Austri - 11.12.1886, Blaðsíða 4

Austri - 11.12.1886, Blaðsíða 4
116 4. Páll Jónsson, bróðir hans, á Esk- ey. 5. Rafnkell Eiríksson bóndi á Holtum. 6. Benidikt Hallson bóndi á Vindborði. 7. Gísli Jónsson bóndi á Brunnból og 8. Gissur Sigurðsson bóndason frá Holtum. Jón á Heiðna- bergi pótti fyrir öllum pessum í sjó- mennsku og var mesti aflamaður. Nú verður að segja frá bvernig hverjum formanni reiddi af í sjóferð pessari, pví allir bátarnir réru penn- an morgun nema sá, sem Jón áSkála- fellsseli var fyrir. Hann setti pó bát sinn fram að en stóð lengi yfir bon- um í vörunum, par til bann sagði við báseta sína, að peir mundu verða að setja upp aptur, pví bann kvaðst hræddur um að bvessa mundi af norðri — og svo varð. Jón á Heiðnabergi réri fyrstur eins og vandi bans vartil. Jpeirfisk- uðu lítið um daginn, en nálægt mið- mundu dróg yfir kófél í blæja logni, sem varaði svo sem bálfann klukku- tíma. En pegar pví linnti, brast á af skyndingu óttalegt ofsaveður frá norðri með grimmdarfrosti, svo við ekkert varð ráðið. Samt fór Jón og eins allir á binum bátunum að halda til lands, en pað varð til einkis, pví veðr- ið — sem nú var orðið norðaustan- ballt — rak pá viðstöðulaust undan landinu. J>egar Jón sá að ekki gagn- aði að róa til lands, tók hann pað ráð að kasta út stjóra og kraka, svo síður skyldi reka, en pað dugði stutta stund, pví stjórinn brökk í sundur framan undir stefninu. J>á tók bann alla vaðsteina og sökkur sem á batn- um voru, lét pað í vaðsekk og bjó sér til stjóra úr færunum, og festi sig við petta, og dugði peim pað nokkra stund. en pá bar að peim annan bát — nú vita menn ekkihver pað var —, og bað formaður bans Jón að leyfa sér að festa sigviðhans bát. Jón leyfði pað, en pegar pað var búið, slitnuðu færin og báða bát- ana rak til hafs. Einhvern tíma um nóttina seint, hitti Jón fyrir sérfiski- duggu; voru pá menn hans orðnir pjakaðir mjög. Að duggunni lögðu peir, og tóku skipverjar við peim báð- um höndum, vermdu pá, gáfu peim dálítið af víni og beitan mat. Tvo mennina sem veikir voru orðnir lögðu peir í heit rúm og hjúkruðu peim með mestu nákvæmni, svo peir hresstust skjótt. J>egar veðrinu slotaði síðla á næsta degi, sigldi duggan með pá svo nálægt landi sem bún gat kom- ist og lét pá fara par aptur á sinn bát. Lentu peir svo með heilu og böldnu á Kálfafellsstaðarfjöru í Suð- ursveit. J>egar Bjarni Jónsson bafði brak- ist um sjóinn í 2 dægur, voru peir komnir á baf út og fyrir Suðursveit- ina. J>á var stormurinn farinn að lægjast. Hittu peir pá fyrir sér bát pann sem Gissur Sigurðsson var fyr- ir og var bann fastur við stjóra. J>ar voru allir menn protnir að kröptum og 3 dauðir, Jón Sigurðsson, Jón Hálfdánarson og Eirikur Árnason, og Sigurður faðir Gissurar mjög kalinn á böndum og nær dauða enn lífi. J>á sem lifandi voru tók Bjarni á sinn bát, en skildi hinn bátinn eptir með dauðu mönnunum og öllum áhöldum. Eptir pað um kveldið náðu peir landi á Reynivallafjöru. Af skipverjum dó enginn maður, en af binum, er bann tók af bátnum, andaðist einn beima á Reynivöllum. Sá hét J>orvaldur J>or- varðarson bóndi frá Slindurholti. Um sama leyti náði Páll Jónsson landi á Fellsfjöru, syðst í Suðursveit._ Af bon- um dóu bændur tveir, Sigurður bróð- ir bans í Flatey, og Ólafur Sigurðs- son í Vindborðseli. Niðurl. síðar). S m á v e g i s. í útlendum blöðum stendur pessi skoplega saga: Herra Varus er mað- ur mjög sparsamur. Honum pykir ofdýrt að búa í miðjum bænum og pví flytur bann út í annan enda bæj- arins og leigir sér par lítið hús með 3 berbergjum. Hann matreiðir sjálfur, pvær af sér og vinnur allt einn sem vinna parf. Með pessari aðferð tekst honum að spara helming launa sinna, sem eru 8000 krónur. En í sumum stórbæjum — og var svo í pessum — er ekki hættulaUst að búa yzt, par eru bús stundum brotin upp og morð framin, og pví hefur Varus komið til hugar að útvega sér hund til varnar og varúðar. En pað er dýrt að hafa bund, hann parf mikið að éta og svo er hundaskatturinn. Varus hverfur pví frá pessu, enbann hefur önnur ráð. Hann æfir sig í að gelta og jafnskjótt sem hann heyrir á nóttunni nokkurn tortryggilegan háv- aða, fer hann að urra og ýlfra sem grimmasti blóðhundur. ífyrstu geng- ur líka allt vel og enginn ræðst í að stela frá honum. En nýlega fékk hann með hraðskeyti áskorun um að koma til frændkonu sinnar, er var að bana komin. Varus á hér von á arfi og flýtir sér pví af stað. Frændkona hans lifir enn nokkrar ;vikur og pví kemur Varus ekki heim fyrr en eptir 2 mánuði. En hversu felmtraður verð- ur hann, er hann sér hurðina vera brotna upp og hirzlurnar allar í burtu. Áður en hann fór- að heiman, hafði hann verið krafinn um 15 kr. hunda- skatt, og par eð hann greiddi hann ekki á tilteknum tima, var fjárnám gjört hjá honum fyrir skattinum, og búshlutir hans seldir á opinberu upp- boði. /Vuglýsiugar. Allar liúseignir „Norsku verzl- unar“ á Seyðisfirði ervi frá í dag tii sölu með mjög góðu verði. 1. Höndlunariiúsið með tiilieyr- andi pakkliúsum, skúrum og öðrum byggingum; ágætíbúð- arherbergi eru i liúsinu. 2. Oddakúsið (gott íbúðarliús) með útiliúsum standandi neðst niðri á Fjarðaröldu. 3. Hið svo kaliaða „Griila liús“ (í- búðarliús) á Búðareyri. 4. Helmingur af öðru húsi til á Búðareyrinni. 5. Helmingurinn af íiskihúsinu „Aipha“ á Sörlastaðaeyri. 6. Helmingurinn af iiskifélaginu „Sandsgaard“ í Norðíirði. 7. Lifrarbræðsluhús stórt oggott í Norðíirði með öllu tiiheyr- andi; ágæt íbúðarherbergi eru í húsinu. Nánari uppiýsingar húskaupuni pessum viðvíkjandi, ásamt verði á húsunum hverju út af fyrir sig, geta menn fengið nær sem vera skal hjá undirskrifuðum. Seyðisíirði 6. nóvember 1886. Fyrir „Norsku verzlan“. Sig. Joliansen. Lesið góðir hálsar og hlýðið. Gjörið svo vel og skilið mér strax bókum minum, sem eg hefi átt hjá ykkur í láni svo árum skiptir, pví annars neyðist eg til að opinbera ykk- ur sem óráðvanda menn. Gunnar Gíslason á Landamóti. T i 1 k a u p s fæst gott íbúðarhús, einnig bátur með veiðarfæruin og margt fleira. List- hafendur snúi sér til Hallgrims Ólafssonar. á Brimnesi. T i 1 j 61 a n 11 a. tírsmiður Stefán J>. Jónsson á Seyðisfirði hefúr nýlega fengið tals- vert af góðu og óvanalega billegu gullstássi (lokkum, brjóstnálum, kross- um m. m.), er hann býður hinum heiðruðu kaupendum með afar billegu verði. J>eir er pví vildu útbúa sig með fallegar jólagjafir, ættu ekki að sleppa tækifærinu úr hendi sér; borg- un verður tekin bæði með innskript- um í verzlanir hér og peningum. S. J>. Jónsson. AÐVÖRUN. Sunnudaginn 25. júlí kom eg frá messu frá Vestdalseyrarkirkju; gekk í kringum fjörð- inn og dvaldi nokkra stund á Öldunni, varð mér ]>að á, að eg gekk í hugsunarleysi yfir túnblettin sem liggur nærri húsi herra gest- gjafa Teits Ingimundarsouar vissi eg ekki fyrri til en herra Teitur kom hlaupandi að baki mér og sló mér niður með fætinum þreif í brjóst mér og hristi mig óvægilega, þar að auki hafði hann í frammi miður sæm- andi orð í hótunarformi ef eg ekki þegði — hanu hefur liklega meint yfir riieðferðinni á mér —, eg álít því skyldu mína að vara fólk við að ganga yfir fyr nefndan túnblett og yfir höfuð of nærri því er herra Teiti við kemur og þannig vera örsök að óþægilegum geðshræringum herra gestgjafaDs. Sörlastöðum 31. ágúst 1886. Sigurður Jónsson. (Borgað). Abyrgðarm.: Sigurðr Jónsson. Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.