Austri - 11.12.1886, Blaðsíða 1

Austri - 11.12.1886, Blaðsíða 1
1 8 8 6. 3. árg. Seyðisfirði, föstudag 11. (lesember. Nr. 2i>. Ágrip af fundargjörðum stjórnar búnaðar- skólans á Eyðum 21. okt. 1886. Áríð 1886, 21. okt. kom stjórn- arnefnd Eyðabúnaðarskóla saman að Eyðum og átti par fund með sér. ”Var pá tekið fyrir: 1. Skólastjórnin kaus sér úr sín- um flokki fyrir formann Sigurð prest Gunnarsson á Yalpjófsstað. 2. Skólastjóri skýrði frá, að af sumarfengnu heyi hefði fengizt 148 hestar af töðu, en 360 hestar útheys. I fyrningum voru til hér um bil 35 hestar í vor er leið. Töðuafli má á- lítast í meðallagi, en útheysskapur lítill; hafa því einkum valdið hin megnu votviðri í sumar er leið; svo og óhjá- kvæmilegar tafir við flutninga á við- um til kirkjubyggingar, og við önnur byggingarstörf. Auk pessa var kvenn- fólks eptirvinna varla teljandi. Á heybyrgðir pær er nefndar voru, verða settar: 5 kýr, 1 kvíga að fyrsta kálfi, 1 tarfur, 160 ær, 120 lömb, 100 geld- íjár, 9 liestar. I pessum gripum eru taldir gripir skólastjóra. ' 3. Skólastjóri skýrði frá, að á skól- anum yrðu í vetur komandi 12 piltar, par af 4 nýsveinar, og verða pannig í allt 22 menn til heimilis á skólan- um næsta vetur. 3 piltum var neitað um inntöku á skólann vegna rúmleys- is, eptir ákvörðun hinnar fyrri skóla- stjórnar. 4. Skólastjóri gat pess, að 5 meyj- ar hefðu á næstliðnu sumri notið 1 viku hver tilsagnar bústýru í osta- gjörð á skólanum, samkvæmt ákvæð- um sýslunefndar í vor er leið. 5. Innheimta á landskuldum og kirkjugjöldum var falin skólastjóra eins og að undanförnu; sömuleiðis byggingarráð yfir jörðum skólans, er séra Björn jporláksson á Dvergasteini liefur áður haft. 6. Að jarðabótum hefur verið unn- ið frá pví í vor, sem leið: a. sléttað í túni hér um bil 3 □ faðmar; b. I blaðinn túngarður 85 faðma langur, l3/4 al. á hæð; c. hlaðinn torfgarður í kringum kálgarð á nokkru svæði (15 faðma lengd); d. grafinn skurður í túnfit 180 faðma langur, 5 fet ofan á breidd, 1 fet í botn, og 27*—3 fet á dýpt. Af skurðinum hafði áður ver- ið tekinn rekustunga; e. grafinn skurð- ur á hjáleigunni Gröf, 80 faðma lang- ur, 5 fet á breidd ofan, 1 fet á dýpt (ekki enn fullgjörður). Brú hefur ver- ið hlaðin yfir túnfit, 28 faðmar á lengd, 4 al. á breidd. Enn fremur hafa svein- ar skólans verið látnir vinna að sýslu- vegum og hreppavegum (20 dagsverk). 7. Að húsabyggingum hefur verið unnið: a. ijós byggt af nýju, 14 áln. langt, 6 */2 al. breitt, vegghæð 3 74 al. Húsið er byggt undir lausholtum með 9 stöplum á hlið, sperrureist, með lopti á 6 álna lengd, borða upprepti; 2 stórum glergluggum á austurstafni, 2 glergluggum á framhlið, tréflór, bálk- um úr timbri að 8 básum. Ejósið er er enn eigi fullgjört inni eptir pví, sem skólastjóri hefur ákveðið að hafa pað. Ejós petta má álíta að efnum og öllu fyrirkomulagi mjög svo gott. 6. Ejóshlaða byggð að mestu afnýju; tekur 130 hesta heys. c. Geymslu- skúr, áfastur íbúðarhúsinu, 6 áln. á lengd, 10 áln. á breidd, úr viði; hæð við gAíl hússins 474 al., en við enda skúrsins 3'/2 al. Skúrinn var eigi með öllu fullgjörður. 8. Skólastjóri bar pað undir uefnd- ina, hvort hún vildi setja fastar regl- ur um hluttöku skólasveina í búpen- ingsgeymslu. Nefndin álítur, auðvitað, pessa verklegu grein búfræðinnar mjög nauðsynlega, en sér sér eigi fært að svo stöddu að setja fastar reglur í pessu efni, og felur pví skólastjóra, að láta námssveina taka sem mestan pátt í búpeningsgeymslu á peim tím- um vetrarins, er peir gætu álitist að hafa mest gagn af pvi, og pá er slíkt kæmi sízt í bága við hina bóklegu kennslu. 9. Vorpróf var haldið 14.—16. maí síðastl.; prófdómendur voru: Sigurður prestur Gunnarsson og Sigurður bú- fræðingur Einarsson. Luku pá 3 pilt- ar námi: Benedikt H. Sigmundsson með 1. einkunn, 71 stigi; Jiorsteinii Jónsson með 1. eink.. 68 stig. og Ein- ar Eiríksson með 1. eink., 62 stigum. 10. Skólastjórnin verður sjálf við næsta vorpróf. 11. Yms hús jarðarinnar eru enn í lélegu standi og verða pau að tak- ast til aðgjörðar smátt og smátt, ept- ir pví, er efni og ástæður leyfa. 12. Skólastjóri gaf eigi kost pess á fundinum, að hann stæði fyrir skól- anum næsta ár. 13. Annar kennari var ráðinn til næsta árs, Magnús Blöndal, með laun- um peim, er ákveðin eru i reglu- gjörðinni. 14. Bústýra til næsta árs varð eigi ráðin, par eð bústýra sú, er nú er gaf eigi kost á sér að svo stöddu. I skólastjórninni: Sigurður Gunnarsson, Sigurður Ein- arsson, Hallur Einarsson. * * * Nokkru eptir fund samdist svo fyrir alvarlega áskorun skólastjórnarinnar, að hinn núverandi skólastjóri gaf kost á pví, að standa fyrir skólanum næsta ár ineð sömu kjörum og ver- ið hefur. Sigurður Gunnarsson. Atliugavcrt sauital. A. : Ertu búinn að skrifa pig til vesturfarar ? B. : Nei, en eg hef í huga að gjöra pað nú þegar, pví eg hef séð auglýst að ef margir skrifa sig nógu snemnui, muni fargjald lækka að mun. A. : Eg álít nú að hvorki pú né aðrir ættu að gjöra það fyrri en sem seinast. B. : Og af hverju? A. : |>að skal eg segja þér. Eins og pú veizt, eru fleiri en ein útflutn- ingslína og keppist hver peirra eptir að fá sem flesta á sín skip, og pví fieiri sem taka sér far með hverri línu, pví betur stenzt hún kostnaðinn, pótt fargjaldið sé lágt, og pess vegna gjöra útflutningsstjórarnir sér sem mest far um að leiða sem flesta að sér, enda borgar pað sig vel fyrir pá; að vísu veit eg ekki hvert þeir fá laun frá Ameríku, en svo mikið er víst, að hver áskrifandi verður að láta auk far- gjalds1 10 krónur í innskriptargjald og er pað mikið af fátækum fjölskyldu- mönnum, sem varla geta komizt af eigin efnum og purfa enda að fá styrk eða lán. B. : Hvað segir pú, 10 kr. af manni! Eg hef heyrt að 2000 manns hafi skrif- að sig hjá Sigfúsi og eptir pví fær hann par sjálfur 20,000 kr. Slíkum er ekki vorkunu að lifa á íslandi. 1) Er eigi rétt hermt: Innskriptargjaldið er innifalið í fargjaldinu. Kitstj.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.