórnina á
hendi. Sennilegt er að pvíverðikom-
ið svo fyrir að Otto segi af sér völd-
unurn og prins Luitpold verði kon-
ungur í Bayern áður en langt um líð-
ur. Luitpold prins hefur haft orð á '
sér fyrir að draga taum kapólska
flokksins í Bayern.
Sakir hinna miklu æsinga í verk-
mannaflokknum í Bandaríkjunum og
óeyrðum peim, er brytt hefur á í
Chikago hefur stjórnin í Washington
ákvarðað, að beita skuli lögum peim
viðvíkjandi útflutningum, sem fyrir
skömmu eru sampykkt ogfylgja peim
stranglega fram. Af pessu leiðir, að
hér eptir verður erfiðleikum bundið að
fiytja til Bandaríkjanna. I ástæðun-
um fyrir lögum pessum er pað tekið
fram, að Bandaríkin séu orðin nægi-
lega skipuð af fólki, svo að allurinn-
flutningur, einkum iðnaðarmanna og
peirra, er jarðrækt stunda, sé eigi ein-
ungis óparfur heldur beinlínis skað-
legur fyrir landið. Bandaríkin hafi
nægan mannafla til að yrkja landið
og í sérhverri iðnaðargrein sé nógur
vinnukraptur, nógur dugnaður og kunn-
átta. Ipróttamenn og vísindamenn
eiga jafnan að hafa frjálsan aðgang
að landinu. |>að er skírt fram tekið
í lögum pessum, að hver sá úr Banda-
ríkjunum, er stuðlar að innflutningi
iðnaðarmanna og jarðyrkjumanna frá
öðrum löndum skuli sæta hegningu,
hvort sem pað eru félög, skipstjórar,
útflutningsstjórar eða bændur. Fyrir
brot gegn lögum pessum er ákveðin
sekt frá 500 til 1000 dollars (pað er
hér um bil 1875—3750 kr.); og til
pess að enginn geti afsakað sig með
pví, að hann pekki eigi lögin, eru pau
send út svo púsundum skiptir víðs-
vegar um allt landið. Ein undanpága
er í lögum pessum fyrir pá innflytj-
endur, er skyldmenni eiga í Banda-
ríkjunum, sem vilja taka pá á sína
vegu er peir koma pangað.
(Bergensposten).
S m á v e g i s.
4. Hampræktin.
Neumann Spallart telur til, að
lönd pau sem talin eru upp hér á ept-
ir gefi af sér af hampi:
Rússland . . . . 240 milj. punda
Ítalía . 180 — —
Ungverjaland . . 86 — —
Frakkland . . . 84 — —
Austurríki . . . 36 — —
|>ýzkaland . . . 34 — —
I öðrum löndum Norðurálfunnar,
afraksturinn lítilfjörlegur. En i öðr-
um heimsálfum gefa Philippieyjar í
Austur-Indíum mikið af sér; pað er
nefndur „Manila-hampur“. Eigi er
hampur til útflutnings að mun hér í
álfu nema í Rússlandi og á Ítalíu.
Mest er keypt af hampi í Englandi.
I þýzkalandi er mikið innflutt af hampi
og pó eigi alllítið út líka.
5. Jute-jurtin.
I Norðurálfu vefa menn úr henni
sumpart óblandaðri sumpart blandaðri
við baðmull, lín og silki, ábreiður,
gluggatjöld, húsbúnað ýmsan o. fl.
1882—83 fluttist af pessari jurt
frá Austur-Indlandi (p. e. Bengal, sem
er sá eini staður í heimi, sem svo
mikið af jurtinni vex á að húp er tiutt
út) meir en 10 milj. vætta. Er pað
geysimikið í samanburði við pað, sem
áður var. En árið 1828 voru alls 364
vættir af óunninni Jute fluttar út
(62. punda sterlings virði = 1116 kr.).
En meðan á Krímstríðinu stóð, pá
hindraðist hampútflutningur frá Rúss-
landi. |>á fór jute fyrst að fá
nokkra pýðingu fyrir Norðurálfubúa.
pó liðu enn nokkur ár áður en vara
pessi ruddi sér algjörlega til rúms.
en eigi flytzt öll Jute frá Indlandi til
annara landa, allmikið er unnið í land-
inu sjálfu og spillir jafnvel fyrir hin-
um enska varningi af sama tagi. Eink-
um eru orðnir algengir um allt sekk-
ir indverskir, er búnir eru til úr Jute.
Ameríkumenn staðhæfa, að í suður-
fylkjunum, sé skilyrði pau öll, er purfi
til að jute-jurtin geti prifist par, eins
og í Bengal. Samt hafa menn eigi
nema að eins reynt pað par enn.
Maður nokkur kapólskur hafði
vegna heilsu sinnar fengið leyfi til
pess, að mega borða kjöt flm föstuna.
Páfinn, sem komst á snoðir um petta,
gjörði honum áminningu fyrir pað að
rækja eigi föstuna. Maðurinn svar-
aði: „Eg fullvissa yður um pað, hei-
lagi faðir, að hjarta mitt er alveg
kapólskt, en eg verð að játa, að eg
hef lúterskan maga.
— Einu sinni spurði prestur ein-
falda stúlku að pví í kirkjunni, hvaða
laun hún ætti skilið fyrir syndir sin-
ar. „Eg á engin laun skilið fyrir
pær svaraði stúlkan; „hingað til hef
eg syndgað fyrir ekkert og heimta
heldur ekkert fyrir pað“.
Prestur nokkur spurði unga stúlku
meðal annars: „Hvar í manninum
heldurðu að vitið sé Imba mín? —
Prestur spurði aptur: heldurð’ að pað
sé í höfðinu á mér?“ Stúlkan anz-
aði: „Ekki veit eg hvarpaðer ípeim,
sem spyrja svona heimskulega“.
— Prestur nokkur spurði börnin:
„Getið pið sagt mér hvað pað pýðir
að vera heilagur“. Piltur sem var
ungur og tötralega búinn svaraði:
„|>að er að vera hreinn innan“.
— ]>egar ferðamaður einn sá ána
Kín í fyrsta sinn, æpti hann hástöfum
af fögnuði og sagði: „Hamingjunni sé
lof, að eg hefi nú fengið pá ánægju
að sjá pað vatn, sem hið ágæta Rín-
arvín er búið til úr.
Abyrgðarm.: S i g u r ð r J ó n s s o n.
Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.