Austri - 08.11.1886, Page 1

Austri - 08.11.1886, Page 1
1 8 8 6. 3. Scyðisfirði, mámnlag; 8. llóvcllli)el•. Nr. 27. ITm laxa og' silungaklak. (Framhald). Nú fyrir tveim árum var byrjað að klekja út að nafninu til hér á landi, eptir að það hafði verið notað 30 ár um mest alla Evrópu. jpetta sýnist nokkurn tíma á leiðinni, par sem ekki er meira vandræðamál um að gjöra, en klakmálið, pað sýndist pó ekki purfa sprenglærða eða margpvælda „diplomata“ til að sjá pað, að klök sé'nauðsynleg fyrir ísland, par sem fiskarnir, (eg meina pá fiska, sem lifa í ósöltu vatni) eru háðir sífeldum háska og eyðileggingu af völdum nátt- úrunnar, og klakið er hið einasta með- al ásamt' friðunum og öðrum laga- skorðum til að endurhæta og halda við líði pjarfavatnsveiðunum, og í öllu að bæta úr pessum skapbresti nátt- úrunnar. Klakið gæti pó orðið ís- landi til talsverðrar auðsuppsprettu, að pví er snertir laxveiðarnar, pví eptir minni meiningu mætti bætapær langt fram úr pví, sem pær eru, og gjöra pær að vissum og stöðugum tekju- stofni fyrir veiðieigendurna. |>að er auðvitað ekki hægt að segja að pessu máli liafi ekki verið sinnt af pinginu, pví pað hefur nú pegar lagt nokkurt fé til pess, með pví að fá A. Eedder- sen til að rannsaka ár og stöðuvötn landsins, enda má segja að petta hafi verið gjört með fyrirhyggju og fram- sýni, að láta rannsóknirnar ganga á undan, áður farið yrði að leggja fé í klakkostnað út í bláinn. Nú hefur Eeddersen rannsakað flestar ár og stöðuvötn á Norður og Suðurlandinu, og gefið af peim nákvæma lýsingu, eptir pví, sem nokkrum manni er unnt, er ekki dvelur lengri tíma hér á land- inu sjálfu, og pekkir ekki til veðr- áttunnar hvernig hún er hér að vetr- inum, og hvaða áhrif hún hefur á ár og vötn. Hann hefur látið pá skoðun sína í ljósi, að mikið mætti bæta pjarfavatnsveiðarnar hér álandiúrpví sem er. Eeddersen sýnír hvívetna í ritgjörð sinni, að hann er landsmönn- um sannarlega velviljaður, pví hann segir skirt og skorinort bæði pað sem honum finnst ábóta vant, og hitt sem hann álítur vera gott, án allrar hlýfð- ar eða hræsni. Auk rannsóknanna valdi hann klakstað á Iteynivöllum í Kjós, og útvegaði klakmann, sem dvaldi par við klakið pann vetur all- an og fram á vor par til að seiðin voru sett út í árnar. Klak petta er að sönnu lítið, en pað hefur pó sýnt pað, að enginn ómögulegleiki sé, að hafa klök hér á ísl., eins og margir halda, sem ekki bera meira skyn á pað', en kötturinn á sjöstjörnuna. Klak var einnig byrjað á J>ingvöllum en tókst miður, (sjá ritg. eptir A. Feddersen Andv. XII. árg. 1886) enda var par enginn klakkofi. Bæði pessi klök eru lítil og ekki fyrir aðra en pá séra |>orkel og séra Jens, en ekki til neinnar frekari útbreiðslu, svo munu pau líka vanta öll pau áhöld, sem höfð eru við pau klök, er eiga að duga fyrir stórt svæði. Klakið á Reyni- völlum er stofnað af hinu opinbera eingöngu, og maður sá, sem passa skyldi klakið, hann var fenginn frá Svipjóð, og borguð ferðin frá og til, og mun pað eigi alls hafa orðið all- lítið fé, sem pað klak kostaði að öllu saman lögðu, pó ekki stærra. jpetta pykir mér alveg skökk að- ferð, að láta hið opinbera stofna klökin eða kosta menn pá sem við pau eru; mér sýnist miklu réttara, að hvert klak væri stofnað af fiskifélögum, er ættu að vera fyrir pað svæði, sem klak-útbreiðslan ætti að duga fyrir, en fengi að eins árlegan styrk úr landssjóði, eptir pví sem klakið væri stórt, og miklu væri klakið út í pví. Jpað klak sem væri svo stórt, og um leið svo drifta mikið, að pað klekti út frá —1 milj. hrogna á hverju ári ætti eigi að fá minni styrk, en 800 kr. frá pví opinbera árlega, pví rétt- ast er að styrkurinn, sefu hvert klak fengi væri eingöngu miðaður við stærð pess og starf, en ekki kastað út í bláinn handa hverjum, sem heimta kynni, án pess að gjöra 'grein fyrir stærð pess og starfi, með áreiðanlegri skýrslu. Ef pessu fyrirkomulagi væri fylgt, kepptist hvert klakið við annað. Fiskifélög pau, er ætti að stofna, pyrftu að ná yfir pað svæði eða vera innan peirra vebanda, sem klakið skyldi duga til útbreiðslu fyrir. Fé- lagið samanstæði af öllum péim bú- endum, er nokkra von hefðu eða ætl- uðu að hafa um veiði á pví svæði, er klakið væri fyrir; með pví móti, gæti fyrst klakið gengið og gjört gagn. Tillagið sem hver búandi pyrfti að leggja til yrði stórt og lítið eptir pví hvað klalcið ætti að vera aðgjörðamik- 1 ið og stórt. Eg get ekki skilið, að nokkurt klak yrði stærra en svo, að tillagið færi naumast upp úr 3 kr. árlega, sem liver búandi pyrfti að leggja til í beinu peningagjaldi, peg- ar pað væri hæst. Eptir sem klakið stæoi lengur, yrði pað alltaf ódýrara og ótilfinnanlegra. f>á væri líka öll áhöld og liús keypt, svo eigi yrði ann- ar árlegur kostnaður, en að passa klakið, fá hrogn til pess og útbreiða seiði frá pví, og svo pegar pað fengi árlegan styrk, pá yrði félaginu ekki pungt eða óviljugt að leggja til pað sem upp á vantaði, og eg tala nú ekki um, pegar sæist að vciðin batn- aði og einhver lítilsháttar arður kæmi í aðra hönd. Ef að rétt væri að farið, pá ætti landið ýlandssjóður) að eiga eitt klak sjálft, er ætti ,að vera bæði til fyrir- myndar og i vísindalega stefnu að pví er Við getur komið fiskum og fiskunga á öllum aldri og breytingarskeiðum, líka pyrfti nákvæmlega að rannsaka göngur fiskanna upp í árnar, lifnað- arhætti peirra par, og yfir höfuð allt atferli peirra í ánum. pað ætti að reyna að ala upp seiði, gjöra kyn- blendinga, og yfir höfuð að sýna klak- ípróttina frá öllumhliðum; safna fiskum í vísindalegar parfir, og ef nokkur nátt- úruafbrigði kæmi fyrir við pað, eða hin klökinn á fiskum og seiðum að gefa pví gætur. jpetta klak ætti að standa í sambandi við klök og fiskiræktarfélög í öðrum löndum svo mikið sem mögu- legt væri, pví annars gæti pað ekki orðið að eins miklum notum. J>etta ldak væri bezt að hafa víð Elliðaárnar hjá Keykjavík, til pess pví væri sem allra hægast undir peim kringumstæðum, sem hér eru á landi, að hafa sem mest viðskipti við félog erlendis, svo ætti líka pannig lagað klak að vera sem næst höfuðstað landsins. I kring- um petta klak snerust náttúrlega öll önnur klök á landinu. Klak með pessu fyrirkomulagi sem drepið hefur verið á, mundi hafa mikla pýðingu fyrir fiska og fiskirækt íslands, jð, miklu meiri en nokkur gæti gizkað á fyrir fram, pessu klaki ætti að koma sem fyrst á fót, pví við pað kynni klak- áhuginn að vakna með að koma upp íleiri klökum. Nú er taka par til máls sem snertir byggingu og fyrirkomulag klak- anna í heild sinni hér á landi, hvern-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.