Austri - 29.09.1886, Qupperneq 2

Austri - 29.09.1886, Qupperneq 2
94 5. Frumvarp til laga um kosning- ar til alpingis. 6. Frumvarp til laga um prent- smiðjur. 7. Frumvarp til laga um afnám svonefndra Maríu og Péturs lamba. 8. Frumvarp til laga um laun landsstjórnar peirrar, er skipa skal, pá er hin endurskoðaða stjórnarskrá er staðfest. 9. Frumvarp til stjórnarskipunar laga um hin sérstaklegu málefni ís- lands. 10. Frumvarp til laga um ráðgjafa ábyrgð. 11. Frumvarp til laga um afnám embætta. að mældur verði Húnaflói og uppsigl- ing á Hvammsfjörð (snúið í rökstudda dagskrá, sbr. umræður i efri deild). 5. Tillaga til pingsályktunar út af Fensmarksmálinu. B. Teknar aptur. 1. Tillaga til pingsályktunar um að stjórnin skipi nefnd milli pinga til að semja frumvarp til laga um mennt- un alpýðu. 2. Tillaga til pingsályktunar um að stjórnin skipi nefnd milli pinga til að semja frumvarp til laga um mennt- un alpýðu. 3. Tillaga til pingsályktunar um póstávísanir. B. Tekin aptur. 1. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar við þórshöfn í Gull- bringusýslu. 2. Frumvarp til laga um löggild- ing verzlunarstaðar við Haganesvik i Skagaíj arðarsyslu. 3. Frumvarp til laga um að nema úr gildi lög 16. des. 1885, er banna niðurskurð á hákarli i sjó milli Geir- ólfsgnúps í Strandasýslu og Skaga- táar í Húnavatnssýslu frá 1. nóv. til 14. apríl. 4. Frumvarp til laga um afnám embætta, pá er hin endurskoðaða stjórnarskrá öðlast gildi. 5. Frumvarp til laga um lán úr viðlagasjóði til verndar æðarvarpi á Breiðafirði og við Strandaflóa. ‘ C. Felld. 1. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 2. Frumvarp til laga um breyting á vínfangatollinum. 3. Frumvarp til laga um lausn frá árgjaldsgreiðslu af prestakalli. 4. Frumvarp til laga um farm- gjald skipa. 5. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um gjald af brennivíni | og öðrum áfengum drykkjum 7. nóv. | 1879. 6. Frumvarp til laga um breyting á lögum um aðflutningsgjald á tóbaki 11. febr. 1876. II. Uppástungur og ályktanir. A. sampykktar. 1. Tillaga til pingsályktunar um að skipa nefnd til að rannsaka Fens- marksmálið. 2. Tillaga til pingsályktunar um að stjórnin gjöri nauðsynlegar ráðstaf- anir til pess, að tollmunur á íslenzk- um fiski, fluttum héðan til Spánar, verði afnuminn. 3. Tillaga til pingsályktunar um að mæld verði uppsigling á Horna- fjörð og könnuð skipalega við Ingólfs- höfða. 4. Tillaga til pingsályktunar um C. Felldar. 1. Uppástunga til pingsályktunar um frest á greiðslu vaxta og afborg- ana af hallærisláni veittu Dalasýslu. 2. Uppástunga til pingsályktunar um fjölgun sumarpóstferða. D. Ekki útrædd. Tillaga til pingsályktunar um verndun fiskiveiða landsmanna gegn yfirgangi utanríkis fiskimanna. III. Fyrirspurnir. 1. Fyrirspurn til landshöfðingja um hjálp í hallæri (rökstudd dagskrá felld, sbr. umræður í neðri deild). 2. Fyrirspurn til landshöfðinga um landsbankann (rökstudd dagskrá sam- pykkt, sbr. umræður í neðri deild). 3. Fyrirspurn til landshöfðinga um prentsmiðjustofnnn á ísafirði (rökstudd dagskrá felld, sbr. umræður í neðri deild). IY. önnur mál. Nefndarálit kjörbréfanefndarinnar. Kitdómur. —o— Sálmabóktil kirkju- og heima söngs. Reykjavík. Kostnaðarmað- ur: Sigfús Eymundsson. Prentari: Sigm. Guðmundsson. 1886. XYI + 818 bls. 12°. Hún er pá loksins komin á gang Sálmabókin sjöskáldanefndarinnar, er margir hafa hlakkað til og lengi práð. En pað var ekki nema gott, að nefnd- in kastaði eigi höndum að bók pess- ari, — ef svo væri —, pví að „pað skal vanda, er vel á að standa“. það er fljótt yfir sögu að fara, að lakari kostnaðarmann enn hinn al- kunna vesturfara postula gat nefndin eigi kjörið til poss að gefa út bók pessa. Ekki parf heldur annað en að sjá hinn hroðalega og nánasarlega frá- gang bókarinnar, að prentuninni sjálfri einni undanskilinni. Pappírinn er punnur sem næfur og sterkur(!) að pví skapi; bandið er sérlega veikt shirtingsband, — eða svo er á pess- ari einu, er eg hefi augum litið. Eptir að bókinni hefur verið flett nokkr- um sinnum, dettur náttúrlega pessi glæsilega kápa — pví að eigi vantar pað, að falleg er hún að utan — ut- an af búknum (materíunni), og pað hversu varkárlega sem farið er. Og allt er með ráðum gjört hjá bókbind- aranum, — pví að agentinn og mynda- smiðurinn er og bókbindari —: páer hulstrið dettur utan af sjálfkrafa og búkurinn leysist sundur, pá er ekki hægt að binda bókina inn aptur i almennilegt band, pví að svo naumt er skorið utan af, að ekki verður skor- ið aptur, pó að nú pappirinn pyldi. Prentunin sjálf er sómasamleg, enda er hún eptir Sigmund Guðmundarson. Bókin kostar í pessari makalausu(!) kápu og útgjörð með afarmörgum prentvillum sökum ills prófarkalest- urs: 4 krónur, í stað pess að hún hefði verið fullseld og pað ekki verr úr garði gjör á 2 krónur eður jafn- vel minna. J>á er nú að drepa á innihaldið. Og er pað í fljótum hasti að segja, að af hinum dauðu skáldum kemur eng- inn par fram í réttri myiid, nemá séra Hallgrímur Pétursson. En par á móti hefur nefndin sýnt hina mestu hlífð við lifandi höfunda, einkum hina tvo alkunnu, og er pó margt vatnsborið. Svo sem priðjungur bókarinnar, — og í henni eru 650 sálmar og vers — er eignaður séra Helga Hálfdánarsyni, pað er að segja: snúið og vafið sam- an úr öllum áttum af honum, eraldreí er og aldrei mun verða andríkt sálma- skáld, hvað svo sem hann sjálfur álít- ur um pað. Hann er góður og greim- legur guðfræðingur í óbundnu máli, og meira er hann ekki. Enn pá stendur hjá honum hneykslið (í pessari bók:. nr. 420, vers 3): „]?ótt djöflum fyllist veröld víð“, o. s. frv., og sýnir pað, eins og eg áðan drap á, hina maka- lausu kurteisi nefndarinnar við lif- andi menn. f>að er pví enn pá ekki loku skotið fyrir pað, að alheimur pað er: himininn og par í himnaríki, með öllum sínum óteljandi hnattafjölda, og jarðríki, og svo náttúrlega sjálft helvítið, fyllist svo af djöflum, að ekki verði gómi drepið á milli. Hvað skyidi pá skáldið ætla að gjöra við sjálfan guðdóminn og svo margt annað, er ómögulegt væri að slá saman við all- an pennan ótölulega djöflafans. Eg neita pví enn að nýju, að pessi skáld- lega(!?) hugmynd komi nokkursstað- ar fyrir í réttri kenningu Jesú Krists orða. jþað er pó bót, að nefndin hef- ur numið burt hitt stórhneykslið úr sálminum: „Heyr mín hljóð“ o. s. frv. (í „Höttu“ nr. 210): Vond er rót“, o. s. frv. svo að nú er sálmurinn syngj- andi aptur, ef menn gætu gleymt pví, að petta dægilega(U) vers hefði stað- ið par, hvort sem séra Stefán eða séra Helgi voru valdir að pví upphaflega.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.